Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 4

Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 4
44 væri fróðlegt, ef að Óðalsbóndirm vildi nafngreina pá, sein pað hafa gjört!! (Framb.)- Fréttir. pingmenuska. Sigurður lektor Mel- steð kvað ineð síðasta póstskipi hafa af- salað sór pingmennsku. Yerður pví konungur að kveðja 2 nýja konung- kjörna pingmenn í ár, (í stað S. M. og í stað landshöfðingja B. Thorbergs). Bókmenntafélagsdeildin í Höí’n hef- ir valið cand. jur. ólaf Halldórsson (frá Hoíi) til foTseta síns (í stað Sig. L. Jónassonar); en Jón kaupm. Guð- mundsson frá Flatej til gjaldkera (í stað Tryggva Gunnarssonar). Dómur er nýfallinn fjrir undir- rétti í sakamáli, sem höfðað var gegu gjaldprota-kaupmanni Jóni Guðnasyni í Bvík fjrir sviksamlegar veðsetningar, ranga og hirðulauslega bókfærslu m. fl. Dómurinn liljóðar upp á 1 árs betrunarhúss-vinnu. (íjaldþrot. Búslóð cand. phil. Gests Pálssonar var 17. p. m. tekin til með- ferðar af skiptarétti bæjarins sem protabú. Al'lahrögð. J>að lítur svo út, sem fiskurinn sé pó að færast ögn inn í flóann. Af Akranesi öfluðu menn al- mennt dável föstudag og laugardag, sem leið. Hér úr bænum og af Sel- tjarnarnesi hafa menn og orðið varir síðustu daga. Á laugardaginn fékk |>órður í Gróttu hálft fjórða hundrað á skip; varð að afhöfða til að geta náð landi í storminum. Hann hafði orðið að hlejpa niður netatrossu fullri af fiski, pví. að hann trejstist eigi að innbjrða meira. Austanfjalls sagt fiskilejsinú hver- vetna, nema í Selvogi dálí'till rejt- ingur. «J>ilskipin moka upp porskinum hér í Flóanum utarlega* segir «J>jóð- ólfur* 18. p. m. Eptir honum tökum vér pessa skjrslu um afla pilskipanna; „Alpha“ (eign J>. Egilsonar og séra J>órarins Böðvarssonar) kom 11. p. m. inn í Hafnarfjörð eptir 5 daga útivist með 2400 af porski; tók ekki meira, pótt full væri einnig á piljum uppi. — „Sveinn“ (eign séra Jmrarins Böð- varssonar) kom nýlega inn með 3600. — „Björgvin“ (Jóns á Brunnastöðum) kom hér 16. p. m. með 1800 (hafði eigi meira salt). — „Ingólfur“ (Forl. Ó. Johnson, Einar snikkari Jónsson og fleiri eigendur. Formaður Hannes Hafliðason) kom um sama lejti með 2400. — „Engey“ (Kristins Magnús- sonar o. fl. Formaður Edílon Grímss.) sömuleiðis með 4000. — „Enigheden“ (eign bænda hér á nesinu. Formaður Páll Hafliðason) kom eptir 8 daga úti- vist með 5500; hafði áður fengið 1500 eður alls 7000 af porski. Öll pessi skip munu hafa lagt út síðast um 2. páska- dag. — Hákarla-þilskipin (Geirs kaup- manns Zoega): „Reykjavíkin“ (Sig. Símonarson skipstjóri) fór fjrst út 8. marz; kom aptur 13. s. m. með 27 'n tn. lifrar. Aptur út um 20. s. in., en gat eigi legið fjrir illviðri; kom inn 31. s. m.; fór enn út 6. p. m.; kom aptur 17. p. mán. með 142 tn. — „Gylfi“ (Markús Bjarnason skipstjóri) fór út 5. p. m.; kom aptur að kvöldi 17. p. m. 140 tunnur lifrar. Dönsk blöö hafa borizt hingað til 31. f. mánaðar. Að morgni pess dags voru enn engin fjárlög til orðin, hvorki regluleg nó stundar-fjárlög (“ midlertidig Finanslov,,). En hafi ekkert sam- komulag orðið pann dag, sem ekki leit út fjrir, hefir stjórnin vafalaust gefið bráðabirgða-fjárlög (“provisorisk Finanslov,,), pví að pessi dagur (31. f. m.) var síðasti dagur fjárhags-ársins. Prestar og prestaköll. 8. p. m. Desjarmýri í Norðurmúlasýslu veitt séra Einari Vigjússyni að Fjallaping- um. — S. d. Mosjell í Grímsnesi veitt séra Stefáni Stephensen að Ólafsvöll- um. — 13. s. m. Miklibær í Skaga- fjarðarsjslu veittur séra Einari Jóns- syni að Felli. Sunnudaginn 19. p. m. vígði bisk- up landsins prestaskólakandídat Stefián Jónsson til aðstoðarprests séra Stefáns J>orvaldssonar prófasts í Stafholti. Hafís. Með skipinu «ísafold», sem kom hingað að vestan í dag, hefur frézt, að liafís væri fjrir vesturlandinu. Mannalát. Með skipum frá Kaup- mannahöfn hefur frézt að dáinn væri Oddgeir Stephensen, etazráð, forstjóri íslenzku stjórnardeildarinnar í Kaup- mannahöfn. Tveir merkisbændur eru njdánir í Mjrasýslu: Nícls Ejólfsson á Gríms- töðum, og Jón Sigurðsson er lengi var í Hjörsej. Auglýsingar. Proclama. pareð bú ritstjóra Gests Pálsson- ar hér í bœnum er tekið til skipta- meðferðar sem gjaldþrota, er hérmeð samkvœmt opnu bréji 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 slcorað á alla þá, er eiga að telja til sJculdar hjá nefindum ritstjóra, að lýsa kröfi- um sínum og sanna þær fyrir und- irskrifuðum skiptarétti innan 12 mán- aða frá siðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík hinn 18. apríl 1885. E. Th. Jónassen. [54 Af því eg á svo mikið útistaud- andi fyrir bæknr, blöð o. fl., skora eg á alla þá, sem vita sig skulduga niér, að senda mér borgun sein allra- fjrst. Bvík 21U—85. Einar pórðarson prentari. [55 Helgapostilla fæst nú og framvegis hjá mér, innbundin í mjög fallegt og sterkt skinnband í Kaupmiumahöfn. J>eir menn út um landið, sem ætla sér að kaupa pessar ágætu prédikanir, eru beðnir að láta mig vita pað í tíma, svo eg geti komið peim með strand- ferðaskipunum. Bejkjavík 17. marz 1885. Kr. Ó. porgrímsson. [56 Hjá Einari jjórðarsyni prentara fæst til kaups njja sálmabókin í vönd- uðu bandi. [57 Til almeiimiigs. Lækiiisaðvörun. J>ess hefir verið óskað, að eg segði álit mitt um «bitter-essents», sem lir. C. A. Nissen hefur búið til, og nj- lega tekið að selja á íslandi og kall- ar Brama-lífs-essents. Eg hefi kom- ist jíir eitt glas af vökva pessum. Eg verð að segja, að nafnið Brama- lífs-essents er mjög villandi, par eð essents pessi er með öllu ólíkur hin- Ium egta Brama-lífs-elixír frá herra Mansfeld Bullner & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegleika, sem ágæta liinn egta. J>ar eð eg um mörg ár hefi liaft tækifæri til, að sjá láhrif jmsra bittera, en jafnau koinizt að raun um, að Brama-lífs-elexír frá Jlansfeld-Bullner & Lassen er kosta- beztur, get eg ekki nógsanilega mælt fram með honum einum um- fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarljfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1881. E. J. Melcior læknir. Einkcnui liins óegta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðan- um. Einkenni, á vorum eiua egta Brama-líf's-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brania-lífs-elixír. 58] KAUPMANNAHÖFN. Útgefandi og prentari: Einar pórðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.