Leifur - 24.07.1885, Blaðsíða 1
(í I ii 1*1
Wiimijieg, Manitoba, 24. júli 1885.
ÍVl'. 10.
Vikubladið t,L E I F UII" kemur út ú hverjum frtstudeg
:i (3 for fa 11 u 1 a u s u. Argangurinn kostar $2.00 í Aineríku,
eu 8 krónur í Nordurálfu. SOlulaun einn ííttundi. UppsOgu
á bladinu gildir ekki, nema med 4 mánada fyrirvara.
The Nlnetieth Battalion.
J>af> er fagurt aö veinda sitt fóstuiland,
Og fagurt viríist heiniauns líf 1 dauða.
þar senr að hetjan styðst við stæltann brand
Og streymir útfall hjartablóðsins rauða;
En landiö er frelsað og fjandnienn I hrúgum,
Falluir sem grasið I nýslegnum múgum.
Vegna skyldunnar börðust pcir Middleton’smenu,
Að niarggrenjandi fjatidasæg peir tróðu;
Jrá sall við kallið: Að po'irn ítrir menn!
Og út um geiminn pungar dunur óðu,
Er dökkrauðar eldtuugur dagverð siiin steiktu
Og deyjandi hermauna feigðarblób sleiktu.
þá fjell benregn á foldu úr bólgnaðri und,
Er blakkir fjendur kysstu leirinn kaldann;
í skotstormi sviðnaði lim af fögrum lund,
þars logheit veltist friðspillingar aldan.
llvað brann pá svo fagurt á blóðvallar pinguni?
Inn blikandi neisti af forn íslendingum!
Tlie Ninetidli Battálion ei gugnaði grand,
En geysti-t fram með dunum puugra skota,
Með heiðri og drnngskap peir vörðu vel sitt land
Og veifa gullnum frægðarinnar sprota ;
Svo peirra seui börðust hermanua lirósið,
Er hafið frá myrkri 1 sklnandi Ijósiö!
páð er sæmra að búast 1 blóðsollið strið,
En britja lofsorð eigin pjóðar sinnar;
Að sjá hana berandi hversdags níðiiigs níð,
Og niðurlæging fósturjarðarinnar.
pað gnístir sátar ið göfuga hjarta
En glóandi skoíin og sverðsstáliö bjaita.
pað er sæmra að falla af sárum i val,
Já, sæmra að veiða skotinii lijaitað gegnum,
En pað, að leiðast 1 slaðurs heimsku-hjal
Af lierradómsins fölskum elti'pegnum,
pað cr göfugra að liulga fyr’ barðstjórn að grundu
En hálfdauður tóra mcð dáðprota lundu.
Nú er sverðseggiu sliðruð og sigurfáni á stiing
Og sjerhver fagnar langt að komnuni görpum,
Sem b.irðust og vörðust 1 barðri hildar-pröng,
]>ars lielja glotti að byssustiugjum skörpum,
Sem förfuðust dcyjanda fjandinanna blóði
Og framdregnir glömpuðu i vlgsollnum móði.
Vjer lieiðrum af einlægni hermannsins stjett,
Er helga slua manndáð frjálsu landi,
En ekk’ er að suúast um lófalltinn blett,
SeiH litlir rakkar gjör’ i stuitu bandi!
Vjer virðum peirra hermanna honnannlegt por,
Sem hika ei að feta skyldunu>ir-spor,
Kr. Stefáiisson.
■liondipg-
íslendingar ungu,
er Islands mælið tungu,
og fctið vlða frægðarspor,
liorlið, lijer er svæði
lientugt peim, sem baiði
I sjer gevma all og por.
Til að vakna og vaka.
vinna og reyna að teka
tækifærið, tökum peiui,
sem að liagsæld liefja
og heimsku-pöiin kefja.
vor á milli í Vesturheini,
Mörg er mennta-slóðin,
margvlslegur gróðinn,
sem til heilla horfa má,
pörf er pví að leita
og peivra krapta neyta,
sem að eigið ykkur hjá.
Vakiö mennta vinir
við peð rumskast hinir,
voða svefui væium af;
Látið (iFömu” falla,
llagðið, sem að alla
helzt vill leiða hels í kaf.
Reirið (lBakkus” böudum
á báðutn fótum. höndum.
og svo staudi allir vakt.
Ilann er lands og lýða
launmoröingi vlða,
eptir pvl sem af er sagt.
pá mun próast friður,
pá mun kæfast niður.
óeiniugar audinn grár.
í staðin pyrna, plöar
pjóta upp rósir frlðar,
og verður seinast velti ár?
Jósúa.
Lýsiiig ofdrykkjunnar, eptir sjera þorlák þórarinsson.
Brennivin brjálar minni,
Brennivln hvessir tennur,
Bremiivln brígzluin annar,
Brennivín losta kennir,
Bronnivln barkar inuutiiuii,
Breuuivfn heilsu grennir,
Breunivin bruggar flönnum,
Brennandi kvala sptíiiuu.
Breniiivins-drykkja bönuuð,
Brýtur grið heiptuin flýtir,
Skaöár vit, skerðir heiöur,
Skúfar dyggö hræsni Ijúfast,
Ergir lán, eignum fargar,
Ærir geð, losta nærir,
Deyðir sál, djöfulinn gleður
Diottius rjettindi spottar.
Augu manns öll aflagar,
Eyrnanna deyfist Iieyrnin,
Málið 1 munni pvælir,
Meinar styrkleika beinum,
llokiuu likama hrekur,
llujótandi biltur Ijótar,
Utblar allt ágæti
ölvaðia, fari liún bölvuð.
*
*
pessi lýsing sjera p, p er að sönnu orðn-
gömul, eu hún er pó samt og hefir verið sú
bezta. sanuorðasta og gagulegasta lýsing ofdrykk-
unnar. sem vjer höfum hiugað tií sjeð á islenzkri
túngu og sökum pess finnst oss vel til lállið
aðhúnsje I minuum mánna. Ilver, sem les pessar
v'sur með ep'iitekt, mun játa uð sjera p. p. hafi
innibundið 1 pesfi tuttugn og fjögur o'ðjafn mikið
efni, og óbundin ræða gæti innihaldið I heilli bók,
Sá sem vill fá útskýringu yfir álirif, og afleiðingar
ofdrykkunnar. liann get'ir lesið pað hjer i pessum
fáu orðum.
A~d,
Sjaldan, ef nokkurntlma hafi Winuipeg-
búar eins alinennt kappkostað að 'prýða hús sln
og verzlunarstaði eins og nú um slðastl, tiokkia
daga, enda er óhætt að segja að aldrei síðan
Winnipeg var og Iijot bær, liafa aðalstrætin
veiið cins skrautbúin og pau voru nú pegar her
uiennirnir komu að vestan, eptir að hafa unriið
frægan sigur á uppreistarmönuunum. Hver og
einn verzlunarmaður virtist að keppa við að
liafa ekki sitl lnis ver útlltandi lieldur enn ná-
búans. A Aðalstrætinu voru byggðir 3 bogar,
við City Hall-torgið sunnauvert var hinti stSrsti,
er pað sigurbogi (Triumphál Arch), er bæjar-
stjórnin Ijet byggja. eru á honum prlr turuar,
tveir áttstvendir sinn til hvorrar hliðar og eiim
1 miðið, mcð pyiamida-Iagi 60 feta hár; uppyfir
og umhveríis göngin geguum liann eru nöfn hinna
helztu yfirtnanna sem eru i leiðangrinuni. Nokkm
norðar á strætinu ljet skozka fjolagið (The
St. Andrciv’s Suciety') smiða dalitinn boga, sem
myndaður er eptir aðal-dyrum á virkisvegg um-
hserfis fornaldar kastala á Skotlandi, Hinn
priöja bogann byggðu nokkrir menn er búa í
norðurparti bæjarins, var liann skammt fyrir
sunnan vagnstðövarnar, þótti mörgum sá bogi
fiillegastur. Upp af honum risu 5 turnar og gegn
uin haim voru 3 göng.
þareð engin hraðfrjettaþráður liggur lengra
norður en til Selkirk, pá vissu menn ógjörla hve
nær liðið inundi koma, en gjört var rað fyrir
að pað mundi verða á suimud. 12. p, rn., eu
pað fórst fyrir. enda veitli smiðúnum 1 bænuin
ekki af tímanum til að fullgjöra sln ýmsu veik,
Mánudagurimi og þriðjudagurinn (13, og 14.)
iiðu svo aö ekkert frjettist til gufubátanna muð
heimenuina. Miðvikudagurinu rann upp, og pá
töldu allir sjálfsagt að eitthvað myndi frjettast
pann dag, onda brást sú von ekki, pvi kl 9 um
morguniun tók brunaliðsköllunar klukkan tif að
hringja; sló hún eitt og eitt högg með hægð, par
til tlu voru komiu, en paö var merki pess. að
hermennirnir væri komnir til Selkirk. Fóru pá
Aðalstr,-búar að skreyta búðir siuar fyrir alvöru,
allir urðii fiá sjor numdir og hugsuðu ekki um
annað enn prýða hús sln sem inest, euda var allt
Aðalslrætiö sem eiun blómsturkranz; fánar blöktu
á liverri stöng og margir á sumura húsunum.
lilukkan 10 f. m. íór vagulest til Selkiik
með fjölda af stórmennuin bæjaiins til pess að
taka á móti hermönnuuum. Meðal peina er
lóiu var, fylkistjóriun Aikins og kona hans og
með þeim Mrs. Middleton, kona hershöfðiogjans
er svo agætlega hefir stjórnað þcssum leiðangri
I vor. Mauiifjöldinn var mikill j er beið á
strætuuuni umhverfis vagnstöövarnár allan dag-
iiin, pvi engin porði að fara heiin af ótta fyrir
að hann pá myndi missa af að heilsa hópnum
,'neö fagnaðarópi Kl. 3 e. m, kom vagnlest frá
Selkirk með Middleton, fylkisstjórann og marga
fleiii, sem sainstundis óku til heimilis fylkisstjórans
eu fyrir peim geiigu um 1000 hermeun er áður
voru I hænum.
Loksins pegar klukkan var næiri 7 um
kvöldið kom hin eptirvænta vagulest frá Selkirk
með herílokkana er liingað komu, en pað var
Ninetieth Battalion nokkur hlutinn af Winnipeg
Light Infantry-deildinni og 3 herdeildir að aust
an, uni 1000 alls. Var pá mannfjtildiun svo
mikill hvervetna, að strætið, pó breitr. sjo lirökk
ekki til, og vat' að sjá liöfuð við liöfuð I hverj-
um glugga liátt og lágt á húsunum og uppi á
húsapökuuum. Frain uudau City Hall var fylk-