Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 3

Suðri - 22.04.1885, Blaðsíða 3
43 að sækja Jón. Feðgarnir voru báðir beima pegar pau komu heim. Gísli sat í sæti sínu; pegar hann varð áskynja um erindi peirra, var eins og kæmi á hann berserksgangur. Hann vissi líka, að pegar hann var upp á sitt hið bezta hafði engum pótt ráðlegt að eiga nátt- hól undir hnefa hans. Hann paut upp eins og kólfi væri skotið og öskraði upp yfir sig. «Hver hefur borið páð á hann?> Mönnunum leizt hann ærið vígalegur; að minnsta kosti svöruðu peir engu. J>á fór Gísli að ybba sig og spurði aptur: «Hver hefur borið pað á hann? Getið pið ekki svarað ?» Mennirnir litu til Salbjaigar, Gísli leit pangað líka og pegar hann sá, að allt var komið upp, pá var eins og kæmi fát á liann, pað var eins og svipt væri undan hon- um fótunum og hann hneig niður steinpegjandi. Jón lét eins og'hann væri vitlaus. Hann brauzt um á hæl og hnakka og beit og reif meðan hann gat pví við komið, en pegar liann sá að pað var ekki til neins, steinpagnaði hann og pagði eins og rekadrumbur pangað til hann kom fyrir rétt, pá játaði hann. Salbjörg korn og bar alltaf vitni í málinu, meðan á pví stóð Enginn sá henni bregða meðan málið stóð yfir og heldur ekki pegar dómurinn var kveð- inn upp. Sonur hennar var dæmdur í æfilaogt fangelsi, en maður hennar var dæmdur sýkn saka, pví pað var ó- mögulegt að sanna, að hann liefði ver- ið í nokkru vitorði urn giæpinn. Salbjörg gekk heim og heiman til réttarhaldanna og hún gekk líka heim frá síðasta réttarlialdinu. Hún gekk fram hjá bænum, par sem hún hafði átt heima í æsku sinni; par hafði hún átt æfina sælasta; par hafði hana dreymt um ást og yndi undir laufljósum birkitrjám, pá liafði hana ekki rennt minnsta grun í haust- bret pau, er nú voru komin. |>egar hún kom upp á heiðarfiákann og sá heim til sín, pá datt henni í hug, að nú væri fennt yfir líf sitt alveg eins og bæinn, sem var hálfur undir fönn. Hún datt niður dauðpreytt og pá sá hún allt í einu, hvað fyrir henni lá; pað var endalaus eyðimörk; og pá fann hún eins og helkulda nísta hjartaræt- urnar á sér. Hún vissi vel að hún mundi alltaf eiga við pennan helkulda að búa pað sem eptir var æfinnar. Svona er nú sagan ofan af heið- unum. Hetjuskapur sá, sem í henni kemur fyrir, minnir oss ekki á nein Ijómandi afreksverk, og pað er sjaldan vant að hafa konu í hávegum, pað er öðru nær. En petta hugrekki, pessi fúsi vilji til að bera sinn kross pegar á parf að halda, pað er hið eina sem getur kom- ið að haldi, pegar hörmungarnar dynja yfir. |>að sem annars getur kveikt eld og áhuga í hvers manns brjósti og komið peim til að hlaupa út í eld og vatn, getur hjaðnað eins og mjöll fyr- ir sólu, en pessi kjarkur og kraptur, sem á rót sína að rekja til bardaga við sjálfan mann, bilar aldrei. pessi kraptur ræður pví, hvort saga pjóðanna er peim ti\ sóma eða sví- virðingar. Allt kemur undir pví, hvort hann er til eða hvort hann vanta'r, og pegar guð lætur liörmung dynja yfir mannkynið, pá er pað til pess að leysa penna krapt úr læðing. Og ef Norð- urlandabúar rata einhverntíma í raun- ir, pá er vonandi, að pessi kraptur styðji pá til að feta í frægðarspor feðra sinna. En guð hjálpi peim, sem verður að bera harm sinn í hljóði uppi í ó- byggðunum og kuldanum. Nokkrar athugasemdir um greinir óðalsbómla Haíliða Eyólfssonar (sjá Suðra 16. bi. f. á. og (i. bl p. á.) um afnáni opins bréfs 22. marz 1885. Eptir Eirilc Kúld. Jafnvel pó hra alpingismaður Asgeir Einarsson liaíi í 25. og 26. blaði Suðra f. á. bæði rétt og greinilega svarað rit- gjörð frá «óðalsbónda einum» á Breið- afirði, upp á grein pá um selá Breið- afirði, sem stendur í 16. blaði nefnds tímarits s. á., pá er auðséð að hra óðals- bóndinn iætur sér pað eigi nægja, heldur fer hann að böglast við að svara alpm. Ásgeiri að nýu í 6. blaði Suðra p. á. pótt eg gangi að pví vísu að mér muni ekki heldur takast að snúa huga «Óð- alsbóndans» hvað pessu máli við víkur' ætla eg samt að biðja yður, hra ritsjóri, að ljá línum pcssum rúm í blaði yðar, ef ske mætti, að málefni pað, sem hér ræðir um, gæti skýrzt betur fyrir peim mönnum, sem hér á Breiðafirði eru ókunnugri en eg. Óðalsbóndinn segir að sönnu, «að hnnn í petta sinn ætli sér ekki að ganga svo langt að gefin séu verðlaun fyrir hvern sel, sem skotinn er» o. s. frv. heldur láti hann sér nægja auð- vitað fyrst um sinn að opið bréf 22. marz 1855 sé numið úr lögum, en ætlar pó-sjálfsagt tilskip. 20. júlí 1849 sömu útreiðina innan skamms, pví liann segir með berum orðum: «bezt væri nú að gjöra varg pennan (útsel og látur- sel) útlægan með öllu» — og pað er 1) Enginn bugsi samt að hann sé einn af peim sem segi: „eg læt mig ekki sannfæra". einungis mögulegt með skotum. Um tilskip. 20. júlí 1849 fer hann í svari sínu pó pessum orðum: «eg ætla að hún muni, eý henni er lilýtt, fullkom- lega og nægilega friða látur og lagnir fyrir skotum og að miklu fremur pyrfti að kvarta um yfirtroðslu hennar en hana sjálfa». Hvað játar óðalsbóndinn með pessum orðum? pað er auðséð að hann rafar eitthvað í hvernig opna bréfið 22. marz 1855 er til orðið. J>að purfti sumsé ekki lengi pess að bíða, að reynslan sýndi að tilskip. 20. júlí 1849 var alveg ónóg til pess að vernda (næst æðarvarpinu) einn hinn bezta og langvissasta arð margra jarða á og í kringum Breiðafjörð, pví pegar árið 1853 voru alpingi sendar bænarskrár um algjörða friðun sels úr Snæfellsnes-, Dala-, Mýra- og ísafjarðarsýslum, og frá Kollabúðafundi1 2. Alpingi tók málið til umræðu sama árið og sendi um pað konungi bænarskrá (sampykkta með 17 atkvæðuin gegn 3), og svo kom opna bréfið út sem lög, og var pví pá, — eg veit ekki betur — yfir höfuð vel tekið, nema, sem vonlegt er, af selaskota- mönnum og að líkindum peixn mönn- um, sem með skotum pegar voru bún- ir að spilla selveiðinni hjá sjálfum sér. Eða slcyldi pað ekki vera hugsanlegt, að peir menn fyndist á Breiðafirði, sem, ef peir pyrðu, helzt vildu ná í sel ná- lægt lögnum náungans, úr pví peir hafa flæmt selveiði að mestu úr sínum látrum? Óðalsbóndinn hyggur að sela- veiði sumstaðar hin seinni ár hafi verið minni í látrum á Breiðafirði vegna opna bréfsins. Sú getgáta hans hefir við ekkert að styðjast. Ef liann ineð pessu hugsar sér að telja mönnum trú um, að peir, sem á Breiðafirði skjóti sel — auðvitað í lagaleysi — gjöri pað lengst út á rúmsjó, fyrir utan öll sker og oyar, pá er enginn fótur fyrir pví, heldur mun mega fullyrða pað, að peir sem annars brjóta á móti opna bréfinu, skjóti selinn nálægt. lögnum, ef peir sjá sér pað fært, og eg get sagt honum nýtt dæmi um, að einn selaskotamaður- inn skaut sel um liæðsta varptímann við varpeyju í látri annars manns; en enginn veit eg pess dæmi, að nokkur selaskotamaður hafi nokkurn tím farið út miðjan flóa, til að mynda vestur fyrir Oddbjarnarsker, til að skjóta sel. J>að 2) Fundurinn á Kollabúðum 21. jan. 1853 var fjölmennur af mönnum úr Barðastrandar ísafjarðar- og Strandasýslum og bænarskrS- in paðan til alþingis samþykkt með miklum atkvœðaf'iölda, og ekki man eg til að menn andæptu henni þar, og við þetta hlýtur óð- alsb. að kannast (við vorum báðir á þeim fundi) og sézt af því, að allar sýslur Y. A. bafa þá verið á líku máli, hvað selaskotin snertir, sbr. alþ.tið. 1853, bls 195—197-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.