Leifur - 14.04.1885, Blaðsíða 4
18-1
t
Nú hið fyrsta sá jeg viðskiptavin miun; hann |
'var hár maður vexti og þreklegur, tiguglegur og i
góðmamilegur, og á að gizka miðaldra. Ilanu |
heilsaði mjer vingjarnlega ogvar hinu Ijúfmami-
legasti peg-ir hanu spurði mig hvernig verkið
hefði gengið. þegar jeg sá og heyiði hversu
hann var viðmótsgóður og þægilegur, hressti jeg
upp hugann og svaraöi á pá leið. að um pað
skyldi haun fá að daema innan stuudar. Stóð
jeg svo á fætur 04 ók stóli pcim er liaun sat á,
svo að hanu sæti hentuglega fyrir myndinui,
brosti hann að umsvifum miuum og fullvissaði
mig um, að hann yrði aldrei til muna útásetn-
ingssamur. J>egar jeg Jiafði hrundið ðilu 1 lag
éins og mjer pótti be/.t lienta, leit hann til
min biosandi og sagði: l(Dómarinn bifui”.
(Meira).
H1111 y s i n111.
t*orvaklar Jóhannsson]. [B. L. Baldvinsson.
W. Johnson &Co..
liafa stofnað nýja skóbúð á Aðalstrætinu fyrir
norðan Logau St.. par sem peir selja við Jágu
verði allar tegundir af skófatuaði fyrir peniuga
út í hönd, smiða skó eptir máli og gj(>ra við
gamalt.
W. Johnson & Oo. - — 703 Main Str.
Hínu beinasti ánægjnvepr!
Herra G. W. Foiiseca lil °8
selur giptingaleyfisbrjef. - Slcrifstofa
hana er á [3. ja“.
Aoalstræti nr. 495,
JESr^nvéft ci'i'Y SSI<I(.«M
BRYDON & BielNTOSH
verzla med
Piano, Orgöu og Saumavjelar.
Vjer seljum saumavjelar með lægra verði
og með betri kjöruni uú en nokkru siuui fyi
°g pó peningaekJa sje mikil, pá eru kjör
vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzla
við oss, Vjer höfum eptirfylgjaudi vjelar, sem
vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur áuægða:
Raymond.
SlNGKR,
Househoi.d.
White,
American,
Vjer höfuin. einnig hina vlðfrægu Raymond
haudsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer
höfum til. vjer skulum ekki svíkja yður,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætiuu
ur. 484. [21. dcs. 3.
HALL & LOWE
itl YN 1» ASBiDIR.
Oss er sönu ánægja, að sjá sem optast vora
Isleiizku skiptavini, og leyfum
ö9s að fullvissa pá um, að pcir fá eigi betur
teknar myndir annars staðar. Stofur vorareruá
Aðalst. nr. 499, geugt markaðiuum. [2 nóv. ’84
HOMEOPATHARNIR, DlS. Clark &
Brotchie, flutt S,L °g eru uú að
flnua 1 Marghýsinu tlThe Westminsler” á liorn-
inu á Douald og Ellice Sts.. norður af
McKeuzie Hotel og gagnvart hinni nýju Iíuox
Church. (Málpráðaisambaud hafa peir við
alia staði i bamum). [21, jau,
W. B. Canavan,
laga- og málafærslumaður, skjalaritari fyrii
fylkin: Mauitoba og Ontario.
Skrifstofa, 461, Aðalstræti,
Winnipcg, Mfu,
Til byggingameistara.
INNSIGLUD TILBOD, send undirrituðum
og inerkt: (.Tilboð fyrir pósthús etc. 1
Iiegina N. W. T.,” verða meðtekin par
til á priðjudaginn 28. dag aprllmáuaðar næst-
komandi (ið peim degi meðtöldum), fyrir að
hvggja
I* « S t ll II « , &.C.,
í
Regina, N. W. T.
Uppdrættir og skilmálar verða til sýuis á
skrifstofum hinuar opinberu starfdeildar 1 Ottawa,
á skrifstofu skýrisdómarans, á dómhúsiim I
liegiua og á skrifstofum liinuar opinoeru starf-
deildar 1 Wiuuipeg, Mau., á mánudagitm (>,
april og par eptir.
}>eir, sem ljjóða 1 verkið, eru aðvaraðir um
að tilboðin verða ekki meðtekin, uema pau
sje á liiiium par til gjörðu eyðublöðum, sc m
fást ókeypis á ofan greindum stöðum, og að
fullt nafn lysthafanda sje ritað undir,
Hverju tílboöi veiður að fylgja gildandi
ávísuu á banka til Iiins æruverða ráðherra opiu-
berra starfa. Avísuii pessi parf að vera Jgildi
fiiiim af hundraði af upphæð peirri, er bjóð-
andi vill hafa fyrir verkið, ]>essari upphæð
glatar sá, er ueitar að takast vcrkiö á liendur,
eptir að hafa boðizt til að vinna pað. Sömu-
leiðis ef hanu ekki lýkur við pað samkvæmt
samuiugum. Verði tilboðið ckki pcgið. fær
bjóðandi ávlsuu stna aptur.
pessi stjóruardeild vill ekki skuldbinda sig
til að piggja hið lægsta tilboð, uje nokkurt
poirra,
1 um1.oði stjórnariunar,
Deiltl hinna oplnheru slarCt ?
Ottawa 28. marz 1883. $
A, GOBEIL,
skrifari.
P»staiJ«lvsiiiG.
i
TNNSIGLUD TILBOD, send til yfirpóst-
meistara rlkisins J Ottawa, verða með-
tekiu par til á liádcgi á föstudaginu 29. mal
1885, um flutning pÓsttösku lieunar hátignar.
drottningarinnar, milli slðaitaidra staöa um
uæslu 4 ár, fiá 1. júlí næstkomaudi:
Archibald og Olearwater via Silver Spriug,
Pilot Mouncl, Prestou og Crystal Cily, tvisvar
í viku. Vegalengd á að gizka 32 mllur.
Arehibald og ltuttauviile via Peuibina
Crossing tvisvar 1 viku. Vegalengd á að
gizka 12 milur,
Emerson og Gauthier via St. Pée ogLetellier
tvisvar 1 viku. Vegalengdá að gi/.ka 19 mllur.
Lowestoft og Morden via Warrington, eiuu
siuui I viku. Vegalengd á að gi/.ka 18 úr milu.
Peuse og járubrautarstöðvauna tólf siuuum I
viku. Vegalengd á að gizka t,. flr mllu
Reaburu og Woodlaiids via Meadow Lea
tvisvar I viku, Vegalengd á að gizka 13 mílur.
Prentaðar auglýsingar með fullkomnum
upplýsingum, sem póstí \ íð koma, ásaint
eyðublöðum fyrir tilbobin, fást á póstbúsuuum
viö enda ofannefudra póstbrauta, og skrifstofu
undiritaís.
W. W. MpLEOD,
pósthússumsjðnarmaður.
SkiTfatofn piíetliúsíumBjitnarmannstne)
WÍouiJ'eg, 1. ajiríj 1065. 5
ÓDÝR VARA
HJÁ
Alls konar kiíoðnaður og matvara sclt
með
|» v o t a b n s v e r d i.
]>ar eð jeg heíi keypt niikið af klæðnaði
fyrir 65 cents hvert doilarsvirði, pá er jeg
nú byrjaðuv að selja vörur mlnar fyrir
lcga lágt VOrt). Eptirfylgjandi skýrsia cr
iitið sýnishorn:
Kaffi, 6 pund fyrir ..... $1,00
Sykur, 15 — —.....................1,00
F atnadni':
Aiklæönaður karla, áður seldur á $10 uú á $7
------ __ __ — - 15---10
----- — __ — - 20---J2
Ylirfrakkar — — seldir - 12 — - 7
Einungis fyrir peninga út 1 liöud.
W. II. Dsiton.
West Selkirk..............Manitoba.
ROBERTS & SINCLAIR,
NO. 51 FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM.
lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og
opua, alls konar aktýgi, bjarnarfeldi og visuuda-
feldi, liKvagaa bociíi Iivita og
svarta lu. II.
Frískir, faliegir og vel tamdir akhestar,
Skrautvaguar af ölium tegundum. Ilestar eru
okki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram.
21 ] j^^Ojiið dag og nótt.^ [fbr.
BITFALO
STORE.
| psd
12 Yils. at sterku skyrtulórepti
f^FYRIR EINN DOLLAR.
25 Yds. afgóáu bómullarléreiiti
Tnsg-KYRIR EINN DOLLAlt.
15T<ls» af óslitaudi bóml.lérei»ti
^-FYRII! einn dollar.
10 ¥ds. af sterkum skyrtuduk
IW FYRIR EINN DOLLAR.
BiSr“]>eir, sem vilja (á vöruv með pessu
verði, veröa að koina með pessa auglýsingu
með sjer, eða scnda hana, cf peir koma ekki
sjálfir, og má okki út af pvi biegða,
ALFRED PEARSON,
EUFPALO STORE,
Cor- Main St. and Portage Avenue.
isleudingar!
pegar pjer purfið ab kaupa skófatnað skuluð
pjer verzla við Ryail, himi milila skófata
ver/.lunarmann. 12. okt. 3.
Kipndl, ritntjóri og úi'yrgijiirmadnri II. JónsiiOii.
No. 140. NOTJiE DÁME STUEET WEiST.
WimiPEQ- MAMTJtíA.