Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 2
98 ýmsum héruðum landsins á gufubáta- ferðum inníirðis t. d. á í’axaílóa, Breiða- firði, ísafirði og víðar og ætti lands- stjórnin og þingið að hlynna að slíkum fyrirtækjum, ef pau komast á fót, sem öll líkindi eru til að verði innan skamms, að minnsta kosti á einhverj- um fjarða pessara. J>á er enn eitt, sem nefna skal síðast en ekki sízt, bankastofnunin. Ef ætl- azt skal til nokkurra framkvæmda í einhverjum efnum hér á landi, pá er sjáifsagt hið nauðsynlegasta af öllu nauðsynlogu pað, að koma hér á fót b a n k a . ]>að er öllum kunn- ugt, að margir hændur, sem hyggja á jarðabætur, pilskipakaup og ýmsar aðrar framkvæmdir, geta eigi komið neinu til vegar, af pví peir geta hvergi fengið peninga, pó peir hafi fasteign að hjóða 1 veð, og pað er hraparlegt til pess að hugsa, að síðasta ping skyldi eigi geta komið sér saman í pessu efni, svo mikið sem við liggur, pví pað, að fresta pví að komahér á fót peninga- stofnun, er alveg hið sama, sem að slá á frest flestum framkvæmdum ein- stakra manna. 011 þessi atriðimun «Suðri» reyna að styrkja af fremsta megni og yfir höfuð leitast við að færa lesendum sínum greinir og hugvekjur um pað, sem ætla má, að til verulegra fram- farahorfi, komi landsmönnum aðgagni og verði til pess að bæta hag og kjör pjóðar vorrar að einhverju leyti. Apt- ur á móti mun «Suðri» leiða hjá sér pau mál, sem ekki eru sprottin af nauðsyn pjóðarinnar eða framfaralöng- un hennar eða peirra, er hyggja á gagn hennar, heldur virðast búin til 1 peim tilgangi einum, að láta tíru höfundar- ins skína fyrir peim, sem ekki hera skynbragð á að greina maurildi frá ljósi. En um fram alltpurfa íslendingar að vera vakandi og starfandi. Allar menntaðar pjóðir eru langt á undan oss í flestum greinum og fleygir óðum fram. Oss hættir svo við að standa í stað, eða réttara sagt fara aptur, pví pað að standa í stað er apturför, pegar skoðað er frá réttu sjónarmiði. Áhuga- leysi og tortryggni hafa verið pær meinvættir, sem hamlað hafa nær pví öllum félagsskap hér á landi hingað til, og pó erum vér svo fámennir og félitlir, að vér getum svo sem engu til vegar komið, ef vér potum hver sína leiðina. pessum «gamla manni» verðum vér að afklæðast. Félagsskap- ur og politisJit fj'ór og áhugi í rétta stefnu verða að veraþœr máttarstoðir, sem framtið bœndastéttarinnar ogþar með þjóðarinnar byggist á. Gestur Pálsson. \ íltlendar fréttir. Kaupmarmahöfn 2U. sept. 1884. DanmörJc. J>að er eklri að húazt við stórtíðindum frá Danmörku. Meðan Estrup situr hér við völdin, pá smá- dregur af hægrimanna-flokknum, en vinstrimenn eflast að pví skapi. J>að er rétt eins og Estrup sé að bíða eptir pví að hann sjálfur verði eini hægrimaðurinn í Danmörku. Nú eru pað víst mjög fáir, sem eiga von á pví í hráð, að Estrup fari frá völdum. J>að er miklu fremur allt útlit fyrir, að hann ætli sér að sitja lengi að völdum enn. Hann vill kúga fólkspingið, og hann segir pað skýrt og skorinort, að meðan fólks- pingið beiti peirri politík að fella öll lagafrumvörp, pá sé engrar tilhliðrun- ar að vænta af sinni hálfu. Eg gat pess síðast að Skeel, innanríkisráðgjafi, væri í pann veginn að fara frá em- hætti, en eptirmaður hans varð pó annar en menn hugðu pá. Eyrverandi lands- höfðingi vor, yfírpræsident Hilmar Finsen, varð fyrir valinu. J>að lítur pó út fyrir að honum hafi lítizt svo sem pað emhætti mundi ekki verða til mikillar frambúðar, pví hann gjörði pað skilyrði, að embætti pað, er hann hafði, yrði ekki veitt í bráð. Enn fremur hefur Estrup tekið sér nýjan hermálaráðgjafa, er heitir Bahnson. Bavn ráðgjafi hefur hingað til haft petta embætti á hendi ásamt flotamál- um. J>að er langt frá pví að petta bendi á, að Estrup ætli bráðlega að fara frá stjórninni. J>ingið á að koma saman 6. d. októberm. Vinstri menn lofa Estrup engu góðu. J>að ernokkuð grunt á pví góða milli sumra höfð- ingjanna í vinstri flokknum. Eins og kunnugt er, pá er Berg aðalforinginn fyrir vinstri mönnum, en aðrir merk- ustu mennirnir í peim flokk eru peir V. Hörup og Holstein Ledrehorg, og hafa peir háðir nokkuð ólíkar skoðanir og hann, en eru pó ekki háðir á sama máli. Hörup er nú í pann veginn að stofna nýtt hlað, sem heitir «Politiken»; og á von á styrk margra pennafærustu manna í Danmörku, par á meðal eru peir hræðurnir Georg og Edvard Brandes. Berg hefur farið pungum orðum um pá félaga á fundi einum, er hann hélt í Vemmelöv, og Morgun- hlaðið (aðalhlað Bergs) hefur verið fullt af ónotum um pá, enda er nokkur von til pess, pví allir yngri menn hallast miklu meir að peim Hörup en Berg. Pó geta hægrimenn ekki gjört sér nokkra von um að hafa hag af pví ósamlyndi. Annað blað er og nýstofn- að hér í Höfn og heitir pað «Den ny Tid». Ritstjóri pesser Secher, ritstjóri hlaðsins Dags-Avisen. J>að blað lield- ur pó áfram að koma út eins og áður, en nýja blaðið er töluvert stærra. Frá Georg Brandes er nú von á 2 hók- um í haust; önnur peirra er um Berlin en hin um Holherg. Enn fremur er von á nýrri hók eptir Schandorph o. fl. — Nýdánir eru C. E. Fenger, frægur læknir og einu sinni ráðgjafi. Enn fremur Melchior formaður stór- kaupmanna félagsins. — Nýlega var hér fundur af öllum trúarflokkum evan- geliskrar kristinnar trúar. J>að virðist sem harðstjórn pjóðverja í Slesvílc fari fremur vaxandi en minnkandi. Ef einhver heyrizt fara með danska vísu, og pað pó í heima húsum sé, pá er pegar höfðað mál gegn honum og fjölda manna er vísað úr landi fyrir litlar sem engar sakir. Norvegur og Svíþjóð. I Svípjóð hafa farið fram kosningar til pings, en engin stórtíðindi orðið. Pað er enn pá ekki með öllu kunnugt hverjir hafa borið hærra hlut, pví margir pingmennirnir eru nýjir og ókunnir. í Stokkhólmi hefur verið haldinn all- mikill fundur af lögfræðingum frá Norðurlöndum. A fundinum voru 115 lögfræðingar frá Danmörku, 80 frá Norvegi og 45 frá Finnlandi. Alls voru peir um 600. Fundur pessi var sá 5. í röðinni. I Norvegi gengur allt nokkurn veginn rólega. Hægri menn gjöra pó allt sitt til pess að ófrægja Sverdrup og stjórn hans. England. Eins og eg gat um síð- ast fór Gladstone að hitta kjósendur sína og halda fyrir peim ræður um kosningarlögin og egypzka málið og önnur mál, sem eru á dagskránni á Englandi. Síðan dvaldi hann um nokkra hríð í Skotlandi og í Edinhorg hefur hann haldið miklar ræður. Hann er alstaðar horinn á höndum pjóðar- innar og gleðiópin og fagnaðarlætin pykja furðum sæta. — Dáinn er Ampth- ill lávarður, sendiherraEnglandsstjórn- ar í Berlín, stjórnvitringur mikill. Hann var alkunnur að pví að hafa hæði hylli stjórnar sinnar og Bismarcks. Við emhætti hans hefur tekið Edvard Malet, sem alllengi hefur verið sendi- herra í Bryssel, og segja menn að hann sé allt minni vinur Bismarcks. — Ripon undirkonungur á Indlandi hefur sagt af sér en í hans stað er aptur kominn Dufferin lávarður. Hann hef- ur áður haft sama starf á hendi í Canada ogpykir hinn inerkasti maður. Northhrook og Wolseley eru nú háðir á Egyptalandi. Menn telja nokkurn efa á pví að Wolseley heppnist ferðin upp eptir Níl, en eðlilegast er pó að ætla, að hann hafi flestum hetra vit á pví máli. Annars hefur nýlega komið hréf frá Gordon. Alltsitur hér um hil við pað sama, og honum er enn engin hætta búin. Northbrook hefur orðið að grípa til gjörræða til pess að frelsa Egyptaland fyrst um sinn frá pví að verða gjaldprota. Sum stórveldin hafa mælt fastlega á móti peim tiltektum, en enska stjórnin hefur svarað pví svo.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.