Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 3
25 Veiólagsskrár í suðuramtiim og yesturamtimi sem gilda frá miðjum maí 1884 til miðs maí 1885. Ær Sauður Hvít ull Smjör Tólg Saltf. Harðf. Dags- Lambs-Meðal veturg. kr. kr. Austur-Skaptafellssjsla....................... 10,70 7,20 Vestur-Skaptafellssýsla........................ 9,50 5,92 Rangárvallasýsla............................... 8,39 6,66 Vestmannaeyjasýsla............................. 9,00 6,50 Arnessýsla.................................... 10,84 9,22 Gullbringu- og Kjósarsýsla og Reykjavík . 14,31 11,31 Borgarfjarðarsýsla ........................... 13,26 11,13 Mýrasýsla..................................... 13,38 11,28 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla . . . 13,89 11,60 Dalasýsla .................................... 14,84 12,51 Barðastrandarsýsla............................ 13,92 11,06 ísafjarðarsýsla og kaupstaður................. 15,09 13,23 Strandasýsla.................................. 14,67 11,13 pund. pund. pund. vætt. vætt. verk. fóður. alin. aur. aur. aur. kr. kr. kr. kr. aur 70 57 32 12,25 2,13 3,00 47' 62 56 36 » 11,00 1,93 2,69 46 66 67 38 16,09 17,65 2,18 2,86 50 70 70 45 17,50 18,63 2,25 3,00 53 67 73 45 16,90 19,05 2,50 3,70 62 69 80 49 17,23 20,62 3,06 4,66 64 69 71 40 14,70 15,54 2,41 3,88 60 66 71 42 16,12 16,82 2,69 4,37 61 70 74 47 17,66 18,75 2,79 4,84 63 69 72 46 13,00 14,88 2,69 4,75 61 70 77 55 17,09 12,50 2,30 4,41 59 70 92 63 17,39 12,71 3,12 5,38 65 70 75 40 15,04 12,25 2,17 5,67 60 Innlendar frettir. Veðrátta: Með síðustu póstum fréttist hvervetna að, að tíðarfar hefði versnað mjög eptir nýjárið; veðurátt varð mjög umhleypingasöm, en sum- staðar gengu nær pví stöðugar stór- hríðir með miklu frosti um janúar- mánuð. A leið sinni til Reykjavíkur í f. m. fengu póstar pví verstu færð og veður. En hér í Reykjavík brá til batnaðar eptir miðjan febrúarmánuð. J>á gerði hláku ágæta og síðan hafa verið stöðugar pýður og blíðviðri, stundum livor dagurinn öðrum mild- ari og fegurri, svo furðu mætti pykja sæta hér á landi um pennan tíma árs. Með sjómönnum og ýmsurn öðrum ferðamönnum, sem komið hafa hingað til bæjarins á eptir póstunum hefur nú frétzt, að pessi hláka og veðurbreyting til batnaðar, sem geng- ið hefur hér syðra síðan eptir miðjan f. m., hafi náð um mikinn hluta lands. Aflabrögð. Með póstunum var oss skrifað, að fisklaust væri við ísa- fjarðardjvip og eins undir Jökli’. Hér við Eaxaflóa sunnanverðan og eins austan fjalls hefur sama aflaleysi ver- ið til skamms tima. En núna fyrir fáeinum dögum er farið að verða fisk- vart í Garðsjó og pað að góðum mun; sjómenn héðan af Iim-Nesjum pví sumir sigldir suður. En austan fjalls mun vera sama fiskileysi og áður, eptir pví sem ferðamenn nýkomnir að austan segja; pó hefur fiskjar orðið vart lítilsháttar í Selvogi. Úr Yest- mannaeyjum er skrifað 23. f. m.; pá var par kominn 6 fiska hlutur. Skij)t,apa]“. Frá ísafjarðardjúpi er oss skrifað, að par hafi orðið báttap- ai'tveirí janúarm., með fjórum mönnum á hvor báturinn. Annar báturinn var úr Alptafirði, hinn úr Jökulfjörðum. Engir menn er fórust, eru nafngreindir. 1) SíÖustu munnlegar fréttir segja uú kom- nn afia undir Jökli. Ritstj. Nýtt blað. Austfirðingar eru enn búnir að koma á fót hjá sér blaði. |>að heitir «Austri» og verður 30 nú- mer um árið og kostar 3 kr. árg. Nú með síðasta norðanpósti komu af pví 2 númer. Ábyrgðarmaður er kandí- dat Páll Yigfússon á Hallormsstað og undir boðsbréfi um blaðið standa auk hans peir porvarður héraðslæknir Kjerulf og Sigurður faktor Jónsson. Blaðið kemur út á Seyðisfirði og er prentað í «Skuldar»-prentsmiðjunni, sem peir eystra hafa keypt af Jóni Ólafssyni. J>að er óskandi og von- andi, að petta blaðfyrirtæki Austfirð- inga fái góðan byr, svo peir fáiafpví meiri ánægju en «Skuldar»-baslinu forðuin. J>að er líka full ástæða til að ætla, að svo verði. Páll kandídat og porvarður læknir’ eru báðir nýt- ir menn, einbeittir og drenglyndir. Eldur uppi íYatnajökli. «Austri» segir, að fyrri hluta októbermán. hafi par eystra sézt eldur uppi í óbyggðum líklega nálægt norðurbrún Yatnajök- uls og muni vera uppi enn (22. des.) «eptir pví sem ráða má á roða peim, er jafnan sézt á lopti pegar heiðríkt er». Prestar og Prestaköll. Janus Jónsson, prestur á Hesti var 28. jan. p. á. settur prófastur 1 Borgarfjarðar- sýslu. Hvammur í Norðurárdal var veitt- ur Jóni Magnússyni, presti á Holi á Skagaströnd 26. febr. Landshöfðingi fyrirskipaði 20. febr. sameiningu YallnaprestakaUs (Yallna í Svarfaðardal) við Stœrra-Arskógs- prestakall frá fardögum 1884 sam- kvæmt fyrirmælum laga um skipun prestakalla 27. febr. 1880 og var Tóm- / as Hallgrímsson (prestur í Stærra-Ar- skógi) skipaður prestur í inu sameinaða brauði. Stirkur úr landssjóði. Kvenna- 1) pá eína pekkjum vér persónulega af peim, sem standa fyrir fyrirtækinu. Ritstj. skólanum í Reykjavík veittur 800 kr. styrkur fyrir 1883 á móts við 200 kr. úr jafnaðarsjóði suðuramtsins og 200 kr. úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Kvennaskólánum í Húnavatnssýslu veittur 600 kr. styrkur fyrir s. á. móts við 150 kr. úr jafnaðarsjóði norður- og austuramtsins og 150 kr. úr sýslu- sjóði. Munkapverárklaustursumboð var 2. febr. veitt Stefáni Stephensen, um- boðsmanni. Manuslát. Á Akureyri andaðist 30. jan. J. Havsteen, fyr kaupmaður. Hann var á áttræðisaldri, bróðir Pét- urs sál. Havsteens amtmanns og fað- ir Júlíusar Havsteens amtmanns. Konulát. Rétt eptir nýjárið dó Ouðríður póra Arnadóttir, kona Tómasar bónda Sigurðssonar á Barkar- stöðum, á fjórða árinu um tvítugt. Guðríður sál. var bezta kona, og gáf- uð vel. Eptir hana kvað séra Mattias Jochumson undir nafni manns hennar pessar fógru vísur: Lag: Nú legg eg augun aptur. Tak dauði lieiptarliarði, við harðla dýrum arði, tak pú við gulli gröf. J>ó Drottinn sorg pá sendi, er sárt að láta af hendi svo kæra, fagra og góða gjöf. J>ú, guðs son stóðst í stríði, er strangur dauðans kvíði pig lieltók, herra minn. Ó kenn mér höfuð hneigja , í hjartans trú og segja: Ó Drottinn verði vilji pinn! En sof pú lífs míns ljómi, mitt ljós og húss míns sómi, mín ást og augasteinn. Jútt mikla böl er batnað, pitt banastríð er sjatnað, en sárt er að standa eptir einn.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.