Suðri - 22.11.1884, Síða 2

Suðri - 22.11.1884, Síða 2
114 fokk 6 í hlut; flestir sneru aptur vegna ísreka; 8. reri Sigurður í Pálshúsum og fékk 30—40 í hlut; um petta leyti porðu menn eigi að róa vegna jaka- hurðar vestur um allan sjó; pað var fyrst hinn 11. sem almenningur reri; allir urðu varir, en lítið fiskaðist, 2— 10 í hlut (ólafur á Seli fekk mest, 20 í hlut). Xú gjörði aftaka hörkur, svo aldrei var á sjó farið; 30. var fyrsti dagurinn, sem róið var, en eng- inn varð lífsvar. Apríl. 7. vitjaði Guðm. í Hákoti um netin og reyndi um leið en varð ekki fiskivart fyrr en hinn 16.; pann dag fiskaðist hér dálítið; 19. fiskaðist allvel; Magnús í Melkoti fekk 30 í hlut; peir fiskuðu bezt, sem eigi fóru lengra en grunnt á Sviðið. J>essi deyfð héizt við til hins 26. pann dag fisk- aðist hér allvel á Sviðinu, um 30 í hlut af porski og eins síðan pegar gaf. Maí. Praman af pessum mánuði var fiskitregt, en rétt fyrir vertíðarlok fiskaðist hér allvel. 1882. Janúar. 8. fiskaðist vel í Garðsjón- um; 15. komu nokkrir að sunnan mjög vel fiskaðir; var hann pá hvass á út- sunnan; 21. kom Guðm. í Hákoti að sunnan vel fiskaður. Hér var enginn fiskur pennan mánuð. Febrúar. Allan pennan mánuð gaf aldrei á sjó fyrir hvassviðri, optast út- synningur; 27. reri Guðm. í Hákoti í liörkugaddi (15 gráða frost um nótt- ina); leitaði víða og kom með 2 1 hlut Marz. 2. kom Jón Ólafsson að sunnan með 60 í hlut; var pá mikill afli suður í Garðsjó. Hér var útsynn- ingshroði opt hvass og par ekkert fisk- aðist hér, fóru margir suður 14. og fengu versta sjóveður, pví um hádegi var komið rok af útsuðri (pað var pann dag sem Ólafur Jónsson koll- sigldi sig hér nálægt Alcurey). Xú hélzt við stöðugur útsynningur, opt stórviðri, svo aldrei varð á sjó komist fyrr en 25. pann dag var landnorðan- gola; pá reru hér tvennir (Guðm. Er- lendsson og Guðm. í Hákoti) en urðu ekki varir. 29. reru nokkrir af Sel- tjarnarnesi en urðu ekld varir. Var pá nokkur afli suður í Garðsjó; 30. reri hér J>órður Pétursson og fékk 5 í lilut. Apríl. 1. Almenningur reri og urðu flestir vel varir, fengu um 30 í hlut af ísu og stútungi; næstu dagana varð varla fiskivart; fyrir sunnan var all- góður afli; 11. fiskaðist hér fremurvcl í jyrsta skipti og eins næstu dagana á eptir, en pegar róið var 19. fiskaðist mjög lítið og nú gjörði aftaka norðan- rok pað sem eptir var mánaðarins. Maí. pað sem eptir var vertíðar fiskaðist mjög tregt. 1883. Janúar. 15. fóru menn almennt héðan suður, var par um tíma nokk- ur afli, en lítið varð úr honum. Hér var aldrei reynt pennan mánuð vegna veðuráttu, optast útsynningur. Febrúar. í pessum mánuði var enginn fiskur, hvorki hér né fyrir sunnan, enda gekk ekki á öðru en einlægu útsynningsstórviðri; síðast í mánuðinum varð íiskvart í Grindavík, 26. rak íisk í Garðahverfinu. 28. reru liéðan tvennir Sigurður pórðarson og annar til og fiskuðu annar 20 og hinn 4 í hlut af stútungi og porski. Marz. ]>að var fyrst h. 6. að hér var almennt róið, en mjög lítið fisk- aðist, sumir komu eigi á skiptum, en pann dag fiskuðu Akranesingar al- mennt (15—16 í hlut). Daginn eptir (7.) var hér einnig róið en lítið fisk- aðist mest 10 í hlut (Guðjón Jónsson) Nokkur afli var fyrir sunnan og fóru menn liéðan almennt suður; 13. fisk- aðist hér 30- 40 í hlut vestur í Kambs- leiru Qiórður og Gunnlaugur Péturs- synir); Magnús í Melkoti fékk 4 í hiut hér á Sviðinu. Daginn eptir fisk- aðist almennt vel, sumir 40 í hlut af nýgengnum porski og stútungi og sama dag fiskaðist mæta vel fyrir sunnan; afiaðist nú almennt vel hér næstu dag- ana svo menn komu margir að sunnan 19. enda var farið að minnka um fisk í Garðsjó, pótt nokkuð fengist i netin. 24. fóru menn með lóðir og fengu 50 — 60 í hlut. Nú gjörði norðanstórveður með gaddi svo enginn komst á sjó pað sem eptir var mánaðarins: Apríl. 2. var róið, pótt sjóveður væri eigi gott (hvass á lands.) fiskaðist lítið ; J>órður í Vigfúsarkoti fékk pó talsvert í netin hér á Sviði. Kú gaf ekki fyrr en 9. pá var róið en lítið fiskaðist; 10. fiskaðist, en mjög mis- jafnt, einn fékk 40 í lilut (Guðm. í Hákoti). IJm miðjan mánuðinn sögðu sjóríienn nægan fisk um allan sjó, en lítið aflaðist, einkum sökum gæftaleys- is; 20. fóru nokkrir á sjó og fiskuðu allvel og næstu dagana á eptir fiskað- ist hér ágætlega. Maí Fyrstu dagana var gott sjó- veður en afli tregur og frá 5. og út vertíð var eigi hægt á sjó að fara vegna norðanveðurs. 1884. Janúar. A annan í nýjári fóru margir liéðan suður, pví par var sagð- ur fiskur. ]>ann dag reri einn hér Guðin. í Hákoti ^og fékk 1 kola og 1 litla ísu á skip; 3. fóru margir suður en daginn eptir komu flestir aptur að sunnan og höfðu varla orðið varir. Var nú aldrei á sjó farið pennan mánuð, enda var einlægur útsynningur og ill- viðri. Febrúar. Sama illviðrið, optast út- synningur hélzt allan mánuðinn pang- að til um 20. 21. rérijpórður Jónsson í Gróttu en varð elcki var og um petta leyti var pur sjór í Garðinum. 25. fréttist hingað að fiskivart hefði orðið á Miðnesinu. J>ann dag reru héðan einir frá Seli — urðu eklci varir (2 kola á skip). Marz. 3. reru Akranesingar og urðu ekki varir (1 fiskur kom pó á skip). Um petta leyti fiskaðist í Garði og Leiru. 14. reru nokkrir af Sel- tjarnarnesi — urðu ekki varir; aptur á móti urðu nú Akranesingar vel varir fengu 10 í hlut og lúðu með (vestur- ganga). Friðrik í Bakkakoti lagði p. dag netin og vitjaði um daginn eptir (15.) og' fékk 8 rifna fiska og netin skemmd. Sama dag kom Guðm. 1 Skildinganesi með 100 þorska úr 1 trossu að sunnan. 17. fiskaði J>órður í Gróttu 8 í hlut af ísu og stútungi. 18. reri almenningur hér í fyrsta skipti og fiskaðist almennt; daginn eptir fiskuðu allir; var pað mest ísa á lóð (40 — 60 í hlut); næstu dagana fiskaðist- hér allvel á lóðina ísa; fyrir sunnan var pá allgóður afli en mis- jafnt mjög. Seinast í mánuðinum gaf hér eigi á sjó. April. 1. Fiskaðist nokkuð, sumir lcomu varla á skiptum. 3. fiskaðist dável, Guðm. Erlendsson 27 í hlut af porski. Nú gjörði norðanveður nokkra daga og 9. voru allir að koma að sunnan pví par fiskaðist pá mjög lítið. 12. var hér róið, en varla neitt fisk- aðist. 3. í páslcum reri héðan Guðm. Erlendsson — sá ekld fisk; daginn eptir var róið, nrðu ekki varir, aðeins lítið eitt í netunum. J>að var fyrst h. 20. að menn hér almennt urðu vel varir við porsk og stútung; næstu dag- ana var róið er gaf, en fiskaðist mjög tregt og síðast í pessum mánuði mátti svo segja að enginn fiskur væri kom- inn í salt. Maí. J>að, sem eptir var vertíðar var afli varla teljandi og auk pess gaf illa, pví norðanveður var opt stórveður og rokhvass til djúpanna. Yfirlit. 1874: góð. vertíð (einkum síðari ann). lilut- 1875: mjög gbð vertíð. 1876: mjög slœm vertíð. 1877: afleit vertíð. 1878: góð vertið um tíma, seinni hlutann. slæm

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.