Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 3

Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 3
1886. P Ó £» í. ] 5. bl. 173 174 175 retíð pótt Jtað óviturlegt að miða kosn- ingarrjett manna við sveitarútsvar peirra; oss er kunnugt, að menn hafa ekki kaft kosningarrjett í kaupstöðum, af pví, að sveitarútsvarið var svo lítið; pað er með öðrum orðum, allur porri bæjar- búa var svo vel megandi, að eigi purfti að leggja meira á menn enn svo, að peir náðu ekki kosningarrjetti. Vjer getum ekki annað skilið enn að pað haíi verið yfirsjón ein hjá löggjöfum vorum, að gera sveitarpyngsli að grund- velli kosningarrjettarins. I kosningar- lögum peim, sem pingið sampykkti í sumar, er ráðin bót á pessu; par er kosningarrjetturinn miðaður við húsráð og gjald til almennings parfa, pö hefði ekki verið vanpörf á að taka fram, hvort hjer væi'i meint til beinna gjalda eða óbeinna eða beggja, pví að allir peir er kaupa nokkur ölföng eða tóbak greiða að vísu gjald til almennings parfa. I pessum lögum er og konum veittur sami rjettur og köllum, pegar eins stendur á fyrir peim. f>etta ætl- um vjer með Öllu rjett. J>egar pær uppfylla hinar sömu skyldur og menn í mannfjelaginu, pá er ekki nema rjeít, að pær njóti allra hinna sömu rjettinda. Oss pykir pví pingið hafa bætt kosningarlðgin að pessu leyti. En að litlu haldi kemur pað, ef lögin verða eigi staðfest, eins og margir eru hrædd- ir um. En er pá ekki ráð að koma Jneð pessar breytingar á nresta pingi ? Ef ekki stæði svo óheppilega á, að einmitt pau fyrirmæli hinna núgildandi kosning- arlaga, sem vjer erum mótfallnir, eru partur stjórnarskrár vorrar, pá væri sjálfsagt að framfylgja breytingu pess- ari. En oss getur ekki sýnzt ráðlegt að gjöra nú aptur breytingar á stjórn- arskránni og baka oss pann kostnað, sem leiðir af pingroíi, nýjum kosning- um og öðru aukapingi. Ejárhagur landsins er ekki svo góður á pessum árum, að pað geti sjer að skaðlausu borið pann kostnað. — En sjálfsagt er pað, að pessi breyting ætti að koroast að, ef hreyft er við stjórnarskránni á annað borð. Sumar aðrar breytingar á kosning- arlögunum, sem pmgið heíir stungið upp á, getum vjer ekki fallizt á, svo sem pá breytingu, að aldurstakmark pingmanna er fært niður úr 30 árum til 25 ára, enda er pað líka breyting á stjórnarskránni. Vjer íslendingar er- um ekki svo bráðproska, að oss geti eigi farið fram til prítugs bæði að fróðleik og gáfum. |>að er pó ekki svo að skilja, að oss pylci pað neitt sjerlegt ókvæði, pótt yngri maður enn prítugur yrði pingmaður; en vjer ætlum, að almenn- ast sje pað betra, að pingmaðurinn sé eldri enn yngri, pví að öllu öðru jöfnu reynist sá eldri betri. pingið hefir gert ymsar aðrar smá- breytingar við kospingarlögin, sem hvorki sýnast að gora frá nje til. Yjer vilj jum ekki tala um kosningarnar til efri deild- ar fyrir pá sök, að pað er pýðingar- laust nú sem stendur. Verði kosning- : arlög pessi staðfest, pá pýðir ekki að i rýfa pau niður nix að pví er petta at- : riði snertir. En pótt pau verði ekki staðfest, pá er ólíklegt. að pessar kosn- ingar komi til umtals á næsta pingi. | Samt sem áður ætti pingmenn að skýra | nokkuð betur pessar hlutfallakosningar, í pví að vjer verðum að játa að pær eru ! oss mjög óljósar, og svo ætlum vjer ! fleirum vera. En ef pað er áríðandi, að sem flest- ir landsmenn hafi kosningarrjett, pá er pað eigi síður nauðsynlegt, að peir, sem hafa hann, hafi sem minnsta erviðleika til að nota hann. En pað er öllum ljóst, að víða hagarsvo til á landi hjer, að fjölda kjósenda er pví nær ómögulegt að nota kosningarrjett sinn. Kjördæm- unum er svo háttað, að mörgum kjós- endum veitir ekki af fjórum dögum eða jafnvel viku til að sækja kjörfundinn. Ef kjörfundurinn er á peim tíma árs, er kjósendur geta unnið að atvinnu sinni, hvort sem peir eru bændur eða sjómenn, pá er petta svo mikill atvinnu missir, að engin von er til, að kjósend- ur peir, sem búa langt frá kjörstaðnum,! geti eða vili leggja svo mikið í sölurn- ar til að neyta kosningarrjettar síns. — En væri kjörfundurinn um vetur, pá gæti peim, er byggi fjarri kjörstaðnum, verið með öllu ómögulegt að sækja hann. Sú tilhögun, sem nú er á alpingiskosn- i ingunum, sviptir pví í raun og veru pá \ kosningarrjetti, sem búa fjarri kjör- staðnum. Hjer hafa allir peir, sem áhuga hafa á alpingiskosningum, og peir, sem vilja láta sem flesta taka pátt í peim, veru-; legt umkvörtunarefni, en á pví er eng-1 in bót ráðin í peim kosningarlögum, sem pingið samdi í sumar, er var. Fyrir pví vonnm vjer, hvort sem pessi lög j verða staðfest eður eigi, að pessu atriði i verði hreyft á næsta pingi. Hjer eru j heldur ekki hinir sömu aknúar á, og að bæta úr peim annmörkum, sem minnst er á hjer að framan. Ur pessu! má bæta án pess að hreyfa að nokkru! við fyrirmælum stjórnarskrárinnar, pví að hör er að eins að tala um breytingu | á kosningarlögunum. Menn geta nú haft ýmsar skoðanir um pað, hvernig eigi úr pessu að bæta, og viljum vjer engan veginn segja, að vjer vitum hið eina ráð sem til pess sje, En til pess að segja eitthvað, par eð vjer höfum hafist máls á pessu, pá vilj- um vjer stinga uppá pví, að kosið sje til alpingis í hverjum hrepp, og atkvæð- in svo send aðalkjörstjórn kjördæmisins til upptalningar. Hreppsnefndar odd- vitinn með 2 lireppsnefndarmanna gæti verið kjörstjórar í hreppnum. Væri hreppsnefnar oddviti í kjöri, gæti hrepp- stjóri komið í hans stað; en ef hrepp- stjóri væri og hreppsnefndaroddviti og í kjöri, gæti hreppsmenn kosið eða sýslu- maður skipað annan í hans stað. Kjett- ast ætlum vjer. að sama dag kosið í öll- um hreppunum. Með pessu móti getur nálega hver kjósandi neytt kosningarétt- ar síns ef hann vi 1; vjer skiljum held- ur ekki annað, en að pað ldjóti pó að vekja nokkurn áhuga hjá kjósendum á kosningunum, að peir geta tekið pátt í ' peim án pess peim sje ofmikið mein að. | Vjer vitum, að pessi aðferð hefir verið | og er liöfð annarsstaðar og gefst hún : vel. Vjer sjáum ekki nú sem stendur i aðra mótbáru á móti pessari aðferð en pá, að kosningarnar kynni að verða nokkuð dreifðari en pær eru nú. En við pví mætti vel gjöra með pví að breyta nokkuð ákvæðum laganna um framboð pingmannaefna, svo sem pað, að peir yrði að hafa meðmæli úr meiri hluta hreppa kjördæmisins, t. a. m., par sem hreppar eru fimm í kjördæmi, par yrði pingmannaefni að hafa meðmæli tveggja eða priggja manna úr prem hreppum að minnsta kosti. Sá yrði og að verða pingmaður, er flest atkvæði fengi, hvort sem hann hefði meira hlut allra peirra atkvæði, sem greidd eru, eða ekki. Sú ákvörðun er einnig að dæmum peirra kjósenda, er mikla reynslu hafa í kosningum. Með pessari kosningaraðferð er nú einmitt fjöldanum gefið tækifæri til að ráða kosningunum, og ætlum vjer pað rjett og sanngjarnt. En hitt er annnað mál, hvort hann muni gjöra pað fyrir pví, nema beinlínis. 011 reynsla mannkynsins fer í aðra átt. Einstakir menn fá íjöldan á sitt mál, pví að „allir menn urðut jafn spakir, hálf ér öld hvar“. Vjer purfum eigi langt að leita dæma. |>ar sem tveir vinna eitt verk, og annar hefir einhverja yíirburði, pá ræður hann. Hvort sem menn vilja kalla pað náttúrulögmál eða annað, og hvort sem mönnum pykir pað rjettvíst eða eigi, pá ryður sá sterkasti sjer braut. pað er að vísu satt, að pað getur orðið vili hinna veikari að fylgja honum; en pað er pá pannig tilkomið, að hann hefir með einhverju móti fengið pá til að gjöra sinn vilja að peirra vilja, hvern vilja sem peir hafa haft upphaflega. Ef vjer gáum að á heimilum, í sveitarfje- lögum, í pjóðfjelögum, pá er pað ekki fjöldinn, sem í raun og veru ræður. Fyrir pví er engan veginn sagt, að hinn betri ráði ætíð, pví að „opt hinn betri bila pá er hinn verri vegur“. Njáll ræður stundum, en stundum Mörður. — |>að hefir gjört allan muninn eins hjá vorri pjóð og öðrum, hvort hinir betri eða hinir verri liafa ráðið. — Rjett er samt, að menn eigi kost á að kjósa, hverjum peir viija fylgja. Árnessýsln 3. okt. 1880. Álmenn tíðindi hjeðan eru ekki glæsi- leg. Sumarið með.hinum bágustu sem menn muna. Vorið var raunar vætu- samt, en af pví hlýindi vantaði varð grasöxtur í minna lagi, pó nær pví í

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.