Suðri - 20.01.1883, Qupperneq 2
6
á seinni árum hofur á allan hátt beð-
ið um og krafizt alþýðurita. Og að
hugur fylgi naáli þessari mennt-
unarkröfu alþýðu vorrar, sýn-
ir það bezt, að allir skólar landsins,
latínuskólinn, alþýðuskólarnir og barna-
skólarnir hafa verið og eru fullskip-
aðir og sumir enda ofskipaðir. Hver-
vetna þar sem nokkurn fróðleik er að
fá, hópast meun saman til þess að
svala fróðleiksþorsta sínum. £>að er
til heiðurs deildinni hér, að hún hefur
skilið þetta «tímanna tákn» og byrjað
íyrir nokkurum árum að gefa út alþýð-
leg rit í náttúrufræði, svo som Efna-
fræði, Eðlislýsing jarðarinnar, Eðlis-
fræði og TJm eðli og heilbrigði mann-
legs líkama. Svo hefur hún og gefið
út Tímarit féfagsins, 2 árganga, sem
hefur margar fróðlegar ritgjörðir inni
að halda. Meðan Iíeykjavíkurdeildiu
hefur starfað að þessu, hefur Halnar-
deifdiu fyrir utan Skírni og Auðfræði
Arnljóts gefið út 2 bindi af íslenzk-
um fornsögum. Hafnardeildin er auð-
sjáanfega enn að rembast við að vera
vísindalélag, þrátt fyrir allar almenn-
ingskröfur á íslandi um það, aö félagið
hljóti og eigi að fara alþýðuleiöina í
bókmenntum sínum. J>að er mesti
barnaskapur, að hugsa sér það, að nokk-
uð alþýðlegt, íslenzkt félag, sem starf-
ar að bókaútgáfum megi vera vísinda-
félag. Vísindamenn vorir eru svo of-
boð fáir, eins og að likiudum lætur
hjá þjóð, sem er einar 70 þúsundir að
tölu, og þegar alþjóðlogt félag eins og
bókmenntalélagið á að vera, er að
reyna til að vera vísindafélag, þá ger-
ir það sig sekt í hróplegu ranglœti
við allan þorra félagsmanua, sem ekhi
eru YÍsindamenn. Jþeir fáu vísinda-
menn, sem vér eigum, hafa líka marga
aðra vegi til þess að alfa sér bóka, en
að láta bókmenntafélagið g^fa Pær
handa sér. Og þeir af vísindamönn-
um vorum, sem t. d. vilja starfa að
söguútgáfum geta feugið iua helztu
bóksala á Norðurlöndum til þess að
gefa slík rit út og gjalda sér verka-
laun. Bókmenntafélagið hefur allt
annað að starfa, on að gefa út sögur
vorar með vísindalegri nærfærni og
nákvæmni; það er hreinn óþarfi, að
bera á borð fyrir alþýðu vora allan
handritamismun ; hún lætur sér nægja
að lesa sögurnar, en sleppir handrita-
mismuninum; en við hann verða sög-
urnar að minnsta kosti þriðjungi lengri
og þar af leiðandi þriðjungi dýrari.
Hafnardeildin getur ekki varið stefnu
sína, sem ekki er alþýðleg, með félags-
lögunum. par stendur meðal annars
með berurn orðum, að «félagið skuli
alá önn fyrir, að skráðar verði bækur
og prentaðar, cr þarllegar virðast al-
menningi». En hverjar þær bækur
sjeu, sem þarflegareru almenningi, er
enginri færari að dæma um, en al-
menningur sjálfur og hann hefur opt-
sinnis lálið í ljósi, að það som menn
nú hol'ðu mestu þörf á, væru alþýðurit,
menntandi og fræðandi í öllum grein-
um.
það er því engin furða, þó alþýða
manna hafi mjög rnisst traust á
Hafnardeildinni. Og nú er svo komið,
að það fcr ekkert leynilega um landið,
að almenningur hefur fengið niiklu
meira traust á lieykjavíkurdeildinni
lyrir stefnu heimar in seinustu árin.
Og fari menn að tala um bókmennta-
féiagið, enda ræður manua ætíð á því,
að menn telja því oitt nauðsynlegt, og
það er, að Hafnardeildiu leggist uið-
ur og sjóðurinn og handritasafnið
tlytjist til lieykjavíkur. jþað er og
eitt, er nokkurn þátt á í þessu, og
það er vaknandi og vaxaudi þjóðlíf og
þjóðartilíiuning í laudi voru. Jafnvei
alþýðumönnum sár'nar það — og það
er engiu furða —, að svo lítur út, sem
menutun vor sé eigi leugra á veg kom-
in en svo, að hún treystist eigi til
að hafa báðar fætur ius heizta mennta-
félags vors í landinu, heldur þurli að
liafa annan fótinn, og það þaun fót-
irm, er meira má síu, í Kaupmauna-
höfn.
Vér skulum nú stuttlega gæta að,
hvort nokkur ástæöa sé tyrir þvi, að
hafa aðra deiid bókmenutatélagsins í
Kaupmatmahöfn.
Vér gátum þess í upphali greinar
vorrar, aö þegar félagið var stofnað,
voru fullar ástæöur tii, að hafa aðra
deild félagsius í Höfn. Ein var sú, að
meðal Islendinga þar voru rnestir og
beztir kraptarnir til aö rita, áhuginn
mestur á öilu því, er ísland varöaöi og
jalnvel mest þekking á bókmenntum
vorum. Nú er þetta aiit orðiö öðiu-
vísi. Hér á landi eru orðuir nægir
kraptar og nægur áliugi á að rita, og
auk þess er þekkingin á högum og þörl-
um íslands miklu meiri hér, eu meöal
landa vorra í Ilöfn, eius og eðlilegter.
pó deildin í Höfn fegðist uiður, væri
heldur ekkert því til íyrirstöðu, að
deildin hér réði menn þar til ritstarfa
þeirra, er hægra væri að vinna að þar eu
hér, svo sem er Skírnis-ritun, útgáfa
á sögum o. íf. Önnur aðalástæðan fyrir
því, að hafa deild í Höfn í fyrstu, var
sú, að þaðau var allt hægra með bóka-
sendingar en héðan úr Keykjavík. Nú
cr einmitt bæði hægra og ódýrara að
senda bækur héðan með strandaskip-
unum, heldur en frá Höfn. Væri nokk-
ur ástæða til þess að halda deildinni
í Höfn, gætu menn ímyndað sér, að
hún væri sú, að landar vorir þar væru
nær menningar- og menntunarstraum-
um þeim, er berast um inn menntaða
heim, og þoim gæti veitt bægt, meðan
önriur deild bókmenntafélagsins er í
Höfn, að setja nýtt fjör og nýtt líf í
bókmenntir vorar og þjóðlíf í ritum
þeim, sem deildin þar gæh út. En
slíkt hefur aldrei átt sér stað hingað
til og lítil líkindi til, að það vorði
nokkurntíma. Haíi landar í Höfn skráð
slík rit, hefur bókmenntafélagið aldrei
gefið þau út. Bókmenntafélagið gaf
ekki Ejölni út, ekki Eélagsritin, og í
stuttu máli, ekkert af ritum þeim sem
hafa liaft veruleg áhrif á hugsunarhátt
vorn og þjóðlíf. pannig vonum vér, að
vér séum búnir að sanna, að engin á-
stæða sé fyrir því, að halda deildinni
í Höfn.
En epiír eri að sanna það, hve
skaðlegt það sé, að hafa deildirnar tvær
og hve nauðsynlegt sé að sameina þær.
þ>að liggur í augum uppi, aö það hlýt-
ur mjög að veikja allar framkvæmdir
félagsins, og tefja fyrir þeim, að halá
deildirnar tvær. Fyrst og fremst tví-
skiptir það öllum kröptum fclagsins,
veikir þá þannig og tefur fyrir fram-
kvæmdum, er hvor deildin fyrir sig
þarf að leita samþykkis hiunar, ef ráö-
ast skal í uokkuö þaö, er telja má mc ö
stórum fyrirtækjum. Enn er eigi lau^t
við, að tvískiptingiu hah nokkuru ríg
milii félagsdeildanna í för með sér og
það má geta nærri, hvort. slíkt styrki
lipra og framkvæmdasæla samvinnu
beggja deildanna. Á þessum ríg hefur
einkum borið ^síöan Jón íáigurðsson
dó. Vér hirðum ei að sinni að fara
mörgum orðum um það, hvor deildiu
hah sök á þessum ríg, en það er ætl-
un vor, að hann sé minna uð keuna
«aðaldeildinni, er skai fremri að virö-
iugu».
Tvískíptingin hefur enn íremur in
skaölegustu áhrif á alla reikningsfærslu
og skuidalúkningu, er einstakir félags-
menn snúa sér ef til vill að deilduuum
á víxl og hvor deildin um sig veit ekki
með vissu, hvort það er hún, eða hin
deildiu, sem á aögangiun að ýmsuui
einstökum umboðsmönnum eða íélags-
mönnum. petta sjá menn bezt, er
menu gæta þess, að íélagið mun eiga
um tíu þúsund lcrónur útislandandi.
Væri íélagsdeiidin í Höfn lögð niö-
ur og sjóðurinn og handritasatnið ilutt
til Keykjavíkur, gætu menn með góöum
rökum gengið að því vísu, að félags-
deildiuni hér yxi hskur um hrygg að
tveim þriðjungum eða meira. Væri
kröptum þeim vel varið, sem engin á-
stæða er til að efast um, þá mætti
búast við miklum og heillavænlegum
framkvæmdum í sömu stefnu og iu síö-
ustu árin. Færi svo, sem allt mælir
með, þá mætti með sanni segja, að
það, að leggja Hafnar-deildina niður,
væri blessun fyrir land og lýð, yki
monntun og menningu alþýðu vorrar í
öllum greinum, og flytti þjóö voragóð-
an spöl áleiðis á vegi menningar og
framfara.
£>annig getuin vér ekki betur séð
en að hverjum manni hljóti að vera
auðsætt, að viðhuld Hafnar-deildar-
innar sé jafnvel skaðlegt en að heppi-
legasta og heillavænlegasta ráðið sé að af
nema hana og leggja sjóð hennar og
handritasafn til Reykjavíhurdeildar-
innar.