Leifur


Leifur - 24.07.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 24.07.1885, Blaðsíða 3
39 FRJETTIR FRÁ CANADA. Ontaeio. Ftá jjiíngi. þíngi slitiö! Um sUirer búiðaöslíta pessn langa pingi, sem virtistað ald- rei mundi ætla að taka enda. pað varsett t vetur á íimtudaginn 29 janúar og slitið á manudaginti 20 júli, eptir næstum C mánaða Jáuga, livildarlausa deilu. Lansdowne landstjóri ók til pinghúsins kl. 2 e. m. og sleit piugi með sinni venjulegu ræðu. Eitt af hinum síðustu málum er pingiö út- kljáöi var að gefa Norllnvest Central járnbraut- arfjelaginu 6400 ekrur af landi fyrir hverja mílu af brautinui, allt frá Brandou að austan til Fort Ellice, og .-kal biautin lögð geguuui porpið Rapid City. Stjóruinni pótti brautin liggja of nærri Maniloba og Norðvesturbrautinni. ef hún yrði lögð frá Melbourne eius og i fyrstu átti að gjora. kveðst pvi ekki gefa laudið, nema svo að eins aðhún yröi byggð frá Braudon, sem pá yrði aðalaðseturstaður fjelagsins. Brandou-búum muu heldur ekki vera petta móti skapi. pví peir hafa lengi beðiö um aö aðalbrautarstöðv- arnar yrðu fluttar pangað. og voru i pann veg- inn að gefa fjelaginu fje til, en nú fríaði stjórnin pá við paö, meö pví að ueita fjelagiuu um ókeypis land, nema pvl að eius að pað heföi aöalstöðvar par, Aður en pingi var slitið, var sampykkt að gefa Middleton hershöfðingja 20000 doll. fyrir framgöngu siua í að bæla uiður uppreist Indiána, þá var og samþykkt að bæta upp hið lága kaup hermanuanna, er tóku þátt i að kefja upproist- ina, með pvi að gef i hverjum peirra er vestur fór eptir 25. marz siðastl., 320 ekrur aí Jandi eða 1 pess staö nokkurskouar ávisun igiidi $80, en sem ekki verður borgaö 1 peningum, heldui piggnr stjórniu hana sem borgun, svo laugt sem hún nær, fyrir stjórnarland, sem ekki fæst nema fyrir peninga. þeir sem kjóra laud verða að búa á pvl og rækta pað 6 mánuði á hverju ári í prjú ár eins og aðrir landtakendur, áður enn peir fá eignarrjettiun. Eptir pessu fá peir 160 ekrur gelins, pvi eptir priggja ára ábúð á landinu íá peir eignarbrjef fyrir 320 ekrum, par sem aðrir laudtakendur íá ekki eignarbrjef fyrir meir enn 160 ekrum, nema svo að eins að þeir kaupi hinar 160 ekruruar, sem óviða fæst fyrir minna enn frá $J,50til 2,50 ekrari. Verð ur pá gjofin frá $240—400 virði. þeir af her- inönnum, som kjósa land heldur enn pessa $80 ávljun, en sem ekki hafa hentuglcika á að búa á pvl, geta selt öðrum rjett sinti eða látið aðra taka landið og vinna á pvi, en sá sem þannig tekur land i stað hermauna. verður að taka pað undir sinu nafni, ekki nafni hermannsins og verður honum gefin eignarrjetturinn, en ekki her manninum. Auövitað er að sá er tokur landið i stað hermanns, fær eiguarbrjef i\rir 320 ekrum eins og hermanninum hetír yerið lofað, Fyrir 1. júní næstkomaudi verða hermennirnir að vera búnir að velja laudið er þeir ætla að taka, og að láta inuanríkismálaráðherrann vita, ef peir vilja held- ur pessa $80 ávlsun. Landið mega meun velja hvar hel/.t scm er innan Mauitoba eða i Norö vesturlandinu, svo framarlega sem pað er stjórn- areign; allar Seclions með stakri tölu (ocld- numbered), eiuuig lludson Bay ijelags og skóla- löud, er Hudson Bay-fejlagsland 1 hverju Town- ship er Seclion S og 26, en skólaland i hveiju Towuship er section 11 og 29. — Hinar tvær herdeildir, sem um daginn komu austur beina leið frá Selkirk. komu til Toronto á sunnudagskvöldið 19. p, m. og var þeim fagn- að mikillega ílinir frönsku hermenn frá Quebee höföu látið i ljósi undiun ytir bversu peim var íagnað í Toronto, höfðu peir ekki búi/.t við pessliáttar, pví nábúakrit lieíir átt sjor stað tölu vci t mikið milli hermanna i Ontario og Qubec, hefir livert fylki lialdið fram slnum, en heldur viljað ininnka hina, en nú sáu peir greinilega að þesiháttar tal er að eins meiningarlaust oröa- glamur. Aðl'aranótt hius 16. þ. m. fórst gufuskipið Quebec við ausfurendann á Efravatni (Lalee Superior); hafði skipstjóri ekki tekið rjett eptir ljósunum við vesturendann á St. Mary River, stýrði pví skipinu i öfuga átt við pað sem átti að vera. og vissi ekki fyr enn það rakst á klett og brotuaði gat á pað. Farþegjum varð komið til lands i skipsbatunum'ög nokkru af farmiuum lfka, áður en pað sökk, sem beið ekki leugi eptir að pað flaut frá klettinum. Hudson Bay-farar skpið Alert kom til bæarins St. Johns i Nýfundnalandi hinn 15. p. n„, hafði pað snúið aptur við Davis-sunds mynnið pvi kolin er pað hafði meðferðar voru svo að segja búin. Hafði pað hrakist í íshroða nærri þrjar vikur norður af Labradors ströndinni. Inntektir Kyrrahafsbrautarinnar fyrir síðast- liöna viku. voru 59, 000 doll. meiri en fyrir sömu viku i fyrra Manitqba & Nohthwest. Nú er orðið efalaust að Mauitoba Suðvesturbrautin syðr* verður byggð í sumar eius og um var talað, pó lengi hafi dregist að byrja og eigi að vonlau«u pó bændur suðvestur frá væru orðnir vondaufir um nokkrar framkvæmdir i pvi rnáli. Ennpá er rauu- ar ekki beinllnis byrjað á að byggja liana, en svo gott, þvl mælingamenu eru komnir vestur til að mæla út breidd vegarins og hæð hans par sem hann verður hækkaður upp. þá eru og kemnir vestur pangað vinnumenn tii að hreinsa bæði liris og skóg af brautarstæðinu. þaðsýnir bezt vilja bænda tneð að fá brautina, að peir höfðu gefið fjelaginu landið í'yrir hana, og sem venjulega er 100 feta breið spilda, Er pað miklu nær að bændur gjöri pab heldur enu selja landið dýrurn dómum, en með atkvæðagreiðsu sinni skuldbinda heil byggðarlög sig að borga fjelaginu svo og svo mikla Ijárupphæð fyrir að byggja járubrautina Herra Egan. Kyrrahafsbrautar umsjónarmað- urinn hjer. hefir ennfremur fullvissað menn um nú fyrir skemmstu, að hin nyrðri Suðveslut braut verði einnig byggð i sumar til Treherne’ eða par nálægt enn pareð ekkert hefir verið gjört i til ■ liti til mælinga á þeirri leið, pá virðist nægur timi til að reiða sig fastlega á pað loforð, sjer- deilis þegar litið er (il þess að nú er svo langt liðiö á sumarið. Nú er fyrir alvöru byrjað á ið byggja Manitoba og Norðvesturjárnbrautina, svo enginti efi er á að liinar umtöluðu 50 mílur af henni verða fullgjörðar I haust, nægilegasnemma til að flytja jarðargróða bænda til markaðar. Slð- astl, mánudag (20. júlí) fóru heða n frá Winni- peg utn 70 verkau.enn vestur panugaó . til að vinna að byggingu brautarinnar. það er ekki óliklegt að síðari hliita sumarsins veiði eun meiri vinnaogum betra kaup að gjöra heldur enu hefir verið pað sem af er sumrinu, euda er stór þörf á þvf, Ef báðar Suðvesturbrautirnar verða byggðar, pá parf marga menn pangað og eptir pvi sem Northwest Central-brautarfjelagið hefir talað, pá parf pað marga menn til að lullgjöra pær 50 mílur af þeirri braut I haust, sem það hefir einlagt sagt að skyldi gjört, ef fengist land ókeypis frá stjórninni og nú er pað fengið. Nálægt priðjiparti þorpsins Mauitou i Suður Manitoba branu til ösku hinn 16. þ. m. Bruna lið var ekkert til í porpiim og engar vjelar nje vcikfæri til að slökkva eldinn, mátti pví ein göugu pakka pvl að logn var og dyujandi regn að allt þorpiö brann ekki með ölln sem í var. Skaöiim á liúsum metinn $15 -20000, Akuryrkjustjóm fylkisins hefir ákveðið að útvega trjáplöntur af ýmsum teguudum frá Rússlandi. verða pað liæði Jeplatrje og *reglu- legt tin.bur. Ætlar hún, efliægt er, að vinna 1 fjelagi við akuryrkjuumsjónarmaun Bandarikjauua sem er 1 pann vegiun að senda tnann til Rúss- lands til að kaupa trjáplönturnar. og sem eiga að gióðursetjast I Minnesota og Dakota. Fregnir úr öllum áttum fylkisius segja upp- skeru útlitið hiö be/.ta. Rigningarnar, seui að undanförnu liafa gengið liel/.t til rnikið, liafa hvergi veriö svo grófar að skaði hafi af hlotizt. Mun hveiti vtöast hvar verða fullþroskað undir- eiiis og heyannatlmiun, sem nú steudur yfir, er umliðinn enda er búizt við að uppskera bvrji almennt frá 8—12 dögum fyr er.n í fyrra. Fregn kenmr frá Prince Albert er segir, að ítidíánar sem búa suðau«tur paðan, við svonefnda Carrot River, latið nijög ófriðlega, pað svo að hinn 18 þ. m. vo-u sondir af stað paniað 20 varðmenn til að lialda pútn í skefjum Er pað hvöt fyrir stjórnina til að liraða sjer að anka varðmantiaflokkiun, eða pá i öðru lagi að senda hermanuaflokk vestur, ersetji-t par að. Hinn 17. p, m. kom hermannaflokknr frá Princ Albert til Regina með Tndlánahöfðinsijanti Big Bear og 15 fanga aðra, bæði Indiána ogkvn- blendinga. Sonur Big Bears, að nafi Bad C/iild (vonda barnið), 14 ára gamall kom með föður sinum; vill hann hel/.t vera með karli, ef liaun fergi og virðist ekki eira neinstaðar nema hjá lionutn, Einhver?staðar eru enn eptir óhöndlaðir óeirðarseggir fyrir vestan, pví fyrir fáum dög- um var ræudur póstvagn að næturlagi mitt n milli Swift Cnrrent og Battleford Var p'ð n\- lægt byggð lndlána, Sýndi slóðin að ræningjarn ir liöfðu veríð rfðandi og haldið í vesturátt frá póstbrautinni, eða i áttina til heimkynna Indlána sem eru suður fra Battleford. Morðinginn Conner, sem i vor i aprílmánnði rnyrti pólverjann Mulaski, var hengdnr í Regina hinii 17, p. m, Eins og til stóð varmálið gegn Louis David Riol, uppreistar forsprakkauum, tekið fyiir i Ilegina á mánudaginn 20. p. m. Klukkan 11 f. m. var dómarinn se/.tur í dómstólinu, húsið var fullt af áhorfendum og til búið að byrja. Stundu síðar var Riel leiddur inti og bar hann sig vel, envar fölur sein nár, hefir hann llkloga fölnað af ótta við áhorfendujua, sem allir störðu á liann einan. Undireins og Riel var kominn inn, spyr dómarinn, Hugli Richardson: ”Louis Riell liefir pú afskript af ákærunni gegn pjer og afskrift af nafnaskrá dómnefndatinnar?” (iJá, jeg liefi ham” svaraði Riel. Að svo mæltu stóð dómhússritar- inn upp og las ákæruna á ný og spurði slðan; „Louis Riel! Ertu sekur eða ekki sekur?” þe«s ari spurning svaraði Riel ekki. þvi einn af málafærslumönnum hans, Lemieux, stóð upp og kvað málið hafið ranglega, sagði að pessi dómari hefði ekkert vald til að dæma i þessu máli, heldur ætti það að gjörast annaðhvort i Austur Canada eða vestur í British Columbia, og margt íleira tlndi liann til. Ldgfræðingarnir, sem vinna að possu máli, eru niu talsins, fimm sækja og fjórir verja. Tveir dómarar vinna i satnciningu, og aðstoðarmenu peirra eru 6 menn er sitja i dómnefnd, er eigin- lega ráða úrslitom málsins pegar par að kemur. —Middleton hershöfðingi situr að likindum vestra par til málið er útkljáð, pvi hann er eitt hið mestráðandi vitni. þorpið er alveg fullt af' að komumönnum úr ýmsum áttum, og er naumast að húsrúm fáist fyrir alla pá er beiðast. Winnipeg. Sjera Jón Bjartiason kom hing- að til bæjarins á laugardagskvöldið 18. p. m. eptir 9 daga burtuveru, úr embættisferð um Is- lenzkubyggðina 1 Rock Lake Co, í suðvcstur— Manitoba. Dvaldi|hann í byggð þeirra 6 daga og flutti á peim tfma 3 ’guðspjónustur, skirði 4 börn, vigði ein hjón (14. júli), Jósef llelgason. ekkjnmann, og Guðrúnu Arnadóttir og reyndi ófermd ungmenni i kristindóminum og bók- lestri á tveimur stöðum i byggðinni. A máuu* daginn 13, júll hafði verið haldiun saftnðar- fundur, sem var vel sóttur. A þeim fundi voru breytingarnar á grundvallarlögum kirkjufjelags- ins fæddar, og eptir allmiklar umræður greiddu 36 menn atkvæði með breytingunum, en 8 móti. f öðrum parti byggðarinnar liafa íslendingar liald- ið uppi dalitlum sunnudagaskóla i sameiniugu með hjerlendum mönuum, en að ('iðru leyti er engin sunnudagaskóli komin upp i bygg^inni. f tilefni af kirkjnbyggingarmáli. sem söfnuðnrinn hefir li.ift á prjónunum á seinni tið, pá varð sú uiðurstaðan á fundinum að allstór flukkur manna sagði sig úr söiuuðiuum, þó 1 þeini meínii g aö

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.