Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 4
100 opna bréfið 22. marz 1855». J>arna fæddist bara músargrey, par sem petta opna bréf skreið út úr veiðilögunum 1855, en hvað var pað, sem gjörði af- kvæmið svona lítið eptir allar pessar miklu fæðingarhríðir? Hefði ritgjörð höf. lýst djúpsæi, réttlætistilfinningu og sannleiksást meir en mér íinnst hún gjöra, mundi eg hafa getið pess til, að höf. hefði rekið sig á 50. gr. stjórnarskrárinnar, og séð af henni að pegar selveiðaeigendurnir væru svipt- ir svo vissum bjargræðisútvegi, yrði endurgjald að koma í staðinn, og hvað- an pá? Ef alping hefði samið slík lög, hlaut pað að sjá um endurgjaldið, pví að óhæfa væri að brjóta pannig stjórnarskrána eptir alla pá eiða, sem pað hefur svarið að halda hana. En á hvaða fé hefur alping ráð til pessa? Að hlaupa í landssjóð eða viðlagasjóð- inn? En skyldi eigi sumum landsbúum langt í burtu pykja pað hart, að verða að borga fyrir pennanpúsundfaldaábata fárra hreppa á Breiðafirði, sem höf. segir að aðrir firðir hafi haft síðan selurinn var eyðilagður par, og sumir pingmenn stóðu svo fastir á, að mundi verða á Breiðafirði, að eigi mátti nefna neitt, «ef» ámóti slíkum spádómi. Hvað væri pá náttúrlegra en jarðeigendur peir, sem nytu pessa mikla ábata, borguðu til landssjóðs fast árgjald af óðulum sínumí endurgjaldsskyni fyrir pað, sem hann hefði borgað sellátra- eigendum skaðabætur, enda væri slíkt fjöður af fati peirra, pegar peir hefðu púsundfaldan ábata. Ef eg ætti sel- veiði á Breiðafirði vildi eg heldur láta hana af hendi með peim skilmálum, að fá hana endurgoldna, en eiga í prasi við selaskyttur. Menn hafa nokkur dæmi pess, hve vel hefur gengið að ná rétti sínum í slíkum málum, eins og áðurnefnd ritgjörð í «Suðra» sýnir. Enn fremur er eigi á allra færi að eiga í slíku prasi og málaferlum. Einnig má sjá af áminnstri ritgjörð pessara priggja Flateyjarbænda, hvort pað er satt, að láturselaveiðin á Breiða- firði sé lítils eða einskis virði. Yið eina eyjajörð fást á hverju vori 60— 80 kópar; ef vér gjörum hvern kóp 5 kr. virði, sem mun vera helzt til lítið, lilýtur liverjum manni að vera auðsætt, að pað er lítt hugsandi að slík veiði borgi sig ekki. J>etta og annað eins stingur nokkuð í augun og gjörir sögur höf. tortryggilegar, pví að pað er mörgum kunnugt, að víða við Breiðafjörð er góð selaveiði, enda hafa skýrslur komið um pað frá Breiðfirð- ingum til alpingisfyr og síðar;og hafi hún minnkað er pað sjálfsagt öðru að kenna en opna bréfinu frá 1855. Eg vona, að óðalsbóndinn pori að koma til dyra eins og hann er klædd- ur, pegar hann svarar spurningum mín- um, en ekki í dularbúningi, pví að pað getur nokkuð pýtt, hvort hann er óðalsbóndi á selveiðajörð eða selveiði er par lítil eða engin sem hann býr og kynni pví að sjá sér hag í pví að skjóta sel frá annara lögnum. Eg hef ekki ritað pessar línur af peirri ástæðu, að mér sé fast í hendi með petta optnefnda opna bréf, pví að ef svo væri, hefði eg eigi borið upp pá breytingaruppástungu, sem eg ásamt meðnefndarmönnum mínum bar upp á síðasta pingi, en aðaltilgangur minn er að petta 30 ára stríð um petta opna bréf mætti linna. Eg vona pví, að allir sem hér eiga hlut að máli sendi til alpingis bænarskrár og uppástungur um pað, hvernig peir vilji a'ð pingið ráði pessu máli til lykta. |>essum bænaskrám ætti að fylgja greinilegar skýrslur um, hversu selveiðin se mikil, og hvort hún hafi minnkað síðan frið- unarlögin frá 1849 komu út eða síðan opna bréfið 1855 kom út, pví að pá kom skýrsla um pað hvers virði sel- veiðin væri á Breiðafirði, en ef pað sannaðist, að selveiðin hefði minnkað, að skýra pá frá orsökum, er rnenn vissu helztar til pess, jafnframt ætti að gefa skýrslur um breytingu á fiski- göngunni. J>etta gæti sparað prætni milli pingmanna um pað, hvað satt væri eða ósatt í máli pessu, pví að pað er engin sönnun, hvað mikið sellýsi hafi verið lagt inn í Stykkishólm, pví að Vestureyjamenn leggja pað víst mest inn í Flateyjarverzlun. Eg vona að fleiri en óðalsbóndinn í dularbúningnum riti um petta mál, og skýri pað sem bezt fyrir alpingis- mönnum. Fyrsta spurningin er pað, hvort eigi að afnema opna bréfið frá 1855, og verði svo álitið, er pá selur- inn tryggilega friðaður á Breiðaíirði með veiðilögunum 1849, sem Breið- firðingum pótti ekki nægja, pegar beðið var um opna bréfið 1855 ? J>essu næst er sú mikla spurning: hvort á að eyði- leggja allan sel á Breiðafirði, og hvernig er pað mögulegt, án pess að gjöra varplöndunum skaða? En verði petta ofan á (sem óðalsbóndanum pykir rétt- ast), með hvaða kostaboðum á pað að verða við sellátraeigendurna. Eg læt nú hér staðar numið að sinni, og pykist eg hafa skoðað petta mál á svo marga vegu, sem ritgjörð óðals- bóndans gaf tilefni til, og væri óskandi að fleiri létu skoðun sína í ljósi á móti pessu. Beykjavík 15. sept. 1884. Póstskípið ,,Laura“ kom hingað í gærmorgun, hafði hreppt storma mikla við Færeyjar og legið par um kyrrt í 6 daga. Með pví kom landlæknir Schierbeck með frú sinni, mad. Anna Petersen o. fl. Keimaraembætti við latínuskólann (í náttúrusögu) veitti konungur 17. f. m. settum aðjunkt Birni Jenssyni. Keir Zoega cand. philol. er af ráð- herranum frá 1. okt. p. á. settur að- junkt við latínuskólann. Prestar og Prestaköll. Breiða- bólstað á Skbgarströnd veitti lands- höfðinginn 4. p. m. séra Eiríki Gísla- syni á Lundi í Borgarfirði. Borg á Mýrum veitti landshöfðing- inn 8. p. m. prestaskólakandídat Árna Jónssyni. A-Liglýsmgar*. VETRAR-YFIRFRAKKAR. Til mín kom nú með „Laura“ mikið af allskonar sýnishornum (Pröver) af vetrar-yfrfrakkataxbi. peir, sem vilja fá sér fína, heita og góða vetrar-yfirfrakka fyrir Jól- in, snúi sér til mín áður en .,Laura“ fer héðan. Reykjavík, 15. október 1884. Jóel Sigurðsson. R e y k h á f a r. Sterkir leirstrompar, til pess að hafa fyrir ofan mæna á húsum, fást við mjög vægu verði. Ritstjóri pessa blaðs vísar á seljanda. Nýkomin eru á prent á forlag Kristj- áns Ó. J>orgrimssonar Ljóðmæli Matthíasar Jochuinssonar með mynd skáldsins, 26 arkir að stærð, vandaðasta bók að xytra frágangi, sem út liefur kom- ið á Islandi. Seljast við hinu afarlága verði í kápu 4 kr., talsvert ódýrar, en ákveðið var í boðsbréfinu. Nýútkomið er á prent hjá undir- skrifuðum SÖGUR OG ÆFINTÝRI eptir Torfhildi porsteinsdóttir Holm. Sögurnar eru vel samdar, 8'óU ark- ar að stærð og kosta í kápu að eins 1 kr. 15 a. Reykjavík, 15. október 1884. Einar pórðarson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar J>órðarsou.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.