Suðri - 02.06.1883, Síða 3

Suðri - 02.06.1883, Síða 3
43 bægt að festa auga á þeim. Á miðri vöku heyrðist ekkert eða sást lengur. Eptir þetta höfum við af og til séð gufumökk mikinn leggja upp af jökl- inumn. 22. marz var mökkurinn með hrikalegasta móti og sýndist þá engu minni eD úr Dyngjufjöllum 1875. Sama dag gekk Gunnlaugur uppáHnefil, það er hátt fjall (líkl. um 3000 fet) efst á Jökuldal rétt við Eiríksstaði og er þar mikið víðsýni yfir Cræfin suður af; sá hann þá að gosið var suðvestur af Kverkfjöllum» sýnist mökkurinn koma beint upp úr þeim, en er auðvitað langt frá þeim. Síðan eg man fyrst eptir hafa ætáð annað slagið sést 3 gufu- mekkir á þessum sömu stöðvum, en ógn bafa þeir verið litlir að sjá. Nú er gufukúfurinn fjarska breiður um sig að neðan og er hérumbil tvöfallt hærri en Kverkfjöllin. Gufumekkirnireru 4 eða 5 að sjá að neðan, en úr þeim verður einn risavaxinn mökkur þegar upp á loptið dregur». Seinna bréfið er frá séra Sveini Eiríkssyni á Sandfelli í Öræfum og skrifað 14. apríl. J>ar stendur : »Á Skaptafelli í Öræfum sázt vottur af vexti í Skeiðará 13. marz og þá var sent eptir allri sveitinni svo að allir gætu í tíma leitast við að bjarga lif- andi og dauðum munum úr háska. Svo var áin jafnt og stöðugt að vaxa til ins 20. s. m., en inn 21. var vöxturinn í ánni orðinn svo mikill, að héðan frá Sandfelli sázt eigi nema 2 sand- eða apalgrjótseyrar upp úr vatn- inu fast út í Lómagnúp. Morgun ins 22. kom jeg út kl. 3. f. m. þá sá eg sót- svartan reykjarmökk koma upp beint í hánorðri og eldingar allavega út ífrá; síðan (kl. 7 f. m.) lagði mökkinn til útnorðurs í stefnu á Ódáðahraun, en kl. 9 f. m. aptur fram á Öræfi og þá féll aska svo sporrækt. var á auðri jörð. Svo varð lítið öskufall eptir það, og nú virðist eldurinn með öllu dauður og áin engin». Gos þetta sýnist eptir fréttum þessum að hafa verið fremur Jítið og hefur eigi gjört skaða af því það var í óbyggðum. porvaldur Thoroddsen. AoMnaður farltegja á 2. káettu á strandferðaskipinu „TUyra“ f>egar vér 5. maí fórum á skrif- stofu «ins sameinaöa gufuskipafélags» til að kaupa far til íslands á 2. káettu strandferðaskipsins «Tbyra», gerðum vér oss beztu vonir um, að oss mundi vegDa vel á leiðinni, þar sem vér höfð- um séð í íslenzku blöðunum svo mikið látið af gufuskipinu «Laura» að allri útgerð og aðbúnaði farþegja, en það skip á ið sama félag og hefur það einn- ig til íslandsferða. En þetta fór allt á annan veg; oss finnst því skylt að minnast þess, eigi að eins farþegjanna vegna, heldur og vegna gufuskipafé- lagsins sjalfs, sem heimtar ríflega borg- uu fyrir far með skipum sínum og sjálf- sagt ætlazt til, að ekkert veröi með réttu íundiö að aöbúnaöi þeim og viö- urgerningi, sem larþegjar hljóta; sízt at öilu ætiazt þaö sjálfsagt til, aö vér eigum viö slíkan sóöaskap og óþrifnað aö búa á skipum þeirra, aö oss þyki lítt þoiandi, pví aö svo opt hafa Danir þeir, er vér hötum kyunzt, iatiö oss heyra orö )iað, er liggur á þjóö vorri fynr skort a þriínaöi og hreinlæti, að menn skyldu sizt ætla, aö einmitt sú þjóöin, er stendur oss næst og villveia lyrirmynd vor í flestum greinum, hafi tyrir oss þaö dæmi þrifnaðai á káett- um á póstskipuuum, sem engri fiski- skútu væri raoaudi til að breyta eptir. Vér leyfum oss að setja hér sem sannasta og nákvæmasta lýsingu á aö- búnaöi og allri aðhlynningu við íar- þegja á 2. káettu á straudlerðaskipin« «lhyra» á þessari ferö þess trá líaup- mannahötn til tJeyöistjaióar og knng- um land til Reykjavikur. pegar vér tögðum af stað frá Höfn, vorum vér 10 tarþegjar á 2. káettu, i því herberginu, sem ætlaö er fyiir karimenn. Gólf herbergisins var 40 □ let aö flatarmáli. Á gólfinu stóð borð, sem var 10 □ fet. J>annig hötðum vér 10 manns 30 □ let til afnota viö aö þvo oss, klæöa og af- klæða. En auk vor, voru 10 stúlkur á 2. káettu, í stúlknaherberginu. J>eg- ar borðað var, var svo oss öllum, 20 manns, ætlað sviö við boröið og þaunig varö aö eins l/i □ fet fyrir hveru mann að vistunum meðtöldum. 1 karl- mannaherberginu var 1 þvottaborö tyr- ir oss alla karlmennina og 12 rúm, 8 rúmm eiuskonar legubekkir sem mátti rei&a á morgnana en teila á kvöldin, og uröum vér ætiö að gera það sjálfir. J>egar svo bar við, að þeir menn voru veikir, sem lágu á iegubekkjunum er næst stoðu boröinu, urðum vér aö tví- menna á «kjaptastólum» eöa standa viö máltíöirnai'. 1 hverju rúmi voru 2 ábreiður og 1 sívalur koddi; sumir at kodduuurn voru lylltir með korki. Eu komum vér að þrifiiaöiuum. Vér hötóum allir 10 til samans, 2 harrd- klæöi fiá Hötn ul Færeyja og hatöi matsveinu þau eigi sjaldan íynr þurku bæði á þvoitaborörð og matborötö. J>etta uiöum vér aö lata oss lynda, þrátt lyrir það þó vér hvaö eptir annaö bæö- um um hiein handklæði. iSjáltir urð- um vér að sækja oss allt þvottavatn og helia því út aptur. Meö líkurn þrifuaöi var borið á borð. Kartöplur, sem íyrst framan af komu daglega á borðið, voru ekki athýddar. Yanalega var þurkað a! hnífum og göfflum, en aldrei voru þau fægð; voru því þessi áhöld meira og minna riðug. Opt urð- um vjer að bíða langan tíma eptir matarviðbót, er vér höföum borðað oss hálfmetta, og það svo, að vér kusum opt heldur að standa upp frá borðum litt mettir, en bíða viðbótarinnar. Ald- rei bar við, að tekið væri af borðinu eptir máltíð fyr en matsveini þóknað- ist; þannig urðu leifarnar samdauna inu óheilnæma lopti, er ætíð var í her- bergiuu og síðan voru þær ,bornar á borð lyrir oss aptur. Neyzluvatnið var öldungis ódrekkandi; þá er vér fórum í land í Reykjavík, tókum vér dálítið sýnishorn af vatni því, sem var á vatns- flöskunni hjá okkur á 2. káet.tu og sýndum það bæði laudlækni Schier- beck og dr, med. Jónassen og sögðu þeir báðir að vatnið væri engum manni boðlegt til drykkjar. J>etta vatn var oss þó borið alla leið frá Færeyjum, og ekki hugsað um að skipta um það, þótt vér t. d. dveldum 5 dægur við stórskipabrúna á ísafirði, þar sem þó er svo hægt að veltatunnum afbrúnni upp á borðstokkinn1. J>að sem oss þó þótti einna vest, var það, að gólf var aldrei þvegið og nálega aldrei sópað. J>ó fór einn af oss tvívegis til brytans og bað um að góltið væri þvegið ; í þriðja sinn skrifuðum vér honum bréf og skoruðum á hann að láta þvo gólf- ið. Loksins var það gert á Seyðisfirði, en aldrei eptir það og þá var líka al- veg hætt að sópa það. Einu sinni báð- um vér yfirstýrimanninn að líta á óþrifin; varð honum þá að orði: «Det kan ikke negtes, det er svineri*. (|>ví veröur ekki neitað, hér er svína- bragur á); réð hann okkur til að tala um það við skipstjóra, en vér drógum það í lengstu lög. J>ess má geta með- al óþriíanna, að undir eins og nokkur sjógangur varð, rann sjór inn á gólfið hjá oss og skolaðist þar til og frá eins og austur í lekum bát. Að eins tvis- var sinnum var það þurkað upp, en þegar inn rann jafnóðum og upp var þurkað. var því alveg hætt og ekkert var gert til þess að útrýma lekanum. Sömu óþrif voru á stúlknaherberginu. J>egar sjóveiku stúlkurnar báðu um einhverja aðhlynningu, sem þær gátu eigi veitt sér sjálfar, var þeim opt syDjað hennar. Matsveinninn sást ná- lega aldrei í 2. káettu, nema þegar hann á ósköp óákveðnum tíma bar á borð. Hann var oss mjög ógeðfeldur og svaraði ætíð illu um, þegar vér fundum að við hann og eiuu sinni lagði hann hendur á mig, þegar eg mæltist til að ein af stúlkunum, sem var veik fengi að halda báðum ábreið- unum á rúminu sínu, en hann vildi taka aðra af henni. J>egar vér kom- um til Reykjavíkur, lét eg kalla mat- sveininn fyrir rétt; var þar gerð svo feld sætt, að hann bað mig fyrirgefn- ingar, borgaði 4 kr. til fátækrasjóðs Reykiavíkur og um 4. kr. í málskostn- að. Vér skulum annars geta þess, að brytinn (hofmeistarinn) svaraði ætíð heídur góðu til, þegar vér fundum að við bann, en helzt til seinn þótti oss hann vera að bæta það sem attaga fór eða ábótavant var. Sem dæmi þess, hve strangt hann gekk eptir borgun- inni, skulum vér geta þess, að einn af farþegjunum, sem bragðaði hvorki vott né þurt alla leið frá Leith til Færeyja, bað einu sinni um eitt egg, og varð að borga það sérstaklega fyrir utan fulla fæðispeninga fvrir alla dagana, sem hann ekkert borðaði. Daginn sem vér komum til Vopna- fjarðar — en þar fór hann á land — var komið fram yfir morgunverðartíma þegar hann klæddist og fór í land, svo hann fjekk engan morgunverð, en samt varð hann að borga fulla fæðis- peninga fyrir þann dag (2 kr.) þótt hann einungis sæi okkur borða morg- unverð2). Meðan liann lá sjúkur var honum sjaldan eða aldrei boðin nokkur aðblynning nema af farþegjum. Um leið og vér getum aðhlynn- ingarinnar í 2. káettu, finnst oss eiga við, að geta um meðferð á farþegjum 1) þess má geta, a8 annað betra neyzlu- vatn var íengið þeim, ervoru á 1. káettu. 2) þó seldi brytinn eina og eina máltíð þeim, er fóru bafna á milli og óskuðu þess.

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.