Suðri - 06.01.1883, Blaðsíða 3

Suðri - 06.01.1883, Blaðsíða 3
3 fræðingu liáski búinn, nema fastur grundvöllur sé lagður undir liana, en það er að vorri liyggju vænt og varanlegt barnaskólaliús. Barna- kennara hafa peir fengið liinn bezta, Sigurð Sigurðsson, sem tal- mn er afbragð annara manna í |)ví að segja börnum til, cnda er hann jafnt virður og elskaður af for- eldrum barnanna sem börnunum sjálfum. Yer leyfum oss að leiða athygli allra jteirra, er unna barna- uppfræðingu, að jiessu fyrirtæki Seltérninga, er jiarf styrktar og vert er styrktar. Man nalát. h’rðtzt hefur að norðan að j'or- steinn Daníelsson dannebrogsmaður og umboðsmaður á Skipalóni se dáinn. Hann var atorku- og dugn- aðarmaður hinn mesti, og orðinn íjörgamall, er hann andaðist. j llinn 4. ji. m. andaðist Joil JÓnSKOll landritari snögglega, rúm- lega íertugur að aldri. Hann var íslenzkur að ætt, en alinn upp í Dan- mörku; enginn unni ættjörðu sinni heitara en hann og á námsárum sínum við háskólann kynntist hann mörgum Islendingum og nam af jieim tungu feðra sinna, svo vel, að enginn maður, sem alinn er upp í Danmörku, lieíur talað íslenzku eins vel og hann, nema Eask einu. j>egar hann haíði lokið lögnámi sínu við háskólann, varð liann fullmektugur, sem kallað er, hjá föður sínuin, Jóni borgmeistara í Álaborg. En alltaf beið hann j)ess, að sér gæfist íæri á, að ná fastri stöðu á íslandi. j>að varð j)ó ekki fyr en 1872, að land- ritaraembættið var stofnað, j)á var Jón skipaður landritari og liélt hann jiví embætti til dauðadags. Hið eina jrekvirki, sem ej)tir Jón landritara liggur, er eyðing ijár- kláðans; en jiað er líka slíkt stór- virki, að hann íyrir jiað mun bera skörungsnafn í sögu Islands. Um haustið 1875 var hann skipaður lögreglustjóri í fjárkláðamálinu og hélt j)ví embætti in næstu árin, jiar til íjárkláðinn var með öllu upprættur. Sýndi hann í j)ví máJi slíkan dugnað, að eins dæmi er hér á landi. Sumum jiótti Jiann beita liörku í fyrirskipunum sín- um, en afrek lians rét'tlætti fyllilega aðferð hans. Jón sat tvö ár á Jjingi fyrir Skagafjarð- arsýslu og j>ótti jiingmanna frjáls- jyndastur. Jón var dugnaðarmað- ur inn inesti, allra manna starf- samastur og mestur eljumaður, drengur góður og vinfastur. En Jjað scm einkum einkenndi hann var einlæg ættjarðarást, ást á frelsi og framförum og óbifandi kjarkur í að koma pví áleiðis, er hann á- leit satt og rétt. Enginn hefur hatað meir en hann kúgun og ó- frelsi hér á landi, siðan Sigurður málari leið. I bæjarstjórn Reykja- víkur sat hann 3 ár og jjótti koma fram j)ar sem annarstaðar, frjáls- lyndur og óbilgjarn, er honum Jiótti Jjví hallað, er honum fannst ið eina rétta. In síðustu árin var liann vitanlega bilaður af vanheilsu af áhyggjum, næturvökum og ó- Jjreytandi árcynslu, J)ó hann léti slíkt ei á sér festa, en ynni með sömu elju til enda lífsins. Hans Vöggur eptir (iest Pálsson. Hans Vöggur hafði verið vatnskall i Eeykjavík, nært Jjví svo lengi, sem menii mundu eptir. Og jafnlengi hafði hann raulað sömu vísuna með sama vísnalaginu fyrir munui ser, þegar hann var búinn að pósta vatnið upp í föt- urnar sínar úr póstinum í Aðalstræti og var komiuii á stað. Hann gekk raulandi upp allt strætið. Og hvar sem menn hittu Hans Vögg á erð með föturnar sínar, raulaði haun alltaf með sama lagi þessa vísu: Vöggur kallinn vatnar borg, Vögg þó fiestir gleyma; enga gleði, enga sorg á lians líf að geirna. J>að er eigi gott að vila hvort vís- an var gerð um Hans Vögg eða hún var gamall húsgangur. Hitt var víst, að hún átti ósliöp vef við Hans; liann var kallaður Vögguraf því hann vagg- aði dálitið útáhliðarnar, kannske reynd- ar til að hvíla hendurnar á víxl uudir vatnsfötunum, því hann var orðinn gamall og farinn. Hans hafði aldrei verið fríðui sýn- um, jafnvel ekki í æsku sinni og ekki fríkkaði hann með aldrinum eins og að líbindum lætur. Nú var hann kom- inu ylir limmtugt, var langleitur og toginleitur, óliðlegur í vexti og orðinn lotinn í herðurn, eins og llestir vatns- kallar verða af jiví, að líta alltaf niður fyrir sig, til þess að gá að, livort ekki hellist.úr fötunum. Og með aldriuum var göngulag hans orðið ið sama, hvort hann hélt á vatnsfötum eða ekki; þeg- ar hann gekk í kirkjuna á sunnudög- um — en það gerði hann allt af — þá gekk hann lotinn í herðum, álútur og hélt frá sér handleggjunum, cins og hann bæri vatnsíötur í báðum höndum. Haus liafði verið rauðhærður í æsku, en nú var liárið orðið grátt og af því Hans var ekki vanur að greiða sér á liverjum degi, þá hékk liárið i hrokkn- um, rauðgráum druslum niður á ennið og niður fyrir augun. Miklum skegg- vexti hafði Hans aldrei átt að fagna enda rækti hann ekki skegg sitt mjög; vangaskegg hafði hann aldrei fengið, en á hökunni Og efri vörinni héngu skeggtoppar, sem nú voru orðnir livítir. Ilans var vauur að klippa dálítið af þeim, þegar honum þóttu þeir vera orðnii oílungir. Hans gamli var einkennilegur að mörgu leyti; hann átti aldrei illt við uokkurn inanu og lifði sáttur við allan heiminn, en þar með er líka allt sagt, sem hægt var að segja um sambúð hans við mennina. Hann hafði aldrei átt nokkurn vin eða trúnaðarmann, svo menn vissu og aldrei verið við ástir kenndur. Eiginlega tók enginn lifandi mað- ur eptir Hans. Vinnukonuruar í húsum þeim, sem Hans bar vatu til, skoöuðu Ilatis eins og nokkurskonar lægri veru, sem ekki væri orðum eyðandi við ; þær köstuðu til hans matarbita eptir skipun hús- móðurinnar. Hans tók við, þakkaði fyr- ir og borðaði þegjandi. Húsbændurnir borguðu honum vatnsburðinn á vissum tímum. Svo var öllum hans viðskipt- um við heiminn lokið — að undan- teknum hestum og götustrákum. Engum datt í hug, að vert væri að reyna til að kynnast lionum, þekkja hann eða þýða burtu klakann, sem frosinn var utan um þessa vatnskarls- sál, eins og föturnar hans á vetrar- degi. Nei, það datt engum í hug, sízt af öllum Hans sjálfumj_ vaninn var orðinn eðli hans. "lín hefði nokkur mátt líta iun í sál lians, mundi hanu að líkindum hafa kornizt að raun um, að hún fyrir innan klakann var orðin eins kreppt af vatusbuiðinum og hend- urnar hans. En hestaruir í líeykjavík vissu það botur en allir menn, að þrátt fyrir all- an vanans klaka var sálin hans Hans Vöggs ekki orðin eins köld og hend- urnar. J>að er sorgleg sjóu, að sjá úti- gangshestana í Reykjavík á veturna; þeir hrekjast um fjöruna eða göturnar, skinhoraðir, þyrstir og athvaríslausir; enginn skiptir sér ið minns.a af þeim, og enginn veit jafnvel hver á þá; í stormunum og by'junum liýma þeir nötrandi undir húsveggjunum eða láta fyrirberast á bersvæði, hálfdauðir úr sulti og kulda. pessa hesta tók Hans Vöggur að sér; haun vatiaði öllum, sem hann uáði í, klappaði þeim og klóraði undir eyrunum og setti upp við þá laugar hrókaræður, sem euginn skildi neitt í nema hanu og þoir. Af þessu varð hann svo ástsæll í þeirra hóp, að þeir stundum fylgdu honum eptir flokkum samau um göturnar. Aldrei var Hans kátari eða ánægðari, en þegar svo bar undir. Hann raulaði þá vísuna sína nokkuð hærra, en venjulegt var, vagg- aði dálítiö meira út á hliðarnar og var brosleitur út undir eyru. Líkt var farið sambúð hans við götustrákana. £>að gekk sú saga um Haus, að þegar hann var nýorðinn vatnskall, liefðu götustrákarnir farið að hrekkja hann og erta, eins og hina vatnskallaua og vatnskellingarnar. £>eir köstuðu í hann snjókúlum, helltu úr fötuuum fyrir lionum og kölluðu eptir honurn ýms háðsyrði. Hans tók öllu þessu með mestu stillingu og einu sinni, þegar erting- ar.iar og fúkyrðin keyrðu fram úr hófi, sagði hann við þá ofur rólega: «£>etta gcrir ekkert til, blessuð börnin þurfa að leika sér». þó undarlegt kunni að virðast, sljákkaði í strákum og smátt og smátt hættu þeir alveg að erta Hans garnla. Og eptir ekki all-langan tíma kom þar, að það var skoðað inn mesti

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.