Suðri - 20.05.1886, Side 3

Suðri - 20.05.1886, Side 3
55 sjóður kynni að liafa misst fjár í af vanrækslu yíirvaldanna. Eptir áskorun til peirra, sem huðu sig til næsta pings, lýsti séra porkell Bjarnason yfir pví, að hann væri mbt- fallinn innlendum lagaekóla, sro og stjórnarskrárbreytingumn frá síðasta þingi, og kvað hann pjóðina hafa annað parfara að vinna en að „stamla í stælu uni hundshár“. Hann vildi ekki hafa innlendan lagaskóla af peirri ástæðu, að sú menntunarstofnun væri of dýr í samanburði við gagnið; en stjórnarskránni vildi hann ekki breyta af pví að íslendingar væru ekki vaxnir innlendri stjórn. Fundarstjóri áleit pað mjög mikinn ábyrgðarhluta fyrir pingmenn að hafna stjórnarskrárhreyt- ingunni, og var henni meðmæltur. Skólastjóri Jón J>órarinsson var með- mæltur bæði stjórnarskrárbreytingunni og innlendum lagaskóla. Sú skoðun var og almenn á fundinum að halda við stefnu pingsins í fyrra í stjórnar- skrármálinu og mælti enginn móti nema Grímur Thomsen og séra J>or- kell. Grímur Tliomsen bar upp sem breytingu á stjórnarskránni pessi tvö atriði: Stjórnin rná aldrei gefa út bráðabirgðarfjárlög og konungur má ekki náða ráðgjafa, sem sekur er um stjórnarskrárbrot, nema neðri deild al- pingis leyfi. J>essu var séra Jorkell sampykkur og kvaðst hann mundu greiða atkvæði með stjórnarskrárbreyt- ingu á næsta pingi, ef breytingin færi svo eða svo langt; en með pví að fundurinn póttist sjá, að ekkert mundi fást, ef of mikið vani heimtað, gat hann að engu leyti fallizt á skoðanir séra |>orkeis á pessu áhugamáli. Einn fund- armanna lýsti yfir pví, að séra |>or- kell hefði í pessu máli brugðist vilja kjósenda sinna, og bar hann pað á- mæli ekki af sér. Ýmsum málum var enn hreyft, par á meðal bankamálinu (af fundar- stjóra), kaffitollsmálinu o. s. frv. í fundarlok bauð sig fram til ping- mennsku Gísli bóndi Gísiason í Leir- vogstungu eptir áskorun að minnsta kosti tveggja kjósanda, og eptir áskor- un eins fundarmanns (Gríms Thom- sens) kvaðst J>órður bóndi á Hálsi gefa kost á sér á kjörfundinum. Aptur skoraði J>órður bóndi á Grím, að gefa kost á sér, en Grímur kvaðst að lík- indum hvergi gefa kost á sér, en allra sízt í pessu kjördæmi. * * * J>að eru lítil iíkindi til, að séra J>or- kell nái kosningu eptir pessa fram- koinu á fundinum. Yér vissum pað áður, að hann væri á móti lagaskól- anum og sömuleiðis að hann væri móti hinni endurskoðuðu stjórnarskrá. En pað vissurn vér ekki fyr en nú, að hann teldi alvarlegt strit pjóðar- innar fyrir innlendri stjórn inarklausa «stælu um hundshár». Og vér skul- um fúslega játa, að vér ætluðum séra |>orkel of hygginn og of alvarlegan mann til pess að láta sér jafnóvitur- leg orð um munn fara. J>að liggur í augum uppi, að pað er skylda hvers kjósanda í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem vill einhrerja breytingu á pví stjórnarfyrirkomulagi, sem nú er, að gefa ekJá séra J>orkeli atkvæði sitt, pegar kjósa skal fulltrúa til pings, sem stofnað er til einmitt til að ræða stjórnarskrárbreytingar. Bitstj. Safn af íslenzkum forngrijmm eptir Sera Helga Sigurðsson. (Framh ). J>etta pótti bæði mér og fleirum miður álitlegt; en eg vildi ekki gefast strax upp. Eg hugsaði nú að bezta ráðið til að fá safni mínu borgið að minnsta kosti, væri að leita alpingis 1883, pví eg taldi mér nálega víst, að par mundi ríkja nægur áhugi á aðhlynningu og eflingu íslenzkra forn- menja. Eða livar skildi hans fremur von? Eg sendi pví fjárlaganefndinni par hið fyrra tilboð mitt, vísaði til hinn- ar fyrnefndu forngripaskrár minnar í vörzlum biskupsins, og tók par bert og skýrt fram pörf á aðhlynn- ingu íslenzkra forngripa og nauð- synina fyrir landið, að pyggja tilboð mitt. Og nú Ó1 eg allt betri von fram yfir petta alpingi. En hversu góðar verða undirtektirnar? Tilboð mitt, sem ekki var neitt bónarbréf, er par kallað pessu nafni og nefnt svo í rollu slíkra bréfa, hvernig svo sem á slíkri villu eða misgá hefur staðið. En í alpingistíðindunum pá hj'gg eg að fátt sé miunst á tilboð rnitt, nema eitthvað á pá leið, að pví verði ekki gaurnur gefinn, euda muni forngripir míuir ekki vera svo allskostar merki- legir. En hvaðan gat pessi spá eða vizka komið alpingi? Yíst ekki frá tómri forngripaskránni, er fyr var nefnd, hafi alpingi pá haft fyrir að skoða hana. Og pví síður frá pekk- ingu á forngripum mínum, setn eng- inn pingmanna hafði séð, og annars enginn er neitt verulegt vit hafði á peim; og enn liafði ekki heldur hr. S. Yigfússon skoóað pá, svo paðau gat og ekki með sarini slík vizka komið. Eg læt mig annars litlu varða hvaðan slík fluga hefur bæzt alpingi, sem og pað hausavíxl: bónarbréf í staðinn fyrir til- boð. J>ó fór bezt virðist mér, að petta sern fleira væri rétt. Kunnugir vita annars bezt um hið nú nefnda. — Ekki blés byrlegra en nú er ávikið í pessari ferðinni. Svo petta afskipa- leysi eða sama sem kærulaus neitun að ætlan miuni, virtist mér enn herða á liinum fyrirsögðu afdrifum, að eg pegar yrði að fara að reyna að sjá borgið eptir mig forngripasafni mínu, og pað líkast til erlendis. Hin brygðula jarðneska von yfir- gaf mig pó ekki enn. Eg póttist enn geta vænt að seinna kynni betur til að takast, einkum pegar gjöra var um svo ómissandi og dýrmæta hluti sem landsins fornmenjar, og að hinir máls- metandi forngripavinir er eg hélt að landið ætti, mundu senn átta sig bet- ur. Enda vænti eg pessi árin eptir hr. Sigurði Vigfússyni, til að skoða safn mitt, par eð eg vissi að hann pá var á ransóknarferðum sínum uppi í Borgarfirði, svo að segja á næstu grös- um við mig. J>essi von rættist og, pví seinna árið sem hann var par (1884), kom hann til mín og skoðaði safn mitt, og gaf pví að pví er eg hefi næst komist góðan róm. Kvaðst hann skyldi af alefli mæla fram með, að alpingi hið næsta ár (1885) næði í pað handa landssafninu. Samdist pá svo með okkur, að ef svo yrði, myndi eg láta af liendi til safnsins fleiri fornhluti, en áður var ákveðið, (svo allir peir gætu orðið 230 — pví pá að undanförnu hafði eg safnað við- bótinni og í henni mikilli og dýr- mætri silfurkeðju með kingu), alla pó með fyr ákveðnu verði, og par á ofan líðun á nokkru af andvirðinu gegn nægri tryggingu, ef nauðsyn til bæri, pví eg vildi svo mikið til vinna vegna landsins og safns míns, að safn mitt gæti lent í landssafninu fremur en annrstaðarstaðar. Eg hygg nú — pví alpingistíðindin hef eg enn ekki fengið lesið nægilega — að alpingi hafi nú tekið málinu fremur vel, sem og líklegt virtist, en að seinna hafi verið klippt utan úr upphæð peirri, er alpingi veitt-i handa ísl. forngripum, pegar til Islands ráðgjafa kom(H), pví að forstöðumaður forngripasafnsins telur sig í bréfi til mín frá 6. febr. p. á. al- veg getulausan, hvað l'é snerti til að ná í safn mitt handa landinu. pegar pessi líklega tilraun, að geta séð safni mínu borgið í sjálfu landinu — eins og eg vildi og vera átti — hefur og ennig brugðist, fer eg nú að miss alla von hér um, eptir hinar greindu 3 tilraunir og polinmæði í hin undan-'' förnu 3 ár. J>essar tilraunir 3 svona án alls árangurs, virðast mér pví vera sem óumflýjanlegar kringumstæður, er loks neyða mig til að fara að bjóða fleirum eða öðrum en íslandi safn mitt, svo pað ef pað ske mætti ekki glatist eptir minn dag, og gæti svo orðið einhverjum formnenjavin að á- nægju og notum. (Eramh.) Keykjavík 20. maí 1886. Kirkja lögð uiður. Landshöfðing- inn hefur 11. p. m. samkvæmt ályktun héraðsfundarins í Bangárvallaprófasts- dæmi fallizt á, að Stóruvallakirkja verði lögð niður pannig: I, að Stóru-

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.