Leifur


Leifur - 18.09.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 18.09.1885, Blaðsíða 1
Winnipeg, Manitoba, 18. septembcr 1885. Xr. 18 í*. ár. Vikul)laOU) „L E 1 F URlt kemur út n liverjuin föstudeg a <3 for fa 11 a 1 a u s u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríkuj en 8 krónur í Nordurálfu. S'dulaun einn nttundi. Uppsögn n blacJinu gildir ekki, nema med 4 tnúnada fyrirvara. /t kyrkjufjelagsfundÍDUm í júni var alyktað, JiÍm ið fulltrúum fundariii-i væri faliö á hendur, að f-já um að forinanni kirkjufjelagsins væri send- ar skýrslur uin tOlu skírðra og fermdra i hverjum sðfuuði, og skyldi pær skýrslur komuar til for- manus fyrir lok ágústmáuaðar. Og en var álykt- að á sama fundi, að atkvæöagreiðsla sú um breytiug ársfundarins á grundvallatlögum kirkju fjeiagsins, sem fram átti að fara 1 öllum söfnuð- um fjelagsius, skyldi send formanui og til hans komin t'yrir lok ágústmánaðar, og skyldi við jjá atkvæöagreiðslu vaudlega talin atkvæðin, sem yröi með breytiugunni, og eius hin, er á móti yrði. Út af pessu leyfi mjer að taka fram, að eun eru ókomnar til mlu skýrslur bæöi um folkstal- ið og utn atkvæðagieiðsluna úr þremur si'ifuuðum þeirra, er i kirkjufjelagið voru gengnir á ársfuudi. Frá öllum hiuum söfnuðunum hefir eitthvert skeyti komið viövikjandi atkvæðagreiðslunni, en fólkstöluskýrslur vautar alveg frá 5 söfnuðum. Við skýrsluinar um atkvæðagreiðsluna frá mörg- um af söfuuðunum er þvi sá liængur, að þar er að eins tekið fram, að gruudvaliarlagabreytiugiu haíi samþykkt verið af öllum atkvæðum, en ekki tilgreiut, hve mörgum. A liinu bógiun hafa svo margir söfnuðir samþykkt breytiuguna i eiuu hljóði, þó atkvæðatöluna vauti vlða, að það mun óhætt mega lita svo á, að grundvallarlagabreyt- mgin h.ifi náð samþykki 1 söfuuðunum og er þvi íiú að skoða sem gildandi Engu að siður skora jeg á ársfundarfuiltrúa fiá þeim söfnuðuni, er ekkert skeyti er enn kom- ið frá annaðhvort um atkvæðagreiðsluna eða fólks töluna eða hvorttveggja að gjöra svo vel að sjá um, að’þessar skýrslur komi sein fyrst, með þvi lika að gott væri að fullkomnar upplýsingai um þessi atriði yiði birt í hinu fyrirhugaða sýnis- horui at' kirkjublaðinu, er ársfunduriuu ályktaði að út skyldi reynt aö koma á þessu hausti. Wiunipeg. 9. september 1885. Jón Bjarnason. FRJETTIR ÚTLENDAR, í London hefir verið kosin nefnd manna, sem á að leggja að stað þaðan til að leita að Kina Gordon, er sagt var að heföi falliö í Kart- um i vetur er Jtið, ]>að er langt siðan aö það var sagt eílaust. að haim hefði komizt lifandi burt frá borginni, og að haiin sjo nú einb verstað ar í Mið-Aíriku meðal svertingja, Fregnin um það, hvérnig hann hefði komist burtu. hefir altl- rei komið neitt.greiuileg, en það sem komið hef- ir.fyrir almeuuiiigs sj'ónir þvi viðvlkjandi, er á þá leið: að I sömu andráuni og horgin vár tek- iu, þá sendi spámaðurinn þau orð til liösforingja sinna, að þeir skyldi færa sjer höfuð Gordons. Að þessu átti Gordou að hafa komizt og fjekk eÍDU af sinuni trú þjónum til að l'ara með liöfuð af. einurn Norðurélfumanni. er lá dauður á göt- unni, móti hennönnum spámannsins, og hrópa hátt og sujallt, að hjer væri höí'uð heljarrnanns- ins, þetta átti að liala dugaö, bæði spátnannin- um og mönnum hans, setn allir trúðu því að þclta væri höl'uð Gordons, og þyrptust allir að {.eimstað, sem gátu, þar sem það var til sýuis, en á meðau átti Gordon að hafa haft klæðaskipti og kouiist uudan suöur 1 geguurn bæiuu fram með áuni þetta er ástæðan til þess að fiokkur manna verður seudur af stað til að leita að honum. Mr. Stead, litstjóri blaðsins tlPall Mall Gazette’’ er kominn I ljóta klípu. Hannersjálf- ur ákærður fyrir að hafa verið frumkvöðull að þvl, að nema burtu uuga stúlku frá foreldrum hennar, auðvitað til að sýna fram á, hversu auðvelt það sje í stórri borg, og með þvi færa sönnur á það, sem hann hcfir sagt um þesshátt ar uiál í blaðinu. Hann hefir komið fyrir rjett til að svara ákærum þessum; varði haun mál sitt sjálfur, enda kom lltið til varnar hiun fyrsta dag. Samverkameun Steads eru Booth, yfirfor- ingi frelsishersius og kona ein. Mrs Jarrett að nafui. Hegning fyrir svoua lagaðan glæp er tveggja ára fángelsisvinna. %iTllnarnir breytast,” ]>að eru að eins fá ár síðan að lávarðasynir máttu ekki þó vildu stuuda neina iðn; hiun eltzi sonur var sjálfsagður til að nema herþjónustu eu hiuir ýngri urðu að sætta sig við að velja um tvær námsgreinar, guðfræöi eða lögfræði. Nú er þetta allt breytt, má nú sjá lávarðasyni gegna ýmsutn störfum í London, eiukum verzlun. Nú fyrir skömmu. byggði einn jarlsson hótel inikið og vinnur þar sjálfur alla daga. ]>etta þykir jafnaðarmönuum söunun fyr- ir aö sá timi komi, að allir verði jafnir, þykir þetta söunun fyrir að eðli mauua heimti hlut- tekuiug i ltfsstariinu, eins því háa sem þvl lága, þrátt fyrir þaö að tignar ættir, margra alda sam- andregiu auðæfi og gamlar gildaudi reglur fría oiustöku meuu við að gjöra anuað en þeim gott þykir, Siðau keisarafandurinn var afstaðiun 1 Krem sier, hafa báöir keisararnir umiið kappiamlega að því, hver heima hjá sjer, aö reka útlenda menn burtu úr ríkiuu, Pólverjar aliii sem ílutc- ir voru til Austurríkis eru nn reknir þaðan 1 hrönnum norður yfir luudamæriu Sama gjöra Rússar. Eugir Auiturrikismenn. sem búa innan Rússlands endimarka, fá nú að eiga þar grið- land, heldur eru rekuir allslausir suðuryílr landa- mærin. Fyrir faum dögnm voru 140 austurrisk- ir verzluuarmenn i Warschau tekuir fastir, settir i hlekki og siöau reknir af hermöuuum suðnryfir, konur þeirra og börn fylgdu á eptir fótgaug- andi og gistu á uóttum hjá mönnum slnum og feðrum í fangahúsum. Allir þessir menn kouia örsnauðir til föðurlandsitis aptur, þvi eignir þeirr verða eptir i þeim stað, er þeir hófðu aðsesur sitt í. Mikil og voðaleg er hjátrúin á ítalia og ekki að sjá að menntuu þessarar aidar hatí lypt vau- þekkiugar skýlunni frá augum italskrar alþýðu. Seint í slðastl júlim. bar svo til, að stúlka uokk ur i 8 kvaðst hafa sjeð og talað við Maríu mey sem hefði sagt henui, að Jesús, souur siun, væri hrygguryfir vonzku mannanna, og að hún ætlaði að sýna sig, svo mennirnir betruðust. Stúlka þessi átti heima í þorpi eiuu norðarlega á ítaliu. Allir urðu uppi til hauda og fóta í þorpiuu þeg ar þettá frjettist, hættu störfum siuum og siuutu engu öðru en dvelja hópum samau upp utn fjöll, þvi þar var þaö sem stúlkan kvaðst hafa sjeð Maiíu mey. Aðrir ungliugar vildu ekki verða eptirbátar stúlkumiar, kvaðust allir hafa sjeð Mariu mey, og jók það drjúgum æsingar lýðs- ins, sem trúði þessum sógum. kvað svo rainmt að, að herilokkar voru sendir til þorpsins, til að halda ibúuimm 1 skefjum. Eptir nokkurn tima gleymdist þessi atburður, og voru hermennirnir kallaöir burt þaðan. Iliun 30. f. n), kom einu af þorpsbúuiii heiui með þá fregn, að um dagiun heföi hauu veiið aö elta kiðliug uppi í fjalishlið, og hefði bauu þá allt 1 einu sjeð Marlu mey. i'efði h'"n ví rið grátandi að beygja sig oían yíir barnið Jesús, er lá þar krýnt með þyruikórórm. Allir í þorpinu, sem vetlingi gátu valdið, þustu heim frá vinnu sinni, bjuggu sig sein bezt þelr gátu og hjeldu upp til íjalla, og voru að leita að jarteiknum alla uóttina. Er gjört ráð fyrir að aptur þurfi að senda þangað herflokka. Karólínueyja þræturnar eru um það bil hættar. þjóðverjar að ilkindutn halda því sem þeir hafa náð, en Spánverjar biðja þjóðverja fyrirgefningar fyrir upphlaup skrilsins 1 Madrid.og lofa að slíkt komi ekki optar fyrir. <tSvo fór um sjóferð þá.” Erá 1. tiJ 11. p. m. hafa 6.379 manns lát- izt á Spáni úr kóleru. Frá þvi veikiu fyrst byrjaði í vor, hafa iátist úr henui nálagt 90,000 manna. Rússakeisari kom með alla slna fjölskyldu til Khafuar hinn 6. þ. m. Var houum tekið stóriuamilega. Nýtt brennsluefni fyrir gufuskip kvað vora nýfuudið upp á Englaudi, er það nokkutskonar olla. Hetir breunslnefui þetta verið revnt á gufuskipum, er gauga milli Englauds og Miðjarð- arhafsins, og dngað ágætlega. það tekur upp niikið ininna pláss 1 skipum en kol og er þar að auki mikiðódýaia. FKÁ BANDARIKJUM. Nkw York. þessa dagana steudur ýfir kappsigling milli jakta tveggja, er öunur fré Euglandi og lieitir Geneata, en hin frá Boston og heitr Puritan. Er þessi kappsigling haldiu til þess, að freista til hlýtar hvort Euglendiugar geti ekki fengið aptur kaleik þann, er þeir fyrir mörgum árum siöau ákváðu aö skyldi vera eign þeirra er koma fram með hraðskreiðasta segl- skútu, Arið 1851 töpuðu Engl. þessum grip, komzt h-inti þá i hendur Bandarikjamanna, t-r siðan hafa haldiö honum fyrir ölluui er neynt liafa kappsiglingar við þá Kappsiglingiu byrj- aði á máuud. 7. þ. m., en enuþá er ósjeð hvor hraðsigldari er; fyrst og fremst rákust þær sam- an fyrsta daginn og skemmdu segl sin til iiiuna, og liina dagana til þessa hefir veður verið mjðg óhagstætt, Aldrei kvað jafnmikill skipafloti hafa sjezt i New York eins og fyrstu dagiun, höfn in öll og svo langt suðaustnr sem sást, var skip við skip, gufuskip og seglskip af ölluiu teguud- um og allri stærð. Bandríkja söguijelagið, sem svo er nefut. hjelt hinn 2. ársfund sinn 1 Saratoga hiun 8 þ. m. Fjelag þetta var myudaö 10. september 1884 i því skyni. að útbreiöa og eila á allar lundir þekkingu þjóðarinuar á sögu ríkidns, irá því Amerika fór fyrst að byggjast af Norðuralfu- möuuum, eu einkum siöau rikið varð að lýð- veldi. Fyrsta umtulsefni á fuudinum, eptir að fjelagsmálum var lokið, var um, hver og hvo mikil áhrif aö bandarikjasagan hefði hafc á Frakkland og þess mörgu stjóruarbyltiugar. í slðasti. ágústm. biðu Baudarikiu og Caua. da 5jjj milion doll. skaða afeldsvöldum; er þaö minui skaði, heldur enn 1 tiu undanfariu ár hef ir átt sjer stað 1 sama mánuði. A þessuiu 10 áritin, að þessu undan-kildu, hefir eldskáðiuu fyr- ir ágústin. verið 7 millónir doll að meðaltali. Illinois. Hinn uafukunni raeningi Frank James var hætt kouiinti 1 Chicago fyrir fáum dögum slðau. Hanu hafði kotnið þar að kvóldi dags og var á leiðiuni til Philadelphia. daginn eptir fór hanu með kunniugju siuum til að horfa á veðreiðar. Flaug sú fregn iljótt um, að þar t

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.