Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 3
53 siglingunni 6. p .m. og braut undan sér kjölinn og laskaðist svo, að pað var dæmt óbætandi og seltásamt öllum við- arfarminum við uppboð 16 p. m. og dagana næstu. Skipskrokkurinn sjálf- ur fór fyrir tæpar 200 kr. Samsöng í dómkirkjunni héldu peir 'Steingrímur Johnsen og Björn Kristj- cinsson með söngflokk sínum 17. og 18. p. m. Hafði almenningur par færi á fyrir einungis 50 aura að heyra ýms lög eptir fræga útlenda snillinga, svo sem Mozart, Beethoven, Mendelssohn- Bartholdy, Hiinde), Mehul, Weyse o. fl. og eitt íslenzkt, pjóðhátíðarsöng Sv. Sveinbjörnssons; fór allt mjög vel og sumt prýðilega. Steingrímur Johnsen söng einn afbragðsvel lag úr siðabóta- söngnum eptir Weyse. J>eir Stein- grímur og Björn spiluðu saman tvö lög, Steingrímur á fortepíano ogBjörn á harmóníum og fór pað prýðilega. Svo spilaði Björn á harmóníum eitt lag og pótti mönnum orgelspil hans bera mjög af pví, sem menn eiga kost á að heyra hér í peirri grein. Enn spiluðu peir saman eitt lag, Björn á orgel og Helgi Helgason á horn, og mun mega fullyrða pað, að íslenzkur hornblástur hefur aldréi tekizt betur en í petta sinn hjá Helga. Lög pau, sein sungin voru og spiluð í petta sinn munu in vandasömustu, sein heyrzt hafa við samsöng liér og mega bæði forstöðumennirnir og söngflokkurinn vera mjög ánægðir með hve vel allt fór, og Beykjavíkurbúar kunna peim miklar pakkir fyrir, að færast slíkt vandaverk í fang, sem mörg af lögun- um voru, og komast svo vel frá peim sem raun varð á. Agóðinn, rúmar 100 kr., var látinn renna í «orgelsjóð dómkirkjunnar», sem söngfélag petta stofnaði 1 vetur. Herskipið «Díana» og póstflutning- nr. Danska herskipið «Diana» fór héðan 8. p. m. vestur um land. Kvöld- iftu áður skrifaði skipstjóri póstmeist- aranum og bauðst til að taka bréf og sendingar til hafna peirra á Yestfjörð- um, er skipið ætlaði að lcoma við á, og til Isafjarðar. Póstmeistarinn aug- lýsti petta pegar um kvöldið og voru Öll bréf og sendingar pangað vestur, er annars áttu að sendast með land- póstinum, send með Diönu eins og eðlilegt var, pví full vissa pótti fyrir að á pann hátt kæmist allt mildu fyr til skila, en ef pað væri sent með vestanpóstinum. Enn petta fór nokk- uð öðruvísi. «Diana» kom hingað apt- ur með ísafjarðarpóstbréfin 19 p. m. Hún hafði farið vestur á Patreksfjörð; parvoru frakkneskir fiskimenn gengn- ir af skipi sínu, sem peir kölluðu ekki sjófært; pótti Patreksfirðingum peir leiðir gestir og báðu peir skipstjóra að losa sig við pá og flytja pá til Reykja- víkur. Skipstjóri varð við bón peirra og vatt svo bráðan bug að pví, að flytja fiskimenn pessa hingað, að hann gaf sér ekki tíma til að faratil Isa- fjarðar. Héðan fór «Diana» aptur 24. p. m. árla dags og nú eru ísfirðingar vonandi loksins búnir að fá bréf sín, sem peir sjálfsagt liefðu fengið tölu- vert fyr, ef pau liefðu verið send með vestanpóstinum. |>að er nú auðvitað að «Diana» er ekkert póstskip og hef- ur enga skyldu til að taka póstbréf, en pegar skipstjóri er svo kurteis að hjófíast til að taka bréf, pá eiga menn að geta treyst ferðaáætlun peirri, sem skipstjóri lætur uppi, nema pví brýnni ástæður geri lykkju á leið sliipsins. Og fiskimannaflutningur pessi virðist elcki að hafa verið bráðnauðsynlegur, pví pcgar «Diana» var farin af Pat- reksfirði, kom frakkneska herskipið ið meira pangað; var nú skipið, er fiski- mennirnir höfðu gengið af, skoðað og pótti vel við pað gerandi; sneri pá herskipið pegar um um hæl hingað til að sækja fiskimenn pá, er «Diana» hafði undið svo bráðan bug að að flytja hingað, flytja pá vestur á Pat- reksfjörð aptur og setja pá aptur á skipið, er peir voru gengnir af. pað eru reyndar, sem betur fer, mikil lík- indi til, að ísfirðingar bíði ekki veru- legan baga af pessum drætti' á bréfum í petta sinn, pví Kaupmannahafnar- bréfum hefðu peir hvort sem er ekki getað svarað fyr en nú með «Thyra», sem fer héðan 1. næsta mán., en pessi dráttur er ópægilegur og óheppilegur fyrir alla, sem lilut eiga að máli. Hurtfararpróf í Möðrnvallaskól- aiinm var haldið í miðjum pessum mánuði. J>essir 6 lærisveinar útskrif- uðust: 1. Sveinn Olafsson úr Suður-Múla- sýslu með 1. eink., 58 tröppum. 2. Hjálmar Sigurðsson úr Rangár- vallasýslu með 1. eink. 55 tr. 3. Bjarni .lónsson úr Suður-Múla- sýslu með 1. eink. 49 tr. 4. porgils porgilsson úr Árnessýslu með 2. einlr. 42 tr. 5. Eggert Snorrason úr Eyjafjarðar- sýslu með 2. eink. 41 tr. 6. Júlíus Sigurðsson úr Eyjafjarðar- sýslu með 2. einlc. 36 tr. Heiðursgjöf. þorvaldur Tliorodd- sen adjunkt ætlar sér að dvelja er- lendis næsta vetur við vísindalegar rannsóknir á pví, er hann hefur safn- að hér á ferðum sínum. Aður en hann fór að norðan, drukku lærisveinar peir, er útskrifuðust í vorúr Möðruvallaskól- anum, með honum skilnaðarskál og gáfu honum steinliring fagran og vand- aðan. . Hitt og Jietta. Ibúar Parísarborgar eru fremur fá- ir bornir og barnfæddir par í borg- inni. Af hverjum 1000 borgarbúum eru að eins 322 fæddir í París, en 603 víðsvegar um Erakkland og 7 5 erlend- is. Árið 1881 voru í París 45,281 Belgir, 31,190 Jpjóðverjar, 21,577 ítalir, 20,810 Svissar, 10,789 Englendingar, 9,250 Hollendingar, 5,927 Ameríku- menn, 5,786 Rússar, 5,982 Austur- ríkismenn, 3,616 Spánverjar o. s. frv. Síðan 1876 hefur J>jóðverjum fjölgað um fullan helming í París. —- Krónprinsinn í Bokhara kom til Pétursborgar í fyrra sumar með fríðu föruneyti. Eitt sinn fór hann að skoða bókasafn keisarans. |>ar var honum sýndur inn heilagi kóran, er Rússar tóku og fluttu til Pétursborgar, pegar peir tóku Samarkand. Krónprinsinn og allir Bokharar eru Múhameðstrúar. |>egar nú krónprinsinn sá kóraninn, féll hann og allir förunautar hans á kné og gerði bæn sína. Er svo sagt, að kóran pessi, sem 'tekinn var 1 Samarkand, sé vættur blóði Alís tengd- asonar Múhameds spámanns. Krón- prinsinn bauð Rússakeisara 150,000 kr. fyrir bókina, en keisari leysti hann svo úr garði, að hann gaf honum kóraninn. — I Pittsburg hefur fyrir skömmu verið byggt skip úr alveg nýju efni — pappír. Pappírsskipið er gufubátur, 24 fet á lengd og 5 feta breiður; bát- urinn er ósköp léttur og menn vonast eptir, að hann gangi fjarskalega vel. — I Nýju Jórvík, stærstu borg í Bandaríkjunum, eru um 40,000 ógiptar stúlkur, sem hafa ofan af fyrir sér með vinnu sinni, og um 80,000 giptar kon- ur, sem hafa ofan af bæði fyrir sér og mönnum sínum. — Konungurinn í Beludsjistan hef- ur nýlega gefið út lög um ótrúar kon- ur. llndir eins og pær eru orðnar sannar að sök, á að selja pær viðopin- bert uppboð. ]>að, sem inn kemur á uppboðinu, rennur allt í konungssjóð. Karlmenn peir, er sekir eru með kon- unum, verða að gjalda stóreflis múlktir, sem einnig renna allar í konungssjóð. En áður en uppboð er lialdið á kon- unum, hefur konungur áskilið sér rétt til að velja úr svo margar, sem hann vill, eða taka allar konurnar, og setja í kvennahöll sína eða gefa pær hirð- mönnum sínum og vildarmönnum. — Skírlífasta mærin í Minnesota í Bandaríkjunum er fröken Goates. Hún liefur verið trúlofuð 6 sinnum, en eng- um kærastanum liefur nokkru sinni heppnast að faðma hana. Mærin veg- ur 324 pund. — Nýdáinn er drykkjurútur einn í Parísarborg. Hann hafði alla æíi sína samvizkusamlega haldið dagbók og til- fært par allt sem hann draklr. Hann var daglega vanur að drekka 4 potta af víni. Hann mataðist 3 sinnum á dag og drakk 2 stór staup af «absint» (eins konar áfengur jurtavökvi) á und-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.