Suðri - 20.01.1883, Side 3
7
’ En margir rnunu nú spyrja, hvorn-
ig [k'ssu voröi til vegar komiö. Marg-
ir ætla, aö sain|rykki Hafnardeildarinn-
ar sjálfrar se nauðsynlegt tii þess.
En |iaö er eigi allskostar rétt. Aö
leggja niður Hafnardeildina er laga-
breyting og 53 grein félagslagauna
kveöur svo á uni lagabreytingu: «Nú
viljuin vér breyta lögurn þessum eöa
taka npp nýja*' lagagreinir og skal
bera upp skrillegt og skýrt frumvarp
uin l'sö, og senda þaö forseta, 14
dögum aöur ársfundur sé baldinn, svo
lorseti megi láta frumvarpið fara með-
al félagsmanna til yfirsýndar og at-
huguuar; fallist deild sú á frumvarp-
iö, er það er borið upp við, skal leita
samþykkis hinnar deildarinnar, og er
þá gilt þegar tveir þriðjungar allra
iéiagsmanna beggja deildanna samtals,
þeirra sem atkvæði gefa, hafa sam-
þykkt það á lögmætum fundum beggja
deilda; aunars er því frumvarpi firund-
ið». þ>aunig sjá menn að eigi þarf
anuað en semja frumvarp um þetta
og senda það forseta deildarinnar hér
14 dögum fyrir aðalfuud, Fari svo
að fundur sá verði vel sóttur, frurn-
varpið samþykkt og sent Hafnardeild-
iuui, sem skyld er að bera það upp á
fuudi þar, þá er eigi ólíklegt, að mái-
íð vinnist, því sumir eru þeir laud-
ar í Höfn, er sjá five ili áfirif tví-
skiptingin fieiir og telja það iö eina
rétta í þessu el'ni, að leggja Hafnar-
deiluina niður og fiylja sjóðinn og
fiandritasafnið til deildarinnar í lí.vík.
Lagafrumvarpið er þá orðiö að lög-
um, ef tveir þriðjungar beggja deilda
til samans samþykkja það á aðalíuudum.
Kvöldgildi ú Seltjariuirnesi
var lialdið 5. p. m. af bænduin á
Nesinu, ]>eim cr stofnað hafa barna-
skóla þaiin, er vér gátum um í
seinasta blaði, og var gildi petta
sumpart í minningu ins nýja lniss,
er skólinn nú er fluttur í, sumpart
til að heiðra kennara skólans. Heið-
ursgestir úr Reykjavík voru boðn-
ir allmargir. Eptir að sungið var
kvæði pað, er prentað er fremst í
blaði voru, mælti dómkirkjuprestur
Hallgrínmr Sveinsson fyrir minni
skólans; skýrði hann frá upphafi
hans og framgangi fram á penna,
og lauk ræðu simii með pví að
óska stofnuninni hamingju og bless-
unar. Steingr. Thorsteinsson mælti
fyrir minni kennaranna, skólastjór-
ans Sigurðar Sigurðssonar og sóng-
kennarans Guðmundar Einarssonar.
þ’yrir ]»essi minni pokkuðu peir
alpingismaður p>orlákur Guðmunds-
son og Sigurður skólastjóri. Stein-
gríniur Thorsteinsson mælti fyrir
Islands minni. Kr. 0. forgrímsson
bóksali mælti fyrir minni hrepps-
nefiidarinnar og jafnframt Kristins
bónda Magnússonar í Engey, sem
verið liefir einn inn ötulasti styrkt-
armaður skólans. Scra Ilallgrím-
ur hað menn sðrstaklega að minn-
ast (Jlafs bónda á Mýrarhúsum,
sem á næstliðnum árum heíir löð
skólanuin liúsrúm ókeypis og gert
allt sitt til að efla liann. Auk pessa
voru drukkin mörg lieiri minni;
veitingar voru inar ágætustu og
skemmtun in bezta með söng og
ræðum og helzt gildið tii kl. 11
iim kvöldið. Munu allir, sein par
voru, ljúka pví orði á, uð peir liafi
ekki lifað margar kvðldstundir jafn-
ánægjulegar og pessa, eða verið
annarstaðar par sem betri andi var
en á pessum gleðifundi.
Piskiafli
er nú enginn á Innnesjum, en í
Garðsjó og Leiru hefur fiskast
nokkuð ina seinustu daga. Héðan
af Innnesjuíium hafa menn farið
túra, sem kallað er, pangað suður,
og liskað eigi all-lítið.
Austanpósturiim
kom hingað til bæjarins 9. p. m.
Sagði hann beztu tið hcrna megin
Síðuimar, en snjókomur miklar og
harðindi hinum megin Síðunnar og
pað allt austur á SeyðisQörð, en
lengra að austan fékk hann engar
fréttir. Inn eystri austanpóstur, sá
er fer fráPrestsbakka á lljúpavog,
liafði fengið ill vcður og ófærð
inikla og sökum pess misst prjá
hesta sína. Ur Mýrdalnum höfðu
menn róið skömmu fyrir jólin og
orðið lítið eitt varir liskjar.
Skip kom
í Ilafnarfjörð á langardaginn var,
inn 13. p. m. P>að kom frá Eng-
landi fermt salti. Með pví bárust
nokkur bréf frá Ilöfn, dagsett 19.
og 20. des. f. á., en engin útlend
blöð. Póstskipinu „Laura“ liafði
byrjað vel, eptir pví sem frötzt
hafði til Hafnar, en til Leitli kom
„Laura“ 15. des.; var hennar von
til llafnar 21. des. Yeðráttin ytra
var fremur stirð; tíö umhleypinga-
söm mjög, ýmist frost eða rigningar.
Samskotanefndin í Danmörku hafði
freistað að fá gufuskip leigt í Höfn
með gjafakorn hingað til lands, en
engin vildi assúrera skip, er lagt
væri í slíka heljarför. Jegar bréíið
var ritað, var samskotanefndin að
semja í Björgvin um að fá gufu-
skip loigt, og leit lieldur út fyrir
að saman mundi ganga með samn-
ingana. Eæri svo, átti skip pað
að leggja af stað lð. p. m. og
færabágstöddum íslendingiim hálft
fj ór ð a p úsun d tunnur af
gjafakornvörum, og átti að koma
á Ólafsvík, Stykkishölm, Reykjar-
fjörð og Horðeyri.
Esaias Tegnér
eptir
Di*. (ieorg Brandes.
Ritgjörð þossi er prentuð í inu danska
«Morguublaði» 12. nóv. f. á. Georg
llrandes mun allmörgum kunnur hérá
lðndi. Hann er nú miðaldra maður
og eru tiestir á einu máli um það, að
hann sé inn mesti snillingur, er
nokkuru sinni hefur verið á Norðurlönd-
um, í skálda- og ritdómum. Hann er
mesta hambleypa að rita, eljumaður
inn mesti og manna skarpvitrastur;
móðurmál sitt, dönskuna, ritar hann
snilldarlega. Hann hefur ritað fjölda
bóka og eru þær þýddar á flest mál
Evrópu og þykja hvervetna frábærar.
Hér þýðum vér lauslega dóm hans um
Esaias Tegnér, sænska þjóðskáldið, sem
löndum vorum er kunnur af þýðingum
þeirra Steingr. Thorsteinssonar á Axel
og Mattfiíasar Jokkumssoiiar á Friö-
þjófssögu. Aður fiefur Brandes ritað
fiók um Tegnér, en þessa stuttu litgjörð
ritaði hann í haust og lét prenta dag-
inn áður en hundrað ár voru liðin frá
fæðingu Tegnérs. Ititgjörðina þýðum
vérhérbæði til þess, að löndum vorum
gefist færi á, að sjá sýnishorn af ritum
þess manns, er nú er einhver frægast-
ur rithöfundur á Norðurlöndum og eigi
síður til þess, að menn sjái, hvernig
skáldómar eru skrifaðir dú á dögum,
þeir er beztir þykja. Menn munu tljótt
taka eptir, að Brandes gerir sér fyrst
og fremst far um, að segja sannleikann
um Tegnér og gera hann hvorki meiri
né minni mann eu hann í raun og
veru var.
Á morguti, 13. nóvemb. eru huudrað
ár síðan þjóðskáld Svía fæddist. Hann
var skáld mikið og hefir átt þeirri gæfu
að fagua, að verða frægur um alla
Evrópu, miklu frægaii on iiokkurt ann-
að skáld á hans reki liefur orðið,nema
ef vera skyldi H. G. Andersen. Og
þó var viturleiki_kans meiri en skáld-
snil'd hans, því að liann hafði opið r uga
fyrir trúarhögum og pólitisku ástandi
aldar sinnuar og skoðanir hansí þeim
efnum voru fjarri öllum hleypidómum.
En í skáldskap sínum lét hann, þrátt
fyrir alla sína miklu ylirbuiði, skoðun
aldar sinnar binda sig við þá fegurð í
lýsingum, er ekki átti við annað að
styðjast en hugœyndin, eina og við þá
málsnilld, er íburðamikil var og nokk-
uð laus fyrir. Menu geta gort
sér ljósasta hugmynd um viturleik
fians af brjefum hans, sem eru ein-
hver in fegurst rituðu, sem til eru í
bókmenutum Norðurlanda; í þeim er
bann eins opinskár og fjörugur og hann
er andríkur og frjálslyndur; á þeim sést
og ið innsta eðli Iians enn betur en í
ljóðum hans. pví þó þau beri það með
sér að þau séu frumsmíð en engin stæl-
ing, máþó.á sumum þeirra endrum og
ein.s þekkja svip Oehlenschlágers, Scfiill-
ers og lleiri samtíðarmanna hans.
Ælisaga Tegnérs er enn eigi rituð.
pað eru einungis 36 ár síðan liann dó
og ástin og virðingin fyrir inum þjóð-
kæra manni hetir í Svíþjóð verið svo
rík, að ið sanna um hanu liefir um
stund orðið að lúta í lægra lialdinu.
Menn hafa á ýmsan hátt reynt til að
gera Tegnér að ímynd allrar fegurðar
og fullkomuunar (ídealíserað hann),