Suðri - 19.05.1883, Page 1

Suðri - 19.05.1883, Page 1
Af Suðra kemur 1 blað út annanhvern laugard. Upp- sögn með 3 mán. fyrirvara. Argangurinn 24 blöð kostar 2 kr. (erlendis 3 kr.), sem borgist fyrir ágdstlok. Útgefendur: Einar J>órðarson. Iir. Ó. {>orgrímsson. 1. árg. 10. blað. Suöri. Kaupendur lir fjærsveitunum snúi sér til Einars prentsmiðjueiganda pórðarsonar. Kaupendur úr nærsveitunum sndi sér til Kr. Ó. porgrímsBonar, bóksala. Hann tekur -og móti öllum borgunum til blaðsins. Skrifstofa og afgreibslustofa blaðsins er Nr. 8 við Austurvöll. Ritstjórann er að hitta bvern virkan dag á skrifstofu blaðsins frá kl. 1-12. Brúamálið1 er sjálfsagt ið stærsta samgöngumál, sem næsta alþingi á um að fjalla. í dag fjölda margar lest.ir beggjameg- in við |>jórsá, sem hlaupin er upp með ís og ofsa, við þann norðankulda sem nú gengur. Auk alls annars baga og erfiðleika, sem ár þessar valda, eru slíkar teppur í vandræðum og á neyð- artímum inn vesti og meinlegasti hnekkir. Btú á fjórsá er fullt eins bráðnauðsynlog eða frernur en brú á Ölfusá. Vér treystum oss ekki til bet- ur en búið er að kenna mönnum eða fræða þá um nauðsyn slíkra brúa, eigi að eins fyrir þessar afskekktu og af- skiptu sveitir hér eystra, heldur og fyrir allt landið í heild sinni, en það sem vér einkum og sérstaklega vildum sjá tekið fram í biöðunum um þetta mál, og það sem vér vildum vekja athygli allra á, erþetta: Detti nokkurum í hug, eða leggi nokkur það til, að viðkom- andi sýslur geti byggt eða eigi *að byggja þessar brýr, þá er það það sama, sem hann leggi það til, að brýr verði aldrei lagðar á þjórsá og Ölfusá. þessar sýslur verða aldrei þess um- komnar, svo langt sem augað eygir iun í framtíðina, að geta lagt brýrnar af eigin rammleik. Landið í heild sinni á að byggja brýrnar; annars er Rangárvallasýslu — svo eg tali sér- staldega um hana — beinlínis sýnt rangiæti. Hvaða gagn hefir þessi sýsla af strandferðunum ? Ekkert. Hvaða gagn hefir þessi sýsla af umbótum þeim, sem gjörðar eru á póst- og sam- göngumálum vorum? Harla lítið. |>annig á þessi sýsla stórfé inni hjá iandssjóðnum — það fé, sem af henni hefir goldizt til nefndra framfaramála og aðrir hlutar landsins hafa notið góðs af en hún ekki neins. Fyrir Bang- árvaliasýslu og Vestur-Skaptafellssýslu eru brýrnar lífsnauðsyn, hvorki meira né minna. Hér er slík atvinnu- 1) Einhver merkastur maður á Rangárvöll- um hefir sent oss grein pessa og erhún skrifuð 6. p. m. Ritstj. kreppa að mestu furðu gegnir og af samgönguleysinu er kominn einhver doða-volæðisblær á allan hugsunar- hátt, svo það er nærri eins því og menn eygi ekki út fyrir túngarðinn og geti ekki hugsað sér annað en deyja í sömu sporunum sem þeir eru fæddir í. Eg skal nefna 2 dæmi upp á smábýlaör- tröðina hér. Á þrem jörðum í Hvol- hrepp búa 14 bœndur, er til sam- ans tíunda 5—6 hundruð í lausafé. 1 þykkvabæ búa um 50 bœndur á 60 hundraða lóð. Menn kunna að segja: «Ekki heyrist, að þeir kvarti svo mikið». Jú, þeir kvarta, spyrjið sýslunefndirnir hvort ekki kvarti, spyrjið amtmanninn yfir suðuramtinu, spyrjið landshöfðingjann. J>eir kvarta ekki svo mikið í blöðun- unum, það er satt, en það mun helzt koma af því, að þeir liafa ekki rænu á því. Enn fremur kunna menn að segja: «Ekki heyrist að þeir horfálli þar eystra». Nei, ekki enn; en hefði neyðin ekki neytt alla fátækari menn hér til að leggja sér hrossakjöt til munns, þá hefðu menn horfallið tug- um saman ; en hrossakjötshappið rýrn- ar nú ár frá ári, síðan in skozka hrossaverzlun byrjaði. {>að mun al- kunnugt, að fjöldi jarða hör í sýslu hefir skemmzt og úr sér gengið á tveim- ur eða þremur síðastliðnum .nanns- öldrum, en hitt mun ekki eins kunn- ugt, sem kirkjubækurnar þó bera með sér, að fólksfjöldinn hefir verið hér '/3 minni en hann er nú. |>á var afkoma hér miklu betri og fjáreignin ferföld á við það sem nú er. Menn mega eigi ætla, að eg telji víst að allt sé fengið, engin vandræði verði hér og allt volæði hjaðni eins og bóia við það, að brýrnar komi á árn- ar Nei, engan veginn. En eitt veit eg: Hér þarf að koma einhver lífs- neisti í alla atvinnuvegi og á allan hugsunarhátt manna, því annars get eg ekki betur séð, én að menn verði hér sofandi að berjast við dauðann tugi ára eptir tugi ára. Ið eina tundur, sém gæti kveikt þann neista, sem nokkur lífsvon lýsti af, er betri samgöngur, er brú á |>jórsá og brú á Ölfusá. {>á fyrst er nokkur von um og nokk- ur líkindi til, að menn manni sig upp. Og eg skal enda með því, að segja, að austursýslurnar geta rétti- lega krafizt af landssjóðnum, að hann bæti samgöngur þeirra, en ið eina sem bætir samgöngurnar hér og 19. maí 1888. kemurað nokkuru haldi eru brýrnar á þessum ám. Eins ognú er, þá heimt- ar landssjóðurinn af oss stórgjöld til samgöngumálanna; vér greiðum þau, bljúgir og rólegir, eins og góðu börn- in. En enn sem komið er, höfum vér ekkert fengið í umbun fyrir að vera góðu börnin landssjóðsins í þessu rnáli. 12 + y. Leiðrétting og athugasemd. {>egar eg ritaði grein mína um á- standið og umsjónina í latínuskólanum, hafði eg fyrir mér bréf frá kunningj- um mínum í Vík, og bar þau fyrir því, sem eg sagði af skólanum eins og hann hefir verið í vetur. En af því að í sumum bréfunum hefir, í ógáti, verið gert heldur mikið úr tveimur atriðum, sem mér hefir nú verið bent á með þessari ferð, hefi eg og gert meira úr þeim, en í raun og veru er rétt, og skal eg því leiðrétta það hér. í seinni bréf- kafla þeim, sem eg hefi tekið upp í grein mína, er svo sagt frá, að opt séu eigi fleiri en 3—4 í bekk af 20 piltum, en það kvað eigi hafa komið fyrir, nema að eins stundum, þegar einhvern veg- inn sérstaklega hefir á staðið, eins og til dæmis þegar kvefið gekk í vetur. Hitt atriðið er, að drykkjuskapur pilta sé orðum aukinn og eins það, að eigi hafi Birni þó á dyr verið hrundið í svefnloptunum. {>etta hafði eg og tek- ið eptir bréfum þeirra manna, sem eg vissi eigi annað, en væru réttorðir og sannorðir. En nú er mér skrifað að drykkjuskapur pilta sé eigi meiri en vant er. Mér er sönn ánægja að því, að leiðrétta þessa ónákæmni, af því að eg vildi holzt hafa sagt allt sem sann- ast og réttast að eg vissi. Eg vildi enn fremur gera dálitla athugasemd. Eg hefi orðið fyrir því, að fréttaritari Dagblaðsins hér hefir gert mér þá óvæntu æru, að nefna grein mína og mig í pistli sínum síðast. En af því að þessi urnmæli, sem hér er um að gera, eru ekki alveg laus við það, að vera nokkuð hláleg og einkennileg, skal eg leyfa mér að athuga þau, en þó stuttlega, því yfir öðru eins bulli get eg ekki verið að liggja lengi. Erétta- ritarinn segir að grein mín «miði eink- um að því, að níða niður alla skóla- kennarana, eins og þeir eru, og yfirstjórn- endur skólans». Við þetta hefi eg ekk- ert annað að athuga en það, að lýsa 33

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.