Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 2

Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 2
6 íns. Inn í blaðkjötinu milli hvolfanna sem pað er myndað af, sjáum vér breiða sig út afar smágjörva þræði, hina svo nefndu mycéliéþrœði, sem er sá hluti sveppsins, er samsvarar rót hinna fullkomnari jurta. Einkum sjáum vér præði pessa vaxa að neðra borði blaðsins, og svo greinóttar fram- lengingar af peim út 1 gegnum and- anarholurnar á yfirhúð blaðsins. Sök- um pess að á neðra borði blaðsins er slíkt ógrynni af andanarholum, að á einum □ puml. bafa verið taldar svo púsundum skiptir, og auk pess vaxa opt 4—5 slíkar framlengingar mycelie- práðanna út í gegnum hverja andan- arholu, pá er auðsætt að allt petta ó- grynni hlýtur að mynda hið péttasta mygglulag á blaðinu. Sveppurinn hefur mjög einfaldabyggingu, og samanstend- ur af einu einasta hólfi, sem er frá '/4oo — ’/aoo úr línu að pvermáli, og er pað fyllt með litarlausu, slímkenndu efni. j>etta slím safnast nú smám- saman fram í endann á greinum peim, er uxu gegnum andanarholurnar; við petta penjast endarnir út og mynda egglagaða knappa, síðan myndast pver- girðingar fyrir neðan knappana, svo peir verða að sjálfstæðum hvolfum eða blöðrum og falla af. Meðan blöðrur pessar vökna eigi á neinn hátt, halda pær sér óbreyttar með öllu; en efpær falla í raka mold, eða pær vökna af regni, taka pær fljótt miklum breyt- ingum. Ef vér tökum eina afpessum eggmynduðu blöðrum, og látum hana í nokkra dropa af vatni á glerplötu, pá getum vér séð pessar breytingar í góðum sjónauka; að nokkrum tíma liðnum skiptist innihald blöðrunnar í nokkra (6—16) hluta, sem hver eptir annan prengju út í gegnum gat, sem á er öðrum enda móðurblöðrunnar; pessar nýfæddu blöðrur, afkvæmis- blöðrur, byrja nú sjálfstætt líf, og hreifa sig í allar áttir, sem pær væru smádýr. J>að, sem veldur pessari hreif- ingu, er tveir smágörvir hárpræðir, er ganga sinn út frá hvorum enda blöðrunnar. Annar práðurinn stjórnar hreifingu blöðrunnar, eins og band stjórnar hreifingu pess punga, er hang- ir í pví, en hinn práðurinn er á stöð- ugri hringsveiflu, og veldur hreifingu blöðrunnar. J>essi líflega hreifing var- ir hér um bil hálfa stund, og hættir síðan, præðirnir hverfa, og blaðran verður hnattlöguð. J>essi æxlun eða fjölgun getur ekki átt sér stað nema fyrir áhrif vatnsina; ef engin væta kemst að móðurblöðrunni, líður hún undir lok, án pess að mynda nýjar blöðrur, og ef vér látum afkvæmis- blöðrurnar par sem engin væta kemst að peim, pá eru pær ekki færar um að æxlast; ef vér par á móti látum pær á deigt jarðeplablað, æxlast pær fljótt, og fara að mynda myceliepræði, sem vaxa gegnum yfirhúðina inn í blaðkjötið, og eptir fáa daga sjáum vér hinar greinóttu framlengingar peirra koma fram i gegnum andarhol- ur blaðsins á sama hátt og áður er sagt. (Xiðurlag siðar). Stjörnuhrap. Hinn 13. p. m. varð sá atburður á íslandi, að stjarnan Jón Ólafsson hrapaði niður af hinum pólitiska himni og dró langa lofgjörðarrák á eptir sér. |>ann dag kom seinasta blað «J>jóð- ólfs» undir ritstjórn Jóns Ólafssonar út og flutti kveðju hans, sem nefnd- ist «endrlit og yfirlit*. |>að kom ekki fæðingarhríðalaust í heiminn petta tendrlit og yfirlit*. |>rjár vikur lá frelsishetjan og sjálfkjörni forystusauð- urinn Jón Ólafsson á sæng með sár- hríðum og angistarstunum, pangað til óburðurinn losnaði við hann. «Endrlit og yfirlit* er hin frábæri- legasta grein, sem nokkurntíma hefur á prenti birzt í nokkru landi. Aldrei hefur nokkur maður nokkurntíina borið slíkt lof á sjálfan sig og sína frammistöðu sem Jón Ólafsson ber á sig og ritstjórn sína í pessari kveðju- grein. J>að er eins og maðurinn sé ekki einliami, pegar hann er að belgja sig upp. Allar framfarir landsins eru Jóni að pakka; alpýðan væri áhuga- laus, ef Jón hefði ekki vakið hana; engiun J>ingvallafundur hefði orðið 1885, ef Jón hefði ekki prédikað um hann; enginn hefur gert bankamálið ljóst pingi og pjóð nema Jón og «J>jóðólfur»; án peirra feðga væru engin lög til um stofnun landsbanka; án peirra væri stjórnarskráin óendur- skoðuð; án peirra væri kirkjustjórn og kirkjulöggjöf í mesta eymdarástandi. í stuttu máli: Jón Ólafsson hefur verið hinn alstaðar nálægi, eilífi títu- prjónn, sem stungið hefur alla alpýðu manna svo hún vaknaði af svefni, hann hefur verið hin Ijómandi sól, sem lýst hefur með almættis-birtu yfir pessu formyrkvaða landi, hann hefur verið hið alskyggna auga, sem vakað hefur yfir pessari sofandi pjóð, hann hefur verið sú almættishönd, sem leitt hefur allt til blessunar og farsældar og að endingu sá heilagi andi, sem blásið hefur guðmóði í kirkjustjórn og kirkjulöggjöf! J>að er einkenni á mikilmennunum, að pau láta aðra hafa fyrir pví að hæla sér; smámennin og oflátungarnir hæla sér sjálf — af pví allir aðrir pegja. J>að er til gömul dæmisaga um krákubróður, sem vildi verða fugla konungur og týndi svo upp og skreytti sig með fallegustu fjöðrunum af öðrum fuglum. Jón Ólafsson er pólitiskur krákubróðir. Hann licfur týnt upp og skreytt sig með öllum fallegustu pólitiskum fjöðrum íslendinga á hin- um síðustu tímum, og pær fjaðrir eru eins og krákubróðurins — allar stolnar. Tökum fyrst stjórnarskrárendur- skoðunina. Stjórnarskrárendurskoðunin er fyrst og fremst alpýðu vorri að pakka; í pví efni hefur aipýða aldrei sofið; hún hefur verið glaðvakandi alla tíð, síðan Jón Sigurðsson með sinni ógleymanlegu snilld vakti íslend- inga fyrir fullt og allt. J>ingvalla- fundurinn 1885 var Júngeyingum að pakka, enda eru Jnugeyingar bezt menntaðir allra íslendinga. J>ing- mennirnir par, Jón á Gautlöndum, séra Benedikt og Benedikt Sveinsson — hinn einlægasti og öflugasti for- vígisinaður í stjórnarbótarmálinu síðan Jón Sigurðsson leið — gengu par á undan. Jón á Gautlöndum ritaðigrein- ir í fyrra vetur í «Eróða», sem höfðu hin mestu áhrif og skýrðu mjög fyrir mönnum endurskoðun stjórnarskrár- innar. Að pingvallafundur komst ekki á 1884, kom af pví, að enginn boðaði til hans nema fáeinir unglingar á Yestfjörðum, sem enginn pekkti, og áskorun peirra par að lútandi var ekki tekin 1 nokkurt blað hér á landi nema «Austra» — ef mig minnir rétt — ekki einusinni í «J>jóðólf». J>að eina, sem Jón hélt verulega frain í «J>jóðólfi» viðvíkjandi stjórnarskrár- endurskoðuninni, var «frestandi synjun- arvald». J>ví var haldið fram í «J>jóð- ólfi» eitt missiri með miklum ósköp- um og gauragangi; sú pólitiska fjöður var lánuð frá Noregi — ekki var nú skemmra til hennar seilst. Á J>ing- vallafundinum 1 fyrra vor kom petta «frestandi synjunarvald» til umræðu og var sampykkt par með litlum at- kvæðamun, fremur til að lýsa yfir ó- beit fundarins á lagasynjunum stjórn- arinnar en til pess að alpingi tæki pað upp í hina endurskoðuðu stjórnar- skrá. Á alpingi í sumar var «frest- andi synjunarvald» ekki nefnt á nafn, og síðan hefur enginn lifandi maður minnst á pað, ekki einu sinni Jón Ólafsson sjálfur,—J>etta eru nú öll af- rekin í stjórnarskrármálinu. f á er að minnast á bankamálið. J>að er eins um það mál og endur- skoðun stjórnarskrárinnar; alpýða á mestan og beztan pátt í pví; undir eins og peir Arnljótur Ólafsson í «Andvara» og Indriði Einarsson í «ísafold» og «Suðra» höfðu ljóslega skýrt málið, einu íslendingarnir sem höfðu góða pekkingu á pví, pá sá öll alpýða manna, að eini vegurinQ til að hjálpa úr peninganeyðinni hér á landi væri stofnun banka, enda fylgdu ýmsir skörungar málinu vel og viturlega á pingi. Greinir «J>jóðólfs» um bankamálið voru sjálfsagt nógu

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.