Suðri - 25.07.1884, Side 4

Suðri - 25.07.1884, Side 4
78 Mamialát. Hér í Reykjavík andað- ist 14. p. m. merkiskonan Ingibjörg porsteinsdóttír 88 ára gömul, systir Jóns Thorsteinsens landlæknis. Hún var tvígipt; giptist 1820 Sveini Guð- mundssyni á Ægissíðu, missti hann eptir 19 ára hjónaband og giptist í annað sinn 1841 Jóni Péturssyni á Hvítanesi og varð í annað sinn ekkja 1872. Börn hennar tvö úr fyrra hjóna- handi lifa hér í bænum: Jakob Sveins- son trésmiðsmeistari og frú Guðrún Sveinsdóttir, kona Geirs Zöega kaup- manns. í fyrra mánuði andaðist á ísafirði J. Nicolaisen, bevkir, mesti öðlingur og sómamaður. Strandferfiaskipið Tliyra kom hing- að í gær. Með pví kom fjöldi farpegja: Póstmeistari Finsen með frú sinni, frú Benediktsen, fröken J>óra Pétursson, prófastur séra (3. E. Johnsen, sálma- skáldið séra Páll Jónsson, séra Páll Sivertsen; læknarnir: Bjarni Jensson, Davíð Sch. |>orsteinsson, Ólafur Sig- valdason; óðalsbændurnir Pétur Eggerz og Hafliði Eyjólfsson í Svefneyjum, kaupmaður JónYídalínog margtfieira bæði konur og karlar. Drukknun. Fyrir skömmu ætlaði maður einn á Akranesi að baða sig 1 sjó; hann var ekki syndur og drukkn- aði par. Maðurinn hét Sarnson Magn- ússon verzlunarmaður. Bátstapi á ísaljarðardjúpi. I júní mán. fórst bátur frá Höfnum í fiski- róðri; 5 voru á, 2 varð bjargað af öðrum bát, er par kom að, en 3 fórust; J>ar týndist Benjamín Jónsson á Svart- hamri í Álptafirði, stakur dugnaðar og atorkumaður og Magnús |>orkelsson á sama bæ, sem talinn var einn hinn bezti formaður við djúpið. Verðlag á íslenzkri vöru á ísa- í'irði. (Bréf frá ísaf. 2/7 84): «Verð- lagið á íslenzku vörunni kom upp í gær: Saltfiskur 55 kr., smáfiskur 36 kr., ýsa 28 kr., langa 50 kr., lýsi ljóst 42 kr„ lýsi brúnt 36 kr. Aðrar vörur eru ekki verðlagðar, enda er petta aðalverzlunarvara hér; ull mun verða hæst á 60 a., æðardúnn líkt og í fyrra 15 kr. — 15,50». Aflabrögð og veðráttufar vestra. (Brjef 1 a/7 84): «Fiskilaust er við ísa- fjarðardjúp, enda eru allir hættir róðr- um. Fiskiafli á pilskipum er í með- allagi. Engjar og tún eru sprottin með bezta móti og sláttur almennt byrjaður*. Síaður fyrirfór sér í Vigur í ísa- fjarðardjúpi. Hann fleygði sér fram af klettum og drekkti sér pannig. Að norðan. (Úr bréfi frá hr. Tr. G. '"/7 84): «Héðan að norðan er að frétta beztu tíð, góðan grasvöxt og al- mannaheilbrigði, en aflalítiðer nyrðra». Kláðaniaurinu. Landshöfðinginn hefur góðfúslega leyft oss að geta pess, að hann sendi stækkunarglersljósmynd af kláðamaurnum nyrðra til ráðgjaf- ans fýrir ísland, en ;hann sendi aptur dýrafækningaráðinu í Kaup- mannahöfn til rannsóknar. Nú með «Thyra» hefur ráðgjafinn sent Lands- höfðingjanum álit dýralæknisráðsins og telur pað maurinn efalaust vera reglu- legau fjárkláðamaur. Percy, enskt gufuskip, 221 smálest að stærð, kom hingað 24. p. m. Færði pað matvöru og aðrar vörur til ensJcu verzlunarinuar ('the british & ice- landic company limited), bæði til hr. Gunnlaugs Briems hér í bænum og svo fer Percy- vestur á Stykkishólm með vörur til hr. Eggerts Gunnars- sonar, kemur svo hingað aptur og tekur hesta til Englands. Hitt og Jietta. Vesturfarar. Árið 1882 fluttust 599,114 menn til Bandaríkjanna og settust par að. J>eir voru 191,643 |>jóðverjar, 79,852 Englendingar, 64,971 frá Kanada, 63.720 írlending- ar, 34,596 Svíar, 31,715 ítalir, 21,849 Norðmenn og 19,612 Skotar. — Árið 1881 fluttust 788,992 menn til Banda- ríkjanna. Fólksfjöldimi í Nýju Jórvík (New 1 ork). Árið 1771 voru bæjarbúar 21,000 og 1786 23,614 en 1808 voru peir orðnir 60,505 og 72 árum síðar (1880) 1,206,299. Reiknuðu menn að fólksfjöldinn yxi að sama skapi næstu 40—50 árin, sem hin síðustu 25 ár, pá lifðu peir. sem nú eru á æskualdri, pað, að bæjarbúar í Nýju Jórvík yrðu 10 milljónir. Konulaus borg er Maimatschia (kaupmannabærinn) í Kína; sú borg liggur á landamærunum við Siberíu. Stjórn «ins himneska ríkis» (Kína) hefur óttazt fyrir, að bæjarmenn mundu ganga að eiga rússneskar konur, og til pess að koma í veg fyrir pað, hef- ur lagabann verið lagt fyrir, að nokk- ur kvennmaður rnegi í borginni vera eða pangað koma. — Englendingur nokkur, sem póttist fullreyndur á hjónabandinu, brá sér burtu frá konu sinni á Englandi og létti ekki ferð sinni fyr en hann kom til Maimat- schia. J>ar settist hann að og undi hverjum deginum betur. En blessuð konan frétti hvar hann mundi niður kominn og var ekki sein að búast til ferðar til að sækja hann. En pegar hún kom að borgarhliði Maimatschia, tóku tollpjónarnir hana pegar og fluttu langar leiðir burtu og sögðu að hún skyldi aldrei inn í borgina komast. Merkilegur fæðingardagar. J>riðja hvert ár halda Kínverjar fæðingardag — kölska. Menn dansa, leika sér og skemmta á allar lundir, og fæðingar- hátíðin endar með pví að gera bál milrið, fleygja par á myndinni af af- mælisdagsbarninu, kölska gamla, og láta hana brenna upp til kaldra kola- Au.glýsin^ar*. ,,©uör*i“. Hinir lieiðruðu Jcawpendur og út- sölurnenn Suðra eru vinsamlega beðnir að muna eptir því, að þessi árgangur blaðsins á að vera borgaður fyrir nœstJtomandi ágústmánaðarloJc. ReyJcjavíJc 25. júlí 1884 Virðingarjyllst Einar pórðarson. Skip til sölu. Jakt norsk, liggjandi inn í Gufunesi, er til sölu fyrir mjög lágt verð. Rit- stjóri pessa blaðs vísar á seljanda. 3 Herbergi eru til leigu með góðu eldhúsi og nógu plássi á hæsta lopti hússins og pakkhúsplássi fyrir eldivið. Lysthafendur snúi sér til B. H. Bjarna- sonar. J>að sem sagt er í «Fjallkonunni» um Friðpjófskvæði og Mírmanssögu er ekki rétt hermt. Friðpjófskvæði kosta 1 kr. 50 a. og Mírmanssaga 55 aura. Einar pórðarson. Nú er aptur Jcomið góða amerík- ansJca Jcjötið; sömuleiðis allar þœr vörur, sem eg Jief verzlað með áður. Allar ru þœr góðar og ódýrar. Með Ronmy konia meiri vörur. B. II. Bjainason. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar Úórðarson.

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.