Fróði - 23.07.1886, Síða 4
9. bl.
PEÓÐL
1886.
106
þegar megnasta óánægja var komin upp
í pjóðinni að hann fór að átta sig á
skyldum sínum.
En eptir því sem tímar liðu fram
fór háttalag konungs að verða undarlegra
og margt af því sem iiann gjörði sýndist
fremur líkjast óðs manns æði en að það
væri vitrum konungi samboðið. Jafn-
framt pvi varð hann áhyggjufyllri og
forðaðist mjög alla umgegni við menn.
Ef til vill hafði hann pá pegar hugsað
um að hann myndi verða vitskertur, enda
var bróðir bans pá þegar oiðinn pað.
Hann hafði átt að kvongast prinsessu
frá Austurríki, en pegar allt var komið á
fremsta hlunn með giftinguna sagði hann
henni upp, lokaði sig innni svo nálega
enginn fjekk til hans að korna, en pó
allra sízt konur.
Og nú verður háttalag hans enn
undarlegra og hálf fábjánalegt. Hann
hafði mjög mikla ánægju af pví að Uorfa
á sjónarleiki, enn hann gat ekki gjört-
pað sem aðrir menn. Leikararnir urðu
að leika fyrk hann einan, leikhúsið var
allt uppljómað um hánótt, því hann vakti
nálega allar nætur, og svo urðu veslings
leikararnir að leika fyrir konunginn ein-
an og gátu pó ekki einusinni sjeð hann
jpvi hann faldi sig í dimmasta horninu
í leikhúsinu. Náttúrlega kostaði petta
of fjár, og hann var óspar á fjenu, ann-
ars hefðu víst fáir leikendur viljað leika
fyrir hann.
Og nú fann hann uppá allskonar
flónsku og peningunum jós hann út á
báðar hendur, enda hafði hann 31/,, míllj-
ón marka í árstekjur, jpegar hann ljezt
vorn pó skuldir hans orðnar 6 milljónir
marka og engin vildi lána honum fj<,
en mai'gir ætluðu að stefna hounm fyrir
skuldir, eða höfðu pað í heitingum. Eink-
um eyddi hann afarmiklu fje til húsbygg
inga hann vildi reisa jafn skrautleguv
hallir og Loðvík 14. Erakkakonungur.
Og hann lifði opt og tíðum þannig lengi
í einu að hann hugsaði sjer að hann
væri Loðvík 14. eða reyndi í öllu falli
til þess. Hann ljet opt bera á horh
fyrir 3 tigu manna og sat svo aleinn vi<'
borðið og skeggræddi við ýmsa merkustu
menn á dögum Loðvíks 14. Margt af
því sem hann gjörði virðist yfir hofun
vera runnið af rómantískri prá eptir þeiin
æfintýraljóma sem hálftrufiuðum mönnum
sem elska frgurðina um fram allt og
horfa burt frá lífinu eins og pað er, opt
og tíðum tinnst vera yfir furtiðinni.
I vor var farið að tala um að pað
mundi óhjákvæmilegt að vikja konungin-
um fi á völdum. Otto hróðir hans stóð
þá næstur til ríkiserfða, en hann var
fyrir löngu orðinn vitstola og engin von
um að honum mundi nokkun tíma batna.
var ekki um aðra að gera en föður-
bróður hans Luitpold, og er hann mað-
iu' 65 ára að aldri. J\Tú fóru sögurnai'
af konunginum að versna og óvíst að
pær sjeu allar sítrmar; meðal annars var
pað sagt að hauu hefði stundum viljað
láta hálshöggva ráðgjafana og láta
i'akarann sinn mynda ráðaneyti.
En hvort sögurnar voru sannar eða
107
íekki, pá var það pó afráðið að víkja
honum frá völdum. Geðveikindalæknar
voru settir í nefnd og peir dæmdu kon-
unginn vitsola og hafði pó enginn peirra
við hann talað eða sjeð hann. Svo kom
út boðskapur frá Luitpold, að vegna veik-
inda konungs hefði liann tekið af honum
stjórnarstörfin, og undir boðskapnum stóð
nöfn allra ráðgjáfanna. Svo voru menn
gjörðir á konungsfund til pess að boða
honurn pessi tíðindi. En konnngur var
pá ekki vitskertari en svo, að hann bjóst
til varnar og var formaður sendifárar-
innar settur í fangelsi. En pá var ber-
lið pegar sent til hallarinnar og kon-
ungur handsamaður og fluttur til hallar
þeirrar er Berg heitir og stendur við
Starnbergervatnið. |>jóðin ljet ekkert á
sjer bera, en sagt er pó að margir væri
mjög óánægðir yfir pví livað hart kon-
ungurinn var leikinn. |>arna sat hann
svo nokkra daga og fylgdu pjónar hon-
um hvervetna pví menn voru hræddir
um að hann hefði í hyggju að granda
sjer. Læknir sá er Gludden hjetfór með
lionum hvert sem hann fór. Gudden
pessi var formaður í læknanefnd peirri
er lýsti yfir pví að konungurinn væri vit-
skertur. ]pað er pví sennilegt að kon-
urinn hafi ekki verið mjög glaður við
fylgd Jians.
A hvítasunnudaginn 13. júnm. höfðu
peir konungnr og Gudden gengið út nieð
Starnbergervatninu, og eptir ósk konungs
voru þeir tveir einir. J>að leið langur
tími og peir komu ekki aptur og fóru
menn að undrast um pá. Svo var farið
að leita. Að nokkrum tíma liðnum
fundust peir í vatninu báðir örendir.
|>að eru að sönnu engir til frásagna um 1,
livernig viðskipti þeirra hafi verið, en
sennilegast er að konungur hafi íieygt
sjer í vatnið til að drukkna, Gudden
farið að bjarga honum, en ekki getað,
enda var hann maður aldraður. |>að I
mátti sjá á liki Guddens að konungur |
hafði veitt honum mikinn áverka, ef til I
vili hefir hann beinlínis kæft hann. Lík!
konungs var toluvert utar í vatninu og J
halda menn pví að konungur hafi fiutt J
sig þangað eptir að hann hafði gengið af
Gudden dauðum. Eregnin barst náttúr-
lega óðara um allan heim og póttumjög
mikil tíðindi.
Nú er Otto bróðir Loðvíks konung-
ur i Bajern og pað er ekkert efamál
um hann að hann er vitskertur. ]pað er
sagt að vitfirring hans sje aíleiðing af
æskuyfirsjónum. Luitpold stjórnar ríkinu
í hans nafni, en ekki er pað ósennilegt,
að hann verði konungur yfir Bajern inn-
an skainíns.
(Eramh.
VEÐUR
í júnímánuði.
Hitamælir (Celcius)
Mestur hiti hinn 29. -j- 18.00 st.
Minnstur hiti hinu 16. ■— 0,90 —
Meðaltal allan mánuðinn 7,b0 —
Loptvog (enskir puml.)
Hæðst hinn 1. 30,24 —
Lægst hinn 24. 29,38 —
Meðaltal allann mánuðinn 29,72 —
108
Áttir: N 2.N \. 10. SA.6. SV. 7. S. 3, A2.
Vindur: Hæglætisdagur 20. Lognd. 10.
Úrkoma: Rezn 8 d. Urkomulausird. 22
Lopt: Heiðrikisd. 1 pykkviðri meira
rða miuna 29 daga.
Sól: Sólard. 22. SólarLusird. 8.
Möðruvöllum í Hörgárdal 1. júlí 1886.
Jón A. Hjaltalw.
A ii g 1 ý s i n g a r.
ges5* Meðlimir hins íslenzka Bók-
mentafjelags, sem eiga að fá bækur
pess hjá mjer, eru beðnir að vitja þeirra
hið fyrsta og greiða um leið tillög sin
Allar bækurnar fyrir yfirstandi ár
eru komnar.
Akureyri. 14 júlí 1886.
Eggei’t Laxdal.
iiir' |>ar eS ^etl tetl1^ að niJei'
að borga skuldir föður míus sál. Guðm.
Pálssonar, eru þeir sem geta sannað
skuldakröfur sínar, beðnir að snúa sjer
til mín að Geirhildargörðum í Yxnadal.
p. t. Akureyri 12. júlí 1886.
Trjámann Guðmundsson.
Seldar óskilakindur í Skagafjarðarsýslu
haustið 1885.
í H o f s h r e p p.
1. Svartbildótt lambgimbur mark: Vagl-
skorið framan biti aptan hægra, sneit
framan vinstra.
í Hólahrepp.
1. Hvíthirndur lambhrútur mark: Tví-
stýft aptan hægra, tvírifað í sneitt
fr. fjöður a. v.
í Viðvíkurhrepp.
Hrútur veturgamall mark: Tvístýft
fr. gat biti apt. h. geirstýft vinstra.
í S e i 1 u h r e p p.
1. Hvíthyrndur sauður veturg. mark:
Stúfrifað í aptari helming li. blaðst.
og fj. fr. v.
2. Hvíthyrnd lambg. mark: Fjaðrir
2 a. hægra, sýlt biti a. v.
3. Grár lambhr. mark: Sýlt h. sýlt í
stúf v.
1 Staðarhrepp.
1. Svört gimbur veturg. mark: Blað-
stíft f. h. hvatrifað vinstra.
2. hvít kind veturgömul mark: Sneitt
a. h., tvísýft a. v.
3. Hvít lambg., mark: Sneitt a. biti
fr h., stýft gagnbitað v.
I Rýpurhrepp.
1. Hvít lambgimbur mark: Blaðstýft
a. h., gat v.
2. Hvít lambg., mark: Sneitt, a. fj. fr.
h., sneitt a. gagnfjaðrað v.
3. Hvítur lambgeldingur mark: Lík-
ast Stýft, vaglskorið a. h. sýlt gat v.
|>eir sem sanna eignarrjett sinn, á
óskilafje pessu, geta vitjað verðs pess,
að frádregnum kostnaði til næstkomandi
septemberloka 1>86.
Skarðsá 9 marzmán. 1886.
E. Gottskálksson.
Ábyrgðarm: þörsteinn Arnljótsson.
Prentsm. B. Jönssonar.