Fróði - 10.09.1887, Blaðsíða 1

Fróði - 10.09.1887, Blaðsíða 1
VIII. ÍR. (». bliiö Oddeyri, laugardaginn 10. september 1887. 49 50 51 Frá alþingi. gagn six-a Jakob pykist hafa unnið sín- sannfærandi fyrir pá, sem á annari skc>ð Eeykjavík 29. júli 1887. Aður en petta ping kom saman’ voru menn hrœddir um, að pingíð yrði nokkuð punnskipaðra en að venju. Sýslu- menn höfðu verið látnir vita, að peim mundi eigi leyft að vera frá sýslum sín- um svo langan tíma, er pingið stendur^ nema peir fengi löglærða menn í sinn stað, og eins höfðu læknar fengið pá til- kynningu, að peir yrði að fá pá í sinn stað, er landlækni pætti vaxnir að gegna störfum peirra. Læknunum gekk nú all vel að fá pessa menn, en sýslumönn- um lakar. Einn peirra sagði pegar af sjer pingmennsku og var annar kosinn í hans stað; öðrum sýslumanni tókst ekki að fá nokkurn í sinn stað, og er nú sæti hans autt á pingi. J>riði sýslumaðurinn hafði fengið orlof að heiman mánaðar- tíma sakir heilsu sinnar og kom á ping; var í fyrstu eigi annað sýnna en að hann mundi mega hverfa heirn aptur, pegar orlof hans var útrunnið, eða vera sett- ur írá embætti að öðrum kosti. J>ó tókst honum á endanum að fá löglærðan mann fyrir sig, og jafnaðist pá allt ; vel. Prestur einn hafði komið á ping, } og gat eigi sýnt nægilega tryggingu fyr- ir pví, að brauði hans yrði pjónað, með- J an hann væri burtu. Yoru honum sett- ir sömu kostir og sýslumönnum, og tókst; honum loks að fá prest í sinn stað. Alpingi var sett með sömu athöfn og vant er, pó varð pað til nýlundu, að elzti pingmaður í efri deild, sira Jakob tiuðmundsson á Sauðafelli, er stýrði for- setakosningu í peirri deild, greiddi sjálf- ur atkvæði um forseta kosninguna. Að vísu er petta eigi bannað í lögum, en allir aldurs-forsetar, eigi að eins frá pvi að löggjafarpingið hóf'st heldur og frá pví , að alpingi var endurreist 1845, hafa fylgt peirri reglu að greiða eigi atkvæði sjálfir. Síra Jakob hafði og fyrir hálfri stundu verið aldurs forseti við forsetakosning í sameinuðu pingi, og pá fylgdi hann enn hinni gömlu reglu og greiddi ekki atkvæði. En nú braut hann hana, og var pví eigi að undra, pótt ýmsir deildarmenn mótmæltu pví og teldi pað ólög, og aðrir kváðu mjög isjárvert að brjóta gamla venju. En hjer var aldursíorsetinn jdómari í sinni eigin sök, og varð pví eigi að gjört; enda kvað einn konungkjörinna pingmanna eptirleikinn vera óvandari með for- setakosningu síðar, og er pá óvíst, hvert um fiokk með pessari nýbreytni Eyrstu 10 dagana framan af ping- inu var lítið annað gjört en kosið í nefnd- ir. Auk hinna venjulegu frumvarpa frá stjórninni um fjárlög, fjáraukalög og sam- pykkt landsreikninga voru þessi hin helztu. 1. Um aðför, pað er, um fullnægjugjörð dóma og sátta. 2. Um nokkrar greinar er snerta veð. 3. nokkrar ákvarðanir um peginn sveita- styrk. 4. Um síldarveiðar í landhelgi. 5. Um bátafiski á fjörðum. I flestum pessum frumvörpum pykja allmiklar rjettarbætur, og hefir peim verið vel tekið í báðum deildum. Ekki eru pingmenn ófrjóvsamari með frumvörpin á pessu pingi en verið hefir, og svo lítur út með mörg peirra, sem pau hafi lítt hugsuð verið, fyr en á ping kom, að minnsta kosti hefir almenning- ur eigi átt kost á að sjá pau, áður en peir fóru á ping. Sum peirra eru pegar fallin í valin, og ekki ólíklegt, að niður- skurður verði á fleirum. En samt sem áður tefur pessi frumvarpa fjöldi eigi alllítið fyrir rækilegri meðferð mála, er ná fram að ganga. Sagt er, að fjárlaga- nefndin muni sparsöm á pessu pingi, en peirrar sparsemi verður eigi vart hjá sumum frumvarpasmiðunum. í byrjun pingsins var nokkur efi á, hvort stjórnarskrármálið mundi koma fram á pessu pingi, pví að ruargir neðri deildarmenn voru pví mótfallnir að halda pví nú áfram, heldur vildu peir að eins senda konungi ávarp. Er mælt, að 9 neðrideildarmenn hafi skrifað for- mælendum stjórnarskrárfrumvarpsins að halda pví eigi fram á pessu pingi. J>ó varð pað ofan á, að áfram skyldi halda. Yildi pá Benedikt Sveinsson halda fram frumvarpinu óbreyttu, pareð kjósendur hefði á hátíðlegan hátt lýst yfir með kosningum sínum í fyrra, að peir vildi pað frumvarp hafa og ekki annað. En hann komst eigi upp fyrir moðreyk hjá flokksmönnum sínum og varð að ganga að pví, að breytingar væri gjörðar. J>annig kom pað inn á ping með töluverðum breytingum frá pví, sem i fyrra var, og eru sumar peirra pær efnisbreytingar, sem í fyrra voru lýstar óhafandi og einungis til að spilla fyrir málinu. Prumvarpið komst ó- skaddað gegnum nefndina, og höfum vjer j heyrt 2 uraræður um pað. Benedikt i Sveinsson var framsögumaðar og talaði | langt erindi og hnykkjótt, en eigi mjög un eru. Með 15 atkvæðum gegn 7 var sampykkt að málið gengi til 3. umræðu, og má ætla, að pað fari með peim byr frá neðri deild; en hver svo muni verða for- lög pess á pessu pingi mun tíminn sýna*. Jbngmenn tiullbringusýslu komu með 2 fyrirferðarmikil frumvörp, annað um alpýðumenntun en hitt um vegi. Hætt er við að pingmönnum hafi risið hugur við peim kostnaði, er hið fyrra frumv. fór fram á, enda hefir pað grennst svo í nefndinni, að pað er orðið lítið meira en árjetting laganna um uppfrœðingu í skript og reikningi. Vegairumvarpið hefir og orðið fyrir talsverðum breyt- ingum. Frumvörp eru gengin gegnum neðrx déild og komin í efri deild um að hækka talsvert toll á vínföngum og tóbaki. í neðri deild er einnig á ferðinni frum- varp um toll á kaffi og sykri. Jafn- framt pessu er stungið upp á að af- nema útflutningsgjald af fiski og lýsi og atvinnuskatt. Misjafnlega mælist fyrir frumvörpum pessum utanpings, en óvíst hver afdrif peirra verða á pingi. Nefnd hefir vexúð sett í efri deild til að ákveða ferðakostnað alpingis- manna. í neðri deild hefir verið sett nefnd til að íhuga umbætur á atvinnu- vegum vorum, og hefir hún kornið með allmörg frumvörp, svo sem umheyásetn- inga sampykktir, um styrktarsjóð fyrir alpýðufólk og ný húsmanna og purra- búðarmannalög. Erumvörp pessi sýna meir einlægan vilja flutniugsmanna til að gjöra eitthvað til að bæta úr bágind- um peim, er nú eru, en heppui peirra eða glöggskyggni til að sjá pau meðul, er að haldi munu koma. Löggildingar nýrra verzlunarstaða hafa orðið fyrir miklum slysum í efri- deild. Jón Ólafsson hefir hnýtt við öll peirra pvi skilyrði, að eigi mætti verzla par með vínföng nema sjerstakt leyfi fáist til pess; en pað verður nú örðugra hjer eptir en hefir verið, ef frumvarp pað um vinfangasölu og vínveitingar, sem nú er næstum pví komið gegnum báðar deildir, fær staðfestingu konungs. J>essi viðauki hefir orðið til pess, að öll frumvörpin um löggildingar hafa fall - ið. Hin hölztu ákvæði frumvarpsins um veitingu og sölu áfengra drykkja eru, að kaupmenn mega eigi selja minna en 3 pela í einu af hverjum vínföngum sem eru. Til að fá leyíi til að selja víuföng *) pau eru nú kunn, að málíð varð ei útrætt í efri deild.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.