Fróði - 10.09.1887, Blaðsíða 3

Fróði - 10.09.1887, Blaðsíða 3
oo 56 57 gagns) og tungna (sem fæstir heldur læra til hlítar) sje banvænn hleypidómur. Astæðurnar vita allir, sjá allir, játa allir, sem ekki lifa af pessari vitleysu. eða fvr- ir langa ánauð vanans eru steinblindir orðnir fyrir öllu öðru ljósi en pessum urð- armána, vafurloga og haugaeldi. Jeg hefi nýlega lesið í fyrsta sinni hið alkunna rit eptirnorðmanninn ChristopherBruun, sem hann kallar «Folkelige Grundtanker® (o: alpýðlegir frum-pankar). J>að er á- ga>t bók — eigi síður fyrir pað, að gamli Grundvig, Pingel, Björnstjerne Björnsson og fl. hafa tekið margt hið sama fram, sem par er tilfært. Bókin er rituð með áhuga og andagipt og ættjarðarást; mann- elsku, einurð, hógværð og frjálslyndi, helzt par í hendur. Bókin er 1 heild sinni ýmsir fyrirlestrar til varnar fyrir lýðhá- skóla í Noregi, og um leið fyrir pjóðerni Norðmanna og nýrri pjóðmenningarstefnu. Jeg skal tilfæra stutt yfirlit yfir inntak bókarinnar: Bruun talar fyrst um barn- æskuna, og er sá kafli einkar fallegur. Segir hann og sýnir, hve skaðlegt sje að pekkja ekki rjett eðli bernskunnar, svo og pað hvert skaðræði pað sje að kenna börn- um ranga eða ósanna hluti. J>á tal- ar hann um æskuna, tekur fram, að á gelgjuskeiðinu sje hægast æskumann- inum að spilla. f>á sje hann bæði ódæl- astur og lausastur fyrir öllum illum fýsn- um. |>á sje alveg ómissanlegt að láta unglinginn eins æfa daglega likamann eins og sálina, enda sje aldrei hættulegra en á peim árum, að binda hann fastan við hækur eða nám, sjerstaklega hið pur- arn nám, svo sem málfræði. Hann ræður pví fastlega til að sameina handiðnir og skólanám á peim aldri. Með pví náist jafn proski; með pví kæfast hættulegar fýsnir, sem optar en menn taki eptir spilli sál og líkama hinna ungu nemenda í skólum ; og við pað læri peir iðnað, sem peir geti síðar haft gagn af sjer til viður- lífis, og neyðist pá síður til að leita em- hætta, sem peir, ef til vill, hvorki Jiafa hæfilegleik nje huga til. |>á tekur við fullor ðins-æskan, mannsins hlómæfi, pegar allar hærri gáfur og hvatir eru proskamestar, og flestum skilzt hezt köll- un sín, og menn eygja bezt lífsins æðri einkunnir og endimörk. Mannlífið á að verða andlegt — segir Brunn —, verði pað ekki andlegt, verður pað dýrslegt. Á vega- mótum æsku- og fullorðinsáranna á lynd- ismót manns og konu (Karakter) að festast, og pá á hver að vígjast sinni köllun. J>á á hinn ungi að vera h r i f- inn — hrifinn af hinu andlega í tilver- unni, hrifinn af hinu fagra og sanna, hrifinn af ættjörðu sinni, hrifinn af köll- un sinni, hrifinn af hugmyndum um dáð og drengskap — hrifinn af fleiru en ást- um einum —, hrifinn af öllum æðrihvöt- um, sein leggja grundvöll undir fagurt og farsælt líf. J>essu lifsskeiði hinna ungu er lýðháskólinn lagaður eptir. Hans endi- mörk er að vekja hil sanna, fagra og and- ■lega manndómslíf hjá æskufólkinu. Fyr- ir pví er par öll kennsla svo frjálsleg eins og framast má verða; fyrir pví kenna menn par mest með fyrirlestrum um sögu mannkynsins — sjerstaklega norrænna pjóða, kveðskap og allt, sem vekur drengslund, fegnrðarnæmi, ylhvatir, nám- fýsi, trú á guðlega heimsstjórn. trú á krapta og ákvörðun mannsins, trú á ágæti og ætlunarverk pjóðar og pjóðlífs, — í einu orði: par er kenut allt, sem glæðir bezt og göfgar ungar sálir. Bruun vill að kvennaskólar hafi samskon- ar stefnu og tilhögun, enda kennir hann skýlaust jafnrjetti kvenna. Menntan peirra er líka nálega enn pá nauðsynlegri en! karla fyrir pá sök, að pær eru allra manna j fyrstu og eðlilegustu kennarar. Að vísu' er ákvörður konunnar að vera móðir og, allt sem par með fylgir, en ekki fremur en ákvörðun karla er að vera feður. Allt eins og karlmenn purfa pví konur að kunna fleira en ala upp börn — pær purfa að kunna nálega eins margbreytt störf og margbreyttum skyldum að gegna eins og karlmenn. (Meira síðar). Dórniir um kristindóminn. Eptir Matth. J. Hinn nafntogaði Wendell Phillips (hinn ný-fráfallni frelsiskappi og mælsku- maður Bandaríkjanna) segir um kristin- dóminn: Kristindómurinn er allt öðru vísi en önnur trúarbrögð. Hann hefir fáar fræðigreinir og lítið sem ekkert af heimspeki. {>að má pína nýja testament- ið til Kalvínsku. Bómversku, Lúthersku? Úniversalisku, Únitarisku, en samt er pað nýja testamenti eptir sem áður. En pó trúargreinirnar sjeu fáar í pví, innibindur pess kristindómur nokkur aðal princíp, sem aðgreina hann frá öllum öðrum trú- arbrögðum, og ekki finnast í peim. Fyrst er lögmál (princíp) sjálfsfórnar og sjálfsafneitunar. «Berið hver annars byrði*, er par undirstöðu-boðorðið. öll önnur trúarbrögð, eins og Darwins-fræðin, játa að hinn yfirsterkari eigi valdyfirhin- um veikari; að hinn menntaði og ríki hafi rjett til að nota heiminn fyrir sjálf- an sig, og að láta hina minni háttarsykra sjer og ljetta lífið. f>etta kannast ekki kristindómurinn við. Hans reglaer: Auð- ur, heilbrigði, vísdómur, er lánsfje. «Ef nokkur maður er mikill á meðal yðar, pá veri hann pjónn annara. Ef einhver befir pekkingu, pá miðli hann öðrum. Allt sem pjer hafið, er ekki yðvart. Sjáið til að pjer sjeuð pjónustumenn yðar veiku samferðamannas. Kristindómur er hin fyrsta trú, sem viðurkennir veglyndisfor- sjón og segir að hinn meiri skuli pjóna hinum minni. í annan stað ætlar kristindómurinn sjer að enduríæða heiminn með h ugs jón- um (ídeum). Slík tilraun er hin eina, sem mannkynssagan um getur. Enginn trúárskörungur hefir nokkurn tíma sagt: «Eg vil umsteypa heiminum með hugs- un». Kristindómur reiðir sig ekki ein- ungis á anda raannsins og yfirburði hans sálar, heldur hefir par upp sína sigurbraut. Hann segir: «Farið út og boðið gleði- hoðskapinn allri skepnus. «Kristur — sögðu höfuðprestarnir — hefir upp æst ]ýðinn». Já, hann æsti hann meir en nokkur nýmælamaður, pegar hann sagði við sína lærisveina : «J>etta orð mitt skal sigra heiminn*. Kristindómurinn hefir priðja principið, til aðgreiningar frá öllum öðrum trúar- brögðum; hann snýr sjer ekki að mennt- un nje stjettamun, fer ekki að nein- um mannvirðingum. «Fátækum verða guðspjöllin hoðuð». Hann velur einmitt pá «fátæku» og veiku og vesælu, og fær peim völdin í hendur. Eiuhver hefir sagt: »Kristindómur er hinn hæsti vísdómur, sem lítilækkar sig til lægstu einfeldni». |>essi orðskviðnr er ónógur. Kristur út- valdi hina lægstu einfeldni, og sáði sáð- korni sins ríkis á meðal múgsins. Hann hefir enga flokka (Kasta), engan skóla, enga ráðanauta inni fyrir, enga smjaðrara úti fyrir. Kristur prjedikar andlegt jafn- ræði og bróðerni. Kristindómurinn spurði eigi eptir fræðiskólum, leitaði ekki Pla- tons lærisveina; hann sner.i sjer að lýðn- um. Hann sagði: «Eg er eins ódauðlegur og maðurinn. Eg viðurkenni mannlegt eðli, og sönnun míns guðdómlegleika mun verða sú, að sjerhver framför mannlegs anda mun ávalt til mín benda og í mjer finna upptök sín og útpýðingu». Enn í dag segir Kristindómurinn: «Mín sönn- un býr í sögu kynslóðanhii. Hin ævax- andi sönnun míns guðdómlegleika skal á- valt vera sú, að hvergi, undir engu him- inbelti, með engum atvikum, skal mann- kynið ná nokkurri fullkomnun, sem jeg hefi ekki áður visað á og lagt undirrótað». Fjórða undirstaðan í kristindóminum, er hans kvenlega hugsjón eðnr kenning um konuna. 1 sjerhverri menntuuarsögu, hjá hverjum einstökum, á öllum tímum, ræður sú regla: yfirborð hins andlega proska karlmamisins og hins andlega proska aldarinnar er nákvæmlega petta: hugsjóninum konuna. Hvar sem menn skoða mannlegt fjelag, kemur fyrir sama; skoðun manna á rjetti konunnar sýnir hið sanna stig pekkingar og siðgæð- is. Blökkumannakonan í suðurfylkjunum ræður í dag hinni fjelagslegu endurskipan suður-fylkjanna, en karlmaðurinn fyrir efnuin og afkomu. En framtíð hins and- lega og siðgæðislega er bundin við pað stig, sem blökkukonan neyðir náunga sina til að unna sjer í ríki hugsjónanna á kom- andi tímum. Kristindómur er sú eina trú, sein konunni veitir hennar ijetta sæti gagnvart guðlegri forsjón. Ailur binn gamli heimur kenndi beint gagnstætt öllu pessu. Bcri jeg Ivrist saman við mestu menn aldanna, pá hverfa peir, pá ruglast allur samanburður. Shakspeare, Plató, Goethe eru hafðir yfir sína tíina. Kristur er langt yfir öllum tíma. Tálcnin sem bann vann eru ekkert hjá pví tákni sem hann v a r. «Sá sem efast. hann trúir», segir einn maður, en jeg er ekki svo auðtrúa,

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.