Suðri - 25.10.1884, Síða 2

Suðri - 25.10.1884, Síða 2
102 hafa pá aðferð einnig við sauðfé, enda pjrfti hlóðið úr kindunum ekki að spillast með peirri aðferð, en gamla sóða- og grimmdaraðferðin við sauða- skurð hér á landi mun eiginlega sprott- in af peirri ástæðu, að reyna til að fá sem mest blóðið, og við helzt enn í dag af peim sökum. |>að er ekki of- sögum sagt, pó vér segjum, að pað sé sannarlegur villipjóðabragur á peirri aðferð. Menntaðar pjóðir eiga í með- ferð sinni á skepnum að láta stjórnast af skynsamlegri athugan og mannleg- um tilfinningum en eigi af hugsunar- lausri grimmd. Og sauðkindurnar á íslandi eiga pað sannarlega skilið, að fá pó að minnsta kosti að deyja peim dauðdaga, sem ekki er sá allra grimmdarlegasti og kvalafyllsti, pegar pær annars deyja af mannavöldum. tíitstjórinn. „J>jóðfrelsisfélagið“. „J>jóðólfur“, XXXVI. árg., nr. 40, sem út kom á laugardaginn var, 18. p. m., skýrir frá pví, að stofnað sé fé- lag, sem heiti ,,hið íslenzka pjóðfrels- isfélag11 og hafi pað mark og mið „að styðja og efla sjálfsforræði Islands, vekja alpýðu manna til liluttekningar í pjóðmálum og auka almenna stjórn- fræðislega pekkingu landsmanna“. J>ess- um tilgangi ætlar félagið að ná með pví, að halda úti tímariti og styrkja par til fallna menn til pess að ferðast víðs- vegar um landið, halda fundi með mönnum og skýra hugmyndir alpýðu og vekja áhuga hennar á pjóðmálum. Félagið kýs sér 5 manna forstöðunefnd: einn forseta, einn skrifara, einn féliirði (peir eru félagsstjórnin) og 2 menn í forstöðunefndina; annan peirra kýs forseti fyrir varaforseta. Forstöðunefnd- in á að vera búsett 1 Reykjavík eða par í grennd. Félagsstjórnin kýs sér fulltrúa í hverri sýslu einn eða fleiri. Aðalfund á félagið í Reykjavík ár hvert 2. dag ágústmán. eða næsta virkan dag og er hann pá löglegur er 12 félags- menn mæta. Félag petta er pannig til orðið, að í sumar 2. ágústmán., komu eitthvað um 40 menn saman hér í bænum, flestir héðan úr bænum og fáeinir úr nærsveitunum, töluðu einhverjir eitt- hvað uppi á bæjarpingsstofu, borðuðu svo á hótelli og ákváðu par að stofna petta félag og var svo aptur lialdinn fundur 12. p. m. af eitthvað 30 mönn- um, lögin sampykkt og forstöðunefndin kosin. Eptir pví sem vér höfum heyrt sitja peir í henni Jón Ólafsson, rit- stjóri J>jóðólfs, alpingismaður, forseti félagsins, Konráð Maurer, verzlunar- maður, skrifari, Kristján Ó. porgríms- son, bólcsali, féhirðir, og J>orlákur Ó. Johnson kaupmaður og Yaldemar Ás- mundarson 1 forstöðunefndinni. J>að er nú aldrei nema fagurt fyrir- tæki, að ætla sér að efla sjálfsforræði landsins, vekja alpýðu manna til liluttekningar í pjóðmálum og auka almenna stjórnfræðislega pekkingu. En fyrsta skilyrðið fyrir pví, að slíkur tilgangur náist, er að pjóðin sjdlfíhmi hjá sér nauðsyn til slíks félagsskapar og köllun til að koma honum á; sé svo, pá eiga fulltrúar hennar, ping- mennirnir, einmitt peir og engir aðrir, að ganga í slíkan félagsskap, eins og pegar pjóðvinafélagið var stofnað, og peim einum er treystandi til, að hafa pað pólitiskt álit í hinum ýmsu hér- uðum landsins, að félagið geti haft nokkur áhrif og nokkra pýðingu. En hvaða pjóðar\ilji er pað, pó rúmir 30 menn á litlum bletti landsins leggi saman í „pjóðfrelsisfélag“? Og hvaða köllun og hvaða urnboð höfðu pessir 30 til að stofna f'elag fyrir allt land- ið? í raun og veru hefur peim víst heldur aldrei dottið í hug, að petta félag yrði verkfæri neins almenns pjóð- arvilja, pegar peir gera ráð fyrir, að aðalfundur sé löglegur ef 12 — segi og skrifa tólf — félagsmenn mæta á fundinum hér í Reykjavík. J>að er einhver liraparlegur óvitabragur á allri pessari félagsstofnun. J>að væri reynd- ar hugsanlegt, að eitthvað gæti úr pví orðið, ef í forstöðunefndinni sætu menn, sem pjóðin hefði sérstaklega mikið álit á, bæri virðingu fyrir og sérstaklega mikið traust til. En hvað á að segja um þessa forstöðunefnd ? Yér viljum engan peirra meiða persónulega eða reyna til að gera pá hlægilega — málið er of alvarlegt til pess — en í pessu efni verðum vér að virða pá dálítið fyrir oss, sem koma fram fyrir pjóðina og bjóðast til að vera leiðtogar hennar. Forsetinn, Jón Olafsson, hefur um dag- ana verið við fjarska margt riðinn, en alkunnngt er, hvernig pað allt hefur farið. Ætli pað sé vandaminna að stýra pólitiskri stefnu heillar pjóðar í rétta átt, en að stjórna sjálfum sér eða dálitlu blaði ? Kristján porgrhm- son er kunnur að pví, að vera ötull maður og nýtur, en um pólitík hans veit enginn maður neitt. Konráð Maitrer pekkir varla nokkur maður. Valdimar Asmundarson er víða kunn- ur, en sjálfum mun honum Ijósast, hvort sá kunningsskapur muni vera til pess, að afla honum virðingar og trausts. porlákur 0. Jolvnsson er kunnugur um allt land, ekki fyrir póli- tiskan skörungsskap, heldur fyrir — auglýsingar í blöðunum. J>að er meir en meðal-framlileypni — svo vér ekki höfum stærra orð — af þessum mönnum, að takast þennan starfa á hendur. J>að er undarlegt, hvað sumum meðal vor íslendinga getur hugsast upp, til pess ef unnt væri, af einhverj- um fáráðlingabrag og óvitaframhleypni, að kasta skugga á pau mál vor, sem bezt ætti að búa undir, mest að vanda alla meðferð á og skynsamlegast að halda fram,- Og pegar öllu er á botninn hvolft, pá furðar oss mest á einu í allri pess- ari félagsstofnun og forstöðumennsku, og pað er, að engum skyldi detta ^ hug, að ekkert mál er svo gott, ekkert fyrirtæki svo fagurt, að ekki megi svo með pað fara, að pað veiði hlœgilegt. Á pann hátt er málinu unnið meira tjón en gagn. Slíkt hafa pessir menn unnið, pó eigi sé pað vísvitandi. J>ví pað, sem þetta félag og þessi forstöðunefnd vekur, verður ekki „hlut- tekning í pjóðmálum“, heldur bara — hJátur frá Reykjanesskaga norður á Melrakkasléttu. Ritstjórinn Vesturförum vísað heim. (J>ýtt úr danska ,,Dagblaðet“). J>að hefur pegar opt komið fyrir, að yfirvöldin í Ameríku hafa skorast undan að taka á móti veikfelldum eða vanfærum vesturförum, sem ætla má að eigi séu færir um, að hafa ofan af fyrir sér, og sömuleiðis purfamönn- um bæði einum sér og’ heilu skylduliði, sem heima bafa notið sveitarstyrks eða lijálpar einhverrar velgjörðastofnunar til pess að komast vestur. Svo hefur hegndum mönnum allt af verið vísað aptur, pegar komizt hefur upp, að lög- reglustjórnin heima hefur sent pá vest- ur. J>etta er nú orðið lögboðið með lögum 3. ágúst 1882, sem skipa fyrir um allan innflutning manna. Mörg atvik, er komið hafa fyrir nú á síð- ustu árunum, sýna, að nú er beitt allmiklum strangleik, pegar skorið er úr, hvort einhver vesturfari „sé ekki fær um að hafa ofan af fyrir sér nema með pví að verða sveitarbyrði“ og hvort lionum skuli leyft að stíga á land 1 Ameríku. En úrskurðarvald í pessu efnihafa yíirvöldin á peim stað, sem skipið kemur fyrst að, og er ekki hægt að skjóta úrskurði peirra til æðri dóms. J>ess vegna er ástæða til, að vara menn við, að senda ekki burt vesturfara, hvort sem með sveitarstyrk er eða ekki, sem ætla má að laga-

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.