Leifur


Leifur - 14.04.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 14.04.1885, Blaðsíða 1
2. ár. Wiimipeg, Manitoba, 14. ayril I8§3. Nr. 46. Vlkubladid „£ t’ 1 p u 11“ kemur út ú liverjum plstutlegi ii 0 forfallal ausu. Argangurinn kostar $2.00 f Ameríku, en 8 krónur f Nordurúlfu. SOIuIaun elnn áttundf. Uppsögn ú bladinu gildlr eltki, nemu rned -I múuada fyrirvara. British Columbia. (Niðurlag). VaDcouvereyian er sem sagt 278 míiur á Jeiigd, en 50—60 mílur á breitkl, Er liúu spor- öskjulöguð, og liggui frá suðaustri til uorðvesturs. ■Suutlið, sem aðskilur eyna og meginlandið, er livergi breiðara enn 40 milur, og hvergi mjórra eu 3 mílur. A eyjunui er lltið undirlendi, og Jjað sem ílatlendi er, Jjá cr pað að suðanstan- vcrðu. Norðurhlutinn er allur fjölluni pakinu, sum peirra 5—6000 feta há, Eyjan, eins og strönd meginlandsins, er mjög vogskorin, og er húu sumstaðar nærri skorin sundur af fjörðum; að eins uijóir hryggir 1 milli. handið á eyjunni er mjög frjósamt, og veðurblíða par hin mesta. Vetur er par ckki svo teljaudi sjc, pvi jöið fer að grænka J fehrú- armáuuði, og ekki ósjaldan að jörð cr græn allan veturiun. Sumarhitinn er par heldur minni enn á meginlandiuu. pvi sífeldur golublær stendur af liafi eu pó aldrei stórviðri. l'rkomur eru par talsverl miuui euu á meginlandinu, og er pað pakkað háleudi meginlaudsius, sem er svo mikið meira enn á eyjunni, Sem sagt., er sljettlendið lítið á evjuuni. os> er meginbluti pess á suðausturliluta heimar, ei. uokkur hluti pess á liiuum allra nyr/ta skaga lienuar. AJlt sljeítlendi á eyjuuni er talið efnar 390,000 ekrur. en ekki er par með sagt að pá sje taiið allt hið góða akuryrjuland, pvi jörðin er frjósöm, pó hátt sje farið upp á hæð- irnar allt norður undir miðja eyna, að undan- tekinni vesturströndinni. Suðræn aldini proska/t enu fleiri á eyjunui, heldur eun á megiuland- iuu. Tinibur er hvervotua mikið á eyjunni, og pví par, sem armarsstaðar vestan ijalla, kost- bært að ryðja skógi af Jandi og ljúa pað uudir akuryrkju eða garðrækt, en vis er ágóðiuu pegar pað er frá, par eö markaðurinn er ætið opinn fyrir öllum aldinum, hverju nafui sem nefnast. Kol og járn er á eynni, en aðrir málmar ekki til muna. í járnnámuuuiu hefir Jltið verið unnið enn pá, eu peir pó sagðir auðugir af góðu járni. Koiin eru bæði mikil og góð; hafa eyjarskeggjar óvggjaudi vi-su fyrir að pau eru hctri til hitunar eu uokkur öuuur koí, sem euu pá liafa lundizt á vesturströud Amerlku. Hinir ftðiir kolanámar á vcsturströudiuui, sem kol eru tekiu úreru: liinir fyrstu nálægt Seattlc i Washington Territory, aðrir skammt frá Coos Bay 1 Oregou og hinir priðju í Mount Diablo, California. l’yrir fáum árum, pegar kolauám- aruir á Vaucouvereyjunni voiu nýfuudnir, ijet hermáladeild Bandaríkjasljórnr.rinuar taka kol frá hinum ýmsu uámum á Kyirahafsstiiudiimi til að reyua liver bezt væri til hitunar. Arangur pessarar tiirauuar varð sá, að Vau- eouvercyjar kolin voru hezt, sem sjezt af pvl, að til [Jess að fá tiltekna upphæð í puudatölu al' gufu, Jjurfti'af Vancouver-kolum 1800 pund; af Soattle-kolum 2400 ptind; af Coos Bay ko]- mn 2600 og af Mount Diablo-kolum 2000 pund. í San Fraucisco er uiikið sótt eptir J;essum koluin; eru Jjar seldar 2 smálestir af Vancouver kolum móti einui smálest af öðrum kclategund* um. enda má pað heita hinn eini markaður enn pá, sem nokktið til muna parfciast koia. Pyrir pokkru meira tua ári siðau var og reyut að seljv Jjau í Mexico og eins í Ilarwaiian-cyjun- um, svo likindi eru til að par opnist markaöur fyrir pau, pví pau póttu betri enn kol, sem pangað voru fluct éður. Herskip Breta, sem á Kyrrahafiuu eru, hrúka pessi kol svo að segja eiugöngu, og má par treysta a auuan rnarkað fyrir pau, sem engiu hætta er á að bregðist. Kolanámar pessir eru á austanverðii eyuni, 75—80 milur norður frá Victoria. Nanaimo heitir porp nokkurt, við svo nefnda Burtfarar- vik (Departure Bay), par er höfn góð og stór, euda keniur sjaidan sá dagur, að ekki sjeu íleiri euu eitt skip við hryggjurnar. Orskammt frá porpi pessu eru koJanámarnir. sem að sögu eru óprjótandi. Um siðastiiíiiu 5 ár liafa að jafuaði verið tekuar að 500,000 smáiestir af kol- um úr pessum námum. En eyjarskeggjar hafa 1 liyggju >*ð auka kolatekjuua um lielming eða meira innan skamms, pví peir ætla sjer vist að seija Kyrrahafsfjelagiuu pau koi, seui pað parf fyrir vestau fjöllin, enda sýnist ekkert vera pví til fyrirstöðu. Umliverfis Nauaimo, pað er aö segja fyrir vestan og norðan, cr sfórtimhur mikið, og mnn sú verzlan óðum fara I vöxt, pó eKki sje enn pá uema ein sögunarmylna I porpinu, er ; sagar 20,000 ftt afloifið á dag. CijóHtk’a er ; og mikil ekki ailiangt frá porpiuu; járu liefir | eiunig fundizt par vestur' í fjailieudinu, pó ekki | kafi pað euu verið uutað íil neius. Nauaimo veröur fyrst um sinn aðalstöðvar evjarjáruhraut ! iiiinnar, sem á að liggja straiidlegis Jrá Vic- toria, og sem á að byggja á næsta sumri, ef samniugunum er fylgt, Með tímanum er ráð- gjört að hyggja hrautiua fullar 100 milur norð- ur fyrír Nanaimo til svo nefnds Discovery-sunds. par eru eyjar margar í sundiuu, sem að skilur meginiandið og Vaneouvoreyjuna, og eru að eins örmjóir áiar milii eyjaima, enda munu eyjar- skeggjar hala 1 liyggju að brúa sundin og par muð hafa óslitið járubrautarsainband við megin* land Ameríku. Eyjarskeggjum er voikunu pó peir hati slíkt í iiuga, pvl pað var eitt sinu ásetuiugur yfirstjóruarinnar að leggja Kyrraimfs- brautina norðvestur um British Columbia. hrúa sundiu og gjöra Victoria að aðalstöðvum hraut- arimiar Kyrrahafsmegiu. Enda eru Jjað eugar öfgar að segja sllkt hæglega gjört, pví vork- fræðingar segja að biú yiir suudið, par sem pað er mjóst, pyrfti ekki að kosta meira eun (v4 l.il 500,000, og cr pað ekki mikið 1 samanhurði . viö Vietoriabiúua yfir 8t. Lawreuce-tljólið I | Moutreai, sem kustaði $6 300,000, Viotoria er höfuðstaður fylkisius <12 hinn stærsti hær í British Columhia. íhúar rúmlega 10,000. Iiærinn steudur á tauga er skerst iangt í suður af eyjunui, á 48. stigi n. hr. 25. min. og 2'0. sek.. eu á vestutieugdarstigi 123,, 22. min, og 24. sek Höfn er par ekki góð, en pað gjörir hænum ekkert til, pvi porpið E-qui mauit er premur mílum norðar og er par ágæt liöfu og aðalstöðvar hins hrezka herllota á j KýrrahafiiiU, með niörgum og stórum hergagna- ; búrum. Bæiruir eru samteugdir með steinlagðri • akbraut Qg hæði liraðfrjettapræði og hljóðhera. 1 Er pvi svo gott sem höfniu sje I Vietoria, pvl j innan skamms tlma mnnu haeirnir ná samau og verfa eiun bær. í verzlunarlegu tilliti er Vie- toiia ágætlega sett, pvi (iil skip, scm um sundið fara, livort lieldur pau ætln suður með Amer- íku ströndum, eða yfir Kyrrahafið til J\ustur* landa, koma við í hænum, en frá bænum til j aðalstöðva Kyriahafsbrautariunar eru að cins j 70 mllur eða 5—G klukkustuuda ferð ð gufubát,- I uiii, seui aunau hveru dag l'ara par á milli, og að c ins 1 veggja til priggja klukktlma fetð á grtíu- hátum sufur viir sundið til hæja í Washingtcu Tcnitoiy. Sem nærri má geta eru fiskiveiðarnar arð- samur atviunuvegur í fvlkinu, par eð sjerhver lækjarspræua og tjarnarpollur eru full af fiski, eiula unnu yfir 5000 meun að liskiveiðum par á síðastl. ári, Af fiskitegundum er par veiðast er iaxinn mest metinn, sem sjezt af pvi, að nú eru i fylkinu 31 laxuiðursuðuhús, og fara íjöigandi ár frá ári, llvalaveiðar eru einnig stundaðar töluvert pó hvergi nærri eins mikið og mætti, pví livalir eru 1 fiokkum, pegar norður með ströndunum kemur, nálægt Jaudamærum Alaska. Sela og otraveiði er mikii við norðvestur- ströud evjariuuar, og fara peir suður t svmdið, sem aðskiiur Vancouvereyjuna og Washinsrton Territory. Arið 1883 voiu tíu skonnortur hrúkaðar til seia- og otraveiða; á peim uunu 40 sjómenn og 296 selaskyttur og veiðimenn, seni veiddu 12.000 seli um sumaiið, og var afl- inn metinn á jf93,000. Flest matvara er dýrari i British Colum- hia, lieidur enn í Manitoba; fiskur er sú eina matartegund sem er ódýrari, Klæðnaður af öliuin tegundum er frá 8—10 prc, dýrari par enu í Mauitoba. llúshúnaður er engu dýrari enu 1 Manitolm; sumt af lionum lieldur ódýrara, pvl liann er smlöaður i fylkinu, svo líiið er aðkeypt, Múrgrjót til húsagjoiðar er viðlika dýit og 1 Manitoba. Tiinhur og borðviður er ódýrara enu 1 Manitoha; ólieflaður borðviðnr er 12—14 dóil. púsund fet, en lieflaður og plægður 26 — 27 doll. og 50 eents 1000 fet. þakspónn Í3.50 hvert 1000, Verð á akuryrkjuverkfærum er seui fylgii: preskivjeiar, frá................$450 — $850 Sjálfbindarauppskeruvjelar ...... 330 Uppskeruvjeiar 150 Sláttuvjelar 100 Plógar .......................... , $20-?40 Herti . 20—35 Vaguar (með kassa og sæti) . . . , ,130 do. (með verfæri til að sti ðva haun ineð) 140 do, (án kassa eður annari'a færa) 100- 1 10 Laun verkamanna eru litlum muu hærri enn I þnu eru uú í Mauitoba, Járnbrautarmenuu liafa i frá $1.75 til 2.00 á dag; k' lanámametin írá 2,00 tii 2,50 á dag, en margir vinua fyrir vissa upphæð fyrir hvcrja smálest, og Iiafa peir $3 lil $4 a dag. Daglaunameun við húsahvggingar li.ila $2,00 lil $2,50 á dag, Timbursmiðir, hvort lieldur liúsa- eða skipasmiðir, halá $3.00 til $1,00 á dag, Sjómenn við (iskivoiðar liafa frá $50 - $60 á máuuði. Verkamenu hjá hænd- um frá 20 til 40 doll. á mánuði. Kvennfólk ficr frá 15 til 20 doll. á máuufi fyrir «ð vitma venjuleg húsverk, og stúlkukrakkar, sem passa höru, trá 10 til 12 diJi. á mámiði. A komanda sumri er líklegt að lauu verði lægri eun hjer cr tiltekið, siikum pess að frá pvl 1 haust sem ieið liofir mátt heita endalaus straumur vestur, hæði af cinhleypum verka mönnum og fjólskyldufeðrum, en vestra c-kki næg atvinna fyrir fjölda pann er kemur allt 1 cinn. Jiað cr anðvitað að atvinna fer óíuni vaxaiuli, en ekki eins fljóít og pörfin útheimtir. pvl pó nokkrir auðinenn flytji vestur, pá eru fátækliugar og verkamenu langtum fleiri, sem margir hverjir eyða sinum siðasla jening til að horga fargjaldið, og standá svo uppi allslausir pegar par kemur. 1

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.