Suðri - 17.02.1883, Blaðsíða 2

Suðri - 17.02.1883, Blaðsíða 2
14 hefði 500,000 kr. fjárstofn, þá mætti æfinlega hafa þá rentu, sem vanaleg er hér á landi, upp úr þeim. Aðferðin er einungis sú, að það sem áreiðanlegir menn ekki vilja lána hér á íslandi, það setur hann í útlendar, t. d. sænsk- ar, danskar og þýzkar ohligatíóuir, og selur þær jafnóðum og fleiri vilja fá peninga hér. þ>að getur því naumast verið nein veruleg hætta í því að bankinn fái ekki fulia rentu af því, sem hann á að hafa í veltunni. líentu- skaðinn hlyti því að koma frá seðlun- um — ef menn þyrftu ekki að taka þá — og bankinn þyrfti líklega að vera við því búinn, að menn hefðu ýmigust á þeim í fyrstu, ekki af því að neinn ýmigust þyrfti að hafa, held- ur af fordómi almennings, sem gæti skaðað nokkuð, ef hann væri eins rík- ur og snmir hafa álitið. En því skyldi almenningur hér ekki eins geta reitt sig á þá, eins og hann getur trúað sparisjóðum, sumum með litlum efn- um, fyrir fé sínu? Eg ímynda mér, að flestir séu á sama máli og eg um það, að bankinn gæti æfinlega komið út öllum þeim peningum, sem hann hefir, nema seðlunum, og tekið nokk- urn veginn rentu af þeim. Og það eru þó fæstir almennir bankar 1 öðr- um löndum, nema t. d. í Bandafylkj- unum, Svíþjóð og Skotlandi, sem gefa út seðla; annarstaðar eru flestir bank- ar stofnaðir án leyfis til þess, og þessir bankar standa vanalega á föstum fót- um. En banki sem yrði stofnaður á íslandi, hefði eflaust litlu úr að miðla, og fyrir hann væri það blessun að geta komið út, eða haft úti árlega svo sem 200,000 kr. í seðlum, og þe3s meira, þess betra. Með rentunum af því gæti hann staðizt allau sinn ko3tnað, og lagt upp ofurlítið árlega, því einhvern ágóða verður að reikna af öllu hinu, sem hann hefir undir höndum. En væri nú eptirlitið eins og áður hefir verið drepið á, þá gæti landsstjórnin án nokkurs ótta veitt bankanum þau réttindi, að seðla hans mætti taka upp í opinber gjöld; allir vita, að þau eru ekki að hálfu goldin í peningum, held- ur í ávísunum upp á Kaupmannahöfn; og yrðu seðlar bankans gjaldgengir til landfógetans, þá verð jeg að í- mynda mér, að mikill liluti þessara 200,000 kr. yrði eptir 2 ár kominn í veltuna og gengi manna á milli. VI. Hver nytsemi getur nú orðið að banka hér? Mótstöðumenn hans efast um, að hún verði nokkur, því á ís- landi séu engir víxlar. Monn hafa yfir höfuð ekki vitað af því, að víxl- bréf væru til, og það væri góð rit- gjörðfyrirlögfræðingaað þýðanýju víxil- lögin. Nytsemi bankans hlýtur að vera í augum uppi. þ>ví fyrir það fyrsta gætu fleiri fengið lán upp á jarðir sín- ar, eptir að hann væri stofnaður. pað gæti verið og ætti helzt að vera, að lánið yrði sett með þeim kjörum, að nokkuð, t. d. 1—2 af huudraði, ættu að borgast árlega af láninu, en þá gætu líka ffeiri fengið lán upp á jarð- ir sínar en fá það nú, og margir feng- ið það með heppilegri kjörum í rauninni, en þeir fá nú. Renta gegn veði í fasteign mundi ekki að jafnaði halda sér á 5%, en lánið mundi borgast smátt og smátt, því banki getur ekki átt úti sömu pen- ingana til eilífðar, því enginn vill eiga hjá bankanum seðla hans til þess tíma, nema t. d. þeir, sem fara í sjóinn með þá — og koma ekki upp. Eg hofi á öðrum stað sýnt fram á, að margar þjóðir eru til sem hafa einn banka á færri menn en 72,000. þ>ar af höfðu Danir 1 á c. 30,000, Englar 1 á 14,000, Skotar 1 á 5000 manns; þegar einhver segir, að hér sé ekki unnt að hafa banka, ersvo bágt að trúa því. Mótstöðumenn bankans segja, að hér séu engir víxlar, og því hafi banki okkert verulegt að gera hér. petta er satt að nokkru leyti, ef vorzl- unin á ávallt að vora í því horfi, sem hún er nú. tíú nytsemi, sem flýtur af bankanum, er einkum það, að kaup- monn gcti fongið — þeir som ná til hans — peninga handa þeim verzlun- armönnum, sem peninga eiga að fá, og að stöndugir kaupmenn gegn góð- um víxil geta íengið peninga upp á 3 til 6 mánaða frest, látið bankann íá víxilinn, fengið hjá honum peningana og sent þá þeim sem við átti að taka, og þetta atriði getur verið þeim þess vert, að þeir þurfi okki að sigla til þoss að fá lán. Alleiðingiu af því að setja upp banka er nokkurn vegiun ijós, og hlýt- ur að verða ljósari eptir nokkurár. Yerzl- unin getur aldrei orðið innlertd, því hér er að mestu leyti skrælingjaverzlun — eða vara á móti vöru — nema banki komizt á fót; villumenn í Afríku hafa kavrisskeljar fyrir peninga, en vér höf- um naumast það. Smátt og smátt færu kaupmenn að nota hann. Nú liggur peningamarkaður vor í Kaupmanna- höfn, og þó það séu að eins fáir af Hafnarkaupmönnum, sem koma til bankans, þá væri honum það víst nóg. Verzlun íslands hleypur á c. 3—4 millí- ónum árl., þar aferu líkindi tilað kaup- menn taki til láns að 1500,000 kr. ár- lega, og þó ekki komi nema */b partur af þeim til bankans með víxla sína, þá hefir hann að líkindum fengið nóg að gera, því hann verður einnig að hugsa fyrir búnaði og öðrum atvinnu- vegum. Kólouial-verzlun hlýlur að vera ó- heppileg hvar sem er, vér hljótum að vera á móti fjarveru allra þeirra manna, sem verzla hér; þeir setjast fyrst að á Islandi að nafninu til, og fara svo til annara landa, þegar þeir standa sig svo vel að þeir geta það; að byggja fyrir þetta með lögum er ómögulegt, undir þeim kringumstæðum sem nú eru, en að laða menn frá því, með því að bjóða þeim hér á íslandi það, sem þeir leita að annarstaðar, er eílaust samkvæmt kröfum þess tíma, sem menn nú lifa á. Póstskipsafgreiðsian og vestan- póstftrinn. 1 seinasta blaði voru sögðum vér, að vestanpósturiun hefði vorið ókomiun 2. þ. m. það var og satt; vestan- pósturinn var ókominn um miðjan þennan dag, er 3. blaö Suðra var full- prentað. En hann kom þó þann dag, að áliðuum degi, kl. 5 e. m. Svo hafði verið ráð fyrir gert, að póstskip- ið færi af stað snomma morguns á föstudaginn 2. þ. m. En það gat eigi orðið fyrir rokviðrinu, sem hér var á firnmtudagiun og svo var mikið, að eigi var unnt, að ílytja ið litla, er með því átti að fara, út í það. A föstudaginn var hér boztu veður þegar uin morguninu og var þá al- mælt, að póstskipið mundi komast á stað um miðjan dag, því þá mundi lokið útskipuninni. En um miðjan dag fréttu menn, að skipið ætti ekki að fara fyr eu næsta morgun. petta varð mikið gleðiefni f'yrir alla þá hér, er bjuggust við bréfum að vestan og, eins og venjulegt er, áttu von á bréf- um og bögglum, er þeir skyldu koma til Hafnar, svo og ýmsum bónum og kvöðum frá vinum og frændum vestra, um að annast hitt og þetta í Höfn. l>essi gleði manna yfir því, að póst- skipið ætti að bíða næsta morguns, kom af því, að menn höfðu beztu von- ir um, að vestanpósturinn kæmi þenn- au dag, því vel gat hanu verið iiér ná- lægt, þó eigi hefði hann komizt hing- að illviðrisdagana á undan. íSjálfsagt þótti það, að póstmeistarinn heföi ráðið póstskipsbiöina af vegtia þess, aö vest- anpósturinu var ókominn. Og allir, sem vér heyrðum minnast á þetta, lofuðu póstmeislarann fyrir viturleik lians og ráðdoild. Sumiv voru jafnvol þeir, er létu í veðri vaka, að það væri illgirnis-áreitni, þegar verið væri að finna að aðgerðum póstmeistarans; það væri algengt að hann tæki mörg heillaráð, eins og þetta, þó ef til vilí farið væri lægra með það hjá honum en sumum öðrum. Jú, það voru allir á því, að póstmeistarinn væri bæði vit- ur og ráðsnjall triaður. En menn misskildualvegpóstmeist- arann. pað hafði aldrei verið ætlun hans, að láta póstskipið bíða vegua vestanpóstsins. |>að þótti vera orðið ofáliðið dags íyrirþað, að fara á föstu- daginn og þess vegna átti það að bíða laugardagsins. pegar vestanpósturinn var kominn, þyrptust menn til póststofunnar til að fá bréf sín. En það varð lítil gleði- ganga. Póststofan, sem átti að vera opin til kl. 7, var nú lokuð kl. rúmlega

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.