Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 4

Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 4
15. bl. F R Ó Ð I. 1886. 176 177 178 meðallagi á valllendi, en á mýrum miklu minn;. í túnasláttulok gerði perri nær í viku eg nýttust töður allvel, en svo gerði einhvern lengsta og frekasta rign- ingakafla sem komið hefir, hey skemmd- ist í görðum, úthey hralctist til skemmda, og sumstaðar urðu menn að hætta við heyskap af pví allt fylltist af vatni, sem ekki náði af að renna, enda pó nýir skurðir væri, er báru mikið fram; pað hafði ekki við. Síðast í f. m. var göð- viðri, pó ekki verulegur pei-rir, en pó náðu menn heim heyi sínu, víða pó í ljelegri verkun. Nú er komið frost og norðanvindur. Báglega lítur út með bjargræði. Yerzlun í langerviðasta lagi, menn gátu lítt skipað til búa sinna í vor en nú fæst ekkert lán en skuldir heimtaðar. Eitt er pó sem gott er af að segja, pað er almenn heilbrigði og ekki hefir neinn nafnkenndur maður dáið hjer í surnar. Akureyri 8. nóv. 1886. Haustið var hjer lengst af gott sem kom sjer mjög vel ofan á hið hága sumar. En er pví ekki farið að gefa fjenaði sem teljandi sje, reynzla pykir pó fengin fyrir pví að hey sje mjög ljett sem kemur af illri nýting á pvi. Hætt er við að ásetningur sje nú viða glæfralegur. Eiskiafli lítill á öllum Eyja- firði í haust og pað sem fengist hefir mest verið kóð. Á Ólafsfirði hafði afli verið betri. Góður afli á Eaxaflóa seinni- part sumars og í haust. — Síldar- og ísuafli nokkur á Isafirði. ,,Rósa“ og „Nicolíne“ komu í haust með góðar vetrarbyrgðir til Gránu- fjelagsverzlunar, hjeðan fór ,.Nicoline“ til Skagafjarðar að sækja kjöt, en strand- aði par 3. p. m. Skipið var eign Tr. Gunnarssonar, en ekki Gránufjelagsins. Allir skipverjar komust af. Síldaraflinn hefir verið töluverð- urnú í hálían mánnð, fjöldi manna stundar bjer netjafiskirí og pó hver fái ekki svo mjög mikið safnast pá samankemur. Einn norskur síldarútvegsmaðnr hefir fengið í nætur yfir 1000 tn. af síld og til hans kom í gær. Gufuskip „Ereyja“ frá Stafangri til a'5 flytja síld, haustsíld í Noregi hafði selst fyrir 19 kr. tunnan Með skip- inu komu „góðar byrgðir11 aflampa- glösuma, pað heiði nú ef til vill ekki pótt frásagnavert hefði ekkiverið svo gjör- samlega skortur á lampaglösum að fjöldi manna varð að láta lampana brenna glaslausa og peir sem urðu fyrir pví slysi aðmölva glasbáru sig mjög illa yfir pví. Með skipi pessu kom hingað verzl- unarmaður Kristján Hallgrímsson. Kaups kipið „Anna“ sigldi hjeðan í miðjum f. m., með pví tók sjer far til Englands verzlunarm. ikðalsteinn Jóns- son. „Rósa“ fór hjeðan um mánaðar- mótinn og með henni fór til Kaupmanna- hafnar unglingmaður Árni Ólafsson. -j- í næstl. mánuði Ijetuzt tveir af merkustu bændum i Eyjafirði, Benedikt Jóhannesson í Hvassafelli og Jón Jö ns- son á Æsustöðum. Benedikt var af fá- tækum foreldrum kominn, en snemma lýsti sjer hjá honum ráðdeild, dugnaðu r og hagsýni og græddist honum pví brátt fje. Hann var hið mesta lipur- menni og einstakiega vinsæll. Yfir 20 ár bjó hann rausnarbúi í Hvassafelli. Á hverju vori pá hart var lánaði hann fjölda manna hey og mat, og mátti svo að orði kveða að hjá honum væri heyforðabúr Saur- bæjarhrepps. |>essu fylgdi að hann var tiestum mönnum miidari í skuldakröfuru, og laus við að hafa okur í frammi við fátæklinga. Má pví geta nærri að efna- hagur Benedikts hefði ekki getað staðið með btóma hefði hann ekki verið fyrir- taks búmaður. Jón sál. Jónsson var gildur bóndi stiltur og gætiun og sannneínd prýði sveitar sinnar. Með póstum fá tíðindi. Stórt veitinga- hús á Seyðisíirði hafði brunnið, eign Teits Ingimundarsonar. Síldarafli á Austfjörð- um hafði verið mjög lítill í haust. Sauða- verð á Austurlandi varð 14—18 kr., eptir pvi hærra en hjer nyrðra. Slimon keypti par sjálfu. Nýtt blað á íslenzku byrjað að koma út í Ameriku i Winnipeg nefnt Heims- kringla, gefið út af Einari Hjörleifs- syni og Frímanni Bjarnasyni, sem nú nefnir sig Anderson, lrá Vöglum á þela- mörk, á pað að verða stærsta blað sem kornið hefir út á islenzku, og á að kosta 8 kr. hjer á landi, að flestu leyti sýnist oss pað betur útgefið en Leifur sál. Að eins 1. blaðið höfum vjer sjeð. Benedikt Einarsson, sem nokkrir hjer munu muna eptír og sumir kölluðu ensku- Benedikt. fór til Ameríku fyrir 12 ár- um, kom upp til Rvíkur með siðasta póstskipi. Hefir hann lagt fyrir sig lækn- isfræði og ætlaði til ]pýzkalands frá Rvík. Póstávísanir til útlanda fást nú á Akureyri, ísafirði og láeyðisfirði. Kosta pær nálægt 1 °/0 af upphæð peirri er sendast skal og svo verður sá er sendir að borga burðareyrir undir peningana sem kejpt er fyrir til Rvíkur. Stórkaup voru í haust við Gránu- fjelagsverzlan á Oddeyrí á hvviti, kaffi sykri og steinolíu, og selt með pví nær sama verði og pöntunarfjelögin fengu sinar vörur fyrir. Yonandi að peim haldi áfram næsta ár við Gránufjelagið. Auglýsingar. í viðbót við pær 1814 kr. 61 e., sem samkvæmt auglýsingu minni í „Eróða“, 14. nóvbr. f. á., voru til mín komnar handa peim, sem biðu tjón af snjóflóði pví, sem fjell á Seyðisfjarðarkaupstað, 18. febr. f. á., eru mjer síðar sendar pessar gjafir: úr þingeyjarsýslu (Suðurpingeyjarpró- fastsdæmi) ............ 667 kr. 50 a. úr Húnavatnssýslu........ 78 — 70 — 746 kr. 20 a. sem jeg liefi afgreitt til sýslumannsins í Norðurmúlasýslu; J>annig hafa alls komið til mín 2560 kr. 81 e. Skrifstofu Norður- og Austuramtsms, Akureyri 22. oktbr. 1886. J. Havsteen. — Eptir samkomulagi við bæarstjórn- ina veitir hr. Guðmundur Hjaltason í barnaskólaliúsinu hjer i bænum, hvern miðvikudag frá kl. 11—2 íyrst um sinn unglíngum tilsögn í hínum nauðsynleg- ustu kennslugreinum, og heldur hvern laugardag kl. 5 e. m. fyrirlestra ymislegs efnís. Ef hæfilega margir piltar fyrir nýár hafa beiðst inntöku í alpýðuskólann, byrjar hr. Guðmundur kennslu í honum eptir nýárið. Lampaglös og lampakveikir til lampa af ýmsum stærðum fást hjá Eggert Laxdal. T * Eftir að jeg nákvæmlega hefi rannsakað og reynt bitterefni pað, sem herra Mansfeld-Búllner & Lassen búa til og selja með nafninu: -á Brama-lifs-elíxír. i ... , Xfinn jeg mig kniiðan til, að lýsa yfir pvi, að í pvi eru að eins pau efni ð sem eru eflaust styrkjandi og gagnieg eru, og að pví megi búast við góð- um bata, ef bitterinn er tekinn við umgetnum kvillum, par sem jeg hef Xsjálfur haft tækifæri til að sannfærast um pað. } W i n s I ö w, hjeraðslæknir og bæjarlæknir ^ i Nakskov. % Vor verðlaunaði Brama-lífs-elixír, er bæði danskir og útlendir læknar og aðrir X meðalafróðir menn mæla fram með fæst að eins egta hjá vorum föstu og kunnu út- sölumönnum. Einkeimi: Blútt Ijón og guilinn kani á flöskumiðanum. Maiisfeld-Buliiiei* & Lassen Kjöbenhavn. K. Útgefandi: Ejelag í Eyjafirði. Prentari: B. Jönsson. X . T X T ? X l I

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.