Suðri - 23.08.1884, Síða 2
88
vöxtum, bað liann hana um að færa
vinkonu sinni brefið á laun, og biðja
hana í nafni látins vinar, að hætta
uppteknum hætti. En til allrar óham-
ingju fékk faðirinn bréfið í stað dótt-
urinnar, og hans fyrsta verk var að
gjöra húsleit hjá vinkonu stúdentsins.
En sjálf var hún horfin, pví byltinga-
menn höfðu pegar komizt á snoðir
um hvernig í öllu lá. En bréfum
sínum hafði hún ekki getað komið
undan áður en hún flúði, og fundu peir
par nafnaskrá yfir marga byltingam., og
par á meðal var Bardowski, og margir
af peim, er með honum voru hand-
samaðir. Blöðin í Pétursborg fengu
ekki að segja frá pessum viðburði, en
pegar var send hraðfrétt til Warschauar,
og Bardowski og konan handsömuð, og
segja menn að pað sé vinkona stú-
dentsins.
Norðurlöml. Héðan af norðurlöndum
er mjög lítið nýtt að frétta. Kosning-
ar fara fram hér í Danmörku á mönn-
um, er kjósa skulu til landspingsins og
veitir hægri mönnum mun betur.
Sagt er að töluverðar kosningahreif-
ingar séu í Svípjóð. Sverdrúp ráð-
gjafaforseti er á ferð hér í Danmörku
og ætla vinstrimenn hér að halda
honum veizlu innan skamms.
B 0 K 31E N N T I R.
]>j óðvin a fél a tf.sha* kur 1884.
1. Andvari, X. ár. Uvík 1884 J>ar
eru: Ferðir á suðurlandi sumarið
1883 eptir porvald Thoroddsen. J>orv.
Thoroddsen er pegar orðinn svo kunn-
ur, pó ungur sé, allri alpýðu manna
hér á landi, fyrir ferðir sínar um ís-
land og vel ritnar, alpýðlegar ritgjörð-
ir um náttúrufræðisleg efni, vísinda-
ferðir ýmsra merkra manna o. s. frv.,
að pað er öldungis óparfi að ráða sem
flestum til að lesa pessa ferðasögu hins
efnilega náttúrufræðings um suðurland.
Á henni er margt og mikið að græða,
pví auk pess, sem hún er mjög skemmti-
lega og lipurlega samin, hefur hún eigi
litla vísindalega pýðingu. Lesendum
«Suðra» er pessi ferð að nokkru
kunn áður, par sem herra J>orvaldur
hefur sýnt blaðinu pá velvild, að rita
fyrir pað ágrip um sama efni, sem
prentað er í 23. og 24. bl. I. árg.
Um að sajna fe eptir Eirík Briem,
fróðleg ritgjörð, scm landar vorir ættu
sérstaklega að athuga og leggja sér á
hjarta. J>ar eru margar viturlegar
setningar, sem vert er að breyta eptir,
t. d.: «Kæður pað mestu um efnahag
manna til frambúðar, hvort menn hafa
pá aðferð að safna nokkru, pó lítið sé,
eða eigi; og með pví mönnum venju-
lega er mögulegt að spara eitthvað,
eða afla einhvers meir en menn gera,
pá er peiin og yfir höfuð sjálfrátt að
auka efni sín að mun, hverja atvinnu
sem peir hafa, í hverju landi sem peir
búa og hvernig sem ástæðum peirra
annars er varið». . . . «Yfir höfuð má
segja, að hver ein króna nú, samgild-
þúsundum króna eptir nokkra manns-
aldra». . . . «Munurinn á hag auð-
mannsins og hins félausa verkmanns,
er pjónar honum, getur t. d. að eins
legið í pvi, að forfeður auðmannsins
liafa safnað nokkru litlu, sem forfeður
verkmannsins hafa eytt, og hvað efna-
hag pjóðanna snertir, pá er hann að
minni meiningu án efa mest kominn
undir pví, hverja aðferð hinar fyrri
kynslóðir hafa haft i þessu tilliti».
J>á er pað líka Ijóst og fróðlegt dæmi,
að tveir inenn tvítugir erfa sínar 1000
krónurnar livor og hafa féð á vöxtum
með 4% vöxtum, en pegar peir eru
komnir undir sjötugt, er annar kom-
inn á sveitina en hinn orðinn eigandi
að meir en 2000 kr.; og pó var eigi
sjáanlegur neinn munur á útsjón peirra
og dugnaði eða tilkostnaði og afla-
brögðum; pað sem muninn gerði, var,
að annar brúkaði tóbak fyrir 14 kr. á
ári, en hinn eigi. Og ætla að flestir
tóbaksmenn brúki eigi tóbak fyrir meira
en 14 kr. á ári ? — Um alþýðumennt-
un eptir Torfa Bjarnason. Sú rit-
gjörð er vel og Ijóslega rituð og erum
vér höfundinum fyllilega samdóma í
aðalatriðunum, bæði að hafa Möðru-
vallaskólann að alpýðu-háskóla og að
fá einn búnaðarskóla ríflega úr garði
gerðan fyrir allt landið. Svo erum vér
og höfundinum samdóma í pví, að til
pess að piltar í Möðruvallaskólanum
nemi á 2 árum námsgreinir pær, sem
par eru kenndar, svo að fullt gagn
megi að verða, sé alveg nauðsynlegt,
að undirbúningsmenntun undir pann
skóla verði töluvert meiri en verið
liefur. Hitt vex oss í augum, að stofna
alpýðuskóla fyrir hverja sýslu, pví vér
erum hræddir um, að mönnum mundi
almennt pykja sýslusjóðsgjaldið fara að
hækka, pegar bæta ætti á sýslusjóð
6—700 kr. útgjöldum á ári hverju til
alpýðuskólans, enda höfum vér litla
von um, að safnast mundi um 3000
kr. með frjálsum samskotum í sýslu
hverri til skólahúsbyggingar. En hvað
um pað, aðalleið sú, sem höf. stingur
upp á að vér förum með tilliti til al-
pýðumenntunar, mun hin eina rétta,
og pegar búið er að fallast á hana.
pá er ætíð hægt að koma sér saman
um, livort alpýðuskóla skuli reisa fyrir
1, 2 eða 3 sýslur. — Um súrliey og
urn áhurð eptir sama höfund eru tvær
búnaðarritgjörðir, sem vér ekki skul-
um fara langt út í, en að eins geta
pess, að oss pykja pær bera vott um
mikla pekkingu og mikil liyggindi höf.
í peim efnum, og viljum vér einlæg-
lega óska pess, að sem flestir bændur
vorir vildu lesa pær og læra af peim,
pví flestir bændur munu eigi lítið geta
lært af peim.
11. Um uppeldi barna og uuglinga
eptir Herbert Spencer. Rvík 1884.
Herbert Spencer mun að margra dómi
mesti spekingurinn, sem nú er uppi,
og pað var ekki hægt að velja betri
bók en pessa til að pýða handa pjóð
vorri. „IJm uppeldi"1 er skipt í 4
kapítula. 1. kap. hvaða kunnáttu er
rnest í varið. J>ar er meðal margs
annars ein ágæt setning, sem er eins
og töluð út úr sálum allra framfara-
manna aldarinnar, er vér setjum hér:
«Drengur, sem ver miklum tíma til
pess að læra latínu og grísku, hefur
örsjaldan á lífsleiðinni verklegt gagn
af pví náini. Menn læra slíkt af pví,
að pað er nú einu sinni orðin lög og
landsvenja. . . . Eins og villimaður
pykist ekki geta farið út úr kofa sín-
um ómálaður, vegna pess að hann yrði
að skannnast sín fyrir nágrönnunum,
ef liann gerði pað, oins pykjumst vér
ekki geta sleppt pessu latínu og grísku
námi». Niðurstaðan, sem höf. kemst
að, verður pessi: «J>annig er mest
varið í pekkinguna á náttúrunni, bæði
til pess að leiðbeina oss í lífinu og
auka og efla hinn andlega proska vorn.
(J>að er betra að læra að skilja eðli
hlutanna sjálfra, en merkingu pess,
’sem peir eru kallaðir. Hvort heldur
litið er til skilningsins, siðferðisins eða
trúrækninnar, pá er langt um meira
varið í, að verja tíma sínum tii pess
að skoða og kanna pað, sem er um-
liverfis mann í lílinu, en að sökkva
sér niður í málfræði og orðabækur».
2. kap. er um sálargáfurnar og bend-
ir höf. par á að kennslan eigi að
«byrja á hinu einfalda og óbrotna og
svo eigi að feta sig áfram til hins, sem
samsett er og margbrotið» og að menn
eigi «að láta sér einkar annt um að
liaga kennslunni pannig, að börnin
verði sínir eigin kennarar og læri að
rannsaka og álykta upp á eigin spít-
ur»; pví er heldur eigi gleymt, að
«ópægilegar kennslustundir koma inn
óbeit á námi yfir höfuð». 3. kap. er
um liegðunina. Höf. er ekki samdóma
Palmerston gamla, að «öll börn fæðist
góð»; hann hefur pá sannfæringu, «að
pó minnka megi hina meðfæddu galla
með viturlegri meðferð, pá verði peim