Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mániiði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlemiis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár bvert. 2. árg. Reykjavík 5. desember 1884. 82. bl að. Vegurmn yfir Kópavogsháls. Finnirðu að, pá gerðu það með skynsemi. í 30. bl. Suðra þ. á. stendur grein með yfirskript: «Vegurinn yíir Kópa- vogsliáls». Eg verð helzt að ímynda mer, að höfundurinn haíi annað tveggja ekki verið heima eða pá sifjaður, peg- ar hann var að seinja pessa grein, og pví gleymt nokkru af peirri skynsemi, sem hann liefur nóg af og jafnaðar- lega með ser. Mér dettur eltki í hug að rýra pann sóma, sem Chr. Zimsen og aðrir Hafnfirðingar eiga fyrir veginn yfir Garðaliraun, en eg er viss um, að pessi ágætismaður treystist ekki til, og ekld einu sinni læknirinn sjálfur, að skapa annan eins grundvöll undir veg í Fossvogi og er undir veginum í Garðahrauni. |>að sannast ekki síður á pví er gera sltal veg, en á öðru, að pað er annað að byggja á bjargi en saudi. }>að getur liverjum manni skilizt, að sá vegur geti verið betri, sem meira fé er til lagt, og sömuleiðis sá, sem fullgerður er, en sá, sem ekki er nema hálfgerður. Mér kemur ekki beinlínis við að svara fyrir vegagerð- ina yíir hálsinn, pví pegar eg kom í sýslunefndina, var búið að leggja veg- inn yfir liálsinn og urðina norðan í hálsinum; en hér liggur næst að segja; Maður, líttu pér nær, liggur í götunni steinn. |>essi herra er pó víst kunnugnr öskju- hlíðarveginum og getur séð af honum, hvað vatnið eyðileggur árlega, já, livað einn hríðardagur skemmir; sá vegur liggur pó ekki í halla sunnan í móti, er gamall, troðinn og margendurbætt- ur (árlega) með pví bezta ofaníburðar- efni, sem til er. Nú sem stendur er hann pó svo hættulegur, ineð mörgum götum, sem geta drepið mann og liest á einu augnabliki, og efamál hvort nokkur kafli jafnstuttur er eins hættu- legur úr Reykjavík suður á Reykjanes. |>ó getur læknirinn ekki skilið, að veg- ur, sem liggur í skörpum halla sunn- an í móti, nýlagður (3—4 ára) og ekki neitt endurbættur, hafi getað spillzt. Hér er svo læknisráðið, að «sýslu- nefndin eigi að fyrirverða sig». Góð væri gamla brúin í Fossvogi, ef liún ekki væri hlykkjóttari, og pví hefur hann ekki sagt pað sama við bæjar- stjórnina í Reykjavík? Ef petta er boðlegt sýslunefndinni, pá er það líka boðlegt bæjarstjórninni, pað er að segja, undir jöfnum kringumstæðum, pörf á eina lilið og féskorti á hina. Hvað bleytuna áhrærir, var pessi brú engu betri en vegurinn norðan í hálsinum í haust á sumum stöðum og er enn- «l>að er opt sætur matur á sjálfs búi»’ pað lítur út fyrjr að-blóðið hnfi runnið lækninum til skyldunnar, pví pegar hann kemur að Fossvogslæk, lætur hann bókina aptur og hættir að lesa. — Um pann part af veginum, sem mér kemur beinlínis við, er pað að segja, að hann var ekki hálfgerður, pað varð ekki veitt fé til hans — pað var ekki til —. Eg lýsi pað ósatt, að ekki neitt hafi verið í veginn látið annað en «mold og mýrarleðja»; pað verður sannað með vitnisburðum peirra manna, er að því unnu, að pað var mörgum dagsverkum varið til að aka og bera ofan í hann möl og sand, enda var hann góður fram á haust, þangað til ótíðin og umferðin skemmdi hann svona hálfgerðan. Ofaníburður- inn segir hann sé við hendina; pað parf að flytja hann 150—200 faðma. Um stefnuna hefur hann eitthvað viljað segja, en pað verður ekki annað en að hún sé ajieit; par verður hon- um erfitt til sóknar, ef rétt er á haldið. l>á er pað, að eptir liafi verið skilinn stubbur, 2—3 faðmar (jafn nákvæmt og sumt fleira; pað er mikið meira, um 12 faðmar); ef vér hefðum nóg fé og létum allt ógert, sem gera parf, pá hefði verið rétt að skrifa eins og herra læknirinn hefur gert. l>að lítur út fyrir að hann ekki hafi kynnt sér, hvað mikið vegafé sýslunefndin hefur til umráða; í petta sinn voru pað 1000 kr. og undanfarin ár 1400—1600 kr. l>að er óhætt að fullyrða, að pó vegurinn úr Hafnarfirði inn í Fossvog væri settur í stand, mundi ekki veita af 500 kr. árlega til að halda honum við, og gæti samt skeð, að sýslunefndin fengi einhverjar slettur úr Reykjavík; hún er nú orðin peim alvön. — Að pví til mín kemur, pigg eg ekki það ráð hans, að fyrirverða mig, og parf ekki heldur læknisráð sem stendur, en ætla að brúka mína litlu skynsemi til peirrar yfirvegunar, að borga ekki í petta sinn; en gjaldið er á reiðum höndum, ef síðar verður hart á hurð knúið; býð honum að endingu að koma fram ábyrgð á hendur mér ef hann — treystir sér. Hvammkoti, ’/«* 1884. p. Ouðmundsson. % % l>ér hafið, herra ritstjóri, gefið mér kost á að svara þessari grein herra Jorláks alpingismanns. Svar mitt get- ur verið stutt; hver sem vill líta á veginn yfir Kópavogshálsinn getur skorið úr því, hvort eg segi satt eða ekki. Eg held pví fast fram, að þeim peningum er fleygt í sjóinn, sem varið er til að búa til annan eins veg og er yfir Kópavogshálsinn, pví hanu er handarskömm. Séu ekki peningar til, er alveg meiningarlaust að leggja lengri vegspotta en efnin leyfa, en sá spotti, sem lagður er, ætti að vera vandlega lagður; til hvers er að vera að streyt- ast við að komast sem lengst og bera svo úr bítum alveg ófarandi veg. Að pví er snertir Fossvogsbrúna, pá er liún sami óvegurinn bæði í bleytu og í liörzli eins og óvegurinn yfir Ivópa- vogshálsinn og hefurekkert verið end- urbætt í mörg ár; aptur á móti er pað gífurlega orðum aukið, sem herra 1>. segir um Öskjuhlíðarveginn; á hon- um eru einstöku smáholur, sem sjálf- sagt ætti að fylla í, væri nokkurt eptir- lit haft með slíku, en pað er pví miður lítið. */n 84. J. Jónassen Dr. Hérmeð er úttalað um petta m&l í „Suðra“. Ritstj. Reykjavík 4. desbr. 1884. Ný liif?. 3. oltt. p. á. hefur kon- ungur staðfest lög um egtirlaun prests- ekkna frá seinasta þingi, sem sjálfsagt eigi hafa verið staðfest fyr af þeirri ástæðu, að beðið hefur verið eptir hinu nýja brauðamati. Aðalfyrirmæli prestsekkn a-eptir- launalaga þessara frá 3. okt. eru, að prestsekkjur fái í eptirlaun */io liluta af tekjum brauðanna, minnst 100 kr., úr landssjóði ef tekjur brauðanna eru 121

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.