Suðri - 23.12.1886, Blaðsíða 1

Suðri - 23.12.1886, Blaðsíða 1
Af „SuÖra“ koma 3-4 blöb út á mánuði. Uppsögn með 3ja mánaða fyrirvara frá áramótum Argangurinn (40 blöð alla) kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.)’ som borgist fyrir júlílok ár hvert. Reykjavlk, 23. desember 18B0. 4. árg. [ Forngripasafnið opið hvern miðviku- dag og laugardag kl. 1—i! e. h. Landsbókasafnið opið hvern rúinhelg- an dag kl. 12—3 e. h.; útlán á mánu- miðviku- og laugardögum kl. 2—3 e. h. S p a r i s j ó ð u r i n n opinn hvern miðviku- dag og laugardag kl. 4—5 e. h. Söfnunarsjóðurinn í Rvík: Störfum gegnt hinn fyrsta virkan mánud.í hverjum mán. í herbergi sparisjóðsins. Xokkrar bendingar til sjómanna. Eptir S. B. Yið íslendingar höfum pví miður allt of sorglega reynslu fyrir pví, hve skiptapar á opnum skipum eru tíðir hér við land og hve margir nýtir og góðir menn láta líf sitt á bezta aldri við pessi slys á ári hverju. Yið fregnina um hið voðalega mann- tjón, er varð hér í Reykjavík 30. f. m., pegar 13 ungir og efnilegir menn fóru í sjóinn á einum degi, datt mér ósjálf- rátt í hug sxtspurning: Geta sjómenn vorir ekki gjört neitt til pess, að sporna við pví, að skiptapar verði eigi, pegar peir bera að höndum, eins voðalegir eins og peir pví miður hafa nptast verið að uudanförnu ? Og enn fremur : Eru eigi nein ráð til að sporna við pví, að liinar tíðu drukknanir manna verði í fjárhagslegu tilliti eins til- finnanlegar og nú gjörist, fyrst og fremst fyrir pá, sem næstir standa hinum drukknuðu, t. d. ekkjur, börn eða foreldra og í öðru lagi fyrir við- komandi sveitarfélag eða bæjarfélag? |>egar pá fyrst er um pá spurningu að ræða, hvort pað standi í mannlegu valdi að sporna við pví, að svo mai’gir fari árlega í sjóinn, mundu líklega fiestir í fljótu bragði kveða skilyrðis- laust nei við pessari spurningu. En pegar betur er að gætt, er svar petta ekki með öllu rétt. pað er að vísu svo, að eigi er pað á manna valdi að ráða við veður og vind eða aptra pví að illveður skeili á allt í einu, öllum að óvörum, en hins vegar er pað ekki nema sjálfsagt og eðlilegt og meira að segja skylda hvers eins bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum að freista allra bragða, sem frekast er auðið, til að hamla tjóni eða slysum í slíkum til- fellum. Spyrji nraður nú hverrar var- úðarreglna sjómenn vorir eigi einkum að gæta í sjósóknum síuum, pá verð- ur svarið náttúrldpa fyrst og fremst pað, að vanda sem bezt má verða allan útbúnað á skipum sínum og pau sjálf, hafa að svo miklu leyti sem kostur er á duglega og gætna formenn fyrir skipum sínum en leggja ekki, eins og allt of mjög tíðkast, stjórn peirra í hendurnar á hverjum og einum við- vaningnum, ungum og lítt reyndum og ekki pví vöxnum, að hafa ábyrgð pá á hendi, sem formennskan hefur í för með sér og svo loks að viðhafa alla pá aðgætni á sjó sem frekast er unnt; varast ógætilega eða ofdjarfa sigiingu í illviðrum, nema bráða nauðsyn beri til, og um fram allt forðast allan metnað í siglingum eða kappsiglingar pegar misjafnt er veður, pví pess munu dæmi, pó sorglegt sé til að vita, að slíkur metnaður hafi kostað máske heilar skipshafnir lífið. En pað er svo sem vitaskuld, að pó allra peirra varúðarreglna, sem að framan eru tald- ar, sé gætt, geta skiptapar pó eins og eðlilegt er, eigi að síður átt sér stað, pó pað vonandi yrði nokkru sjaldnar; skipi getur t. d. hvolft í ósjó og ill- viðri án pess nokkurri handvömm eða ógætni sé um að kenna. Eru pví, pegar svo ber við, engin sköpuð ráð fyrir sjómenn pá, sem á skipinu eru, til að reyna að bjarga lífinu? Jú, munu sumir segja, komast á kjölinn eða ná einhversstaðar í skipið og lialda sér par pangað til eitthvert annað skip kann að bera að og ná mönnun- um. jpetta ráð er nú samt allsendis ónógt, pví pó pað einstöku sinnum geti skeð, að menn komist á kjöl og öðru skipi takist að ná einhverjum peirra áður en sjórinn hefur skolað peim burtu, pá er slíkt alveg hrein heppni, sem engin fyrirsjón er að treysta upp á. Nei, hið vissasta með- al til að reyna að halda lífi í slíkum tilfellum er, að kunna að syuda. |>að hefur opt og tiðum áður verið talað um nytsemi sundsins, að pað ætíi ekki að purfa að fara mörgum orðum um hana hér, en eg get ekki stillt mig um, að láta í ljósi undrun mína yfir pví, live hraparlega skeytingar- lausir menn eru, ekki sízt sjómenn, með að temja sér pessa íprótt, sem í sjálfu sér er jafnfögur setn hún er holl fyrir líkamann og nytsöm til að forða lífinu í hættum á sjó og í vötn- 133 j 34. blaö. um. j>að mun alveg óhætt að full- yrða, að ef menn temdu sér almennt sund, mundu miklu færri deyja á ári hverju í sjó og í vötnum. En sé pað nú gott og gagnlegt yfir höfuð, að lcunna sund, pá er nytsemi sundsins pó einkum auðsæ, pegar uin sjómenn er að ræða, pá menn, sem svo að segja daglega mega vera við pví búnir, að heyja stríð við veður og vind, og pegar vel er aðgætt, mætti næstum segja, að pað sé ekki stórum betra fyrir sjómann, að vera ósyndur, en fyrir hermann að vera vopnlaus- an. Jjýðing sundsins er líka viður- kennd um víða veröld nema ef vera skyldi á íslandi, pví um allan heim, ekki síður hinn ómenntaða en hinn menntaða, mun leitun á landi par sem jafnfáir menn að tiltölu kunni sund og hér á landi, og er petta pví undrunarverðara, sem einmitt annar aðal-atvinnuvegur okkar íslendinga eru fiskiveiðar á opnum skipum, er ættu að vera okkur sérstök hvöt til sundnámsins. Að vísu mun pví ekki verða neitað, að áhugi manna á að læra sund er ofurlítið að glæðast, en hvergi nærri sem vera ætti og við mætti búast, og pað sem verst er, er pað, að einmitt sjómenn láta sér minnst annt um sundípróttina. Hér í Reykja- vík hafa síðustu árin verið gjörðar lofsverðar tilraunir af vissum mönn- um til að útbreiða sundkunnáttu, en undirtektir manna hafa verið svo daufar, að furðu gegnir, og pó allra daufastar af' hálfu peirra manna, sem menn sízt mundu ætla, sem sé sjó- manna; pví er barið við, að peir hafi engan tíma frá vinnu sinni til að læra að synda, ekki efni á að borga sundkennslu o. s. frv. En petta er ekki nema viðbára, sem ekki er á gildum rökum byggð, pví pess er að gæta, að hér hagar svo sérstaklega til, að kcnna má sund á vorin og sumrin, liverju sem viðrar, landlegudaga og pá daga, sem lítið verður aðhafst við vinnu. Og hvað kostnaðarástæðuna snertir, pá fellur hún burtu við pað, að fátækum mönnum er að nokkru leyti veitt ókeypis lcennsla. En pað á nú annars ekki að koma til, að menn purfi að vanrækja störf sín

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.