Suðri - 03.02.1883, Síða 2
10
að ganga peningaeign bankans, eða
stofnsjóður hans sjálfs.
|>ess utan á bankinn eptir altnenn-
um kenningum að hafa viðlögusjóð;
ungur banki getur naumast haft hann
mikinn, en hann á með hugsun og
framsýni, að mynda sér liann. fessi
sjóður er eign hans sjálfs og til hans
á einungis að þurfa að taka, þegar allt
of margir seðlar koma til innlausnar
eða þegar miklu fleiri lángjafar bank-
ans vilja fá sitt, en ætla má,
jafnvel þó báglega sé statt. I>ess vegna
verður þessi hluti eigna hans að vera
léttur í snúningunum. f>að verður að
vera liægt að selja hann, cða það sem
er það sama, það verður að vera góð-
ur pantur handa þeim, sem vildu lána
bankanum peninga upp á hann. En
það eru hér á laudi að eins fáir ríkir
menn, fyrir utan landssjóðinn. Allt
það fé, sem haft verður til þess, á að
vera öldungis víst. Að síðustu má
bankinn ekki hafa stærri verkahring en
svo, að hann geti haft yfirlit ylir hann,
en þá setur hann upp útibú, geti hann
það ekki.
IV.
f>að er nú svo sem auðvitað, að
ætti hér að setja upp banka, yrði ept-
irlitið með honum að vera alveg tryggj-
andi, og eg veit þá ekkert betra að
benda á, en aðforð Svía. I>eir hafa
fjölda af Jröukum, sem gefa út seðfa;
aðalbankinn er stofuaður af ríkinu,
hinir al einstökum mönnum, cn til þess
að þessir bankar, sem eru eign ein-
stakra manna, ekki dragi almonning á
tálar, er eptirlitið með þeira strangt,
og eg verð að álíta að slíkt eptirlit
með íslenzkum seðilbauka væri æski-
legt, til þess hann hefði gott traust á
sér. Eeglur Svía eru svo, að bankinn
er í lok hvcrs mánaðar skyldur til að
gjöra reikning fyrir síðast fiðinn mán-
uð og lelja upp, hve mikið hanu á í
skuldabréfum, peningurn o. s. frv. í
viðurvist landshöfðingjans (amtmanns-
ins), eða þess, sem hann setur til þess.
Svo sendir bankinn reikning sinn til
endurskoðunarmanna sinna, og ef þeir
gera útásetningar við hann, sem nokk-
uð hafa að þýða, eiga þær að vora leið-
réttar innan 3 rnánaða; séu þær ekki
leiðréttar, verður bankinn að hætta.
Hjá Svíum er það fjárhagsráðgjaíinn,
som svo lætur loka bankanum, on hér
gæti það eins vel verið landshöfðing-
iun; með slíku eptirliti verð eg að í-
mynda mér, að mætti hafa gætur á
seðilbanka hér á landi og hafa þær
svo góðar, að enginn rnaður gœti
nokkurn tíma haft skaða af honum.
CNiðurl. í uæsta bl.).
lí 11 c ii (1 a r f r é 11 i r.
Frá Dönum er stórtíðindalítið. Fjár-
lagancfndin var búiu með álit sitt
skömmu fyrir jólin, og hafði vinstri-
mönnum og hægriinönnum komið ó-
venjuvef saman. Skáldunum inum
helztu voru veitt heiðurslaun, bæði
«ídealistum» og «realistum», cn hægri-
menn bera ina fyrnefndu á örmum sér,
en vinstrimenn tala máli inna síðar-
nefndu. Meðal launabóta var og nefnd-
in á því, að veita landa vorum Gísla
Brynjólfssyni dósent GOO kr., svo að
laun hans vorði alls 2500 kr. Ann-
ars er þessi friðarbragur á þinginu eigi
því að þakka, að ráðgjafarnir sýni
meiri tilslökun við meiri hluta fólks-
þingsins, lreldur miklu fremur hinu, að
vinsældir þeirra eru svo að þrotum
komnar, að hægrimenn sýna vinstri-
mönnum langtum moiri tilhliðrunar-
semi en áður, og varnarmönnum ráð-
gjafanna ogmálliytjcndumþcirra fækkar
óðum. Danir hafa misst morkan sögu-
fræðing Schiern, prófessor í sögu við
háskólann. Hann Var fróður maður,
lærður vel og skarpur að viti; cn
stundum þótti hann sinna öðru mcir
cn sögufróðlcik einum. Hann hafði
sex um sextugt, cr hann lézt 1G. des.
fyrra árs.
Nú þykir það fullsaunað, að skip
það, cr fórst í kariska hatinu í haust
er lcið, haíi cigi verið Dijmphna, norð-
urfaraskip Dana.
Af pjóðverjalandi eru þær fréttir
helztar, að um miðbik Evrópu gengu
afarmikfar rigningar í dcsembermánuði,
svo að áin itín og fljót þau, er í liana
falla, uxu svo, að stórtjón varð að.
Urðu menn þúsundum saman húsvilltir,
en stórfé var þcgar skotið saman
haiula inum bágstöddu.
A jRíisslandi stendur allt við sarna.
l’jóðverjum og Asturríkismönnum hcfir
þótt það tíðindum sæta, að liússar
liafa nú síðan í vor, or lcið, byggt
kaslala marga á landamærum sínum
að vestanverðu, lagt járnbrautir marg-
ar í sömu átt, sonr þeir vildu gera
sér hægt fyrir, að safna ofurcfli liðs
við landamæri sín. Tif þessara fyrir-
tækja hefir verið varið stórfé og störf-
unum flýtt svo, að furðu gegnir.
Blöðurn Pjóðverja þykir sem skýflóka
mikinn dragi upp á austanverðum
friðarhimninum. En hitt mun sann-
ara, að Eússar gera þotta til þess, að
vera hvergi varbúnir, ef einhver «vin-
ur og nágrannii) að vestan vildi nota
sér volæði það og stjórnloysi, sem
Kússar eigi við að búa, og ráða á þá,
er minnst varir og verst gegnir. Alex-
andcr keisari kemur nú optar cn áður
til I’étursborgar. Gætir lögreglulið
borgarinnar þcss, að eigi sé minna
um fagnaðarkveðjur og gleðióp borg-
arbúa, en vcl sé sæmandi slíkum
höföingja. Lítið er talað um stjórn-
eöa réttarbætur þar í laudi. Sagt er,
að keisari hafi nóg að liugsa, um ein-
kennísbúning lögreglu- og herliðs síns.
Hefir einkennisbúningum lögrcgluliðs-
ins vcrið breytt þrem sinnum í hálft
annað ár, síðan hann kom til ríkis.
Núna fyrir skemmstu lét hann lög-
roglustjórann í Pétursborg sýna sér
lögregluþjóna í nýjasta einkennisbún-
ingnum, sem hann sjálfur hafði liugs-
að upp og geflð fyrirmæli um; keisari
lét vel yíir búningnum nýja, þótti
knapparnir glæsilegir, liturinn við-
kunnanlegur og fötin fara vel. Lét
hann lögreglustjóranum í ljósi ánægju
sína mcð þessar mikilsvcrðu umbætur.
ping Svisslendinga hefir í desem-
bcr kosið þjóðveldisforseta sinn um
árið 1883. Sá hét Louis Ruohonnet,
er fyrir kosniugu varð, gáfumaður
mikill, mælskur vel og framfaramaður.
Englendingar eru enn eigi búnir
að koma sér fyrir á Egyptalandi. Fer
það eigi leynilcga, að þeir vilja einir
öilu ráða þar í laudi, og láta Frakka
hafa þar sem minnst afskipti af.
Samningar hafa vctið í gerðum með
þcim og Frökkum um landsstjórn og
fyrirkomulag allt á fjárhag Egypta, en
engin eru cnn orðin úrslit gerðar
þeirrar, og þykir sumuin, sem sá muni
endir verða, að Englendingar cinir
sldpi þar lögum, og þyki scm eigi
mcgi minni vcra ómakslaun sín fyrir
herferðina þangað í sumar. Pó fer
allt vel á mcð Frökkum og Englend-
ingum, vinsemdarmál og bróðurkveðj-
ur fara milli ráðgjafa livorratveggja,
cn bróðernið cr eigi svo mikið, að þeir
geti koinið sér samau um nokkuð það,
er nokkuru skiptir.
Frá Frökkum eru stórtíðindi að
segja, þar sem inn vinsælasti og mesti
maður þeirra fíambetta dó á nýjárs-
nótt. Stórmonnis þessa rnunum vér
nákvæmar geta í næsta blaði, því í
þossu blaði höfum vér cigi rúm til
þcs's. Annan rnorkan maún liafa þcir
og inisst, Louis Blanc, frelsisskörung-
iiin gamla, sem dó í Cannes G. des-
embor. Hann var allra manna frjáls-
lyndastur, einbcittur og harður í horn
að taka, og einn af máttarstólpum
jafnaðarmanna (sósialista) á Frakklandi;
hugmyndir hans í þá stefnu þóttu
bora vott um staka mannclsku og
snilld í hugsun, on surnum þóttu þær
lítt framkvæmilegar, enn sem kom-
ið er.
Ið Kússneska göfugmenni, Ivrapot-
kin l'ursti, var tekinii fastur í Lyon í
desembermánuði. Yar lionum gefið að
sök, að liann oinnig stæði í broddi
byltingarmannanna frakknesku, sem
inna rússnesku. Mál hans var eigi full-