Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 4
128 JÓLAGJAFIR. Einstáklega fallegar myndir í gylltum römmum, til að prýða með herbergi, hef eg nýlega feng- ið, og sel þær með övanalega góðu verði núna fyrir hátíðirnar. ReyJcjavík, 18. des. 1884. B. H. Bjarnason. 1 Til Jólanna I flRuffl (ffwHB CÖ CÖ purfa menn að fá sjer eitthvað, og er pví nauðsynlegt að mnaa eptir, að hjá undirskrifuðum seljast meo bezta verði, eins og auglýst er áður í síðasta blaði „Suðra", margskonar góðar vbrur; ennfremnr er nýupptekið til jólanna: Leirtöi, Grle3?vöi*U-i?, fínt Kaínforanö af ýmsum tegund- um, m. m. Ennpá fást epliii, torjöstsyknrinn, einkar góðar rúsínur, córemmr í jólakökur, og önnur bakkelsi, og £Tánkjur,na,i» góðu; hið ágæta reykta flesk: fæst ennpá. Nauösynjavörurnar og segld.nkni?inn líka. |>ó heldur fari að minnka um pað, dugir pað pó líklega fram yfir jólin. |>að er skylda hvers eins, að sjá sinn eigin hag, og pví nær hann með pví að kaupa hjá mjer, par sem jeg kapp- kosta að selja sem beztar vörur með lægsta verði, sem menn eiga nn kost á að sannfærast um. Beykjavík, í denember 1884. B. H. Biarnason. ¦BBH BUUB|0f |!1 § Verzlun W. Tier^ney á gamla Hospítalinu, sem hér eptir kallast B d i n b u r g h, hefur ágætar vörur (klæðnað og fleira), svo sem: Góða vetrar-yfirfrakka. Harða liatta og húfur. Vasaklúta. Karlmannsskó járnaða. Kvennfólks-yfirhafnir. Sjöl af mörgum sortum. Náttskyrtur fyrir dömur. Lífstykki. Veggjapappír af mörgum tegundum. Allar pessar vörutegundir selur undirskrifaður með mjög vægu verði, en borgist allt út í hönd. Reykjavík, 19. desember 1884. pr. W. Tierney Karles Stuart. Barnalærdómskver Helga Hálfdánarsonar fæst bjá mér undirskrifuðum og hjá peim bóksölum á íslandi, sem eg hef viðskipti við, sér í lagi hjá póst- meistara Ó. Finsen í Reykjavík og bóksala Kristjáni Ó. J>orgrímssyni sama- staðar. Kverið kostar innbundið í sterkt band 60 aura, í materíu 45 aura. Gyldendáls bókaverzlun í Kaupmannahöfn. Á næstliðnu hausti í réttum var mér dreginn hvítur sauður veturgam- all með mínu marki, sem eg fékk að gjöf og er pví orðið gamalt. En par eg ekki á sauðinn, skora eg á pann, sem hefur þetta fjármark — blaðstýft apt. hægra, sneitt fr., biti apt. vinstra — að semja við mig um markið og sauð- inn eður andvirði hans. Völlum í Ölvesi 6. desbr. 1884. Guðmicndur Asgrímsson. Fundist hefur poki í októbermán- uði á öskjuhlíð nieð ýmislegu fata- dóti í, og getur réttur eigandi vitjað pess til mín mót pví að borga þessa augýsingu. fc Desjamýri, 8. desbr. 1884. Magnús Guðmundsson. Ititstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Tjtgefandi og prentari: Einar pórðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.