Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 2

Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 2
42 sem hann í seinm hluta greinar sinn- ar bregður oss um ódugnað, og getur pess til að fiskiveiðasampykkt okkar sé sprottin af öfund yfir-aflabrögðum dugmannanna. J>ó að Jón geti pess ekki og vilji ef til vill ekki kannast við pað, pá veit hann eins vel og eg, að hér eru til allt eins heiðarlegir afla- og dugn- aðar-menn eins og sjálfur hann, sem porað hafa að sitja við stjórn á sínum skipum pó slezt hafi inn yfir borð- stokkinn, og einmitt pessir ötulu sjó- menn halda pví fram, engu síður en hinir, að afnema porskaneta hrúkun í Garðsjónum. pessum mönnum sum- um hverjum mun og ekki vera ókunn- ugt um aðfarir Jóns við afiabrögð, og hefi eg ekki heyrt pá lofa svo mjög veiðiskaparaðferð hans, að honum farist að stæra sig mikið af henni í blöð- unum. Svo er að heyra sem Jón vilji síð- ur leggja porskanet á grunnmið en á djúpmiðum. petta er nú villkenning, sem flestir munu undrast yfir, að minnsta kosti er liún mínum skiln- ingi ofvaxin. Jeg her ekki á móti pví, að hezt mundi vera að friða líka einstöku víkur fyrir porskanetum, svo sem Vogahraun, Vatnsleysuvík og Hafnarfjörð, en um fram allt ríður á að hindra ekki göngu fiskjarins að þeim miðum; pví hvaða gagn er að pví að friða þau, ef fiskurinn fær eigi að komast á pau? Að netin séu skað- legri á grunninu, par sem straumlaust er og pau pví aldrei færast úr stað af straumum eða tapast, né heldur liggja til lengdar óhirt full af fiski, án pess fært sé að vitja um pau, að pau séu par skaðlegri en á djúpinu, par sem straumurinn fer með pau í ýmsar áttir full af fiski, svo pau ef til vill sjást ekki framar, pað er svo fjarstætt pví, sem upplýsing og ótal dæmi hafa kennt eptirtektarsömum sjómönnum í mörg ár, að pað er undrunarefni að Jón Ólafsson skuli hafa leyft að setja nafn sitt undir pvílíka vitleysu, auk heldur að telja sig höfund hennar. pað parf ekki meira en meðal greind til að sjá, að pað er hægra að hrekja fiskinn af réttri leið meðan hann er á ferðinni til hrygningarstaðanna, en að reka hann af peim pegar hann er lagztur par til að gjóta. porskinum mun, eins og öllum öðrum dýrum, verá innrætt foreldraást og sterk hvöt til að ala önn fyrir afkvæmum sínum eptir gotið og klekja peim upp. Menn liafa ótal sögur og dagleg dæmi, sem sanna, hversu torvelt pað er, að koma dýrum til að yfirgefa afkvæmi sín, meðan pau eru á æsku skeiði, og er full ástæða til að halda, að porskurinn sé í pví líkur hinum öðrurn dýrum jarðarinnar. |>að er ekki von að Jón muni vel eptir mannelskuhoðorðinu, ef hann hefur enga hugmynd um foreldraástina; og sýnir petta meðal annars í grein Jóns, að «meira af vilja en mætti kvað hann». pess er ekki til getandi, að Jón vilji forðast að afla fiskjar svo nærri landi, að sjá megi veiðiaðferð hans af yztu annesjum, pví tæplega tekst honum að vera fyrir utan sjón- deildarhring peirra sjómanna, er sækja afia sinn á sömu mið og hann. J>að er svo sem auðvitað að niður- hurður á grunnmið er hið eina áreiðan- lega meðal til að spekja fisk á þeim; á pað purfti Jón ekki að minna oss; en eg skal minna hann á pað, að til munu vera lög, þó gömul séu, sem hanna að leggja net á Yogahraun. Nýjum yfirvöldum kunna nú að þykja pessi lög of gömul fyrir sig til að framfylgja þeim, eins og netamerkjlaögin gömlu, en varla rnundi Hilmar I’insen hafa fótum troðið pau, pví hann var höfð- ingi alls íslands en ekki Reykjavíkur einnar. J>að er pegar margsannað af reynsl- unni, að porskanet pau, sem í Garð- sjónum liggja og tapast full af íiski, eru fiskigöngum vorum til hinnar mestu tálmunar, og pví atvinnu al- mennings til liins mesta tjöns, auk pess sem porskaneta-útgerð hefur mörg- um efnisbónda á kné komið í peninga- legu tilliti. Að finna sér pað til, að þeir, sem í sýslunefnd sitja, séu ekki dugandi sjómenn, er#alveg ástæðulaust, pegar peir trúlega fylgja fram skoðunum hinna greindustu og reyndustu fiski- manna í sveitum sínuin. Ef enginn mætti semja lög um fiskiveiðar nema sjómenn sjálfir, pá gilti líklega ekki úrskurður amtmannsins, fyrr en Jón væri húinn að kenna honum sjó- mennsku! Ekki dettur mér í hug að svara pví í grein Jóns Ólafsonar, sem liann talar persónulega til |>. Egilssonar, sem útgerðarmanns og fiskifræðings, pví svo álít eg J>. Egilsson pennafæran að hann vel geti mætt öðrum eins rit- ara og Jóni, sem allt til pessa heíir vart getað ritað læsilegan vigtarseðil. Og pað má hann vita, að vér sunnan- menn treystum því ekki, að hann sé meiri íiskifræðingur, og pví síður sanngjarnari 1 skoðunum sínum um íiskiveiðar, en J>. Egilsson. J>etta verður Jón að láta sér lynda fyrst um sinn, pó honum kunni að pykja lítið til pess koma síðan hann varð svo hátt upp skrifaður hjá háyfirvölduin lands- ins. Yilji hann fara lengra út 1 petta mál, pá má hann húast við að hann hrjóti hnotina til kjarnans. Strandaringur. Krossgaiiga. Norsk saga eptir Kristian Elster. íslenzU pýðing eptir B. G. B. (Niðurl.) Kolniðamyrkui' var á og færðin ill. Salbjörg var að vísu ekki í efa um, hvað hún ætti að gjöra, en pó gat hún ekki að sér gert að hugsa margt, pegar leið hennar lá fram lijá bæjum, par sem allt virtist vera í kyrð og spekt og ljós logaði í hverjum glugga eða pegar hún gekk fram lijá fólki, sem ekkert virtist ama að. Hún gat ekki að sér gert að hugsa með sjálfri sér: Enn pá getur pú snúið aptur; enn pá getur pú séð pér og pínum borgið, en hún kafaði samt áfram alla leið til sýslumannsins. J>ó hún væri þangað komin, var ekki allt par með húið. Hún gekk inn, en sýslumaður var pví miður ekki heima. J>egar hún fór, hugsaði hún, að enn ætti hún eptir heila nótt að berjast við freistinguna, en pó datt henni í hug, að allt gæti lagazt á pessum tíma. Hún gisti á næsta hæ, en ltomst strax að raun um pað, að enginn er sá velkoniinn, sem hefur eiuhverja sorg í för með sér. Fólkið var alveg liissa, en enginn spurði pó, hversvegna hún hefði farið svo langa leið um petta leyrti. Börn- in grúfðu sig inn í fullorðna fólkið, lafhrædd við ókunnu konuna; pað var heldur ekki að furða, pví liún var ná- föl í andliti, tekin til augnanna og kolsvört á brún og brá. Salbjörgu sýndist jafnvel fullorðna fólkið vera hálfsmeikt, pví pað vissi ekki, hvað í pessu andliti lá, en fann pað var eitthvað pungt og mikilvægt. Hvað ætli fólkið segði, ef pað vissi, livað um er að vera, hugsaði Salbjörg og sá 1 huganum svívirðing pá og fyrirlitn- ingu, sem allir rnundu hafa framvegis á sér og sínum. Hún svaf ein sér í herhergi, en fólkið í næsta herbergi heyrði að hún var að gráta og biðjast fyrir alla nótt- ina. Fólkið fór á fætur í býtið, en pá var hún farin og nokkru seinna sá pað, að hún kom frá sýslumannsbæn- um oggekk upp dalinn. Áður en al- hjart var orðið, vissi pað, að hún hafði verið að ljósta upp morði um son sinn. Með Salbjörgu fóru tveir menn til

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.