Suðri - 14.04.1883, Blaðsíða 3
31
• Verðlagsskrár 1883 Ær Sauður Hvlt ull til 1884. Smiör Tólg Saltfiskur Harðfiskur Dagsv. Lambsf. Meðal-
Aaustur-Skaptafellssýsla kr. veturgl. kr. pund. aur. pund. aur. pund. aur. vætt. kr. vætt. kr. kr. alin. kr. aur.
10,23 6,68 74 58 33 • U 11,50 2,15 3,08 46
^östur-Skaptafellssýsla 9,36 5,84 64 57 41 1) 0 10,50 1,90 2,60 47
Rangárvallasýsla 7,43 5,81 68 66 35 14,50 15,68 2,09 2,79 49
y^stmannaeyjasýsla 9,00 7,00 70 68 38 16,25 17,50 2,50 3,00 53
Arnesssýsla 9,89 7,98 72 72 41 15,29 16,41 2,53 3,77 57
öullbringu- og Ivjósars. og Reykjavík 12,95 9,76 72 78 44 15,82 20,18 2,85 4,32 60
Borgarfjarðarsýsla 12,16 10,09 73 72 40 14,23 ‘ 14,79 2 50 3,88 59
Hýrasýsla 12,26 9;54 72 70 37 14,02 16,98 2.78 4,22 59
Snæfellssness- og Hnappadalssýsla 12,51 9,60 74 74 41 15,77 17,15 2,74 4,82 60
Halasýsla 13,79 10,69 74 68 40 12,00 12,25 2,61 4,91 57
Harðastrandarsýsla 13,10 9,92 73 75 50 15,66 13,97 2,24 4.38 57
Isafjarðarsýsla 13,95 10,00 72 85 58 15,60 13,02 2,44 5,31 58
Strandasýsla 13,79 10,54 74 64 39 14,04 12,00 2,17 5,63 58
flúnavatnssýsla 13,70 9,73'/« 79 63l/s 37 */* 10,75 11,96»/* 2,33»/* 4,49»/* 59
Skagafjarðarsýsla 13,13 8,63 83 Ví 59 34 12,78 11,17»/* 2.35 »/* 4,35 53
Eyjafjarðarsýsla 13,21 8,46 80 Ox oo 35 13,19 V* 12,23 2,50»/* 4,38 53
þingeyjarsýsla 14,63‘/s 9,60'/s GO o *c' 57 33l/s 12,33»/* 12,07 2,55 4,65- 55
florður-Múlasýsla 14,35 10,24 >/s 80 67 34 12,111/2 12,62»/., 2,76»/* 4,31 59
Suður-Múlasýsla 14,11 9,77 80 72 34’/s 12,92 12,88 3.06 4,20»/* 55
Svar til ritstjóra ,,ísafol<lar“
í viðbót þeirri, setn hr. ritstjórinn
hnýtti aptan við grein mína í ísafold-
ar X. 6. blaði, er út kom 14 marz þ.
á., segir hann meðal annars, að um-
toæli mín um nefndina og hennar að-
gjörðir séu «tilhæfulaus». Egímynda
öiér helzt, að þetta tilgreinda orð sé
Prentvilla bæði af því, að það á hér
alls eigi við, og af því, að ritstjórinn
er bæði menntaður maður og kurteis.
Hann segir enn fremur, að ummæli
^ín um nefndina séu «öldungis ástæðu-
laus». En hann verður að færa sönn-
ur á sitt mál. Ástæður þær eru með
öllu ónógar, sem ritstjórinn hingað til
Hefir fært fyrir því, að nefndin hafi
breytt vel og viturlega, þá er hún neit-
a^i að þiggja hinn ákveðna fjárstyrk
breði úr landsjóði og jafnaðarsjóðum
auitmanna, hauda kvennaskólauum í
Reykjavík. Ritstjórinn segir, «að eg
slíti orð skólanefndarinnar úr því sam-
Handi, er þau standa í»; og því til
sönnunar tilfærir hann .niðurlagsorð í
^réfi nefndarinnar til amtsins. En
l'itstj. gleymir að tilfæra orð nefndar-
lnnar rétt á undati í sama bréfi, þar
Seto hún segir: Komiteen har bé-
Huttet (!) at fortsætte Ivvindeskolens
U|>ft (!) paa samroe Maade som hid-
H og ved Hjælp af de Midler, der
s,aa til dens Raadighed, ‘uden at ty
W den Understottétse af Landskassen,
sorn Finantsloven stiller í Udsigt».
^8 þar á eptir kemur in áðurnefoda
eiöurlagsgrein bréfsins, er ritstj. tilfær-
ll/ Af þessu sést, að ritstj. gjörir sig
einmitt sekau í sömu villu, sem hann
regður mér um ; og enn fremur sést,
^ nefndin, til þess að gjöra allt sem
ufikomnast, hefir með berum orðum
— hvað reyndar var óþarfi — afsagt
að þiggja styrk úr landssjóði. Ritstj.
segir: «fað voru einmitt ákvarðanir,
er snertu eignarráðin yfir skólanum og
sjóði hans, er nefndinni virtust svo
þýðingarmiklar, að hún þóttist ekki
mega taka á móti þeim styrk, sem
bundinn var því skilyrði, að þær væru
samþykktar». En menn eru engu nær
fyrir þetta, því að hér er allt á huldu.
jþess vegna væri það fróðlegt að vita :
hverjar þær «ákvarðanir» eru (í reglu-
gjörð amtsráðsins), er voru svo skelfi-
legar, að nefndin afbað allan styrk
handa skólanum frá hinu opinbera.
Eg held, satt að segja, að það hafi
verið ástæðulaust. af nefndinni að láta
sér þykja ískyggilegt, að eigur skólans
kæmust undir yfirstjórn amtsráðsins,
hve mörg fyrirtæki hafa eigi byrjað á
samskotum einstakra manna, verið svo
heppin að fá smásaman styrk af opin-
berum sjóðum, og endað á því, að
komast að öllu leyti undir stjórn ins
opinbera, sér og öðrum til mikils góðs?
Eg veit líka, að þeir, sem til skólans
gáfu, bæði hér og í Danmörku, álíta
það betra og óhultara fyrir skólann,
að hann kæmist undir stjórn ins op-
inbera. Og fyrir mitt leyti, og eptir
minni reynslu, þykist eg saunfærð um,
að kvennaskólanum sé það fyrir beztu,
að hafa alls enga nefnd, en standa
beinlínis undir yfirstjórn amtsráðsins.
Óheppilega samsett nefnd getur valdið
margskonar vífilengjum og jafnvel ó-
gagni, ef svo vill verkast.
Kitstjórinn þarf ekki að segja mér,
í hverjum tilgangi og handa hverjum
kvennaskólinn í Reykjavík var stofn-
aður, því að það ætti eg að vita betur
en hann, þótt eg að öðru leyti virði
mikils vit hans og þekkingu. fegar
skorað var á menn, að safna gjöfum
til skólans, var aldrei um það talað,
fyrir hve stóran eða lítinn hluta lands-
ins hann ætti að vera; það var ein-
ungis talað um skóla fyrir konfirmer-
aðar, stúlkur, einkum sveitastúlkur.
Ef Norðlíngar og Austfirðingar hefðu
gefið tilskólans, mundi hann hafa orð-
ið skóli handa öllu landinu, en þegar
Norður- og Austurland fékk sérstakan
skóla, varð skólinn í Reykjavík, í raun
réttri, skóli fyrir Suður- og Vestur-
amtið, samt fyrir Reykjavík, er borgar
sitt sérstaka tillag til hans. — «Reykja-
vík er eigi í Suður-amtinu», segir rit-
stjórinn, og hvar er hún þá, munu
menn spyrja? — En hins vegar hefur
eigi verið né getur verið umtalsmál,
að útiloka frá skólanum úngar, kon-
firmeraðar stúlkur úr Reykjavík. Frá
Norður- og Austurlandi hafa stúlkur
líka jafnan verið mjög velkomnar til
Reykjavíkur skólans. f>ar sem ritstj.
segir, að Norður- og Austurland leggi
fé til kvonnaskólans í Reykjavík, afþví
að styrkur til hansfkemur úrlandssjóði,
þá má með líkum sanni segja, að Suð-
ur- og Vesturland leggi fjárstyrk til
kvennaskóla á Norðurlandi, þar eð sá
styrkur kemur einnig úr landssjóði.
Að lyktum skal eg geta þess, er
ritstj. segir: «að hann hefði mikillega
óskað, að grein mín (í 6 bl. ísaf.) hefði
aldrei verið rituð». Hvers vegna? leyfi
eg mér að spyrja. Er nokkur hætta
á ferðum fyrir kvennaskólann? Eða
fyrir nefndina? Eða er það hættulegt,
að almenningur fái að vita ið sanna
um þetta málefni?
En hvað sem þessu öllu líður, væri
það mjög æskilegt, að reikningur yfir
árleg inn-og út-gjöld kvennaskólans in
síðustu árin væru auglýstur, eins og