Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 2

Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 2
170 171 172 Margir munu ef til vill segja, ai færri piltar sæki um einn skóla en tvo pví örðugleikarnir verði meiri að kom- ast á liann vegna vegalengdar iir fjar- lægum hjeruðum, en vjer porum aðfull- yrða að slíkt veldur engmn óhöppum fvrir skólann. |'ó pcir kynnu að verða færri sem alls ekki er víst, pá er ekki svo mikið fengið með höfðatölunni, pað er meira varið í að pilturinn, sem fer á skólann se góðum hæfileikum búinu, að lmnn hafi vilja og krapta til að gagnast mannfjelaginu með lærdómi sínum peg- ar hann kemur af skólanum. |>á kemur sú spurning fyrir, hvar hinn sameinaði skóli eigi að standa. Yjer búumst við pví, að sýslur pær sem eiga Hólaskóla vili ekki færa hann aust- ur að Eyðum, og Múlasýslumenn vili ekki færa sinn skóla vestur að Hólum, pó slíkt sje mjög lítils vert í sjálfu sér, pví nokkuð er sama livar skólinn stendur i amtinu, einungis ef hann er á heppílegri jörð, og að öðru levti góður og öfiugur. Oss hefir að vísu komið í hug sú uppá- stunga, að hafa hinn sameinaða skóla í J>ingeyjarsýslu, á jörð, sem heppileg væri til sauðfjárræktar*, en pví miður pekkjum vér ekki jarðir par, og slepp- um vér pví, að ræða pað mál frekara að sinni. En að. flytja skólann frá Hól- um finnst oss ekkert tilfinnanlegt, á með- an par er ekki búið að byggja neitt hús. Að endingu er pað vor innileg ósk, að hinir reyndu og greindu búfræðing- ar ásamt öðrum, sem unna framfórum búnaðarins, vildu athuga petta málefni, og láta álit sitt i ljósi um pað í blöð- unum, pvi oss finnst pað vera mikils- varðandi fvrir pjóðina í heild sinni. Xám timgimiála. —0— Málshátturinn segir, að „orðin liggi til alls fyrst“ En ekki er pað rjett nema ao pví leyti, sem skilningarvitin ná til. Orðin eru eigi annað en heyranleg eður sýnileg hugsun ; pau eru hið heyranlega meðal, er hugsanin hefir til að gjöra sig öðrum skiljanlega. J>egar vjer nemum túngur. erum vjer að læra að pekkja hugsanina, og hvernig hún kemur í ljós í ýmsum myndum. Með námi tungumála erum vjer pví að læra að pekkja mann- inn sjálfan, eður sjálfa oss. Af þessum rökum getur oss skilist, að petta nám hljóti mjög að efla menntun mannsins eður andlegan þroska hans, ef pess er stöðuglega gætt, að orðin eru sýnileg mynd annars æðra og meira. En lítill menntúnarauki pr pað, að læra orðin ein tóm. Yjer sjáum og. að menn geta vit- að mörg orð i mörgum tungum, og verið pó eigi menntaðir að heldur; en gott menntunarmeðal er pað að kunna marg- ar tungur. Annað dæmi gjörir oss petta enn skýrara. Sá sem er ólæs, getur verið menntaðri en hinn, sem læs er; en *) A Bvanneyrarskólanum mnn einkum verða kennd nautpeningsrækt sökum hæfilegleika jarðariimar. Höf. sá læsi hefir aflað sjer ágæts menntunar meðals fratn yfir hinn. prennt er við nám tungumála, sem einkum kemur til athugunar, og pað er> málfræðin, eður málsbyggingin; b ó k- menntir, sem á málinu eru ritaðar; og í priðja lagi, uppruni og saga málsins. Margir ungir menn sjá ekki, að gagn sje að nema málfræði* og jeg man svo langt, að mjer þótti það hjegómi eintóm- ur, að purfa að læra á degi hverjum 2 eða 3 blöð í hinni lntinsku málfræði Mad- vígs; gat jeg ekki betur sjeð, en að pað væri eintómt stagl og orðagjálfur, enda skildi jeg litið í reglunum. En pessar reglur eru ekki tilbúnar af handahófi; heldur hafa menn tekið eptir pví, að öll hugsun kemur fram eptir víssum logum. Eu lÖgin hafa menn lært að pekkja með pví að taka eptir einstökum atríðum ; og svo hafa menn flokkað pau niður eptir skildug- leika peirra. I málsbyggingunni sjáum vjer hugsunarhátt þeirra manna, ertung- una nota, og hina ýmislegu framrás og snúninga hugsunarinuar. pannig getur nám tungna leitt oss að hugsunarfræð- inni sjálfri, og kennt oss bæði að hugsa skipulega og að koma hugsunum vorum í skipulegnn búning. Reglur málfræðinn- ar eru teknar eptir dæraum peirra manna er bezt þykja framsett hafa hugsanir sín- ar á þeirri eður peirri túngu. Ef vjer nú könnumst við, að nám málfræðinnar nái svo mjög til hugsunar, pá munum vjer sannfærast ura, að nám pað er alls eigi pýðingarlitið. Margir ætla. að pá ríti peir eður tali gott mál, ef þeir forð- ast útlend orð, hvað sem málsbyggingunni líður. En ekki er pað rjett sknðað, pví að andi og líf málsins er í málsbygging- unni fremur en í einstökum orðum. Málsbygginguna og anda málsins læra menn ekki til hlitar, nema peir kynni sjer hókmenntir málsins, pað er þá hugs- un. sem fram hefir komið í málinu i sýni- legum búningi. í bókmenntunura liggja peir verulegu fjársjóðir, sem málið hefir að geyma; í peim er menntun ogandlegt fóður. Hafi tungan litlar eða engar bók- menntir, er litill ávinningur að nema hana í menntunarlegu tilliti, svo sem sagt var fyrir skemstu, að pað gæfi lítinn menntunarvöxt að læra orðin eintóm. Enganvegin er nóg, að pekkja bók- menntasögu málsins, vita hverjar bækur ritaðar hafa verið, eður rithöfundatal. Get-ur þetta að vísu verið gagnlegt, til að vita hvers leita sje. En menntun pykst mnnni við pað að lesa og hugleiða hinar beztu bækur, sem á málinu er ritaðar. Svo er tungum varið sem öðrum hlut- um, að eigi standa þær einar sjer, heldur standa þær i skyldleika sambandi við aðrar tungur; geta menn og eigi skilið til fulls neina tungu, nema hún sje borin saman við aðrar. sem henni eru skyldar. J>á komum vér til pess að leita uppruna tungunnar svo langt sem kostur er á. I ! sögu málsins, eður i leifum pess frá yms- jum timabilum, má opt finna markverð atriði i sögu þeirrar pjórar, er tunguna hefir talað. Eru tungurnar jafnan orð- rikastar í greinum, er pjóðin hefir mesta stund lagt á, hins Vegar má ætla, að pær greinir, eður þær hugmyndir, er engin nöfn hafa i tungunni hafi lítt verið stund- aðar. Akuryrkjnmenn og fjárhirðar vita fá nöfn á skipum og siglingum. A litltt framfaraskeiði hafa menn fá hUgmynda- heiti hjá pví, er síðar Verðuf, er peir menntast betur. jþannig getum vjer af sögu málsins að nokkrd leytí lært að þekkja atvinnuvegi og menntunarstig pjóð- arinnar. er talar pað. |>ær greinir, sem nú hafa taldar verið, verða að athugast við uám hVerrar peirr-' ar tungu, er vjer viljum nema oss til menntunar, En á mörguin skólum ef námstírainn allt of stuttur til pess, að pað geti orðið nokkuð annað en lítilfjör- leg byrjun. En pá væri vel ef sú byrjún gæti orðið svo löguð, að lærisveinar fengi löngun til að halda náminu áfram sjálfir, þegar skólanum sleppur, og ef undirstöðuatriðin væri svo lögð, að þeir væri færir um pað. Á svo stuttum tíma verður ekki heimtað meira, en ef nem* nedurnir læra að læra, læra að taka eptir eins í þessari grein og öðrum. Við nám útlendra tungna parf nem- andinn margs að gæta, ef hann vill geta notað tunguna. Hann verður að læra að skilja, pegar talað er, og ta)a svo sjálfur, að hann geti gjört sig skiljanleg- legan. Hann verður að geta skilið bæk- ur, og ritað svo, að ménn skili hvað hann vill sagt hafa. Hið fyrsta atriði reynist flestum örðugt, pví að eyrað parf langan tíma til að venjast útlendu hljóðfalli. Oss fmnst útlendingar tala svo miklu fljótar en vjer; en pað er þó eigi svo, heldur parf eyrað svo laugan tíma til heyra hljóðið. og svo þarfaðleytaí minn- inu að pví orði, sem hljóðið á að heim- færast til. Fyrir pví læva menn bezt að skilja talað mál í landinu sjálfu, par sem pað er talað. Eu ef pess er er ekki kostur, að læra pað svo, verður kennar- inn að verja eins miklum tíma og unnt er til að tala málið við lærisveinana. Ef menn eru koranir nokkuð á leið að skilja rnálið, þegar talað er, er ekki haHt við að menn geti eigi gjört sig skiljanlega. !>egar vjer nemum málið at bókum. lær- istþað fyrst að skilja bækur, eií hitt parf langan vana og mikla ástundun að geta ritað pað rjett. Kosningarlðg til alþmgis. jþví er opt haldið fram, að eigi sje önnur lög þýðingar meiri enn lög um kosninga.r til alpingis. Vjer viljum eng- an veginn neita pvi að svo sje, vjer vilj- um og styðja pað, að sem flestir lands- inanna peirra, er „vitandi eru lits jhafi rjett til að kjósa mann eður menn ! til pingsetu. Vjer könnumst eínnig við pað, að kosningarlögum peim, sem nú eru, er í ymsu ábótavant. Oss liefir

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.