Suðri - 17.04.1884, Qupperneq 3

Suðri - 17.04.1884, Qupperneq 3
37 matarforða. Sumir eru búnir að sælcja gjafakorn út á Eyrarbakka, en nokkrir í peirri ferð sem stendur. Á Dyrbóla- reka í Mýrdal hefur borið upp smá- hval, 10 ál. á lengd að haus og sporði meðtöldum; eptir pví sem honum hef- ur verið lýst, mun petta vera mar- svínshvolpur. 1 Mýrdalnum er ekki enn farið að gefa á sjó svo teljandi sé. Frk Seyðisfirði (eptir «Austra» I, 6, 29. febr.): Barnaskólinn par var albúinn í liaust er var og byrjuð kennsla í honum 1 miðjum október- mán. Fyrri hluta vetrar voru í hon- um 14 eða 15 börn, en eptir miðs- vetrarpróf fjölguðu pau og nú eru pau rúm 20. — J>orsteinn Stefánsson verzlunarmaður, fyr faktor hlutafé- lagsverzlunarinnar í Reykjavík, gekkst fyrir pví, að seinastliðið haust var stofnað söngfélag á Seyðisfirði. Hr. porsteinn er söngkennarinn. Söngfé- lag petta hélt samsöng í barnaskóla- húsinu 23. og 24. febr. og var hann allfjölsóttur. Veitingamaður Thostrup hefur stofnað dansskóla. Kennarinn er Jörgensen nokkur bakari. Njóta par um 30 ungra kvenna og karla tilsagnar í dansi. Mvlasýshmi, Fljótsdal 26/í . Tíðin liefur verið góð hér í vetur, pó var haglaust í sumum sveitum fyrir jól; ekki var pað hér í Fljótsdal, Skógum eða Fellum (nema utantil); eptir jól kom hláka og bezta tíð fram að porra, á porranum kom mikill snjór; porrinn var veðrasamur, en pó hlánaði í síð- ustu viku hans og er nú næg jörð hér á uppsveitum. Kast hefur verið dag- ana fyrirfarandi ofurlitið, en út lítur fyrir að piðna muni og vonast menn nú eptir, að veturinn muni verðagóð- ur pað sem eptir er. Slcagafjarðarsýslu ,4A: Litlarpóttu birgðir af nauðsynjavörum í verzlun- um peirra stórkaupmanns L. Poppsog S. Jakobsens jafnvel strax í haust, en nú eru pær engar. Verzlun Péturs á Sjávarborg hefur aptur á móti sem stendur töluvert af matvöru. Af pessu má sjá, að gjafakornið frá útlöndum hefur komið hér í góðar parfir. Ný- afstaðinn er hér sýslufundur; á honum voru fremur fá mál á prjónunum og pau flest lítilsverð. Nóg er um harð- ærisjarm í öllum hreppum sýslunnar; vitanlega er pó ástandið töluvert mis- munandi, að líkindum lakast í Skefils- staða- og Holtshreppum. J>að leiðiraf sjálfu sér, að flestar framfara-bolla- leggingar falli af dagskránni eða pá komizt aldrei á hana, meðan almenn- ingur er að troða pennan harðæris- marvað, pví löngunin og pörfin að lifa telmr skorinort tvímælin af. Kétt til málamynda skal eg geta pess, að á búnaðarslœlanuni á Hólum eru 8 nemendur og á Jcvennaskólanum í Ytriey 16 námsmeyjar; af peim eru 10 úr Skagafjarðarsýslu. Húnavatnssýslu, 27. marz 1884; Veðráttan er in ágætasta og hefur verið síðan 3 vikur af porra; muna menn varla jafngóða góu og pessi hef- ur verið. Inn 18. p. m. gerði norðan- kulda, er varaði að eins fáa daga; snjó- aði pá til fjalla, en eigi í byggð. Nú aptur in mesta veðurblíða á hverjum degi, en hægt frost á nóttum. Heilsu- far manna er gott yfir höfuð að tala, og engir hafa látizt nafnkenndir menn. Pjenaðarhöld hjá mönnum mega heita in beztu, nema hvað algengir fjárkvillar (höfuðsótt, bólgusótt og pess- háttar) stinga sér niður við og við, eins og vanalegt er. Sýslumaður vor hefur skipað fyrir almennar fjárskoð- anir í næsta mánuði út af einhverj- um kfáðafregnum, er borizt hafa úr Norðurmúlasýslu. Vonandi er, að petta sé eigi hættulegur kláði, heldur inn alpekti íslenzki óprifakláði, er tíð- um hefur gert vart við sig á einstök- um stöðum. Kornvara fæst enn hjá Höepfners- verzlunum, enda kemur pað sér vel, pví vorskip koma vanalega seint til norðurlandsins. Fyrri hluta góunnar aflaðist nokkuð af hákarli á Húnaflóa. Strandasýslu, Hornströndum 28. janúar: Tíðin var hér síðastlíðið sum- ar fjarskafega köld og úrkomusöm, svo að grasbresturinn í sumar var inn sami sem í fyrra sumar. Allt petta leiddi af hafísnum, sem kom um páska og lá til loka júlímánaðar; og pegar hann fór, batnaði veðráttin ekki, pví pá tóku við norðankuldar og úr- komur svo menn náðu ekki töðum inn fyrr en eptir höfuðdag og pá hröktum og hálfpurum; af útheyjum náðist mjög lítið og á sumum bæjum alls ekkert fyr en eptir leitir í 22. og 23. viku sumars og voru pau pá orðin stórskemmd. Og pegar hey voru loks- ins komin inn, pá lágu pau undir skemmdum bæði í hlöðum og tóptum, pví varla hefur nokkurt pak haldið peim ósköpum sem úr loptinu gengu í haust. Af pessu leiðir, að menn eru í voða með pessar fáu skepnur, sem á eru settar, ef nokkur vetur verður. J>ó að mikið gjafakorn liafi komið til pessa hrepps (Árneshrepps), pá verður fólk að hafa pað til að lifa á pví, en getur engan veginn af pví séð til að gefa pað skepnum. Efnahagur manua er mjög bágborinu hér, sem ekki er heldur að furða, pví svo má heita, að allar bjargir hafi verið bannaðar bæði á sjó og landi sakir hafís-óveðráttu nú í samfleytt 3 ár, sem öll mega heita jöfn, svo að tæplega er hægt að skera úr hvert hafi verið bezt eða verst. í haust var tíðin svo rosasöm, að í aðal- veiðistöðinni, Gjögri, sem er mjöghæg veiðistaða, urðu ekki rónir nema örfáir róðrar, og pá sjaldan var róið, mátti heita alveg fiskilaust. Ekkert hefur enn sem komið er orðið vart við hafís hér. Steingrímsfirði, ' 7/j : Tíðin er in hagfelldasta og bezta síðan skipti um með góunni, allstaðar nógur hagi kom- inn, enda gefur daglega að nota hann, svo vonandi er, að enginn lendi nú í heyskorti. J>ó in óstöðuga og rosa- sama tíð framan af vetrinum pyki hafa bent til pess, að ís væri nálægur, pá bendir frostaleysið til ins gagn- stæða. Hér við sjóinn hefur aldrei í vetur verið meira frost en 8 stig á R. og pað einungis fáa daga. Lít- ill hákarlsafli hefur verið hér í vet- ur í sýslunni, pó hafa pau fáu skip, sem stunda pá veiði á Gjögri, aflað eitthvað núna á grunni, en um pað hef eg ekki frétt greinilega. Ný- afstaðinn er hér sýslufundur, en um prekvirki hans er mér ókunnugtnema hvað hákarlsmálið snertir. Fyrir eins manns aðgjörðir á fundinum var felld sú uppástunga, sem gerð var bæði á fiskiveiðafundinum á Söndum í vor er var og hér á Kollafjarðarnesi, að ekki skyldi kasta hákarli í sjó fyr en í miðjum einmánuði. Á sýslufundi Húnvetninga í vetur var pað í einu hljóði sampykkt, að kasta ekki hákarli fyrir pennan tíma og svo var inum góðfræga sýslumanni húnvetninga annt um petta mál, að hann eptir sýslu- fundinn reið út á Skagaströnd og hélt par annan fund við pá á Skaga- strönd til pess að fá pessu framgengt hjá peim. En nú er öll pessi góða viðleitni að engu gerð af Stranda- mönnum, pví á sýslufundinum hér fékk einn ónefndur sýslunefndarmaður pví framgengt, að hákarl væri ekki fluttur i land lengur en í mið-góu. Með pessu fyrirkomulagi eru allir hér innfjarða sviptir peim hagsmunum, sem peir geta haft af hákarlaveiði, pví reynslan hefur sýnt, að meðan samningur á niðurskurði var haldinn hér, pá aflaðist hér við Steingrímsfjörð ein og tvær lýsistunnur til hlutar rétt fyrir framan landssteinana. En und- ir eins og farið er að skera niður norður í flóanum, fer liákarlinn hér af fjörðunum. Enginn getur annað sagt, en að inn heiðraði pingmaður

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.