Suðri - 16.08.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 16.08.1884, Blaðsíða 2
84 eptir stærðinni einhver sú ódýrasta bók, sem nokkru sinni hefur verið gefin út hér á landi. það er ekkert efamál um pað, að slíka bók sem pessa ætti hvert heimili á Islandi að eign- ast. |>egar um líf og heilsu er að ræða, pá eru 3 kr. ekki mikill til- kostnaður. Ilitstjörinn. m. Leiöarvísir um notkuu á raddfærnm mamisins. Inngangur til almennrar söngfræði eptir Jónas Helgason. livík 1883. Ifi bls. 8. Ritdómur pcssi er svo til orðinn, að í fyrra bað barnaskólastjóri einn br. Thoroddsen, sem kunnur er að pekkingu sinni á söng og söngfræði, að segja sér álit sitt, um „Leiðar- vísinnil. Setjnm vér ritdóminn hér. f>ó eigi sé hann nýlega ritaður, því oss þykir eigi óiíklegt, að ýmsum barnaskólastjórum og fleirum, sem unna söngfræði og sönglist, f>yki fróðlcgt, að lesa álit manns. sem vit hefnr á, um ,,Leiðarvísinn" Ritstjórinn. Nýlega hefur mér borizt í hendur: «Leiðarvísir um notkun á raddfærum mannsins. Inngangur til almennrar söngfræði eptir Jónas Helgason, Kvík. 1883, 16 bls. 8.» ogum leið eitt blað af pjóðólfi, par sem pessa leiðavísis er getið, og um liann talað svo, að hann sé svo í alla staði ágætur, að hann ætti, ef vel væri, «að finnast í hvers manns húsi og á hvers manns borði». ]>að má geta nærri, að eg flýtti mér að fara að lesa pennan eptir |>jóðólfs sögn ágæta leiðarvísi, en hvað fann eg? Eg fann, að J>jóðólfur hefur látið sér pau orð um munn fara, sem hans var von og vísa; eg fann, að leiðarvísirinn er svo í marga staði ógreinilegur og ófullkominn, og yfir höfuð að tala svo úr garði gjörður, að hann væri betur óprentaður en hitt, pví að eins fróðlegt og gagnlegt sem pað er, eins í pessum vísindum sem öðrum, að hafa góðar og vel ritaðar bækur, eins er pað einskisvert og ósæmandi bókmenntum vorum að hafa ófullkomnar og illa ritaðar bækur. Til pess að sýna að petta er ekki eintómur sleggjudómur um pennan leiðarvísi, skal egreyna aðsýnamönn- um fram á, í hverju honum er ábóta- vant, og hve réttilega liann skýrir frá efni pví, sem hann á um að ræða. |>að eru að eins fáein atriði, er eg bæði tímans og rúmsins vegna get tekið fram, pví að ef rekja ætti pessar 16 blaðsíður í kverinu og telja allt pað til sem athugavert er, yrði pað sjálfsagt eins langt og kverið sjálft. Eg skal pá taka byrjunina fyrst. Kverið byrjar svona: »pann hluta líf- færa vorra, er vér höfum til pess að mynda hvert pað hljóð . . . . og eru pau: 1) barkakýlið og raddböndin, 2) barkinn og lungun 3) kokið og munn- liolið». Eptir pessu mynda öll pessi líffæri liljóðið, eða með öðrum orðum, eru myndarar hljóðsins. Svo er farið að skýra frá pví, hvernig hljóðið mynd- ist í barkakýlinu og raddböndunum, og á bls. 3. er sagt, að barkakýlið og raddböndin megi «að maklegleikum» nefna myndara hljóðsins. J>etta getur nú allt verið gott. En neðst á 3. bls. og efst. á hinni 4. er sagt: «Vér viljum pví næst skýra fyrir oss áhrif peirra raddfæra á hljóðið, er vér segjum að veiti því vöxt og viðgany, en pau eru: lungun, barkinn og kverkarnar*. J>á er á 4. og 5. bls. farið að tala um lungun og loptstraum pann, sem mynd- ar hljóðið, en svikizt er um að tala um áhrif barkans og kverkanna eins og lög gjöra ráð fyrir í slíkri bók. Og svo kemur: «Loks viljum vér minn- ast á pá hluta raddfæranna, er láta röddina eins og endurhljóma (resonera) og veita henni hljómfegurð, en peir hlutar eru kverkarnar og munnholið». J>að sem eg nú fæ út úr pessu er: J>au raddfæri sem sagt erál. bls. að myndi hljóðið, er á 4. bls. sagt að veiti liljóð- inu vöxt og viðgang og á 5. bls. láti pað endurhljóma. J>að sjá allir, liver samkvæmni er 1 pessu, og hvort hægt er með nokkrum sanni að kalla pau líffæri myndara hljóðsins, eða að segja að pan líffæri myndi hljóðið, sem að eins veita pví vöxt og viðgang og láta pað endurhljóma; rétt eins og einhver segði að smiðjubelgurinn myndaði eld- inn, sem pó að eins veitir houum vöxt og viðgang. Til myndunar hljóðsins parf ekkert annað en titring raddband- anna fyrir verkanir loptstraums, eins og réttilega er tekið fram á bls. 3., en til pess parf hvorki kverkar, kok eða munnhol, lieldur eru pau líffæri að eins til að laga pað liljóð, sem myndast hefur. J>essu til sönnunar má geta pess, að menn í barka af lík- um hafa getað framleitt hljóð, eptir að barkinn með raddböndunum hefur verið skorinn burt, með pví að stríðka raddböndin meira eða minna og láta loptstraum leika á milli peirra. Eg kalla pví, að höfundurinn byrji ekki vel kverið, með pví í fyrstu grein að segja að kokið og munnholið inyndi hljóðið. *) Já, nú koma kverkarnar eins og skollinn úr sauftarleggnum, en á k o k i ð er ekki minnst framar nema á fyrstu blaðsíðu. Lfklega eru kverkar sama sem kok, pó að engin vísbending sé gefln um pað ; slikt er leyfi. J>á kemur «barkakýlið». Hvaða líffæri er pað sem höf. kallar «barka- kýli»? J>að sézt hvergi og pað er hvergi sagt með berum orðum, en lík- legt er pó, einkum ef maður er góðfús lesari, að barkakýli kalli hann pað> sem á dönsku er nefnt «Strubeliovede». J>að má ráða, að eins ráða, af pví, sem sagt er á bls. 1.: «Hljóðið myndast í sjálfu barkakýlinu, með pví að lopt- straumurinn sem kemur frá lungunum prengist upp um pað, og lendir par á raddböndunum*. En ef pað er meint með barkakýli, pá er ekki rétt að leiða alveg hjá sér að geta um pað, pví að í daglegu tali pýðir barkakýli sama sem «Adamsæblet» á dönsku p. e. sá partur af barkahöfðinu, sem finnst að utan standa frarn, framan á hálsinum. J>að er pví rangt, að hafa orðið «barka- kýli» í pessu sambandi, heldur mætti hafa «barkahöfuð». Höfundurinn get- ur heldur ekki borið á móti pví, að eptir málinu er fremur óviðkunnanlegt að segja að sá eða sá «syngi með barkakýlinu*. — «Tónarnir (verða) pví bærri sem meira lopt streymir um raddopið, en pví dýpri sem pað er minna» stendur á bls. 2. J>etta er, svona fram sett, svo fjarri pví að vera rétt, að pað nær engri átt. Hið sanna í pessu er, að tónarnir verða pví sterk- ari, sem meira lopt streymir um radd- opið, en pví veikari, sem pað er minna, en aptur á móti þurfa hærri tónarnir meira lopt en hinir dýpri. J>etta er nú að eins tekið úr fyrsta blaðinu í kverinu, og má geta nærri livernig petta registur yrði, ef gengið væri gegnum pað allt og hvað eina tilgreint, sem er meira eða minna rangt, eða pá svo klaufalega orðað, að pað nálgast pví að vera rangt. Eg ætla samt að* láta mér petta nægja, og ímynda mér, að pað sé nægilegt til pess að sýna, að margt af pví, sem í kverinu er nefnt, er ekki svo úr garði gjört, sem vera skyldi. En pað er líka ýmislegt, sem ekki er rninnst á með einu orði í kverinu, og sem pó sannarlega heyrir pví efni til, sem kverið á urn að ræða. Eg vil að eins nefna efri raddböndin; pau eru ekki nefnd, heldur en pau væru ekki til, og par af leiðandi ekki neitt sagt um livað meint er með höjuðtónnm (fist- iltónum), og heldur ekki eru brjóst- tónar nefndir, en nasa-góm-kverka- og tunguhljóð eru prentuð með skáletri, rétt eins og meira sé varið í pað «falska» en pað sanna. Svo er enn eitt. Eptir kverinu er ómögulegt annað en ímynda sér, að maðurinn, pegar liann pegir og andar, andi gegnum raddopið (sbr. bls. 13.: J>ví næst andar hann að sér

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.