Leifur


Leifur - 24.07.1885, Blaðsíða 2

Leifur - 24.07.1885, Blaðsíða 2
38 ingin stöðvuð, par var ræðupallurog á homim stóðu mcnn úr fiokki bæjarstjórnarinnar auk fylkis stjórans og ýmsra úr flokki fylkisstjórnarinnar. Voru par halduar ræður. hcrmennirnir beðnir velkomnir og um leið pakkað fyrir fræga fram- göngu; par var og Middleton gefin pakklætisskrá skrautlega búin og vönduð að öllu levti. Stúttu stðar fór fylkingin af stað aptur suður um stræt.ið og stefudi síðau 00. herdeildin að stnum gatnla æf- ino-a skúr. er uú liafði staðið auður í nærri 4 © mánuði. skiluðu hermennirnir par vopnum sínnm og feugu að pví búnu loyfi til að halda heim til sin og var pað pegið með pökkum. Daginn eptir var ákveðið að hafa hermanna yfirskoðun, par eð svo rnargir voru hjer i bænum. var ákveð ið að yfirskoðun færi fram fyrri hluta dagsins. en blysför að kvöldi, en pað varð ekkert af pessn, pví veður var hið óhagstæðasta. rigning alla nóttina undanfarandi og fram yfir hádegi. Herflokkarnir að austan eirðu ekki að biða degi lengur. en upphaflega var tiltekið, fóiu pvt af stað heimleiðis hver eptir annan. Eu par eð búið var að auglýsa að næsti dagur eptir heim komuna skyldi álítast almennur hvíldar dagur, pá pótti forstöðumönnum skemmtananna leitt að hættaKvið aliar ákveðnar skemmtanir, bjeJdu pvl áfram með að út búa blysförina. en í stað pess að hafa hana á fimintudagskvöldið var hún á föstudagskvöldið. Var mönnum raðað uiður í biysfarar-fylkinguna á Aðalstrætinn framundan City Hall kl. 8 um kvöldið. og er allt var ,kom ið i röð og reglu var lialdið á stað suður eptir Aðalstrætinu ineð hornleikaraflokk i hroddi fylk- ingar, var farið eptir Aðalstrætinu, Portage Avenue og Kennidy St, til Broadway; var pá orðið dirnmt og kveiktu menn par á blysum sln- um, par komu hermannaflokkarnir í einni fylk- ing, par bættist og við fylkkstjórinn og hans húsfólk, hershöfðinginn Middleton og kona lians ásairit hinum sefta bæjargreifa Carruthers, bæj- greifa Cyr i St Bonof'aee og öðrum er í hæjar- stjórninni eru. Var nú gangan hafin á ný austur paðan til Aðalstrætisins og eptir pví norður fyr- ír járnbrautarstöðvarnar, pá vestur á Princess St og eptir pvl suður til McDermott strætis, aust- ur pað til Aðaktrætiíins og svo sömu leið og far- ið var ifyrstu; skylclu sum fjel igin við fylking- una á Portage Avenue og hjeldu hvert heim til sln, en meginhlutinn fór suður að húsi fylkisstjór ans og skildi ekki við fyr enn fylkisstjórinn og Middleton voru koinnir inn. Niðurröðun fjelag- anna, er tóku pátt I blysfórinni. var sem fylgir: Hekkers-hornleikaraflokkurinn fyrstur, pá löglreglullokkurinti, brunaliðsflokkurinn, fylkis- stjórinn, Middleton og bæjastjórnirnar (akandi), skozka íjelagið (>S7, Andrew's). enska fjelagið (St Georgc's), Islenzka Framfarafjelagið, Svla og Norðinannafjelagið, veikamannafjelagið, lijól- reiðaniaunafjelagið, Kyrrahafsbrautar- og hrað- frjettapjónafjel , Bauðviðar (Redwoods) ölbrueg- ara pjónar og svo hverjirsem vildu vera sjerstak ir tneð bly-’, Fjögur eða fleiri fjelög, sem ákveð ið höfðu að vera nieð, komu ekki pegar til kotn, svo fylkiiigin varð ekki eius stór og íil var ætlað; prátt fyrir pað munu ekki hafa verið færri enn 2000 blys I fylkingunni. pað var svipleg sjón, er mætli 'auganu, er maðtir horfði suður eptir Aðalstræfinu ftá ræðu- pallinum franiuiidan City Hall, pegar fylkiugiu kom að sunnau, Svo langt sem augað eygði eptir strætinu, var pað 1 miðjunni eitt ósiitið eld haí er gekk I ölduná, eins og bylgjur hafsins, og kastaði bleikgulum geislum á manngarðinn, er gjörsamlega fyllti ekki eiuung's niit stiaitið til beggja lianda, heldnr eiunig hvern glugga á hús uriurn hátt oglágt; húsiusjálf öl! uppljómuð nieð allavega Jitum Ijósum og prýJd moð hvaimgiænu skóg.ulimi 0' glitofnum dúkum, er hengu í ót.d bugðu n úr hverjuir, glugga. En upp fiá mann- fjöldanum var skotið flugeldum hvíidarlausl, voru peir með ölluni upphugsanlegum litum og (il að sjá eins og marglitur iogi, til hálfs hulinn i púð- urreyk, grúf'i yfir mannprönginui. Iunrn uui petta blandaðist margvislegur hljómur, lijjóð færasláttur og liinar mikilfenglegu drunur bumb- unnar, hinir óskemmtilegu skrækir sekkplp- anna skosku, söngur og liúrra óp in II., og fimm ceuta, og paðan af ódýrari, pjátur.lúðrar. er litlir drengir peyttu áu afláts engum til skcrmntunar, nema sjilfum sjer. Öllum ber samaii um, að petta hali verið hiu stærsta blysíör er peir hafi sjeð í Norðvesturlandiuu. Á laugárdagskvöldið hafði hið íslenzka Fiam farafjelag skemmii samkomu I húsi sínu til að iáta í ijósi glöði sína yíir heimkomu landa vorra úr leiðangriiium. þar eð tfminn er tekin var íil að auglýsa samkomuna var mjög stuttur, pá var hún ekki sótt eins vel og vlst hefði oröið, ef menu hefðu vitað pað með nægum fyrirvara. Egi að síður var samkoman skeinmtileg; sóngfjol. söng mörg kvaíði milli pess sem ræður og kvæti voru llutt. í lok fundarins stóð upp forseti Frainfarafjelag-ins, hra. Sigurbjörn Stefánsson, og bauð heiniörinunum, i nafni tjelagsins, nð koma á samkoinu, er haldin verður 1. ágúst næstk. Fr pá von til aö einhver peiira lesi upp ágrip af ferðasögu peirra; yrði pað góð skeinmtan og ætti að hvetja menn tilað sækja pá samkomu vel. Að svo mæltu tekur tiLeifur" undir með öðrum, og óskar og vonar að pessir herinenn vorir veröi eins siguisælir I hversdags striöiuu eius og peir voru sigursælir í pessari umliðuu Indiána viðureign. FRÁ BAWDARIKJUM. Niíw YtEK. Fyrir áii síðan eða par um bil, var stungið upp á að mynda einn mikinn skemmtigarð við Niagarafoss snnnanverðan, seni væri eign og pá náttúrlega undir umsjón New York ilkissijórnarinnar. Var nefnd manna kos- in til að finná landeigendur umhverfis fo-sinn, og komast eptir með hvaða kjörum landið fengist og hafa allar framkvæmdir 1 málinu á hendi, Gekk nefndinni vcl að fá pessu framgengt; og fyrir meir enn mánuði slðan var auglýst, að 15, júll 1885 yrði pessi skemmtgaiður (National Park) opnaður með mikilli viðhöfn. Járnbrautarfjel. seldu farbrjef franr og aptur fyrir helming venju- legs gjalds, og allir som gáíu flykktust að fossin- uin til að taka pátt í hátlðahaldinu. llvatti pað og margan til að koma pangað, að anglyst var að raeðal ræðumanna par yrði bæði Cleveland for- seti Bandarikianna og Larsdowue laudstjóii í Canada, en pegar til koin koni hvorugur, Var hátlðahaldiö hyrja með pvi að skjóta af Iiundrað fallbyssum um morgnniun um leið og sólrann upp. það skemmdi háttðahaldið mjög að um morgun- undireiiH tók til að rignr og lijelzt óveðrið lengi fraineptir deginum. svo að pvl var komið að óllum skeinmtuuum yrði frestað, en par eð allir vildu halda heim um kvöldið og næstu nótt, pá var afraðið að halda áfram að svo miklu leytí sem hægt var, og um hádegisbilið steig foríeti framkvíemdarnefndaiinnar, herra Dorsheimer fiá New Yoik, upp á ræðupallinn og til sagði formlega New York ríkisstjóranuni Hill, garðinn, er hann sagði að hjer cptir skyldi vera cign New Yorlc-rlkis. Um 50000 uianna voru 1 garðinum um dagiun, en ílestir fóru heim um kveldið og' næstu nótt, og pótti ekki eins mikið liafa kveðið að hátiðahaldinu og peir vonuðust eptir. Figi að slður pykir öllum vænt um að garðurimi var mjndaður, pví nú fá allir tækifæri til að vera par hvar lielzt peir vilja, pegar peir koina til aö sjá Iiið mikla fossatröll, án pess að biðja perinan nianu um leyíi til að ganga hjer og liinn til að ganga par, og svo má ske rieyðast til að borga hverjum ciganda fyrir að ganga um latid hatis. pað er i oiíi nú, að Canadastjóin gjöri hið sama. sern sje: kaupi larid við fossinu norð- anverðAii og rnyudi par aiinan skemmtigarð, slðau verði háðir garðamir undir eiuni ylirstjórn, er bæði rlkiu kjósi. þaunig mætti mynda einn Internalional Fark við fossinn, og væri það efalaust heppilegt svo að ajlir væri frjálsir aö vera 1 garðinum hvorumegin árinnar sem peir vildu, og pá skoðað fossiun fra óllum hliðum, Minnesota Fáar rnllur i suðvestur frá bænum Minneapolis liggur dílítið stöðuvatn. er Minnetonka beitir. Um pað ganga skemmti- bátar á hverjum degi og hafa ætlð uóg af far- pegj'um, pví paugað sa;kir fjöldi fólks úr öllnm áttuin Sunnudaginn 12, p. m. kollsigldi sig seglskúta ein á vatui pessu og drukknuðu allir sem á voru, en pað voru uin 40 manria, karlar konur og böru; var sumt af pvi stórmenni frá Minneapolis. Frá St. Paul f Minnesota keniur sú fregn að eogisprettu-grúi hafi nýlega sezt að umhverfis Fort. Bufot'd 1 Dakota, sem er 150 míluv norð- ur frá bæuum Bismarck. Fregnin ei ógreinileg og pessvegua eins trúlegt að liún sje liæfulaUs. Sje hún söun, og efalaust að reglulegar eugi- sprettur sjc komuar tii pessa staðar, niega menn óhætt búast við að pær útbreiðist á næstkom- andi sumri, ef ekki nú pegar, Og pá eru peir bæudur illa koniuir, sem lltið oða ekkert liafa anuað enu hveitiakra síua ti 1 að framfleyta sjer og fjölskyldu sinni. Dakota Teeritory, Mounláin, Dakota 8. júlí 1885. Ilerra ritstjóri! Iljeöan úr byggðarlagi er frjettalltið nú sem steudur, timinn renuur sinn vana gang, cg veðuráttan er hin hagstæðasta; allt er uú 1 sluuin bezta blóina, sem orðið getur; akrar og engi, enda má íiú viöa sjá röska drengi hleypa hinum eldfjörgu iiSleipnirs”sonum með sláttuvjelar um liin skrúðgrænu og grasauðgu eugi 1 Pembina Co., svo liver hcrðir sig se.m betur getur, pví akrariiir gefa peim undir fótiuu og kalla bráðum tii peirra að hirða ^gullreifið”. sem náttúran viiðist aö leggja alla stund á að pað verði sem bezt af hendi leyst á pessu sumri. enda helic niargur góður drengur pess pörf pví undanfarnir tímar hafa verið helzt til puugir í skauti llestra smærri niaiina og jafnvel pó stórir sjeu. Fjóiði júlí er nú nýlega um garö genginu sem kunuugt er, og koniu menn sjer hjer sam.in um að votta houum viröingu sina sem aðrir góð ir borgarar, um leið og hann fór fram hjá. raun ar var fátæktin-og frumbýlisskrpuiinti pví mikið til fyrirstöðu, áö lýsa tilfiuniugum pjóðar vorrar sem ákjósaulegast. 1 sáinauburði við pá gamal gróöursettu, gagnauðgu fóstursyni „Uncle Sam’s” samt reyndu allir að leggjast á eitt og tjalda pví sem tii var. Undireins um morguninn og í.Fvgló reis frá ránardjúpi” voru skotoldar latnir pruma 'og kalla inenn til hátíðaihaldsins; síðan hófst herganga snotur og hin harðsnúnasta, af nokkrum ungiiín mönuuni, er höfðu æft sigl peirri ípiótt fyrir hátlðiua: gengu peir til rœðupalisius, sem var hjer um bil mllu frá miðstöðvum bæjarins, reistur par 1 fögrum skógarlundi og skuggavaldi íisavaxinna eikarviðja. þá bauð forseti hátlðardagsins, catid, tlieol. Fr. Berg. maun al!a gjesti velkomna, muð snoturri og snjallri tölu, er minnti menn á liöria og komandi tlma. þar næststeig 1 ræðustólinn vor valiukunni sjera II B. Thorgdmsen hjeltenska tölu, parsemhanu sýndi fram á og saniiaöi að í-1. hefðu fyrstir manna pekt Vlnlandið milda (Ameriku) og enti haun tólu siua. uudir miklu lófa klappi, slðan töluðu ýmsir bæði enskir og Isl, og sagðist peim öilum vcl; á milii pess or tölur voru fluttar, var söng- flokknr til s-taðar á ræðupalli, og söng h;:nn ýms kvæði, heppilega valin og fórst vel, enda Ijetu lijer nuuin okkar ekki sitt eptir liggja með að reyna sina rónisíeiku og raddfögru harkastrengi, slðan reyndu menn fimleika slna og siðast var tek- ið til peinar alkunnu skemtunar að danzi; hvern- ig hann liefur gengið er uijer ókumiugt, pví par til vorii ekki ráönir aðrir en ungir og æfðir, en hvorugt af pessu gat uiælt moð mjer svo jeg varð að sitja heima, vesalingur! S. J. B.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.