Leifur


Leifur - 14.04.1885, Blaðsíða 2

Leifur - 14.04.1885, Blaðsíða 2
182 FRJETT5R ÚTLENDAR. iNú oru £>eir, sein einlægt hafa vcrið hug- hraustir, (aiuir að verða vondautir utn frið-ani legan euda á prsetunni milli Rús«a ok EiijílKÍid- iuga út af norður og vestur landainærum Af- ghanintan. FriðdOmeudurnii' 1 Berlluarborg hafa nú algjöilega uiisst kjarkinn, en teija nú ófiið og styrjuld cfalausa. En orsökin til pessa van- trausts á friðsamicgum endalokum á þrætunni cr bú. að hinn 30.-f. m. varð allskæð orusta uiilii Rússa og Afghana. I Afghauaflokkinmn voru 8000 hermanna, en lleira af Rússum (tala óviss). Unnu Rússar par frægan sigur og naðu undir sig porpi einu sem Penjdeh heitir, Frjett- ir sem enn eru komnar aö austan eru mjóg óijósar, en mælt er að 5000 manna hafi fallið 1 orusturini. Margir ætla að orustan liafi verið meiri enn sagt er frá, og að ekki sje neina liálf- tuigð sagan pegar einn segir fta, eu hún er á pé leið, nö Rússar liafi verið ncyddir til að fara á móti Afghönum fyrir pað iiversu ófrið- lega peir Ijetu. Rússastjórn heíir, að sógn, skipaö embætt- ismönuum sinum í Frakklaridi að varast að senda nokkrar vörur hjer eptir með emkuni skipum, ef pær eigi að fara inn i Eystrasalt. Heyrzt íiefir að pegar Englendingar frjettu hveruíg komið .var, hafi Gladstoue seut pannig stýlaða grein til Rússa: "Gjörið annaðhvort að kalla herforingjann Komarofí heim að austan innan 24 klukkustunda, eða búið yður undir stríð’. þ.ssi Komaroff stýrir liði Rússa, sem situr 1 piætulandinu. Svo virðist seii’. ferð prinzins af Wales til írlands *tU að verða ein glæsileg sig.urf >r, Prinzinn kom ti Dubliu á n iðvikudagiun 8. p. ni. Með honnm var kona hiiiis og eizti sonur, Aitrert Victor. Aldrei slcan Victoria drottning sjalf kom pangað 1844 hefir gengið jafmnikið á í' Uubliii og nú, og cr óhætt að segja að iiann hefir á pessum fáu dögum aílað sjer margar púsundir vina, Um daginn kl. 2 e. m. ætlaði prinzinn að aka til sýuingahúss nokkurs, en svo vom göturnar fullar af fólki, að vaguinn bomst hvergi un> tima; stökk pá piinzinn úr vagninnm og heiisaði með lianda- bandi ölluin er hann náði til. þetta pótti ír- um drengiiéga gjört, og var pað rnegilegt til að snú» pcim, seni áður voru hálfvolgir; umia allir hónuni hugustum, að minn-ta ko-ti í bráðina, fyrir a?> hafa heilsað alinúgafólki með Uauds- bandi. Um konu hans er óparft að geta. þ.ð fór á frlandí eius og Euglaixdi og Skotlandi, að aliir sem 'ji liana eiuu siriui, uuna heuui ætíð eptir pað. Prinzinn og prinzessau hjeldu heimboð i Dublinkastala hinn 9. p. m. i nafui drottning- arinnar. 3800 gestir komu um daginti að lieim- sækja pau, og pótti pað undravcrður fj ldi þegar, litið er til pess að Parnell lætur ekki af senda flugiit um landið pvert og endilangt og ekipa mönnum að sýna priuziiiuir* enga viðhöfu eður lotuingu, pvi hami eigi liaua lneint ekki skilið. Ekki geugur hinum nýkjörua raðherra de Freyeinet vel að myuda nýtt i.áöaneyti, og líggur við borð að liann örvænti um sig- ur 1 fvrirtæki sinu. og ekki laust við að sumir fjcu farnir að fja cptir ofsanum er keyrði Ferry i burtu. Muri pað, eí til vill, fyrir pá sök, að peirri flugu heiir veriö sko’ið i munri möun- urn i Paiís, að dc Freycinet væri kouiing- hollur og að f>ll Ferry's pjddi ékkerl minna enn fall iýðveldisins, en viðreisu kouungs eða kelsarastjóruar á Frakklandi, það er mælt að Kinverjar og Frakkar sjeu um pað bil að sampykkja sanniinga um vopnahlje i peirri von, að gjörtir fnðar- lamningar verði sampykktir afbaðum mftlspört- um innan skamins. þessir fyrstu samningar eru á pá lt-ið að Klnverjar skuli flytja sig úr Ton- kin inuao 10 daga. Ferry hdir uuuið að pes-:u meira enu nokkur annar, pó honum væri vikið íu' völdum. — Ófiiturinn bæti i Mið- og Suð'T Amerlku heldur áfiain. 1 Columbia bindafylkjiiiiuni ern uppi'eistaifiokkar hvervttna O" liafa nýlcga h ö marKar smáorii'tur. Fyrir skuuimu voru jíegnai Bandai Ikjanna i Nortnr A nu-riku teknir fastir i A-pinwall, eti svo heitir ha-r við ey-tii cnda Panamaskurtarin'. þeir sem fa-tir voru teknir af uppreistarmönnum voru skip-tjóri og aðiir yfirmenn aí’ gufuskipi, .sein var að flytja her- gögn til Nicaragua. Auk pess voru einnig settir í varðhald tveir uienn aðrir. sem var konsúll Bandartkjanna og undirforingi af ln rskipi peirra, sem lá á höfninni. það et' og sagt aö pósltöskur Bandarikjanna hafl veiið hrenndar, og öllu glatað sem í peim var, Orsökin til þessa gjörræðis var, að skipstjórinn sem fyr var áminnzt, vildi ekki góðfúsleca gefa uppreistar- mönnuni eptir herg gnin En undireins og peir lofuðu að fá peim hergí gnin 1 hendur voru peir iátuir iausir. Bandarlkjastjóm ljet. pegar pað boð út ganga, að ailir pegnar sinir par syðra skvldu verða verndaðir hvað sem pað kostaði. Stuttu síðar enu petta gjörðist brenndu uppreistarmenn bæinn til ösku. Siðan haí'a peir ekki gjnrt neiit stór spell, og ætia flestir að uppreisfin sje á enda. En lfklegt er að uppreistarmenn fái að borga rlflega fyrir skaða paun, er peir unnu Bandarlkjamönuum, og fyrir að hafa svivirt fána peirra. Fregnirnar frá Mið Ameriku, er sögðu upp- reistiiia kafnaða ni?ur, og Barrios hættan við sunuiugatilraunirnar. eru laugt frá að vera sannar. Barrios hcldnr enn pft áfram fyrirtæki slnu. og er tekirin tii að lierja áSan Snlvadot' búa. Mexicostjórn sondir suður pingað herlið á hverj utn degi til að hjdpa audstæðingum Barrios, e fregnir af viðureign pcirra eru mjög lit’ar, pvi liraðfrjettapræðir eru fáir á peirri leið og vegir illir \firfei'ðai'. þrátt fyrir pað er sannfrjett að nokkrir smábardagar hafa orðið uiilli San Sal va- dor- og Guatemala-mauna. Siðustu frjettir segja Barrios dauðan, en hvort hann hefir fallið i orustu eða. dáið á sótt- arsæng, getur frjettin ekki um, — Efsatter frá sagt pá hefir llanlan, hinn víðfrægi ra-ðari frá Toronto, fengið jafningja sinn suður í Eyjaálfu. Eius og kunnugt er hefir hann setið i Sidney i Astraiiu í vetur, vcgna pess að maður par syðra, Beach að uafni ylir- vanl) hann í haust erleið en jJað var s«gt með svikum unnið. Vliun 28. marz siðastl., rjeru peir aptur. og varð Ilanlan pá 2 butsiengdir á cplir. svo Beach hcfir nú heiðuiinn fyrst um sinn, en ilkiega reynir Iíaulan sig við hann ein livern tlma si’ar. FRJETTIR FRÁ CANADA. Manitoba & Nokthwust, Winnipcg og Western steinoilunáinafjelagið segir efaiaust að bytjað verði á vinuu við nftmana ckki seiima enu i lok maitnán. næstkomandi. _Uin síðastl, mánaðaniót luettu verkamenn vinnu á Kyrralmfsbrautinni vestur i fjöllunnm, vegtia pess að peim haföi ekki verið borgað eins oft og lofað var, nefnil. t inn sintii 1 mán- uði. Borgunarmaðurinu er nú á leiðimii vestnr með peningana. f siðastlii'inni viku var byrjuð að vinna við Norðvestur-kolauámabraufiiia fiá Medicine Ilat. Urn 40 inanna fóru hjer frn Winnipeg til að vinna við hsna. og er pað hinn fyrs*i hópur; aunar (lokkur jafn tór kom mn sama leyti vcslan frá Caigary. Mikinnhhita af tirnbrinu, sem parf til handa, er búið að ilytja að hiuu ftkvaiðaða biautarstæði þrlr gufuvagnar fyrir þessa braut komu hingað fil Winnipeg liinn 9. p. m„ og vetða sendii' vestur samstundis. — Gyðingur nokkur, að nafni Moleski, var myrfur nálægt Moose Jaw um síðasti, helgi; morðinginn, sem einnig er Gy?ingur, hefir verið tekinn. Llkskoðunarmemnrnir fundu óiæk vitni í husi liins ftkærða að mcyðið iiafði par verið framið, og gafu pann úiskurð að hanii væri sck ur. Moleski kom vestan úr fjöilum og hafði peiiinga meðferðai og mun paö bafa veiið orsök til inotðsins. Fregnii' úr öllum pörtum fylkisins segja bændur almeuut byrjaða á vorverkum sinum. Suiii.staðar í vesturhiuta fyikisins verður hveifi- sáning um garð gengiu iunan halfsininaðar, ef svona viðrar framvegis. — Nú ferútiitið um friðsauxleg endalok á rauð- skinnauppreistinni að veiöa heidui dauft, pvi helzt lítui' út fyrir að Indiánar lísi upp líka, og má pft búast við að örðugt veiti að yfirstiga pu á stuttunx tíma. Hoira Wrigley, yiirstjórnaii Hudsou Bay fjeiag-ins í Maliitoha og Norðvestur- laudinu, fjckk hraðfrjett hinn 9. p. m. sem segir að Indíánar, sem búa við svo uefut Frog Lake, scm er 120 mllur uorðvestur fiá Battieford, hafi nxyrt 11 hvíta menn, sem bjuggu par i grend imii; par á meðal voru tveir knpólskir prestar. það er og mælt að nokkrir hvítir meun hafi verið tekuir fangar i sa.xi.i stað, Sainix fregn segir að liætt sje við að Indfánar hafi byrjað á að myrða ibúana I Fort Pitt, sem er 30 milum nær Battleford enn Frog Lake, og fast við nyrðri kvi-1 Saskatchewan-árinnar, Indianar peir, sem búa umhverfis Frog Lake. eru alls 217 talsins og til heyra Cree Indíáua- flokkmun. Gjörast menn nú Lræddir uni að poipið Edmonton sje i liættu vegua Iiidlftna par norðvestra. Edmonton er 254 milnr norð- vestur frá Battieford; paðan hefir ekkert frjetzt greinilega uokkra daga, en slðustu frjettirnar segja að Indlánar, som húa við svonefnt Saddle Lake, 100 nxilur norðvestur frá Edmouton, sje íarnir að lftta allófriðlega, en næsta óllk- legt að peir einir geti gjöit mjög niikil spel), pvi peir cru par eitiungis um 100 taisins, svö Edtnonfonbúai' settu að geta staðið nióti peim, pó svo faíii að peir kynuu að heimsækja pá. Hraðfrjett frá Prir.ee Albert til líudsou Bay fjelagsins, l'rá verzlunarstjóra pess par, og dagsett 31. f. nx., sceir að Iudlánar par um- hverfis sjer luegir enn pá. að uudanteknum Sioux-ilokkmun ost 50 Croe lndíánum, seíix nú sje komnir i lið Iíiel’s. Sá sem i'rjettina sendi segir matvaili á protum, og bíður að senda vistaforða hið skjótada, pví mikils purfi með, par eð allir bæjarbúar og uokkrir bæud- ur að anki sje komiiir í bæinn og fari hvcrgi á buit. Öunur hraðfrjeit paðan segir liiö saina að nxestu orðrjett, en iælur jafnframt í Ijósi, að pt'ir ckki búizt við neimii atlögu fytst um sinn; 350 meun eru par nú vopnaðir, að va iðmöunum mebtöldnm. Mælt er að 1000 Iudiát.ar sje umhyerfis Battleford, eða öllu helclur i porpiiiu, pai eð bæjarbúar hafa flúið i virkishróf paö, senx 1 hæn um er. Virki petta er ekki annað enu stólpar reknir í j.jrðu niður liver við annan og neghlir saman með þver.-lám, er pað svo ónýtt og gi-ið að gagnslitið væri ef hæjarbúar hel'ðu ekki liaft með sjer hveitisekki og lilaðiö peim uj>p ásamt óðruni varningi imian við garðinn, og með pvi myiidað nokkuð gott vigí. í virki pessu eru urn 300 mantia (allttali? ) Iiafx peir par nalægt 100 velbúinna mauna, sem æfa sig daglega i hemaðai'lprótt; einnig eru par tvær eða þrjftr failbyssui ög hjftipa j ær mikið, ef Iudfánar gjöra áhlaup, scm nienu liaida að ekki vet?i, pvf peir fengu ailt pað cr þeir með purftu 1 hús uiniin eptir að fóikið vnr llúið, Um n iðja pessa viku vnr sú l'rcgu brcidd úí, c-n síhan borin til baka, að Indl nar um- livcrfis Fort McLeod, 80 mílur suðauslur l'rá Calg'ry, væri pcgar risnir npp mcð ófriði. og að Indlánar sunnan úr Moutana sje faruir að flyl kjast uurður yfir landanxærin. Calgarybúar eru oiðm'r hræddir við Imlf- ána, sem þar eru umhveríis. Jirfttt fyrir pað aö foringi pcina liefir ojitar emi eiuu siuni sagt

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.