Suðri - 20.01.1883, Qupperneq 1

Suðri - 20.01.1883, Qupperneq 1
Af Suðra kcmur 1 blað út fyrat uiu sinn aunan’bvcrn laugardag. Árgangurinn 24 blöð kostar 2 kr. (erlendis 3 kr.), sem borgist fyrir ágústlok. TJtgefendur: Einar þórðarsou. Kr. Ó. forgrímsson. 1. árg. 2. blaö. F y r i r minui skólans á Seltjarnarnesi 5. janúar 1883. m aldur þökk sé þeim, er kvað, Að ..þe/ckingin er veldi“l, pví einni þckking auðnast það, Sem enginn gjörlegt héldi. Hún sældum fyllir snauðust lönd, Og sönnun reynslan færir, Að æ því meira orkar hönd, Sem andinn moira lærir. Og þennan hafið sannleik séð, I’ér, sæmdarbændur! líka, Er hreinum rausnar huga með þér hófuð stofnun slíka Og frægjast skal sú framför merk Til fróðlciks hinum ungu, I>ó meðvitund um mannkært vork Sé meira cn lof á tungu. I’ér óskað hafið öllu meir’, Að ungir mættu fræðast, Sem alast nú — og einnig þeir, Sem enn þá munu fæðast. Og alltaf kvað hin innri raust Og ýtti drengjum boztu; Í>ví stendur þetta steinhús traust Og stofnun voitir festu. Og þú, sem vannst af alúð æ, þjú upplræðarinn þarfi! Áð græða það hið góða fræ, Hve gladdi þig sá starfi! Svo ítra kölluu áttu hér, Að æðri þú ei finnur; í húsi nýju lioill sé þér Og hverjum, sem þar vinnur, þér, ýtar knáir æginn við, Sem erjið djúpið kalda, IJér glæðið mennt og góðan sið Og girnist áfram halda. Ó blessist ykkar bygðin fríð Með blómaríkum arði, Og. cllist skólinn alla tíð Sem ykkar heiðursvarði. Steingr. T/iursteinsson. Til áhoifendaiiiiii. (Sungið á eptir gleðileikjum í latínu- skólanum í ltvík veturinn 1882). Lag: Dcn Vcj, som Stöveta Sön skal gaa. Um lífið gjörvallt leiðumst vér Með leikjum, hlátri, gloðisöngum, Og móti því, som þyngst oss er Með þroki, fjöri, saman göngum. 1) Krowledge is powcr (Bacon). Sá leikur, sem nú lituð þér Á lífsins »scenu« stærri er, Og þótt hann vekti hlátur hér, Hann lieiminn þreytir, pínir löngum. En gegn um lííið leiðumst vér Með leikjum, hlátri, glöðum söngum. I>ér gestir! nú oss farið frá. Nú fellur tjaldið hinnsta sínni. Vér syngjum kvöldstund þessa þá Með þökkum, vinsemd, yðar minni, !>ví nú vor leikur enda á, Og oi er framar neitt að sjá, Og ckkert bros á ungri brá, En autt og hljótt og kyrrt vort inni, I>ví stundin leið — hún íiaug oss frá. Nú fellur tjaldið hinnsta sinni. porst. Erlingsson. Deild ins íslenzka bókineiuitafé- lags í Kanpmannahöfn. pegar ið íslenzka bókmcnntafélag var stofnað árið 1816, voru þegar stofnaðar tvær deildir þess, önnur í líeykjavík, sem «er aðaldeild >» og hin í Kaupmannahöfn. pað er hægt að sauna það, að á þcirn tímum var það bæði nauðsynlegt og óumflýjanlegt, að önnur deildin væri i Kaupmannahöfn. Meðal íslendinga þar voru þá mostir og beztir kraptarnir til að rita, mest- ur áhugi á öllu þvi, er ísland varð- aði, og langmest þekkingin á íslenzk- um bókmenntum, þegar undanteknir oru einstöku vísindamenn hér á landi. Og enn var ein ástæðan, er eigi má gleyma, og hún var sú, að þá stóð deild í Iiaupmannahöfn langt um bet- ur að vígi moð bókasendingar til lands- ins, en deild í Reykjavík, þar sem Hafnardeildin gat sent bækur til allra hafna moð skipum kaupmanna. Reykja- víkurdeildin var aptur bundin við sendingar á landi og þó þær enn séu erfiðar, þá voru þær um þær mundir, sem félagið var stofnað, Iftt kljúfandi. Af þessu leiddi, að framkvæ mdirlteykja- víkurdeildarinnar urðu litlar og nær því allar framkvæmdir kom ust í hend- ur Hafnardeildarinnar; húa hafði um- boðsmenn sína um allt land, þeir sondu henni tillög félagt imanna, en um tillagagreiðslu til Reykj avLkurdeild- arinnar varð lítið. Hamlritum var safnað víðsvegar um land lianda bók- menntafélaginu, en þau komust mörg í hendur Hafnardeildinni, enda mun sú handritasöfnun að mest u teyti hafa verið að iþakka Jóni Sigu iðssyoi, er 5 20. jan. 1883. um langan aldur var forseti Hafnar- deildarinnar. En af þessu loiddi, að sjóður og handritasafn safnaðist hjá deildinni í Kaupmannahöfn, en ekkcrt hjá deildinni á íslandi. Sjóðurinn er nú orðinn um 20 þúsund krónur og handritasafnið mikið og gott, eptir þvi sem gera er hjá oss. Reykjavíkur- deildin á þar á móti engan fastan sjóð, en handritasafn hefur hún fengið tölu- vert in síðari árin. Gætum vér enn fremur að árstillögunum, þá sjá- um vér á «Skýrslum og reikningum 1880—1881», að árstillög til Reykja- víkurdeildarinnar voru goldin 1880 að eins 900 krónur, en þar á móti námu árstillög, greidd til Hafnardeildarinn- ar 1881, allt að 2,700 krónum. þann- ig sjá menn, að kjörum deildanna er ólíkt skipt og að «aðaldeildin, sem skal fremri að virðingu» situr töluvert á hakanum. En lítum vér aptur á móti á aðgerðir og framkvæmdir beggja deildanna in síðustu árin, þá er hægt að ganga úr skugga um, að það er ltoykjavíkurdeildin, sem rneira og bet- ur hefir starfað, þó hún hafi yfir litl- um efnum að ráða. pví skal eigi leyna, að það mun mest að þakka in- um ölula forseta deildarinnar hér, Magnúsi Stephensen assessor, sem hef- ur sýut það, að haun er manna bezt til forseta fallinn, enda or hann manna margfróðastur og skarpastur. En það er og annað, sem eigi má gleyma, sem hefur haft töluverð áhrif á framkvæmdir og bókmenntastefnu deildarinnar hér, og það er almennings- álit þjóðarinnar og vaxandi fróðleiks- fýsi alþýðu vorrar. pað getur engum dulizt, að á allan hugsunarhátt alþýðu vorrar er komið miklu meira fjör og miklu meiri áhugi, en áður hefur verið. par sem menn áður létu þá saðningu nægja fróðleiksfýsi þeirri, sem er öll- um íslendingum meðfædd, að lesa sög- ur eða kveða rímur um kvöldvökurn- ar á veturna, þá er nú mikil breyt- ing komin á skoðun manna í þoim efnum. Menn finna það ljóslega, að sögufróðleikurinn fullnægir hvorki þörf- unum né tímanum, sem menn lifa á. Og í þessu hafa menn fullkomlega rétt fyrir sér. j>ó viljum vér engau veginn draga úr þýðingu þeirri, sem sögurnar geta haft á allt þjóðlíf vort og alla þekkingu á sögu ættjarðarinnar, En sögufróðleikurinn og sögumennt- unin er engan veginn einhlýt og ekki ið nauðsynlegasta. potta hefur llka alþýða manna fundið, þar sem hún nú

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.