Suðri - 25.07.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 25.07.1884, Blaðsíða 3
77 Nýtt almanak. Almauak fyrir hveni uiaiin fyrir árið 1886. Ritstjórar: Jón Olafsson og Stgr. Thorsteinsson. 1. árg. Rvík. A forlag Kr. Ó. |>orgrímssonar 1884. petta almanak hefur pað til gildis, að efnið í pví er margbreytt, marg- breyttara en í almanaki pjóðvinafé- lagsins. I því eru 3 myndir: af Eiríki Magnússyni, M. A., R. afDbr., Charles Darwin og John Stuart Mill (aum- ingja Darwin og Stuart Mill, peir eru hvorki M. A. né R. af Dbr.) og fylgja æfisögur pessara manna með rnyndun- um. Svo kemur skelfilega fátækleg ferðaminning eptir Jón Ólafsson, «fyrir vestan landslög og rétt», um spilaprjót, sem snuðaði fé út úr tveim- ur félögum Jóns á Alaska-túrnum sæla. Hætt er líka við, að íslendingum pyki ekki koma mikið til «slæpinga- landsins» (pýtt líkl. af Stgr. Th.). Svo er í almanakinu «IJm hænsna eldi» (líklega eptir Stgr. Tli.), «liversdagsleg heilræði» (líklega pýðingar, og eru heiræðin góð, en pað er skaðinn, að pau eru harla fá), „noJckur læknisráð“ eptir dr. med. J. Jónassen (sem ætíð eru velkomin almenningi), „gjalda- þáttur“ eptir Jón Ólafsson (um pann pátt er greinilega talað í síðasta blaði) og svo ýmislegt smávegis t. d. sín 2 kvæðin eptir hvorn félaganna, hr. Jón og hr. Steingrím, sem reyndar hefðu verið fullt svo skynsamlega geymd heima í skúffum skáldanna sem 1 «almanaki fyrir hvern mann». Sem sagt, helzti kosturinn við almanakið er sá, að efnið er fjölbreytt, en ekki er almanakið skemmtilegt og «gjalda- páttur» er hræðilega illa úr garði gerður; pess konar er langtum verra en ekki neitt, pegar pað er bæði rangt og ófullkomið. — Annars téljum vér pað í alla staði gott, að einhver keppi við pjóðvinafélagið með pví að gefa út slílr almanök — með pví móti verða pau pví vandaðri, fróðlegri og skemmti- legri — og vér viljum óska pess, að herra Kr. Ó. porgrímsson líti sjálfur næsta ár yfir og eptir ineð peim félög- unum, ritstjórum sínum, svo að vill- urnar verði færri í «almanaki fyrir hvern mann fyrir árið 1886» og efnið bæði fræði og skemmti betur en í petta sinn. Reykjavík, 25. júlí 1884. I’restar og prestaköll. Borg í Mýraprófastsdæmi var í dag veitt kand. theol. Morten ELansen í Reykja- vík. Styrkur til eflingar búnaði. Lands- höfðinginn hefur sampykkt, að Rang- árvallasýsla verji 800 kr. til að launa ferðabúfræðing og styrkja menn til peirra fyrirtækja, sem á að fram- kvæma með umsjón búfræðingsins. Styrknr til að bæta sýslnvegi á. aðalpóstleiðum. Landshöfðinginn hef- ur veitt 700 kr. til að halda áfram og, ef auðið er, Ijúka við hraunveginn á aðalpóstleiðinni eptir Norðurárdal og 800 kr. til að endurbæta veginn yfir Geldingadraga milli Svínadals og Skora- dals í Borgarfirði Búnaðarskóli Múlasýslna á Eyðum. Landshöfðinginn hefur sampykkt til- lögu amtsráðsins í norður- og austur- amtinu, að sýslunefndirnar í Norður- múlasýslu og Suðurmúlasýslu fái út- borgaðar tiltökur sínar úr búnaðar- skólasjóði norður- og austuramtsins, og búnaðarskólagjaldið úr Múlasýslunum greiðist eptirleiðis til sýslunefndanna par, með pví skilyrði, að amtsráðið verði, áður en útborgunin á sér stað, búið að fá í hendur og ræða reglu- gjörð fyrir pessa skólastofnun og að pví verði sendur til yfirlita reikningur stofnunarinnar skólaárið 1883—84 og kostnaðarreilmingur við að koma henni á fót. Með sömu skilyrðum hefur Landshöfðinginn veitt stofnuninni vext- ina af jarðelda-styrktarsjóðnum fyrir síðastliðið ár, 884 kr., en síðar verður ákvörðun tekin um pað, hvort svo skuli gert frainvegis, pegar skólastofn- unin er komin á fastan fót og frum- varp til reglugjörðar fyrir skólann lagt undir sampykki Landshöfðingjans. Amtsráðsl'undur í vesturaintinu var haldinn 18. og 19. júní á Isafirði. Kvennaskólinn í Reykjavík. Amts- ráðið í suðuramtinu veitti skóla pess- um 200 kr. styrk úr jafnaðarsjóði amts- ins fyrir yfirstandandi ár og amtsráðið í vesturamtinu 150 kr. styrk úr jafn- aðarsjóði vesturamtsins fyrir sama ár. Búnaðarskólastolnuuin í Ólafsdal. Amtsráðið í vesturamtinu fól forseta sínum á fundinum í f. m. að beraupp fyrir Landshöfðingjanum, að búnaðar- skólastofnunin í Ólafsdal verði gerð að reglulegum búnaðarskóla fyrir vest- uramtið og að búnaðarskóli sá njóti alls búnaðarskólagjaldsins úr vesturamtinu og hinna árlegu vaxta af fé búnaðar- skólasjóðsins. Kennslutíini yfirsetukvenna. Lands- höfðinginn hafði borið pað undir amts- ráðin í suðuramtinu og vesturamtinu, hvort nægilegt sé, að landlæknirinn taki yfirsetukvennaefni til kennslu einu sinni á ári eins og nú hefur verið á- kveðið til bráðabirgða, eða hvort nauð- synlegt sé, að hann geri pað optar og hvaða tími pá væri hentugastur. B æði amtsráðin kváðu pað nauðsynlegt, að landlæknirinn væri skyldur til að taka yfirsetukvennaefni til kennslu tvisvar á ári og væri hentugast, að kennslan byrjaði 1. apríl og 15. ágúst. Craigforth fór héðan aptur 18. p. m. með rúma 300 hesta og marga enska ferðamenn. Ceylou, enskt skemmtiskip, 2200 smálestir, kom liingað 18. p. m. með 64 farpegja, flesta frá Lundúnum. Skip- ið hafði farið skemmtiferð pessa til Noregs, Svíaríkis, Danmerkur og svo hingað. Ætlazt var til, að pað yrði tæpan mánuð alls á ferðinni og er mælt að ferðin með fæði hafi kostað 80 pund sterling (um 1440 kr.) fyrir hvern farpegja. Sumir pessir ferða- menn fóru héðan til pingvalla og einn til Geysis. Ceylon fór aptur 22. p. m. Sundkeiinsla. Herra Björn L. Blönd- al hefur kennt sund í Laugarneslaug- unum í vor og sumar og reyndist prýðisgóður kennari. í vor lét hann setja stýflugarð í laugarnar og stækka og umbæta sundstæði par. Hann lét nokkra af lærisveinum sínum sýna í- prótt sína ýmsum bæjarmönnum, er á horfðu, hér á höfninni 19. p. m. pótti mönnum peim takast vel og er vonandi að pað fari hér sívaxandi, að menn nemi sund, og bezt er að menn byrji strax á unga aldri að nema pá íprótt. Vöruveró í Reykjavík í kauptíðinni: Rúgur tunnan (200 pd.) . 18,00 Rúgmjöl — .... 20,00 Bankabygg —■ .... 28,00 Baunir — .... 26,00 Hrísgrjón pundið . . . . 0,14 Kaffi — .... 0,65 Kandís .... 0,45 Hvítasykur . . . . 0.38 Púðursykur — .... 0,30 Brennivín potturinn .... 0,85 Neftóbak pundið .... 1,40 Munntóbak — . . . . 2,00 Salt tunnan .... 4,75 Steinkol , skpd. .... 4,00 Steinolía potturinn .... 0,22 Saltfiskur, málsfiskur, skpd. . 50,00 Annar saltfiskur — 35,00—40,00 Harðfiskur skpd. . .... 80,00 Ýsa — . . 25,00—30,00 Lýsi, soðið, tunnan .... 30,00 Lýsi, hrátt, — .... 45,00 Hrogn — .... 35,00 Sundmagar pundið .... 0,90 Hvít ull — .... 0,60 Mislit ull — .... 0,45 Æðardúnn — .... 16,00 Lax, nýr — .... 0,35 Lax, saltaður, — .... 0,75 Lax, saltaður minni en 5 pd. pd. 0,33

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.