Fróði - 07.08.1886, Qupperneq 4
10. bl.
F R Ó Ð I.
1 88
118
henni meðal annars afbrags fagra altar-
istöflu. Ennfremur hefir hann stofnað
barnaskóla i sókninni og %efið til hans
stóx-fje og annast hann fyrr og siðar.
Auk pess hefir hann stundað vísindaleg
störf eins og kunnugt er, og að öllu
leyti hefir hann reynst hinn starfsamasti
og nýtasti maður.
Nú er spurningin pessi: Lýsir pað
mikilli viðurkenningu af lúlfu landstjórn-
arinnar til sira Sigurðar fyrir allan hans
framúrskarandi dugnaði að taka pannig
af honum embættið að nauðsynjalausu
og setja hann í eptirlaun í elli hans,
sem eðlilega hvergi nægja honum til lífs
framdráttar? Eða til hvers er gömlum
klerkum leyft að taka sjer aðstoðarprest,
ef peirn verður pá jafnt sem áður pröngv-
að til að sleppa embættum sínum, pó að
ekki verði íundið að embættisfærslunni ?
Eða var landstjórnin áhyggufull um stað
og kirkju undir síra Sigurði? Ef svo hefir
verið, pá er henni of ókuunugt um hvorn-
ig fram fer á landinu, en staður og
kirkja á Utskálum sína sig bezt sjálf.
]pað cr hvortvegga að prestastjettin
á ekki uppá háborðið hjrr á landi, eins
og komið er, enda sýnir petta atvik við
síra Sigurð, að landstjórnin eins og aðrir
parf að hafa hugfast pegar fara á betur
en vel, að ekki íari pá ver en illa.
(Sunnl.).
Fátlœnii.
Ár 1885 31. desember var fjölmenn
samkoma á Fjalli 1 Seiluhrepp, var
undirritaður kvaddur pangað, og honum
lialdið samsæti af sýslunefndarmanni í
Seiluhreppi, hreppstjóranum í Staðar-
hrepp, og möi'gum bændum, ásamt peirra
heiðurskonum úr báðum hreppunum, pá
veitingar höfðu framfarið nokkurn tíma,
gerði sýslunefndarmaður Magnús á Fjalli
bert með tölu er hann hjelt, er honum
fórst mjög laglega, 1 hvaða tilgangi að
samkoma pessi væri stofnuð, nefnilega
peim: að konur pær er viðstaddar
væru, ásamt fieirum konum, vildu við
petta tækifæri sýna pakklætisvott sinn
bæði i orði og verki, með peirri viður
kenningu, að Egill á Skarðsá bæri á
liendi sjer, stóran og mikinn gullhring
er á hann var dreginn, og stendur inn-
aní honum, ,,J>akklætisvottur mæðra til
E. G. 31. desember 1885“. Fjrrir pessa
gjöf og virðingu mjer auðsýnda ópjenta,
pakkar alúðlegast, viðtakandi af hrærð-
um huga, öllum er lilut eiga að máli,
bæði nú og fyrrum, og biður hinn al-
góða föðurinn á himnum, að styrkja og
hjálpa peim, og öllum peirra stundlega
og eilíflega.
Skarðsá 4. janúarin. 1886.
E. Gottskálksson.
Hitt og þetta.
Likkistusmið nokkrum var brugðið
um Ijelegar smíðar. |>á er honum barst
pað til eyrna mafití hann: „petta getur
vei verið, en hefir nokkur heyrt að smíð-
isgripir mínir hafi verið sendir mjer apt-
ur til endurbóta“.
119
I samkvæmi nokkru var rætt um,
hver væri helzta orsökin tii pess, að fjöldi
ungra manna vildi aldrei kvænast. „það
er auðfundið“, sagði einn gestannn, „eink-
um pá er vjer virðum nákvæmar fyrir
oss ungmeyjar pessara tíma. |>ær eru
eins og akursins iiljugrös, pær sá ekki,
bvorki vinna pær nje spinna, en samt
vantar litið á, að Salómon i allri sinni
dýrð væri eigi eins skrýddur sem ein af
peim“.
Kænir skuldhcimtumeiui. „t>á er
pú hefir tekið próf, pá send mjer skýrslu
yfir skuldir pínar“, pannig reit faðir
nokkur syni sinum er stundaði bóknám.
Skömmu síðar barst honum i hendur
löng skrá yfir skuldheinnumenn sonar
sins, og endaði skráin pannig: „Verstir
allra skuldheimtumanna minna eru pió-
fessórar peir, er yfirheyrðu mig, pví að
jeg gat engin svör greitt peim til spurn-
inga sinna“.
Viturleg ákvörðun. Dómnefndin i
greifadæminu Tipperory á írlandi hefir
nýlega samið fylgjandi ákvörðun vegna
hinna mörgu hneppinga í varðhald: „Hið
núveranda varðhaldshús er of litið og
pví verður að reisa annað, efnið úr hinu
gamla húsi verður að nota við hitt og
ekki má rífa hið gamla hús niður áður en
hið nýja er fullgjört.
„Eg óska pess“ mælti unglingur nokk-
ur, að kona sú, sem jeg einhverntíma
kýs mjer til sambúðar kærai fram sem
hinar pi'jár fögru árstíðir: vor sumar og
haust en kvað kuldanum viðvíkur, pá
er eg óvinur hans, og ef kona mín tæki
uppá pví, að likjast vetrinum, pá færi
jeg eins og svölurnar11.
A skólanum. Kennarinn: Hvað eru
elimentin mörg? Barnið sex. Kennar-
inn (hissa): Hvað pá sex? Nefn pú pauj
pá. Barnið : Jörð, vatn, eldur, loft, staup,
og fallegar stúlkur. Kennarinn; staup
og fallegar stúlkur? Barnið: .Já, pví að
faðið minn segir, að staup sjesitt eliment
og elzti bróðir minn segir að fallegar stúlk
ur sjeu sitt eliment, og petta vita peir
eflaust betur en jeg.
Góð úrlausn. Prófessor einn spurð
eand. i lögfæði pannig við próf. „Hvern-
ig munduð pjer skera úr, ef móðir og
dóttir hennar ætti barn á sama tíma í1
sama herbergi, og skipti yrðu á börnum
peina". Er pað pá víst að skipti yrðu
á börnunum ?“ spurði candidatinn“, J>jer
hafið heyrt pað“ svaraði prófessorinn
önugur. „Eg Ijeti skipta um aptur“ svar-
aði candidatinn.
Áreiðanlegur litur. Faðirinn „Nú
Milla litla, hvað ertu aðgjöranúna? „Eg
er að lita rauðan brúðukjólinn minn“
„Með hverju11 „Með brennivini“ „Á, hver
hefir sagt pjer að pú litaðir hann rauðan
á pann hátt!“ „|>að helir hún mamma
sagt mjer, pví hún segir opt, að neíið
á pjer sje svona rautt af brennivíni.
j Liðpresti nokkrum var boðið til
120
miðdagsverðar bjá hershöfðinga sínum, en
hann gleymdi boðinu og kom pvi e 1-.
[>á er hann kom daginn eptir til pess
eð afsaka vanrækslu sina, var hershöfð-
inginn reiður vg snjeri bakinu aðhonum
og veitti konuin enga áheyrn. jpá mælti
presturinn: „Eg pakka yður herra hers-
höfðingi, umburðárlyndi yðar, eg sje að
pjer hatíð fyrirgefið mjer gleymni mina
og íeljið mig aptur vin yðar“. Á hverju
sjáið pjer pað? „spurði hershöfðinginn“
„þjer snúið að mjer bakinu, ogpvi snúið
pjer aldrei að óvinum yðar“ svaraði
presturinn. |>á hló hershöfðinginn og var
alsáttur við prestinn um leið.
Jíefðarkona nokkur spurði skip-
verja einn, er fyrir skömmu hafði verið
skipbrotsmaður, 1 hverju ástandi hann
hefði verið, pá er bylgjarnar Ijeku um
hann. „Egvarvotur, öJdungis gagndrepa
göfuga frú“ svaraði skberjinn.
sAuglýsingarJ
Kvctmaskóliim á Laugalandi.
J>ær yngismeyjar sem á næstkom-
andi hausti óska inngöngu í skólann
verða fyrir miðjan september að beiðast
inngöngu annaðhvort hjá undirskrifuðuin
eður forstöðukonu skólans frú Yalgerði
Þorstelnsílöttir á Laugalandi og jufu-
framt gefa vissu fyrir að fæðispeningar
peirra á námstimanum verði borgaðir.
Skrifstofu Eyafjarðarsýslu, Akureyri 30. júlíl88S
S. Thorareusen.
|>eir sem stnðið hafa í skuld við
Björn sáluga ritstjóra Jónsson annaðbvort
fyrir „Noi'ðaniára“ eða annað eru beðnir
að borga skuld sína sem fyrst til und-
irskrifaðs skiptaráðanda í búiuu.
Bæjarfógetinn á Akureyri 2. ágúst 188 >.
S. Tliorarensen.
— 31. f. m. var fyrsta rjettarhald i
máli, sem liöfðað var gegn verzlunar-
stjóra E. Laxdal fyrir árásir og meið-
andi ummæli hans um Gránufjelagið.
Sýslumaður gaf honum frest til andsvara
til 1 októbermánaðar.
í gærkveldi kora kingnð strandferða-
skipið „Thyra“ og „Camoens11, Irá Bvík.
— Aukapjngið var sett 30. f. m. Sira
Arnljótur Ólafsson bjelt ræðuna í kirkj-
unni. Forseti í sameinuéu pingi kosinn
Benedikt Sveinsson. Forseti í neðri defld
Jón Sigurðsson. Forseti í efri deild Arni
Thorsteinsson. J>jóðkjörnir pingmenn
kosnir i efri deild : Bened. Kristjánsson,
Friðrik Stefánsson. Jakob Guðmundsson,
Jón Ólafsson, Sigh. Arnason og Skúli
|>orvai'ðsson.
Abyrgðarm: þórsteinn Arnljótsson.
Prentsm. B. Jonssonar.