Suðri - 17.04.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 17.04.1884, Blaðsíða 2
36 pessa brekku, ef yér eigi hefðum látið menn ganga á undan og höggva spor í hjarnið. En vér urðum að stíga með varkárni í sporin svo vér eigi skrjpp- um út úr peim og rynnum niður hjarn- fönnina, og opt urðum vér að nema staðar til að hvíla hné vor og létta mæðinni. En jafnvel í pessari hrekku hlupu vinnumenn mínir upp og ofan með byrðar sínar svo hæglega og snildarlega sem peir hefðu verið línu- dansarar frá blautu barnsbeini. Klukkan var priðjung gengintill2 er vér komum upp á Esjuna. Hún var að ofan rennslétt einsog stofugólf og var pað unaður að vera staddur uppi á pessari tárhreinu, mjallhvítu flatneskju. Dálítill svalur gustur var par, (hitinn var í sólskini kl. 1 — 1,2°, kl. 2 — 0,2° og kl. 3 — 1 skugganum — 3,2” á C.), en annars gátum vér eigi fundið á neinu, að vér værum pann 26. febr. á 64. br. gráðu uppi á meira en hálfs priðja púsund feta háu fjalli. Yíðsýni var ekki mikið, pví pungur pokubakki lá yfir suðursveitunum og hæðadrög uppi á flatneskju Esjunnar námu við lopt í norðri. Yér reistum flagg svo að vinir vorir í Reykjavíh gætu séð, að vér værum komnir far- sællega hingað upp. Yér gátum eigi fest stöplana 1 snjó- inn, pví hann var of grunnur til pess, og gaddfrosin jörðin undir honum. Vér skorðuðum pví stöplana með hellum, og fundum vér gnægð af peim í fjalls- brúninni. Yér festum síðan 850 feta langan koparpráð, settan hjer um bil 1000 nálaroddum, á isolatorana, vöfð- um hann í tröppustigs-vafninga í fer- hyrning með 6 feta millibilum og náðu öll pessi útstraumsfæri út yfir hér um bil 4100 ferhyrningsfet. Yér vorum hér um bil 4 kl.tíma að koma færum pessum fyrir. Eg fékk pví tækifæri til að athuga loptvogin (Barometer) fjórum sinnum (kl. 12, 1, 2 og 3). Eg hafði komið mér saman við Sigurð skólakennara Sigurðsson um, að hann skyldi og athuga sams konar loptvog, sem hann hafði; og af sam- anburði pessara samtímis athugana okkar beggja kom pað út, að færin eru reist 2616 fet yfir sjávarmál. J>á er öllum starfa var lokið og tek- in hafði verið mynd af færunum og öllum mönnum í ferðinni, var drukk- in ein flaska af kampavíni til minn- ingar um, að petta var í fyrsta sinn að danskt flagg væri reist á pessum stað, og 1 fyrsta sinn að svona marg- ar lifandi skepnur (21 menn og 3 hund- ar) væru hér í einu. Yér grófum síð- an flöskuna með stuttri frásögu um ferðina og með nöfnum vorum íniður í fönnina og par getur má ske einhver fjallfari seinna fundið hana sér til gamans. Kl. 3 ’/2 lögðum vér á stað ofan aptur, og bárum vér endann á inum isoleraða koparpræði skemmstu leið ofan af fjallinu. |>ótt illt væri að kom- ast upp eggjarnar, var pó hálfu verra að komast pær ofan, pví sporin, sem höggvin höfðu verið tróðust 1 sundur meir og meir. Sumir félagar mínir purftu pví að yfirstíga margar veruleg- ar og ímyndaðar torfærur, áður en vér náðum pangað niður, sem vegurinn skánaði. Annars gekk allt slysalaust ofan og kl. 6—7 vorum vér allir komn- ir niður að Mógilsá. Morguninn eptir voru stöplarnir, sem eptir voru, oginn 3200 fetalangi telegrafpráður borinn upp pangað, sem leiðipráðurinn hafði endað. Síðan voru endar práðanna festir saman og tele- grafpráðurinn leiddur á stöplum og isolatorum niður fjallið svo langt sem hann náði. Eg hafði ímyndað mér að hann mundi máske ná niður að fjallsrótum, en hann endaði á 714 feta hæð yfir sjávarmál. Nú var góða veðrið á enda. Himin- inn var dimmur og pungbúinn, og pað tók að rigna og hvessa. Eg setti neðri enda práðarins í samband við tvær zinkplötur; var önnur peirra lögð í dálitla dæld og hlaðið grjót yfir, en hin var grafin niður í blauta jörðina. J>á er eg hafði sannfært mig um pað með rafurmagnskeðju (electriskt Bat- teri) að práðurinn var í góðu lagi al- veg upp í gegn, var eigi um annað að gera, en hverfa til baka ið bráðasta, pví að veðrið var orðið mjög ískyggi- legt og engin von var til að auðið væri meira að gera. Eg gat og að vissu leyti verið ánægður með pað sem kom- ið var; útstraumsfæri mín ná nú eigi yfir minna en 1900 feta hæðarsvæði. Hann hvessti óðum og sjómennirnir á bátnum sögðu, að illsiglandi væri í slíku veðri. En með pví félögum mín- um reið mjög á að komast heim fengu peir pví ráðið að hætt var á að sigla á stað, og komust peir með heilu og höldnu alla leið. Sjálfur kaus eg held- ur að fara ríðandi til Reykjavíkur, og fékk eg pá í fyrsta sinn tækifæri til að kynna mér ferðahátt íslendinga pegar verst gegnir, í stormi, hellirign- ing og á aurblautum vegum. Eins og eg hafði búizt við hafa færin ekkert lífsmark sýnt enn pann dag í dag. Eg get skoðað pað í kíkir héðan frá bústað mínum í Reykjavík og hef sannfært mig um að pað er enn pá í góðu lagi. Eg hef líka fengið fregnir frá Mógilsá um að neðri kafli leiðipráðarins sé einnig í bezta standi. A peim fáu kveldum sem hentugt veð- ur hefur verið hef eg aldrei getað séð nokkurn inn minnsta óvenjulegan ljós- bjarma yfir pessum stað á Esjunni. En jafnvel sönnun ins gagnstæða hefur í pessu efni vísindalega pýðingu. Eg get eigi dulizt pess að láta hér í ljósi innilegasta pakklæti mitt til manna peirra, er eg fékk til að starfa að pessu verki með mér, fyrir pann framúrskarandi dugnað og kapp, sem peir unnu með. Eg finn mér og skylt að pakka hjónunum á Mógilsá góðfúsa gestrisni peirra, og hversu pau lögðu sig í líma til að gjöra dvöl vora par notalega og vel viðunanlega. Innlendar fréttir. Bangárvallasýslu ‘2BIs: Nú sem stendur ber hér ekkert markvert til tíðinda. Yeðurbatinn við helzt enn í dag síðan 3 vikur af porra, optast auð jörð og frostalaust, en stormasamt að jafnaði. Aflalítið fyrir öllum Rang- ársandi sökum gæftaleysis, en nú vel fiskvart pá sjaldan róa gefur. Hm pessa daga varð landferð úr Vest- mannaeyjum og er paðan engra tíð- inda getið nema að hlutabrögð eru par lítil, ekki fullt hundrað hæst', og að 2 verzlunarskip eru komin par. BU: Hér hefur mátt heita ágæt tíð 1 allan vetur, einkum seinni part- inn, enda eru góð tún töluvert farin að lifna við. í Út-Landeyjum hefur fiskast allvel, hæstir hlutir munu um 400. Inn 3. p. m. strandaði frakk- nesk fisldskúta á svo nefndri Kross- tjörn í Austur-Landeyjum; á skút- unni voru 18 manna, sem allir kom- ust af, pví veður var ið bezta pann dag. Frakkar eru nú orðuir svo nær- göngulir hér, að heita má, að peir liggi uppi í landsteinunum, og ef illa stendur á sjávarfóllum parf lítið útaf að bera, að peir ekki festist á sand- rifjum og verði svo að hleypa í strand. önnur fiskiskúta frakknesk strandaði í Mýrdalnum og in 3. sökk rétt hjá Vestmannaeyjum, án pess hægt væri að bjarga nokkrum manni. Skaptafellssýsla 23/3-. Síðan eg skrifaði síðast hafa alltaf að kalla má verið frostleysur, tíðast auð jörð og alltaf hagar, en inir sömu umhleyp- ingar og að undanförnu; verður pví optari að gefa útifénaði en annars pyrfti, pví hann er orðinn magur sökum hrakviðranna. Aflalaust er um alla pessa sýslu; er pví víða skortur á 1) Seinustu áreiðanlogar fréttir þaðan segja þó 200 fiska hlut hæstan. Ritstj. 1

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.