Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 15.10.1884, Blaðsíða 3
/ 99 að hún liafi neyðst til að sigla sinn eigin sjó, fyrst stórveldin hafi ekki viljað semja við sig á fundinum í Lundúnum. Frákkland. Frá ófrið i'rakka og Kínverja eru engin veruleg tíðindi að segja síðan Frakkar brutu niður Fout- schou. Menn hafa rætt um pað og ritað í allri Norðurálfunni, hvort eigi væri rétt að nefna petta fullan ófrið, og í raun og veru verður eigi séð að öðruvísi hefði verið að farið pó fullur ófriður hefði verið peirra í milli. Frakk- ar skjóta niður virki Kínverja, slá liers- höndum á skip pirra o. s. frv, og Kín- verjar spara eigi að gjöra Frökkum allt pað ógagn, sem peim er unnt. Stjórn Frakka neitar pví pó fastlega, að nokk- ur reglulegur ófriður sé; segist ekki hafa sagt Kínverjum ófrið á hendur og peir ekki heldur sér. Ferry hefur ekki enn kallað saman pingið, en segi hann Kínverjum stríð á hendur, pá verður hann fyrst að ráðfæra sig um pað við pingið. Allir peir flokkar á Frakklandi, sem óí'fnægðir eru með stjórn Ferrys, annaðhvort af pví að peir vilja láta Frakkland vera konungs- eða keisaradæmi, eða peir vilja steypa um öllu stjórnarformi, sem nú tíðkast og byrja annað nýtt, hverju nafni sein nefnist, peir eru allir á einu máli um, að Ferry brjóti lög á pjóðinni. En Ferry er öruggur, pví meiri liluti pings og pjóðar er honum fylgjandi að pessu máli sem öðrum. pf/zlcaland. fjóðverjar búa sig sem ákafast undir pingkosningar. J>ær eiga fram að fara 28. oktoberm. Blöð stjórn- arinnar ljúka miklu lofi á nýlendu- fyrirtæki Bismarcks. Segja pau að mál sé til pess komið, að peir eignist nýlendur sem Frakkar og Englending- ar, og guma mjög af hve farsællegt pað megi verða fyrir ríkið. Bismarck hefur pó áður sagt að styrkleikur |>ýzka- lands lægi í pví, að pað pyrfti eigi að hugsa um nýlendur, heldur einungis um sjálft sig. í raun og veru er petta ekki annað en agn á kjósendur, og pað er langt frá pví að Bismarck sé mest um pað hugað, að auðga J>ýzkaland að nýlendum, en að hinu rær hann öll- um árum að prengja sem mest hann má að valdi pingsins og réttindum peim, sem pað hefur nú. Hann vill að fjár- lögin séu samin fyrir tvö ár og ping pannig sett annaðhvort ár, hann vill og minnka eptirlitsvald pingsins með embættismönnunum og umboðsvaldinu; ennfremur vill hann auka herinn enn á ný. Margt hefurhann og fleira í bruggi, hann vill kreppa sem mest aðjafnaðar- mönnum, hækka korntollinn og leggja nýjar álögur á ýmsar nauðsynjavörur. Menn telja pó mjög óvíst að honum heppnist að ná meiri hluta pingmanna. í’egar kosningar eru um garð gengnar, munum vér skýra lesendum Suðra frá úrslitunum Keisararnir í J>ýzkalandi, Austur- ríki og Bússlandi mælfu sér mót í Skiernevice 15. d. septemberm. Með peirn voru æðstu ráðgjafar peirra, Bismarck frá J>ýzkalandi, Giers frá Rússlandi og Kalnoky frá Austur- rfki. Menn vita ekki með nokkurri vissu hvort fundarefni var, pó er pað alllíklegt, að peir ætli að gjöra sam- tök gegn byltingamönnum í ríkjum sínum og pað vita menn að Bismarck hefur áður ritað stjórnunum um pað mál. Belgía. Jpingið hefur sampykkt skólalögin og konungur staðfest pau. J>að má nærri geta að andvígismönn- um stjórnarinnar varð pungt í skapi. |>eir hafa líka gjört allt sitt til pess að gjöra stjórninni sem erviðast fyrir. pað hafa verið sífelld smá upphlaup á götunum og menn verið handsamaðir fyrir óeyrðir Mest kveður pó að pví í Bryssel. Og pó eru pað engir aðrir en menntuðustu menn landsins, sem óánægjan er mest hjá. í raun og veru gjöra peir lagabrot. Klerkarnir hafa nú einusinni náð yflrráðunum og pá er ekkert eðlilegra enn að peir noti sér pau, meðan vel blæs fyrir peim. |>að er langt síðan að slíkur órói hefur verið í hugum manna í Belgíu. Sumir vilja jafnvel kasta af sér konungsvaldinu en pó er konungur peirra einhver bezti konungur í Norðurálfunni. Italía. J>að er helzt að frétta um kóleruna. Hún hefur orðið mjög skæð í Neapel og um tíma dóu par úr henni 4 — 5 hundruð manns á dag. Jpað hefur veitt mjög ervitt að stjórna borg- arbúum. Meginporrinn er menntunar- laus skríll. Undir eins og menn hafa orðið sjúkir pá hafa peir hlaupið í prest- ana, til pess að láta pá biðja fyrir sjúk- lingunum, en læknarnir hafa fengið allt verri útreið J>eir hafa jafnvel mátt forða sér til pess að halda lífinu, pví borgarskríllinn ímyndar sér að peir hafi búið til kóleruna. J>egar menn svo athuga, að margar púsundir manna eiga ekkert skýli yfir sig og hafa aldrei komið inn í manna hús, heldur búa í holum og moldarrústum, pá geta menn ímyndað sér hver vandræði að par hafi verið. Nú er pó sóttin mikið í rénun. Til Rómaborgar hefur hún enn ekki komizt. J>að er sagt að kól- eran sé komin til Spánar, en lítið tjón hefur hún pó gjört par enn pá. Fáeinar athugasemdir við ritgjörð „ððalsbóndans11 í Breiða- fjarðareyjuin. Eptir Ásgeir Einarsson, aipingismann. (Niðurl.). J>á kemur höf. með hrogn- kelsadráp selsins á Saurbæjarfjöru, og mun pað varla á meiri rökum byggt en sumt annað í ritgjörðinni. Eg man vel eptir hrognkelsaveiði á Saurbæjar- fjöru; var par veiði í mörg ár, en er hún fór að minnka, hafa menn á seinn tímum hætt að sinna henni; hef eg aldrei fyr heyrt selnum kennt um pað að hún eyðilagðist, og engan hef eg heyrt geta pess, að rifrildi af hrogn- kelsum hafi fundist par eptir sel; en svartbakurinn var par við veiðar og át pað af flskinum innan úr kveljunni sem hann náði og veiddu sumir lítið annað en pað, sem hann dró upp í fjöruna, og peir náðu áður en hann át pað. Fyrir nokkuð mörgum árum heyrði eg, að mikil hrognkelsaveiði hefði verið á Stað á Reykjanesi, en par var pá líka láturselaveiði. Næstliðið vor veiddi Guðmundur Bárðarson á Kolla- fjarðarnesi 1500 hrognkelsi í sín eigin net, og talsvert í net sem hann tók af öðrum, en selveiði er töluverð á firðinum (Kollafirði) og fjörðurinn að eins 1000 faðma breiður; ætli Kobbi hetði eigi getað náð sér í grásleppu á pessu svæði, og pó er pess eigi getið í bréfinu, sem mér er skrifað um veiðr pessa, og ekki hefur selurinn fælt hrognkelsin burtu, pótt selalátur sé hæði fyrir utan og innan lagnirnar. J>etta er engin ágizkan heldur óyggj- andi reynsla. Höf. segir að pað sé reynt og sann- að að selurinn hafi ekki aukizt á Breiða- firði síðan opið bréf 22. marz 1855 lrom út. J>essu get eg vel trúað, pví að orð hefur farið af pví, að selur hafi verið skotinn náælgt lögnum á Breiða- firði síðan áminnst bréf kom út. J>etta sannar ritg. 1 16. blaði «Suðra» 2. árg. um selaskotamálið, sem 3 bændur á Flatey kærðu fyrir sýslumanni sínum, en hafi selurinn heldur minnkað en aukist, ætti hann að purfa minna fóð- ur, og fiskurinn pá að aukast eptir setningu höf. Höf. segir að opna bréfið gjöri meiri skaða en gagn (selveiðinni er líklega meiningin), pví að fyr hafi selurinn verið rekinn inn í lagnirnar með skotum á útsjónum, en eg ætla að selurinn hafi heldur verið skotinn nær lögnunuin, pví að annars hefðu Breiðfirðingar varla beðið um opt nefnt opið bréf frá 1855, hefðu skotin aukið hjá peim lagnaveiðina í sellátrunum. Eptir pessar athugasemdir fer höf. að verða pungorðari til «Kobba» og kemst pá pannig að orði: «Bezt væri að gjöra varg pennan útlægan1 og dræpan með öllu». J>arna tóku fjöllin létta- sótt en pegar á eptir segir höf.: «Eg ætla mér eigi í petta sinn að ganga svo langt en vil einungis afnema 1) Hvernig á að auglýsa Kobba útlegðar- dóminn ? Liklega með byssuskotum, en skyldi pá enginn verða nærgöngull varplöndum eptir tilskipun frá 1859. J

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.