Fróði - 15.06.1887, Síða 1

Fróði - 15.06.1887, Síða 1
F r ó o i. VIII. ili. 2. blað. Oddeyri, miðvikudaginn 15. júni 1887. 9 10 Fáein orð gegn höfundi greinarinnar „Arnljotr Ólafsson og sannieikurinn“ i þjóðólfi nr. 29. 86. Motto: rJ>egar í æsku [m iðkartir lesti . . . „Með árunum tókst |ijer í illsku að dafna „æfast í svivirðu dyggðum að hafna . .. „Nú fórstu að bögglast við blaðastjórn, „að blekkja og tæla þjóð vors lands „þú sagðir: „Min æfi skal offrast sem fórn „á altari lielgu sannleikans“, „jijcr ljet aldrei betur að ljúga en þá „er þú ljezt vera, að berjast und sannleikans merkjum; „f>ú ert enn hið sama argvítugt þý, „því aldrei geturðu skánað grand, „og sömu „praxis“ þú iðkar enn, „að ata svívirðu beztu menn“. [TJr þulunni ura Jón mannorðsþjóf]. J»ó að þessar líuur standi hjer að ofan sera „Motto“, pá vona jeg að lesendurnir taki ekki til þess, jafnvel pó að potta greinarkorn sje Mieðfram skrifað á móti Jóni Ólafssyni. Jeg verð að slá pessa varaskeifu, af pví jeg veit, að menn eru svo gjarnir á að geta sjer ýraiss til, og eru vanir að leggja ein- hverja vissa pýðingu í hvert litilræði, sem peir lesa, og hætta opt ekki fyrri við, en peir eru búnir að leggja miklu meira í orðin, en höfundurinn ef til vill sjálf- ur nokkurntíma hefir gjört; en hjer vil jeg einmitt koma i veg fyrir pað, hvað „Mottoið“ snertir. Mjer datt t. a. m. í hug, að margir kunnugir sem ókunnugir kynnu að halda, að pessar línur væru stílaðar upp á Jón Ólafsson, en pað er langt frá mjer að vilja láta menn fá enn lakari hugmynd um „slíka persónu“, en peir kynnu áður að hafa. Jeg vona pví að enginn sje svo óhygginn, að halda að pessar yfirskrifuðu línur sjeu meintar til J. Ól., pví pær eru um „Jón mannorðspjóf-1, en pað hefir hinn heiðraði nafni hans aldrei verið nefnd- ur, í pað minnsta ekki — opinberlega og að allra vitund, — með gæsarlöppum („—“)! „það liggur í hlutarins eðli — eins og hinn makalausi Benidikt Sveinsson segir — að jeg á ,.f*jóðólf“, og að „hlutarins eðli“ hjer hjá mjer á pessum stað sje rjett, pað vona jeg að geta sýnt, pvi sko! það er ekki nög fyrir pann sem vill menntast til hlítar, að hann eigi eingöngu mikið af vísindarit- um, nei, hann vei'ður líka að eiga ögn af sorpinu ineð, einkum af pví sem er sjerstakleea einkennilegt, ]ivi ætti hann pað ekki, pá | ekkti hann ekki nema aðra hliðma af hugsunarhætti og geðslagi pjóðar sinn- ar, og pá verður pekkingin óumflýjanlega einldiða og náttúrlega ekki rjett, en ineð pví að eiga hvorttveggja og lesa hvorttveggja pá getur hún orðið rjett, og jeg ;v >:Þjóðólf“, pað er ekkert efamál. Af pvi að vjer Islendingar erum pössunarmenn og prifa pjóð, pá vona jeg að enginn taki til pess, eða pyki pað neitt ótrúlegt, pó jeg segi sem svo, að jeg hafi lijerna á döguuum verið að raða til blöðumogbók- um hjá mjer, og hafi pá einmitt — af pví að öllu er skipaður sinn sess — rekizt óvart ofaná ,,J>jóðólf“ fyr- ir árið 1886, í einu horninu á herberginu mínu,noðst niður við gólf. Að hann var rikugur, pað gerði „|>jöðólfi“ ekkert til, jeg hafði fleygt bonum parna á gamlárskvöld, til pess að ekkert óhreint skyldi mæta nýja árinu hjá mjer, og sfðan hafði jeg ekki litið í hann. Jeg fór pví að blaða í honum, eins og pess- um veraldarmönnum opt verður, pó pað sje eitthvað af lakara endanum sem peir liafa handa á milli og pá rakst jeg meðal annars ofaná greinina með yfirskript- inni „Arnljótr Ólafsson og sannleikurinn“. Nú — svo pað er pá hún, segi jeg. Og sira Arnljótr er ekki enn biiinn að svara pessari grein, pessu af- kvæini Jóns Ól., sem livað kostina snertir er svo auðsjáanlega af honum getið. Hvernig ætli að standi á pví að síra Arnl., pessi maður sem af öll- um íslendingum er menntaðastur og ritfærastur skuli ekki liafa svarað annari eins níðgrein og pessari, sem flyzt um land allt og pað til peirra sem ekki pekkja til hlítar nema nafnið: Arnljótr Ól'afsson ? Hvernig á pví stendur, pað veit enginn til fulls nema hann. Að bera af sjer pað sem á mann er logið, pað er öllum vitberandi mönnum hægt, hvað pá heldur honum, pað getur pvi ekki hjer verið pagnarástæðan. En eitthvað verður pað að vera og hjer er líka floira til. Allt ápreifanlegt og allt hugsað hefir sínar orsakir ov pessi áminnsta grein hefir einnig sínar tilorðn- ingar orsakir. Hún er eptir Jón Ól. og eng- an annan, pvi pótt hún sje nafnlaus í blaði sem J>or- leifur Jónsson er ritstjóri fyrir, pá má í vissum skilningi heimfæra upp á hann: , „Viljann til hins góða hefi je'g að sönnu en ekki krapta til að frain- kvæina pað“. — En hvað er nú um pað að segja að greinin er eptir Jón Ól. ? Ekkert annað en pað, að sira Arnljótr veit hvers hann er um skyldur sjálfum sjer og stöðu sinni, sem presti, að hann veit hvað rit- deila er á millum „en Mand af Ære“ og Jóns 01. að hans bræðrum i siðferðinu meðtöldum. J>ótt nú petta siðara sje rjett, og þótt hann gæti gert kröfu til að hver heilskygn maður hlyti að sjá rjett síns eigin máls, pá get jeg eigi fallizt á að petta sje með öllu nóg. Jeg efast eigi um að pað sje honum sjálfum nóg, að hann álíti pað liggja langt undir sjer að eiga orðastað við Jón Ól., að hann meira að segja þykist með þvi brjóta pá skyldu, sem dyggð og velsæmi krefja hann fullnægju á; en pótt aldroi verði með rjettu heimtað meira af einum, en pað, að hann breyti eptirpvj, sem liann i smavizku sinni veit rjettast og sómasamlegast, pá er petta fyrgreinda ' samt ekki nóg og jafnvel eigi öldungis rjett gagn-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.