Leifur


Leifur - 22.05.1885, Page 2

Leifur - 22.05.1885, Page 2
2 ( manus, Valdcmar Blfjndal yer7.1unarmafur ; 0J5 korn hans, Áðeins i) líkum hafa menu (leetaö náð. Viðar hafa snjóflóð hlaupið hjer eystra, og ( göjrt mikið tjón, í Norðfirði kvað snjóilóö ((hafa ttkið tvo bæi (Nautahvamma) og týndi ein kona par iiti og tvo born, einnig hafa snjóílóð tekið tvo bæi á Dalakjálka, noiðan vert við Mjóafj.'irð, en menn komust ((par allir lifs af.” t viðbót við það, sem hjer er sagt, ritar sami maður mjer meðal annars: (Sannarlcgt kraflaverk má pað heita, að nokkur maður skyldi komast llfs af úr pessum ósköpum. Auk peirra, sem nefndir eiu 1 Fróöa”, ijetu pessir llfiö í flóðinu: Davið Pt dersen, Guðný á Grund, koua Odds í Garð- búsi, kona og börn Magnúsar i Firði, o, fl-, er eg ekki veit nöfn á, David Pedersen sálugi flúði fiá Hansen (p. e.: úr liúsi hinnar noisku Hansens verzlunar, sein hann pjónaði að), pá er tíðin íór að syiílast. að Grund (spölkorn innar i kauptúninu), Og svaf i sama rúmi og Sigurður Eiiíksson; var Sigurður sá einasti úr báðuro Grundar- bæjunuin, er lifi hjelt, pó mjög særður. pá var uú lika mjög sárt með Geirmund, Hann kom hingað inueftir (frá Vestdalséyri, par sem hann var verzlunarmaöur i búð Gránufjelagsins) til að lyfta sjer upp og gisti um nóttina á ((Hótelinu”. (veitingahúsi J, Chr, Thostrups, sem snjóílóðið 1882 skall á og evðilagði, og siðan var endurreist á öðrum stað, og par dundi voðinn yfir nú í aunað sinn) og ljet par lífið. Skall par hurð nærri hæluin fyrir mjer, pvi eg var lengi par upp frá um kvöldið að iæða viö hann, og grunaði sízt, að eg sæi hann pá í sið- asta sinn.” Alla, seui týndu lífinu í flóðiuu, er nú búið að finna og jarðsetja nema hin tvö bcrn Magn nsar i Firði. ((Hótelið” og ((Vingóli” braut um pakskegg, og peyttust efri hlutar peirra fram á (leiruna”, og varð pað peirn til llfs, er uppi voru, uerna Geirmundi, sein hefir rotazt, Allan efri hluta ((Glasgow’s” brau.t llka, og náði sumt af llóðinu niður uudir hús þórarins Guðmundssouar faktors. Nokkuð af fllóðinu fór fyrir inuan Fjörð og uáöi paðan að norsku hus- uuuni, en pykkt pess held eg hafi veiið allt að (i álnurn”...... ((Flestir held eg flytji nú i sumar hús sin paðan aöofan, pvi ekki erálitlegt aö húa par upp frá, eftir pessi ósköp, að vetrar timr, og guð einu veit, hvoit maður má vera öruggur hjer uiður frá (nl, í húsunum syðst á Fjarðar- öldu milli Fjarðarár og sjávar) Eg lioli ekki ftíngið nöfn á íleiium peirra, er í snjóllóðinu misstu lifið. heldur en peim, sein hjer eru upp íaldir, Eu par á rneðal eru tveir meiin, baöir ungir og ókvæutir v.erzlunar- menn, sem ekki aðeins vinir og vaudamonn hljóta að sakna, heldur og byggðarlagiö og bin Islerizka pjóð i lieild sinni. pað eru peir Geir- mundur GuðmuudssOn og Davicl Pederseu. Hinn síðarnefndi var norskur maður, en frá pvl hann fyrir lijer nui bil 5 árum kom ti) íshnds, á tvl- tugs aldri. vann hann ótrauður að sóma og vel- faruau hins íslenzka maunfjelags, par sem hanu átti heima, Geirmuudur heitinn varfiestu n is- lenzkum veizh.inarmönnum betur að sjer, og var ham aíamt David Pedersen meðal fremstustaifs mauua fyrir bíndindismálið og sjerstaklega fyrir Bitidiudisfjelag • Seyðisfjarðar, tnda voru peir báð r i stjómamei'nd pe?s pað cr að svo komnu eigi unnt að ir.eta eign.itjón pað. er fólk á Seyðisfirði hefir oríið fyiir við petta voð. lega sijifióð, en pvi síður verður metinn missir sá, sem al- inenningur og einstaklngar hafa orfið fvrir i d.uða peirra n anna, er hjer tfndust. j^að eru lltii llkindi til. að Seyði-fjöiður biði ptíss nokkurn tíma bætur. sem pað byggðarlag heíir misst við penuan sorglega atburð. Me?an eg dvaldi i Seyðisfirði kom sveitin sjer upp vöuduðu og stóru b, ruaskó’ahúsi á Fjarö- öldu, par sem pjettbyggðast og fjólmenast porp fjarðarins er. Áður en flóðið 1882 kom úr tindinum bak við Ölduna kollvarpaði tveimur íbúðar húsum og varð tveim börnum að bana, var búið að byggja grunn undir skólahúsiöfast við par sem flóðið tók sjer faiveg, og sýndist pá mörgum sveitarmanna voði að láta liúsið standa á peim stað. Og varð pað svo úr, pó pað mætti undarlega mikilli mótspyruu, að hætt var viö grunninn og skólahúsið sett á annan stað, neðst á Oldunni. og hugðu flestir j)ann stað óhultan með öllu. En pó að húsið standi par enn, pá virðislnú komin fram nægi- leg söunun fyrir pví, að hvorki pvi húsi nje neinn öðru á allri Öldunni sje óhætt, Enda tekur eiun skólanefndarmanna i Seyðisfirði, herra Sigfús Magnússon, frain I brjefi til mín, að talað sje um að selja skólahúsið. með pvl enginu vogi framar að láta börn sin inn á Olduna, og segir hann, að talað sje uin að leigja framvegis hús fyrir skólann til skiftis á premur stöðum í fir? inum, á Öldunni, pórarinsstaðaeyri og Vestdalseyri, og halda par uppi kennslu sinn timann á hverjum staðnum. En öll byggð á Fjarðaröldu ætti að liætta. pað sýnisi veia að íreista drottius að hafa par maDnahibýli lengur. Húsin á Öldunni ætti öil að ilylja á annan óhultan stað, t. a. m. út á Vestdalseyri eða pár nálægt. Eg veit með vissu, að fregnin um petta slys og tjón á Seyðisfirði, sem er sá blettur ís- lauds, er á seinui árum hefir virzt vera í mest- um uppgangi, vekur sorgartilfmuingar í hjört- um allra góðra íslendinga i Ameiíku. Vjer hljótum allir hjerað samhryggjast alvarlega með j)jóö vorri heima pegar hún verður fyrir áföllum, Winnipeg, 14. mai 1885, Jóu Bjarnason, FRÁ BANDARÍKJUM. Nkw York. Fyrir skömniu uunu lækn- arnirá Bellevue sjúkrahúsinn 1 New York pað, sem ekki hefir fyr verið reynt í Ameriku, en pað er: að skera visirm vöðva af manni, en sejta annan i staðinn og gjöra manninn jafngóðann. pessi tilraun var gjörð á unglingsstúlku, sem unuiö haföi á pvottahúsi, og missti máttinu úr öðrum framhandlegenum, svo gjörsamlega, að hún gat ekki hreift fingurua. Var liún pá llutt á sjúkrahúsið. Læknarnir sáu íljótt að hún varð ekki læknuð, uema með pví móti, að skipt væri um vöðvatiu, tóku peir sjcr dvgstund til pess að reyna pað. Svæfðu peir pá stúlk- una, skáru burt allt hið visna hold, og tóku svo hund, sem áður liafði verið svæfður og skáru jafu stórtslykki úr öðruui apturfæti hans og lögðu ofan i sárið á handlegg stúlkunnar, drógu svo saman húðina og saumuðu svosaman. petta var fyrir premur vikuin siðau, Nú er stúlkan orðiu svo að segja jafn góð aptur, og hefir fullkomið afl i handleggnum. Innan fárra daga er von á gufuskipinu uIsere" til New York með part af hinui miklu mynda styttu sem ge<iö var um 1 haust sem ltið. Mindastyttan heitir: ”Frelsiðlýsir u p p h e i m i n n(( enda á hún að lýsa upp höfniua 1 New York, með pví stóra rafurmagns Ijosi, sem hún á að halda á 1 hendinni. Tvö lierskip eiga að fara á 'móti skipinú, anstur á móts við austurenda Langeyjar, og fagua kouiu pess með skothrið. Niutiu menn eru teknir til ! að vinna við fótstallinu. Fjelagið sem stendur fyrir sainsk-Jtum til myndastyttusmlfisins, er nú búið aö fá saman $ 184,000, en pað nær ekki langt á leið. Hinu 7. p. m. var opnaður til verzlunar I New Yoik liinn nýi skrautlegi korumarkaður. Bjrgargreiiinn i New York, Grace. og borgar- greiflnn í Brooklyn, Low. ásamt fleiri stórmenn- um, hjálpuöust að með að segja markaðiun op ii.n fyrir verzlun Byggingin kostaði ,.$500,000 og lófin undir liana aunaö eius. Rlkispingið i New York er að berjast við að gjöra pað að lögum, að allstaðar megi tak.i pá menn fasta og dæma til 6 inánaða fangelsis, sem ekki hafa neina sjáanlega atvinnu; eiga peir að „viuna á hverjum degi i fangelsinu, en fæði peirra par á ekki að kosta meira enn einn doll, um vikuna. Blöðin í New York segja, að ef petta verði lögleitt, niegi sama dag taka fasta frá 70—80,000 menn par í börginni, og að ann ar eins fjöldi fengist fljótt aptur, pví pað sje fæst af verkamönnnm, sem að hafi nokkra atvinnu, nema panu og pann dagiun, það er heldur ekki par með búið, pvi daginn eptir að peir kæmu úr faugahúsinu, mætti taka pá aptur, nema pví að eins, að peir fengju víddu sama dag og peir kæmu út, en sem ekki yrðu fleiri eiin einn af 100, Iklinois. Um síðasti, Mánaðamót hættu vinnu yfir eitt púsund gijóttekju verkamenn nálægt dænnm Joliet, III. Ljetu peir all ófrið- lega og fór svo um siðir að bæjar búar báðu ríkis stjórnina að sonda herlið til að vernda bæar tnenn og hindra hina ófrið sömu verkameun frá að vinna tjón. Varð hún við bæn bæarbúa og á mánudaginn, 4 p. m. fóru prir haermnnv- flokkar af stað til Joliet; og höfðu peir fallbyssu og eina ”gatling(( byssu, pegar liðið kom til porps pess er grjótnámarnir eru hjá, sem eru fáar milurfrá Joliet mættu verkameunitnir peim og Ijetu mjög ófriðlega en sýndu jþó. ekki fyrirstöðu fyr en kom itm 1 porpið, Við Járnbrautarstöðvarnar. stöðvaðist verkamanna flokkurinn, og tók til að kasta grjóti að her- mönnuuum, og varð hrföin svo mikil að liðs- foriugiim var uauðbeygður að segja hermönu- unum að skjóta, og var pvi hlítt. þrátt fyrir pað að verka menn hófðu ekki annað til vopna en grjót, stóðu peir fast fyiir, og voru konur peirra og böru í hópnum með, en pareð hermennirnir vildu ekki að pær meiddust. voru pær pvi rekuar inu í hú.-in en svo voiu pær práar að þær fóru ekki fyrri en byssustingirnir gjörðu peim tvo kosti, falU eða hörfa undan. Eptir að kvenn • fólkið og börtiin voru komin undan áttu her- mennir hægra með að neyta sin, enda voru pá ekki skotfærin spöruð. Eptir kl tima orustu voru verkamenn yfirstignlr 1 bráð. en pó ijetu peir svo ófriðlega að hervörður var settur um porp- ið, í felag pessum fjcllu 2 af verkamönnum en 17 sæiðusr, o% ljafa tveir af peim dáið afsár um slðau; af hermörinunm sæiðust 16. A miðvikudaginn 13 p. m fóru 450 Noiö. menu frá Chicago i einum Iióp, áleiðis til Nor- egs. Tveir hornleikara flokkar geingu i broddi fylkingar að járnbrautar stöðvunum. Flokkur pessi fer með p i n g v a 11 a 1 i n u gufuskipiuu Hekla, frá New York beiua leið til Noregs. Pembina, D. T., 9. mai 1885. Á suunudagskvöldið 26. aprilm, kom sjera Jón Bjarnason frá Winnipeg hingað, og dvaldi hjer hjá oss par til á mánudagskvöldið 4. mal. Hanu var alla vikuna að uppfræða og undir búa börn til fermingar, sem fór fram sunnudaginn 3 mal; hann messaði hjer á föstudagskvöldiö 1. mai í samkomuhúsi voru. og svo á sunnud. uæst á eptir, messaði hann I Presbyterian-kirkjunni, fermdi fimm böru, tók fólk til altaris og skírði tvö barn. Guðspjónustan stóð ylir fulla 3 kl. tíma. Allir fslendiugar i Pembina og hjer 1 kring, sem mögulega gátu. voru vidstaddir ágamt nokkru af hjerlendu fólki. Guðspjónustugjörðin fór íram vel og sómasamlega hjá prestinum; kirkjan vegleg og vei'ur hið bezta. þaunig hjálpaðist allt að til að gjöra sutmudagina að peim mest kirkjulega hátlðardegi, er vjer höfum lifað 1 Ameriku, Brúiu yfir Pembina-ána var fullgjörð up sama leyfi og lofað var, nefnil. 16, april, og er hún hin mesta bæjarprýði. A miðvikudagskvöldið 29 april lögðu 9 Itlendingar á stað hjeðaa tll lleleua í Mou-

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.