Suðri - 13.10.1883, Page 2

Suðri - 13.10.1883, Page 2
74 hefur verið hér á landi. J>ó er hitt víst, að hún hefði getað orðið marg- falt stærri, ef allir landsbúar hefðu gefið svo gætur að henni og hlynnt svo að henni, sem vera har. J>að er auðvitað, að J)ó mikið hafi hatnað um samgöngur hér á landi in síðustu árin, pá er J»ó fátt um ferðir og fiutningar allerfiðir enn. En ]>að sem mest hefur J)ó gert um, er seinlæti og hugsunar- leysi landshúa sjálfra og afskiptaleysi margra peii'ra um flest, nema pað, er hafa skal til hnífs og skeiðar pann og pann daginn. En pað er vonandi, að mönnum lærist ið mikla gagn, sem verða má að almennum sýningum fyrir allt landið og að greiðara takist næsta sinn með sendingar til slíkrar sýningar. Yér höfum áður getið pess hér í hlaðinu, að dómnefndin dæmdi 31 sýnanda heiðurspening úr silfri, 32 heiðurspening úr bronze og 56 heið- urshréf, eða með öðrum orðum hlaut fjörði liver munur á sýningunni heiðursviðurkenningu, og getum vér eigi annað ætlað, en að peir, sem sent hafa muni á sýninguna, megi una vel við pau málalok. En inargur mun sá hafa komið á sýninguna, er ekkert hefði pótt svo ósennilegt sem pað, að fjórði hluti allra muna peirra, er par lágu á borðum, hlyti heiðursviðurkenn- ingu; pví ef satt skal segja, pá var sýningin eins og við var að húast ofboð fátækleg, eða réttara sagt langt- um fátæklegri en við hefði mátt búast, ef öll alpýða manna hefði vel og drengilega snúizt við tilmælum iðnað- armannafélag sins hér. J>ess vegna er eigi laust við, að allur pessi heiður í silfri, hronze og hréfum sé dálítið eða nokliuð mikið skrumhlandinn. |>að er sagt, að heiðurspeningarnir og heiðurs- hréfin hafi kostað 600 kr.; vér verðum að láta pá skoðun í ljósi, að peim 600 kr. hefði verið langtum betur varið, ef skástu munirnir á sýningunni hefðu verið keyptir fyrir pær og munimir svo geymdir og liafðir til samanburðar á síðari sýningum. Eins og nú er komið, hefur miklu af pessum 600 kr. eigi verið varið vel og pað er nær pví hroslegt hvar og hvernig silfur-, hronce- og bréfa-heiðurinn hefur komið niður sumstaðar. Allt um pað pyliir oss pað vel orðið, að úr sýningunni varð í sumar og iðnaðarmannafélagið á sannarlega miklar pakkir skyldar fyrir dugnað sinn og elju í pví að koma sýning- unni á. Sérstaklega má geta pess, að forstöðunefndin, Arni Gíslason, Helgi Helgason, Jón Borgfirðingur, Páll porkelsson og Sigfús Eymundarson, leysti starfa sinn vel af hendi, raðaði sýningarmunuiium svo snoturlega og liaganlega niður, sem liúsrúmið leyfði og gerði allt, sem í hennar valdistóð, til pess að gestum peim. er til sýning- arinnar komu, yrði dvölin par skemmti- leg. Sigfús Eymundarson var reyndar erlendis meðan sýningin stóð, en hann mun að hinn leytinu liafa átt mestan og heztan pátt í öllum bréfaskriptum peim út um landið, er lutu að pví að búa ánt sem hezt undír sýninguna. pað sem vér fögnum yfir og pað sem oss pykir mikilsvert er 1 raun réttri eigi sýningin sjálf í sumar, eða munir peir, sem pangað voru sendir, heldur hitt, að hér er nú byrjað að halda almennar sýningar; pví að úr pví byrjunin er komin á, er mikil von um, að peim haldi áfram. |>að var pess vegna vel og röggsamlega gert af iðnaðarmannafélaginu hér, að halda pví fram til streitu, að sýningin kæm- ist á í sumar. Hefði ekkert orðið úr sýningunni í petta sinn, er mjög líklegt, að vér hefðum purft að bíða fleiri ár eptir fyrstu almennri sýningu, en vér nú munum purfa að bíða annarar almennrar sýningar. J>ví vér göngum að pví vísu, að iðnaðarmannafélagið hér gangist nú pegar fyrir pví, að ný sýning verði haldin næsta alpingisár 1885. Gangi pað enn á ný 1 broddi slíks fyrirtækis, hlýtur pví að verða vel til, pví allir verða að játa, að pað gerði pessa fyrstu sýningu svo úr garði, sem það hafði frekast föng á. J>að er sannfæring vor, að yrði almenn sýning haldin 1885, pá yrði par langtum meira af gripum og mun- um og gripirnir og munirnir að líkind- um töluvert vandaðri en á sýningunni 1883. Og pegar farið yi'ði að dæma pá, pá vonum vér að langtum minna vrði um silfrið, bronzið og hréfin en nú varð. Iðnaður vor er svo fjarskalega skammt á veg kominn, að lijá oss verður slíkur fjöldi af heiðurspeningum ekki nema hlægilegt glingur. Alpingiskostnaour og dreng- skaparoro. J>að er kunnugra en fra purfi að segja, að 1881 varð alpingiskostnaður Jóns Ólafssonar, 2. pingmanns Suður- Múlasýslu, 897 kr. 50 a., enda hafði Jón reiknað sér ferðakostnað og dag- peninga frá Eeykjavík til Kaupmanna- hafnar eptir ping. En svo fór, sem kunnugt er, að Jón fór aldrei til Kaupmannahafnar, heldur hrá sér ein- ungis inn pjóðfræga Patreksfjarðartúr, kom svo aptur hingað til Reykjavíkur og liefur setið hér síðan. Yfirskoðunarmenn landsreikning- anna lögðu pað nú til, að Jón skyldi endurgjalda 253 kr. 75 a„ sem svar- aði ferðakostnaði og dagpeningum frá Eeykjavík til Kaupmannahafnar. J>egar landsreikningamájið kom fyrir í neðri deildinni, stóð Jón upp og lagði drengskap sinn við, að hann hefði verið húsettur í Kaupmannahöfn og ætlað sér pangað. J>etta tók deild- in gott og gilt, leitaði sér ekki frek- ari upplýsinga í málinu og sendi pað svo til efri deildar. En par tók allt annað við, enda var petta ekki eina málið, sem tók hreytingum og hótum í efri deild á pessu pingi. J>ingmönnum efri deild- ar mun haf pótt nauðsyn hera til, að rannsaka petta mál til hlýtar, svo pjóðkunnugt sem pað var orðið. J>að var líka gert. Breytingartillaga kom fram við 2. umræðu um að færa al- pingiskostnað Jóns niður, en sú tillaga féll, pví deildinni póttu eklci nægar sannanir komnar fram, er réttlættu slíka aðferð. Sýnir petta ljóslega hve samvizkusamlega pingdeildin fór í petta mál. En við 3. umræðu kom enn breytingartillaga, er fór pví fram, að alpingiskostnaður Jóns Ólafssonar 1881 skyldi færður niður um 117 kr. 75 a„ eða með öðrum orðuin skyldi hann halda borgun fyrir fargjald til Patreksfjarðar og dagpeningum til pess liann kom aptur til Evíkur 15. sept., en endurgjalda pað sem honum hefði verið greitt fram yfir petta. J>að var auðheyrt á umræðunum, að menn höfðu leitað sér upplýsinga um málið, pví þrátt fyrir drengskaparorð Jóns í neðri deildinni, pótti sumum ping- mönnum efasamt, hvort hann hefði cetlað ser til Kaiqjmannahafnar. Sighvatur Arnason reið á vaðið með að styðja pessa breytingartillögu. Sig- hvatur er, eins og kunnugt er, fyrir margra hluta sakir talinn með inum merkari pingmönnum; hann er ping- inanna starfsamastur, vakinn og sofinn í pví, að afla sér ljósrar pekkingar á málunum. Hann kvaðst nú liafa kom- izst að pví, að Jón hefði bundið sig peim samningi, áður en hann fór úr Reykjavík eptir ping 1881, að verða ritstjóri blaðs, sem átti að koma út í miðjum októher um haustið. «Af pessu má ráða, að hann hefur naumast œtlað sér til Kaupmannaliafnar“ sagði hann enn frcmur. Svo kom Ásgeir gamli á pingeyrum. Ásgeir gamli er aldrei vanbúinn, pegar styðja skal eittlivað pað, sem inum heiðvirða öldung pykir satt ogrétt. Og honum er alveg sama hver í hlut á; hann

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.