Suðri - 06.01.1883, Blaðsíða 2

Suðri - 06.01.1883, Blaðsíða 2
2 en frá veiði sagt. Yilji rnenn nú spyrja oss, hvernig vér ætluœ oss, að þingið og félögin styðji aiþýðunQenut- un vora, þá er því fljótt svarað. Vér munum ekkert láta eptir liggja til þess að skora á þingið að loggja meira, miklu meira fram til alþýðu-og barna- skóla í héruðum þeim, er sýna það, að þeim sé alvara og vilja fúslega leggja sitt til, að slíkar stoínanir komist á. J>jóðvinafélagið hefir tekið það ráð, að gefa einungis út alþýðu- rit, og er það vel ráðið. Keykjavíkur- deild bókmenntafélagsins er og hyrjuð á því, að gefa út alþýðurit. En til þess að hún geti gegnt þeirri skyldu sinni og fylgt því fyrirtæki fram með meira fylgi, teljum vér það öldungis nauðsynlegt, að deild bókmenntafélags- ins í Kaupmannahöfn verði ið bráð- asta ílult til lteykjavíkur. þ>að er heidur engin ástæða fyrir því, að deild sú sé framar erlendis með stóran sjóð og mikið bókasafn. Um þennan flutn- ing Hafnardeildarinnar til Keykjavíkur munum vér í einu af inum næstu blöðum vorum færa lesendum „Suðra“ grein, er skýri þetta efni nákvæmara. Eigi skulum vér heldur gleyma inum æðri menntunarstofuunum vorum, svo sem presta- lækna- og latínuskólanum. í pólitik skal frelsi vera mark vort og mið. það er sannfæriug vor, að eptir frolsinu fari gæfa og þroskuu bæði einstaklingsins og allrar þjóðar- innar og þoirri sannfæringu mun- um vér fastlega fyigja fram. Vér göngum að því vísu, að margir munu ætla, að vér séum onu lítt færir að rita um pólitik Íslands og pólitísk mál þess. Vér skulum fúslega játa, að vér höfum enn sem komið er, eigi haft færi á að kynna oss öll íslenzk má), einkum þau, er að hagfræði lúta; en að eiuu leytiuu geta menn verið þess fullvissir, að vér skulum enga sturid láta hjá líða, til þoss að alla oss svo ijósrar þekkingar og svo fastrar skoðunar á þeim, sem oss er uunt. Og að hinu leytinu munu leseudur blaðsins cinskis í missa, því vér höfum feugið loforð ýmsra manna, þeirra er færastir þykja vera, að rita eingöngu í blað vort um ýms landsmál. Nöfn þessara manna höfum vér ekki leyfi til að nefna hér, en vér höfum leitað aðstoðar þeirra, er oss þóttu vera færastir, boztir og frjálslyndastir, og þeir hafa orðið við tilmælum vorum. En lesendur blaðs- ins munu miklu fromur græða á því, en missa nokkurs í við það. J>ar sem nú alþing fer í hönd að sumri kom- andi, munum vér færa lesendum vor- um greinir um ýms in helztu mál, er ætla má, að þar komi til umræðu. Um skoðun vora í þeim einstökum cr of- langt mál, til þess að það verði rilað allt í einu. En eptir því, sem blaðið kemur út, munu menn fiæðast um það. Fréttir innlendar munum vér gera svo úr garði, sem framast er kostur á Og vér höfum þegar gert ráðstafanir til, að fá fréttir svo nákvæmar, og úr svo mörg'um héruðum, að vér ímynd- um oss, að ekkert annað íslenzkt blað geti staðið oss þar jafnfætis. Til þess að rita utlendar fréttir munum vér með næsta póstskipi fá oss ágætan fréttaritara í Kaupmannahöfn. I>að er lífskoðun vor, að mannúðiíj sé sá grundvöllur er allt satt, rétt og gott byggist á og ekkert sö satt, rétt og gott ncma það hvíli á þessum grundvelli. þessari lifsskoðun vorri munum vér fylgja í ritstjórn „Euðra“. þar af leiðir, að vér munum leiða hjá oss, svo sem framast er unnt, allar skammir bæði um stéttir og einstaka menn. En bíta munurn vér frá oss, ef á oss verður ráðizt. Vér munum reyna tii að segja öllum sannleikann hlutdrægnislaust, eigi síður alþýðu vorri eu embættismönnum. Henui ríður mest á því, að húii fái sannleikann að heyra og henni munum vér vinna það vér vinnum. Útgefeudurnir, herrar Einar I>órö- arson prentsmiðjueigandi og Kristján Ó. jjorgrímsson bóksaii, munu vauda blaðið að allri útgerð, svo sem fram- ast má. I>eir hafa og ráðið það, að taka seui allraminnst af auglýsingum í blaðið, svo að blaðið megi íæra les- endum sínum eins mikið mál og hin blöðin, þó þau kosti töluvert meira. Svo sem kunnugt er, gengur nú mik- ið harðæri yfir laud, og því réðu þcir það af, að gefa út blað, er kosti ein- ungis tvœr krónur, en ætlast þó til, að það haii eins mikið mál að færa les- endum sínum og hin blöðiu, er kosta þrjár krónur og þar yjir. Að endingu skulum vér snúa oss að iuurn uppvaxandi námsmönnum laudsins. fað eru þeir, sem eiga að stjórna framtíð íslands, vekja nýtt líf, iiýjau framkvæmdaranda og leiða þjóð- ina í nýjum þrautum og baráttu við óblíðu náttúrunnar, til þroska og full- komnunar. Með þeim vill „Suðri“ samvinnu eiga, til þess að glæða og lífga á ættjörðunni allt sem or golt, satt og rétt. Ritstjórinn. (jileðileikir í lærðu skólanum. Milli jóla og nýjárs héldu lærisveinar lærða skólans gleöilc'ki. Tvo ina fyrstu daga buðu peir foreldrum pilta og systkinum, kenn- urum sínum og embættismönnum bæjarins. prjú næstu kvöldin var inngangur seldur til að fá upp kostnaðinn. Leikin voru: Brellurnar Í einum akt feptir Hostrup) þýddir á ís- lenzku og l'róraslsdótiirill í þrem öktum ept- ir Stefán Stefánsson og Valtýr Guðmunds- son. Fyrir leikjunum stóðu þeir Sigurður Iijörleifsson frá Undir- felli, Skúli Skúlason frá llreiða- bólstað í Fljósthlíð og Tómas Ilelgason úr lieykjavík, og leystu þeir starf sitt vel og röggsamiega af hendi. Allir léku leikendur vel og sumir enda svo prýðilega, að það væri talin leiklist á hvaða leiksviði í hcimi sem væri. llér má f'remst- an tolja Stefán Stefánsson frá lleiði, er lék Prófastinn í „Prófastsdóttur- inni“ aðdáanlega vel og eigi síður barnakennarann í „JBreliunum“. peir af áhorfendunum, sem liöíðu séð „Erellurnar“ leiknar á konung- lega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, urðuaðjáta, að barnakennarinn var leikinn þar engu betur, ef til vill síður. Ujörn lilöndal lék ágæt- lega fröken Lundberg í lirellun- um“ og Ingu vinnukonu í „Pró- fastsdótturinni“. Kristján Kiis lék herráðið í „Brellunum11 og prest- inn í „Próíástsdótturinui“ svo, að öllum þótti bezta skemmtun að. Lnn lék Sigurður Jóuasson dóttur pró- fastsins mjög vel, Páll Stephensen son prófastsins í „Prófastsdóttur- inni“ og Skúli Skúlason prestinn í „Brellunum“ svo, að vel mátti lieita eða betur. í leiknum voru margir söngvar og voru þeir vel sungnir. Fn cinkum og sjcrstaklega verður að nefna Kristján Kiis, er var sá, er langt bar af öllum öðrum i söng. Vér, er þessar línur rit- um, munum eigi eptir, að vér hér á landi nokkru sinni höfum lieyrt mann syngja, er jafnvel k u n n i að syngja sem liann; það var sönn söngl i s t, er þar mátti heyra. Barnaskólahús Seltérnínga. Milli jóla og nýjárs héldu Sel- térningar „Tombóla“, Var hún vel sótt og mun ágóðinn hafa verið nálægt 800 kr. Seltérningar liafa látið reisa steinhús rúmgott og vandað, að því er gera er, en töluvert mun cnn vanta á, að full- borgað se þetta barnaskólahús. Slík fyrirtæki sem þessi mæla sjálf fram mcð sér. J>að liggur í augum uppi, hve brýn nauðsýn það er fyrir nesið, þar sem allir lifa á sjófQngum, að koma sér upp barnaskólahúsi'; feðurnir eru opt- ast á sjó og mæðurnar hafa nóg að vinna heima og allri barnaupp-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.