Leifur


Leifur - 21.08.1885, Qupperneq 2

Leifur - 21.08.1885, Qupperneq 2
Olaftir Snæbjarnarsoa, SigurSur Snorrason, Karl Einarsson, Jóhannes Larusson, Magnús Jóhanns- son, Kristján Benediktsson, Kristján Júlíus, Guð- ný Fiiðriksson, Asmundur Eyjólfsson, Jón Jóns son, Jngibjörg Jóhannesd, Oddný Pálsd., Anna Eyjólfsd., Ifelga Bjarnad.. Erlendur Gislason. Magnús Sigurðsson, Gunnlaugur Helgason, Olgeir Ifelgason, Hallgritnur Jósefsson, Arni Jónsson, þórður Jónston, jiorlákur Jónssou FRJETTÍR ÚTELNDAR. Hinn 14. {). m, var pingi Breta slitið eptir langa og atburða mikla setu. Daginn eptir fór Salisbury lávarður burtu af Englandi yfir á meg- iulaud Norðurálfu, ætlar hann par að hvlla sig og safna nýjum kröptum áður en kosningabaráttan tekur til. það heör heyrzt að hann, Bismarck og franskur ráðherra hafi mælt sjer mót i borg einni á uoiðvestanverðu Frakklandi. er Dieppe heitir, til að ræða um þessara priggja ríkja nauðsynjamá). Fáum dögum áöur en piugi var slitið. var bænarskrá lögð fyrir pað, sem var maðpeim stærstu er sjezt hafa; á hana voru rit- uð full K inilión mannanafna, og var pappirs- strangiun rúm 8000 fet á Jengd, eða um 1}4 enska tnílu. Var bænarskráin pess efnis, að biðja pingið ura frekari verndun ungra kvenna og harðari hegningarlög pvi viðvíkjandi enn verið hafa, er pað i tiiefui af lýsingu á saurlifnaðiuum sem prentað var um i blaðinu tlPall Mall Ga- zette" fyrir skemmstu, og sem valdið heör fvo miklum æsingum síðan. Fyrir skömmu var barún Nathaniel Meyer de Rothschild gefln Jávarðartitill og um leið sæti i lávarðadeild pingsins. þykir pað mikil umbreyting frá pví, sem var fyrir nokkrum hundruðum ára siðan, pegar Gyðingar voru rekn ír burt af Englandi og fyrirboðið að flytja pang- að aptur. ]»)ð er nú fullyrt að Bretar sje búnir að fá Kíiiv, tíl að vium i sameiningu með sjer, við að sporna móti Rússum, og að svo sje um hnútana búið, að ef Englendiugar purfa að taka til vopna, pá sje Kiuv nauðbeygðir til að gjöra hiö sama, Nú er og mælt að Englendingar sje að semja við Tyrki utn hið sann. og fái peir pvi l'ramgengt og Tyrkir skuldbindi sig fil að vera Euglendiuga tnegin, pá telja allir víst að Eng- Jeudingum og Rússum lendi saman áður langt liður. það tná sjá og ráða af kappi pví, sem lagterá við virkissmiðin í Afghanalandinu. að búizt er við ófriði áður langir tlmar liða, Ffe til peirra virkissmlða er mælt að komi mestmegn is frá Englandi. Nýlega hafði De Lesseps fund mikin 1 Paris til að ræða utn Panamaskurðiun, sem öllum liz.t á að aldrei verði fullgj irður. Eudur tók hann par, að ’nanu skyldi albúinn árið 1888, en leysti ekki úr hvernig pað ætti að geta skeð. Nú viðurkenudi hann pó, að 120 miliöuir, setn liann byrjaði með, ytði ekki nóg til að fullgjöra hann fyrir, heldur biður nú, að Frakkastjórn leyii sjer að fá 600 millónir fiauka lán, og að pað sje JLottery (talna)lán, haim vill, sem sje: að minusta kosti fá nokknð af fje pvi fyrir ekkert. Ekki rjenar kólera é Spani eno pé, ef írúa má sögum peim, tem daglega eru þar útbreidd ar A 6 dögum, frá 13. —1.8. p. m., höfðu 24,241 niaður iagst 1 veikium, en 8,577 látist á sa-na tíma, Talið yör alla Spán. Virðist svo að bólusetniug gegn kóieru. sje ekki einhlýtt meðal. í Kaupminmhöfu verður mikið utn dýrðir um nædu mánaðamót. þar koina pá stman öll börn og barnabörn Kristjáns kottungs IX. BoCs brjef hafa verið sand til þeirra allra, að sækja þennan foreldra og baina sameiningar fund, og ef pau koma öll ásamt ektamökum sinum og börn- utn. ]á ver'ur pað einu hinn markverðasti fund- ur, sem nokkur konungaætt hefir haldið í Norð- urálfu. Má nwrri geta, að pá verður glatt á hjalia i Höfu. og mikið mn orlofsgjalir, FRÁ BANDARIKJUIyI. Minnesota. Fólkstöluskýrslur yfir fólks' fjölda í hverju Couuty, (]au eru 79 i rikinu), eru nú kotnuar í hendur rlkisstjórnarinnar frá 50 Counties. Sýna pær aö i þessum 50 Counties eru lbúarnir alls 610,334; fólksfiest er 'Winona Co , í pzí er fólksfjöldiun 31,930. 1 Yellow Medicine County, (par sem nokktir af löndnm vornm búa) eru ibúarnir 7 863, en pað er 1979 mönnum fleira enn árið 1880. I mörgum Counties i suðurhluta rlkisins llt— ur út fytir að ekki fáist meir enn 8— 10 busli. hveiti af ekruuni. Pöddukyn nokkurt, sem nefnt er Chinch Bugs og sem eyðileggur hveiti á ökrum, hefir gjört vait við sig á nokkrum stöðum í Minnesota, og pað svo, að 1 einu Co er hveitið nærri eyðilagt; segja bændur að pað sje ekki tilvinnandi að slá akrana, Dakota Tebritoby Grafton, Walsli Co. 12. ágúst 1885. Nú sem stendur, er allt tiöindalitið. Tið- arfarið má heita í góðu meðallagi, pó bafa geng ið af og til talsverðai rigningar. sem mikið hafa hindraö heyskaparvinnu hjá bændum, og margir hafa, cnn setn koinið er, engu lteyi náð saman, en flestir munu pó vera byijaðir á heyverkum. Nú er gjört láð fyrir að uppskera byrji ept irnæstu helgi. Iíveiti, sem ekki hefir enn orð- ið fyrir neinuui áföllum af haglstormura. litur ágætlega út, enda sjást nú líka sjálfbindarar daglega á feröinni, sent bændur eru að kaupa, áður enn uppskera byrjar fyrir alvöru. Um uppskeru- og preskingatlman er búizt við að hátt kaup verði goldið; bændur bjóða nú $35 um niáuuöinn, auk fæðis, eða $2,25 á dag; pó raá búast við ,að kaup hækki upp úr þessu, petta er bara byrjunin, ef ekki verður ofmargt verkafólkið, sem biöur um bændavinnu. Daglaunaviuua i bænuin Grafton, er uú borguð með $1,75 á dag. Eius og áður v*r utn getiö, er verið að byggja hjer stórt dótnhús, skólaliús og fangahús, og gengur vel á verkið, pví margar hendur vinna Jjett verk. Utn 50 verkamenn hafa stöö- uga viuttu við byggingar pessar, setn eiga aiiar aö veröa fuligjörðar i ktingum hinn 20, október, hrcint ekki seiuna enn 1. iJÓveuiberin. Htlzt litur út fyrir aö ekki veröi átt neitt viö vatnsverkið 1 suuiar, sem pó var fastlega búið að ákvarða Bæjtrstjórniu getur ekki safii- að nægu fje til að inæta kostnaöiuum, sem gjört er ráð fyrir að muui verða u>n $20000. Blaðið l(Graíton Ncws and Times” segir; Eiuhver uýr lygari 1 Peuibina tktifar pað 1 St. Paul Globe, að hveiti i Walsb Co. sje skemmt. frá 20—25 cts. bnsb. þetta er lika tilhæfu laust, enda er pess getið til, að tnaðurinn st-m skrifaði þetta, niuui aldiei hafa sjeð Walsh Co. Arið 1881 var fólkstalan i Waish Co. eiu- ungis 2000, en nú er húu 14,335. þá var ltjet- aöið (Walsb Co.) tneö öllu til heyrandi, metið $436.295, en nú 1885, $83,485,831. í sjóði hefir paö $53,000 í peuingutu, Hjer um bii heltningur hjeraðsins er nú uudir liveiti og öðr- um arðberandi korutegunduiu, má pvl 1 miunsta iagi búast viö aö fa 3.000000 bush, af liveiti á uæsta hausti, sem bæudur munu itafa til söiu, ef allt gengur eins vel og uú ei gjört ráð fyrir, þetta sýnir meðal annars hvað mikil fram- för geta átt sjer stað og hafa verið í Dakota á siðastliðnum 4 árum, E. H. J. FRJETTiR FRÁ CANADA. Austukfylkin. Bólumttiu gengur í Moutreai og er ailskæð, pegar sí'iast frjettist voru yfir 1000 ntantta veikir at henni, og niælt að talan tnuttdi tnikið hærri, ef.vlst væri hvað margir væii sjúkir 1 veikinni í uudirborgiinuin, Hinir 150 auðmenn frá Paris. sein getið var um isiðasta tölullaði Leifs, komu til Halí- fax á laugardaginn 15, p. m, og vorn par 2 daga um kyrrt, Var þeim vel fagnað af bæjar búutn Ilelmingur þeiira fer landveg þaðan til Quebec með Intercolonial-járnbrautinni, en hinn heltniugurinn fer með gufuskipinu Damara til Qnebec. A þeirri leið ætla peir að skoða hina nafntoguðu fögru Saqueneyá, sem fellur hyldjúp en lygn eins og ftöðuvatn, eptir pverhnlptii kiettaskorn, 1 St. Lawrence-flóann norðauverðan, náiægt 100 mllum fyrir norðan Quebec. í Que- bec, Montreal, Ottawa og Toronto dvelja ferða- menn þessir nokkurn tíma, og munu hafa i hyggju að sjá hvort ekki sje tiltækilegt að stofna hjer í landi greinar af verzlunum sinum, Með peim eru 1 förinni margir frjettaritarar ýmsra blaða i Paris og anuarstaðar á Frakklaudi. Hveitiuppskera í Ontario litur fremur vel úr. hausthveiti er nú fvrir nokkru uppskorið og vor hveitiuppskeia vel á veg komiu, Af hausthveiti hefir fengist að meðaltali 24>ý bush. af ekrunni en af vorhveiti verður uppskera að meðaltali nærri 20 bush. af ekrunni og er pað óvanalega mikið. Af hyggi er ætlast á 27 bush. af ekrunni að meðaltali. en af höfrum 38, Sum- staðar, einkum i vesturhiuta fylkisins, hetir hveiti skemmst töluveit fyrir rigningar, sem gengið bafa að undauförnu og verður pvl ekki eins álltlegt, pó pað 1 sjálfu sjer sje litið eða ekkert skemmt. Milli 20 og 30 hjólreiðarmenn komu til Torontó hinn 17. p. m. Eru þeir allir prestar, flestir úr Pennsylvania-ríkinu; höfðu peir farið á hjölum sinum alla leið að sunnan; voru nokkrir orðnir uppgefnir áðyr þeir komuzt til Toronto; nokkrir uppgáfu't par og sueru heim á leið pað an, en 17 hjeldu áfram norður um fylkið verð, ur Kingston næsti áfangastaður þeirra, fyrirætlan lieirra er að liætta skkí fyr enn peir koma á landamæri Ontariofylkis að noiðan. Manitoba & Nobthwest. Hinn 14, p. m. kom hingað til bæjarins herra Sigurður Christo- pherson sveitarstjórnarm, 1 .Árgylebyggð i Roek Lake Co. Mani'oha. Var hann sendur hingað af hændurr. i norðurhluta hyggðarinnar til að finna að niáii lierra Egan, Kyrrahafshrautarstjórann hjer vestra, og efmögulegt er, að fá hann til að breyta nú ákvarðaðri stefnu Manitoha Suðvestur járnhrautnrinnar, eirmig að fá hana hyggða 30 til 40 miiur suðvestur fyrir Treherne, sem ákveð ið er að verði aðalstöðin I haust. Höfðu norður byggðar-húar komið sam»n á fundi á Grund fyr- ir skömmu, tii að ræða nin hve hrin nauðsyn væii á að fá brautina lengra enn til Treherne; hændur hefðu stækkað akrn sina mikið á þessu sumri i peirri von, að brautin fengizt svo nærri þeim, að peir gæti farið til og frá markaði á dag, oir að peir væri tilbúnir að stækka akrana um fullan helming við pað sem þeir eru nú, ef hún yrði byggð til peirra 1 haust, eun ef ekki, pá að ieggja árar i bát um stund, pvi pað horg aði ekki kostnaðinn við hveitið, að flytja pað 30 til 40 niílur til markaðar. HefirherraS. Chris- topherson meðferðar áiyktanir fuudarins, sem iagðar veiða fvrir horra Egan, lierra Norqnay, æðsta ráðherra fylkisins, og fl, Enn fremur verð nr send af-kiipt fundar ályktananna tii herra Van Horne. yfirumsjónarmanns Kyrrahafsbraut- arinnar. i Montreal. það má fullyrða að hra. S Christopher-on hofir urmið byggðinni mikið I ferð þessari: pó hann gæti eklci fengið afgjörandi loforð nm að brautin yrði byggði pcssar 40 uiilur i haust, fram yfir pað sem ákvatðað var, pá er pó von til að hún verði byggð 20 mílur vestur fyrir Treherne eða 50 mllur alls, i staðinn fyrir 30, einsog upphafla var ráðgjört. Eu pað setn mest er I varið er pað: að hann fekk s k ý 1 a u s t loforð u m að stefnu brautarinnar skyidi breytt oghúnlögð vestur fyrir norðan Tígrisiiæðir, i stað pess sem ákveðið var að leggja hana suður i gegnum hæðiioar nálægt austurjaðri hinnar ísienzku ný- lendu í A rgyle-byggð. það er pvl vonandi að nú megi trysta pvl að brautin liggi gegnum hina rieuzku byggð endilauga írá austri tii vesturs,

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.