Suðri - 09.11.1886, Síða 3

Suðri - 09.11.1886, Síða 3
115 enn bæta fáeinum athugasemdum auk peirra, sem teknir voru fram í síðasta blaði. |>að er öllum ljóst, sem kunnugir eru p essu sálmabókarmáli frá upphafi, að sálmabókarnefndinni sjáJfri hefur aldrei dottið í hug, að hún ætti liand- ritið, fyr en það var fullbúið undir prentun og farið var að bjóða í pað hjá henni. Annars væru þessar ferða- kostnaðarkröfur eptir nákvæmum reikn- ingum alveg óskiljanlegar. Er pað sennilegt að menn heimti 6 kr. í dag- peninga úr landssjóði fyrir að búa undir prentun prívatsálmabók ? Eða væri pað loks ekki meira en meðal-ó- svinna að biðja um styrk úr landsjóði til að hreinskrifa undir prentun sálma- bókarhandrit, sem er prívateign? Og styrkinn fengu peir, 100 kr.,til að hrein- skrifa sálmabókarhandritið. En svo, pegar allt er búið og ekkert eptir nema að prenta, þá og pá fyrst dett- ur nefndinni í liug, að pað væri nú sjálfsagt bzet, að hún ætti petta hand- rit sjálf, pví nú var farið að bjóða í pað peninga. Og pað er eins og nefndin hafi haft ofboð glöggt auga fyrir þessum peningum, »sem mölur og rið fær grandað«. Og svo seldi nefndin Sigfúsi Eymundssyni útgáfu- rettinn að fyrsta upplagi, að sögn fyrir 2000 kr., svo að nefndin hefir fengið um 66 kr. fyrir hverja prent- aða örk í bókinni eða með öðrum orð- um nefndin hefur fengið svo há rit- laun fyrir sálmabókina, að eius dæmi er hér á landi. Og par á ofan bæt- ist svo, að helmingurinn af þessum sálmum er elcki ortur af sálmabók- arnefndinni og hún hefur ekkert við pann helming átt, nema látið hrein- skrifa hann upp á landssjóðsins kostn- að! Hvernig sem á er litið, pá er ekki annað hægt að segja, en að nefndin hafi sj'nilega gleymt pví, pegar hún seldi 1. útgáfuréttinn, að liún var skipuð af biskupi landsins og hafði fengið verulegan styrk af almannafé, ékki í pví skyni að búa sjálfri sér til gróðauppsprettu og safna jarðneskum fjársjóðum, heldur til pess að gera úr garði sálmabók, sem öll guðsbörn landsins gætu eignast og sungið í kirkjum og heimahúsum. J>að er auð- vitað, að nefndin var leidd í freistni, og breyzkleikinn er mikill í mannanna börnum. J>að var reyndar enginn «pessa heims höfðingi*, sem freistaði hennar, heldur bara liann Sigfús Ey- mundsson. Og freistarinn leiddi hana heldur ekki upp á ofurhátt fjall og sýndi henni öll ríki veraldarinnar og peirra dýrð. Ónei, hann tók bara budduna sína upp úr vasa sínum og sýndi sjö skáldunum 2000 kr. En sjö skáldin stóðust ekki freistinguna, líklega af pví að «pessa heims börn eru klókari sonum ljóssins*. En nú er komið sem komið er. Sigfús er eigandi að pessu fyrsta upp- lagi af nýju sálmabókinni og hann er búinn að lýsa pví yfir, að hún fáist hjá sér sér í materíu fyrir tvær krónur. Ef pessi sálmabók ryddi sér til rúms, pá ætti hver söfnuður, sem vildi inn- leiða hana hjá sér, að panta 1 einu hjá Sigfúsi sálmabækur handa öllum kaupendum í söfnuðinum, en vel að merkja kaupa pær ekki, nema pær fengjust fyrir 1 kr. 50 a. hver í mate- ríu. J>að er fulldýrt og meira höfum vér Islendingar ekki ráð á að gefa fyrir sálmabók í pessum árum. Ef samtökin yrðu nóg í pessa átt, pá er ekki hætt við, að sálmabókin lækkaði ekki í verði. J>að er með pessa nýju sálmabók eins og hverja aðra verzlunarvöru J>egar kaupendur ekki bjóðast, pá lilýtur verzlunarvaran að lækka í verði af peirri einföldu á- stæðu, að eiganda verzlunarvörunnar pykir betra að fá eitthvað upp úr pví fé, sem í hana er lagt, heldur en ekki neitt. En svo er eitt eptir. J>að er að búa svo um hnútana, að petta ránverð komi ekki optar fyrir á sálmabókinni. Og eina ráðið til pess er pað, að lands- sjóður eignist réttinn að öllum síðari útgáfum af bókinni. Landsstjórnin getur líka alveg sett sálmabókarnefnd- inni stólinn fyrir dyrnar í pví efni. Hún getur nefnt eitthvað sanngjarnt verð og sagt við nefndina: «Eg býð pér pessa upphæð fyrir öll pau upp- lög, sem hér eptir kunna að verða prentuð af sálmabókinni; pú getur gert hvort sem pú vilt, gengið að pessu boði, eða hafnað því. Ef pú hafnar pví, skipa eg nýja sálmabókarnefnd». Og slík ný sálmabókarnefnd gæti valið úr og notað úr sálmabók sálmabólcar- nefndarinnar allt, sem hún vildi. Hér eru engin lög til um riteigur og allt, sem prentað er, liggur pannig hverj- um manni til afnota eptir vild hans. Hvar stendur sálmabókarnefndin ef farið skal í hart? J>að er bezt bæði fyrir hana og Sigfús að fara varlega. Ritstj. Byggingarnefndin í Reykjavík. —o— J>að eru til í útlöndum félög, sem hafa pað mark og mið, að prýða •og skreyta borgirnar og bæina, sem pau eru í, og útrýma paðan öllu pví, er óprýðir á einhvern hátt. J>annig er til félag í Kaupmanna- höfn, er nefnir sig "Comiteen til Kjöbenhavns Forskjönnelse». Vér hérna í Keykjavík erum nú farnir að lifa nokkuð með í heimin- um; vér erum námfúsir og eptirtekta- samir — eins og Sigríður Magnússon segir um íslendinga — einkum pegar ræða er um eitthvað, sem betur má fara. Reyndar er ekki enn til í íteykja- vík nein skreytinganefnd í líkingu við pessa «Comite» í Kaupm.h. J>ess gjörist heldur engin pörf. Oss nægir byggingarnefndin. Hún gleymir pó ekki í gjörðum sínum, að hafa pað fyrir augum, að prýða borg vora, Reykjavík, á allar lundir. Meira að segja: henni tekst það — upp á sinn hátt. Vér þurfum ekki annað, til pess að sannfærast um pað, en að ganga suður Kirkjugarðsstíginn, sem þykir nú einn af snotrari vegum bæjarins, — og líta upp að Hólakoti. J>ar sjáum vér nema við himin nýbyggðan kastala. Hann prýðir nokkuð, — svona rétt við eina af aðalgötum bæjarins, — svona splunkunýr. Ekki alls fyrir löngu höfum vér líka fengið höll reista á Árnarhól, parna í landshöfðingjatúninu, nálægt Battaríinu, sem kallað er. Hann Benidikt sótari á höllina. Hún tekur sig líka bærilega út, hvað- an sem á er litið, ekki sízt af höfn- inni að sjá, — höllin parna umkringd af pessum græna kraga, — og svo risavaxin. Byggingarnefndin hefur sem sje svoddan dæmalausa fegurðar- tilfinningu. Og svo er hún gædd öðrum mikils- verðum eiginlegleika, sem kemur oss, borgurum bæjarins, að góðum notum; — pað er blessað meinleysið. Ef honum Ólafi kynni að detta í í hug, að vilja liressa upp á Lækjar- kot, — enda væri engin vanpörf á, að laga rústirnar, — pá væri ólíklegt, að byggingarnefndin mundi synja honum um, að njóta hinna sömu réttinda, sem eigandi Hólakots hefur orðið að- njótandi svo nýlega. J>að væri ekki jöfnuður. J>á gæti Lækjarkot upp- dubbað orðið til sömu prýði fyrir Lækjargötuna, sem Hólakot endurrisið er fyrir Ivirkjugarðsstíginn. Byggingarnefndin ætlar heldur ekki að gleyma miðjum bænum. Nýlega kvað hún hafa mælt honum Helga snikkara út liússtæði hjá nýju bryggjunni. J>að á nú heldur ekki að verða neitt smáræði, húsið pað. J>ar á að reisa 12—tóf— álna langt musteri og 10 — tíu — álna breitt. J>að kemur svipur á borgina við pað, að fá slíkt musteri við nýju bryggjuna. Næsta verk byggingarnefndarinnar ætti að vera, að sjá til pess, að reist- ur verði pvagskúr (Pissoir) á miðjum Austurvelli. H. J.

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.